Morgunblaðið - 09.05.1985, Side 14

Morgunblaðið - 09.05.1985, Side 14
MARTIN MÖRGUNBLAÐIÐ, UlMMTUDAGUR 9- MAÍ 1985 Sí 14 ILAWN-BOYj Hún slær allt út og rakar líka Þú slærð betur með LAWN BOY Rafeindakveikja tryggir örugga gangsetningu 3.5 HP sjálfsmurð tvígengisvél. Hún er hljóðlát. Hún slær út fyrir kanta og upp að vegg. Auðveldar hæðarstillingar Fyrirferðalítil, létt og meðfærileg. Vd BHAWoxruN 70.000,— krona vaxtamunur með því að kaupa SKODA í bílakaup um vegur peningahliðin auðvitað ekki hvað minnst. Miðað við verð á miðlungsbílurrvaf öðrum tegundum sparar þú þér um 200.000,- krónur með því að kaupa SKODA. Það má nú gera sitthvað fyrir tvö hundruð þúsund, t.d. kaupa annan SKODA handa konunni. En bara vextirnir af þeirri upphæð eru hvorki meira né minna en 70.000,— krónur á ári og kannski enn meira á einhverjum hávaxta-tromp-bónusreikningum. VEXTIRNIR EINIR DUGA SENNILEGA TIL ÞESS AÐ STANDA UNDIR ÖLLUM REKSTRI Á BÍLNUM, BENSÍNI, TRYGGINGUM, OLÍU OG ÖLLU SAMAN. Auk þess að jafnast á við bestu bankareikninga í hagkvæmni eru margar ástæður til þess að þetta er rétti bíllinn fyrir þig: Þessi bíll er mjög goður i akstri, kraftmikill, með aflhemla, sjálfstæða fjöðrun á öllum hjólum, margfaldaður sigurvegari í ralli og ísakstri. Þessi bill er ódýr í rekstri, vegna sparneytni, vegna lágs kaupverðs og ekki síst vegna ódýrra varahluta. Þessi bíll nýtur þjónustu, öruggrar og góðrar varahluta- og viðgerðarþjónustu þar sem nóg er til af varahlutum á góðu verði. Þessi bíll er sterkur, vel smíðaður úr góðu efni með firnasterku lakki. 2ja herb. Rekagrandi. Ca. 60 fm íb. 6 3. haBö. Bílskýli. Vífilsgata. Ca. 40 fm íb. í kj. meö sérinng. Ný standsett. Verö 1 millj. Digranesvegur Kóp. Ca. 80 fm jarðh. í tvib.húsi. Verö 1,7 millj. 3ja herb. Lyngmóar. Ca. 90 fm íb. á 1. hæö. Bílsk. Verö 2.250 þús. Rofabær. Ca. 90 fm íb. á 2. hæö. Verö 1800 þús. Furugrund. Ca. 85 fm ib. á 5. hæö. Hringbraut. Ca. 80 fm ib. á 3. hæö. Verö 1,8 millj. Engihjaili. Ca. 90 fm falleg íb. á 2. hæö. Verð 1850 þús. 4ra herb. Boóagrandi. Ca. 115 fm fb. á 2. hasö. Bílskýli. Laugarnesvegur. ca. 110 fm íb. á 1. hæö. Æsufell. Ca. 100 fm íb. á 6. hæð. Mikiö útsýni. Verö 1850 þús. Álftamýri. 4ra-5 herb. íb. ásamt bilsk. Mikiö endurnýjuð. Þvottahús í íbúö. Bræóraborgarstígur. Ca. 125 fm góö íb. á 3. hæö. IRauðalækur. Ca. 110 fm jaröhæö. Allt sér. Verð 2.1 millj. Melabraut Seltj. Ca. 110 fm endurnýjuð efri hæð. Bil- skúrsréttur. Verö 2 millj. Barmahlíö. Rúmgóö mikiö endurnýjuö risib. Verö 1,8 millj. Álfheimar. ca. no fm ib. á 4. hæö. Verö 2,3 millj. Heimasimar Þórir Agnarsson, a. 77884 Siguröur Sigfússon, s. 30008. Björn Baldursson lögfr. Eigum fýrirliggjandi YAMAHA utanborðsmótora í stærðum frá 4—40 hestöfl. Útvegum allar stærðir með 3—5 vikna fyrirvara. Sérlega hagstætt verð. BlLABORGHF SmiðshöfOa 23. S. 81299 V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! Einbýlishús við Smáraflöt Stnrð um 220 >m auk tvöfalds bílskúrs. Húslö er: Stör stota, boröstofa, mjög skemmtilegur skáll meö arnl o.fl. (sem er I raunlnnl stofa), stört eldhús, þvottahús o.n. I svefnherb.álmu eru 4 svetnherb. og rúmgott baöherb. A lóölnnl eru tré o.n. Þette er ettt akemmtilegasta húsiö i hvertlnu. Einkaeale. Laxakvísl - Fokhelt hús Til sðtu er á góöum staö tokhett raöhús á tveimur hsöum ca. 200 tm ásamt 38,5 tm bílsk Vandaö litaö þakefni er komiö á þaklö. Arlnn i stotu. Altmndiat atrax. Telknlng til sýnis Einkasele. Skipti koma til grelna. Eskihlíð - 4ra herb. - Laus strax Var aö fá til sölu 4ra herb. fb. á 2. hœö (stór stofa, 3 svefnherb.). Miklar innr. Er i góðu standi. Agastur staöur. Einkasala. Sumarbústaöur í Norðurkotslandi i Grímsnesl. Agœtt hús ca. 80 tm. Stœró landslns 1 hektari. Góó eign. Sumarbústaöur í Miöfellslandi vlö Þingvallavatn. Gott hús. Hóflegt veró. Árni Stefánsson hrl. 8émlM3irr,ir KMMWMS1. Orösending til hagfræðinga og við- skiptafræðinga með próf frá erlendum háskólum Á vegum Félags viöskiptafræöinga og hagfræö- inga er nú unniö aö útgáfu stéttartals viöskipta- fræöinga og hagfræöinga, í samvinnu viö Aimenna bókafélagiö. Hagfræöingar og viöskiptafræöingar meö próf frá erlendum háskólum, sem hafa ekki látiö í té ævi- ferilsupplýsingar til þessa ritverks, eru hér meö hvattir til aö hafa samband viö Almenna bókafé- lagiö, Austurstræti 18, 101 Reykjavík, sími 91- 25544. Frestur til aö gera þannig vart viö sig og veröa þar meö tekinn í væntanlegt stéttartal viöskiptafræö- inga og hagfræöinga rennur út 24. maí 1985. Ritnefnd viðskiptafræðinga- og hagfræöingatals.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.