Morgunblaðið - 09.05.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.05.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. MAÍ 1985 i DAG er fimmtudagur 9. maí, sem er 129. dagur árs- ins. 3. vika sumars hefst. Árdegisflóö í Reykjavik kl. 9.45 og síödegisflóö kl. 22.12. Sólarupprás í Rvík kl. 4.33 og sólarlag kl. 22.18. Sólin er í hádegis- staö kl. 13.24 og tungliö er í suöri kl. 5.42 (Almanak Há- skóla íslands). Wtt h»li er Drottinn, þú hefir gjört Hinn hæsta aö athvarfi þínu. (Sálm. 91, 9.) KROSSGÁTA 6 7 8 9 ■■To Ti ■■12 73 14 ■■ 17 j 15 16 ' ; LÁRÉTT: 1 sjávardýrið, 5 greinir, 6 idnaósnnsAur, 9 bóksUfnr, 10 veisla, II rrumefni, 12 samtenging, 13 bikkja,15 gyAja, 17 drykkjuníUna. LÓÐRÉIT: - 1 þéttsetUr gjörAum, 2 hjúkrun, 3 svelgur, 4 hafnar, 7 flan- ar, 8 stjórnarnefnd, 12 erta, 14 skelf- ing, 16 vantar. LALSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉIT: - 1 na-pa, 5 úfin, 6 rell, 7 BA, 8 larfa, 11 >1. 12 aka, 14 niH, 16 gretta. LÓÐRÍTT: - 1 Noróling, 2 púlar, 3 afl, 4 unna, 7 bak, 9 alir, 10 falt, 13 ata, 15 Fe. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. A morgun, 10. maí, verður níræð frú Johanndine Sæby, Hlíðar- vegi 44, Siglunrði. Giginmaður hennar, Njáll Hallgrímsson, lést fyrir allmörgum árum. Hún ætlar að taka á móti gest- um á afmælisdaginn sinn í ellideild Siglufjarðarspítala milli kl. 14—16. FRÉTTIR Q A ára afmæli. f dag, 9. maí, ðUer áttræð Kristín María Kristinsdóttir, Hríngbraut 112, hér I borg, fyrrverandi banka- fulltrúi í Landsbanka íslands. Hún ætlar að taka á móti gest- um í dag, afmælisdaginn, í Þingholti, Hótel Holti, milli kl. 16—19. ára afmæli. í dag, 9. maí, I Uer sjötug Guóríður Hall- dórsdóttir, Kirkjubraut 51, Akranesi. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar á Bjarkargrund 39 þar í bænum nk. laugardag eftir kl. 16. NÆTURFROST mældist noróur á Staðarbóli i fyrrinótt og fór niður í mínus tvær gráður sagði Veðurstofan i veðurfréttunum í gærmorgun. Hér í Reykjavík hafði hitinn farið niður í 4 stig. Sólskin hér í bænum hafði verið í hálfa aðra klst. í fyrradag. f fyrrinótt hafði sömuleiðis verið tveggja stiga frost uppi á Hvera- völlum og um nóttina hafði mest úrkoma mælst á Vatnsskarðs- hólum og varð 8 millim. Veður- stofan gerði ekki ráð fyrir að hiti myndi mikið breytast. Þessa sömu nótt í fyrra var frostlaust á landinu og hitinn hér í bænum 7 stig. Snemma i gærmorgun var hörkugaddur vestur i Frobisher Bay á Baffinslandi, frostið 15 stig. f Nuuk var hiti eitt stig. SÉRFRÆÐINGAR. 1 tilk. frá heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu segir að það hafi veitt Magnúsi Skúlasyni lækni leyfi til þess að starfa sem sér- fræðingur í geðlækningum hérlendis og veitt Halldóru Ólafsdóttur lækni leyfi til þess að starfa sem sérfræðingur í þessari sömu grein læknis- fræðinnar. FÉL Álftfirðinga og Seyðfirð- inga vestra heldur fund nk. sunnudag, 12. þ.m., i Templ- arahöllinni kl. 14. Þar verður Sjógangur Kolbeinsey m.a. rætt um fyrirhugaða ferð til Súðavíkur. Frú Sigurlaug Bjarnadóttir frá Vigur segir frá fuglalífi og náttúru í Vigur og sýnir litskyggnur. Kaffiveit- ingar verða. KVENFÉL KEÐJAN heldur fund í kvöld, fimmtudag, í Borgartúni kl. 20.30. Fund- armenn ætla að klæðast göml- um fötum. Rætt verður um sumarferðalagið. KVENNADEILD Borgfirðinga félagsins í Rvík efnir til árlegr- ar kaffisölu og skyndihapp- drættis m.m. á sunnudagin kemur, 12. þ.m., í Domus Med- ica og hefst kl. 14.30. ÁTTHAGASAMTÖK Héraðs- manna halda vorfagnað fyrir félagsmenn sína og gesti nk. laugardag í félagsheimili Rafveitunnar við Elliðaár. Verður þar ýmislegt sér til gamans gert eins og vera ber á slíkum kvöldum. Skemmtunin hefst kl. 20.30. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fór Hekla úr Reykjavíkurhöfn í strandferð, Hvassafell kom frá útlöndum og togarinn Engey hélt aftur til veiða. Þá kom Selá að utan svo og Skógarfoss. Hann lagði aftur af stað til útlanda í gær og þá fór Esja aftur í strand- ferð og Laxá lagði af stað til útlanda. Rangá lagði af stað til útlanda í gær, svo og leigu- skipin Jan og Rona og Kyndill fór í ferð á ströndina. í dag er togarinn Snorri Sturluson vænt- anlegur inn af veiðum til lönd- unar og í dag kemur fyrsta skemmtiferðaskipið á sumrinu. Það heitir Black Prins og kem- ur í Sundahöfn. Það væri nú bara hrein náttúruvernd að leyfa þér að reisa trausta bækistöð hér, Reagan minn!! Kvöld-, nartur- og halgidagapiónusta apótekanna i Reykjavík dagana 3. mai til 9. maí aö báöum dögum meötöldum er í Qaröa Apóteki. Auk þess er Lyljabúöin Iðunn optn tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lraknaatofur eru lokaöar á laugardögum og hetgtdögum, en hægt er aö ná sambandi vlö Inknl á QðngudaHd Landapítaiana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 síml 29000. Borgarapitaiinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir fólk sem ekki hefur helmilislsBkni eöa nær ekki tll hans (simi 81200). En atyaa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftlr kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Óiuamiaaögaröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hailauvarndaratöó Raykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirleini. Nayöarvakt TanniæknsMI. fslanda í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garöabær Heilsugæslan Garöaflöt siml 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100 Apótek Garöabæjar opið mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjðróur: Apótek bæjarins opin mánudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11—15. Símsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöróur, Garöabær og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. SaHoas: Salfoas Apótak er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt tást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranaa: Uppl. um vakthafandl læknl eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöfdin. — Um helgar. eftlr kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö vlrka daga III kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoö vió konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstöóum: Opin virka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaréógjöfin Kvennahúainu vió Hallærisplaniö: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500. MS-MiagM, Skógarhlíó S. Oplð þriójud. kl. 15—17. Síml 621414. Læknisráðgjöf fyrsta þriðjudag hvers mánaöar. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió. Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrffatofa AL-ANON, aóstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, siml 19282. AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfræöistööin: Ráögjöf i sálfræóilegum efnum. Simi 687075. StuttbytgjUMndingar útvarpslns tll útlanda daglega á 13797 KHZeöa 21,74 M.: Hádegisfréttir kl. 12.15—12.45 tll Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet tll Brel- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 i stefnunet lil austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda. 19.35— 20.10 endurt. í stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfrétllr III austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir timar eru M. timar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landvpítalinn alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00 KvennedeUdin: Kl. 19.30—20. Sæng- urfcvennadeikf: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. BarnaejtftaH Hringaina: Kl. 13-19 alla daga Öldrunarlækningadaild Landvpftalan* Hátúni 10B: Kl. 14—20 og ettlr samkomu- lagi. — Landafcotsapftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — BorgarspftaHnn í Fossvogi: Mánudaga til fðstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöin Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknarlími frjáls alla daga. Grenaáadeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuvarndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — FæóingartMimili Raykjavikur. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KMppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — FMkadaUd: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — KApavogshssNð: Eftlr umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vifilsstaóaspitali: Helmsóknartiml dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 81. Jóeefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuh.Ó hjúkrunartMÍmili i Kópavogí: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Ksflavfkurlssknis- hérsös og heilsugæzlustöövar Suðurnesja Síminn er 92-4000. Símaþjónusta er alian sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og htta- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Saml s ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasatn fslands: Safnahúsinu vlö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — fðstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskóiabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Istands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartima útibúa í aóalsafni, simi 25088. bjööminjaaafniö: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Árna Magnússonar Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn fsiands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, Hmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Rsykjavikur: Aóalsafn — Útlánsdeild. Þlngholtsslrætl 29a, simi 27155 Oþlö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá seþt — apríl er elnnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á þriöjud kl. 10.30— 11.30. Aöalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept —april er einnlg opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sérútlán — Þingholtsstrætl 29a, simi 27155. Bækur lánaöar sklpum og stotnunum. Sóthsimasafn — Sólhetmum 27, simi 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3)a—6 ára börn á mióvikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlf—6. ágát Bökin haim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Sfmatfmi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvatlasafn — Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 2. júli—6. ágúst. Bústaðasafn — Bústaöakirkju, siml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig oplö á laugard kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mlövlkudög- um kl. 10—11. BHndrabókaaafn islands, Hamrahlió 17: Virka daga kl. 10—16, sími 86922. Norrasna húsiö: Bókasafnió: 13—19, sunrtud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbasjarsafn: Aöeins opíö samkvæmt umtali. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opló sunnudaga. þriójudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmfudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einar* Jónssonan Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurlnn opinn sömu dagakl. 11—17. Hús Jóns Siguróssonsr j Kaupmsnnshöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvafsstaöin Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Néttúrufræöistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kL 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik síml 100». Akureyri simi 96-21040. Slglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhðflin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundlaugamar i Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30 Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartíml er mlöaö viö þegar söfu er hætt. Þá hafa gestir 30 min. tll umráöa Varmérlaug i MosMHssveit: Opin mánudaga — fðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Ksflavikur er opln mánudaga — Nmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og mlöviku- daga kl. 20—21. Sfminn er 41299. Sundtoug Hsfnerf jaröar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundtoug Akursyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21, A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundtoug Sultjarnarness: Opln manudaga—fösfudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.