Morgunblaðið - 09.05.1985, Page 38

Morgunblaðið - 09.05.1985, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. MAÍ 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ RÍ KISBÓKH ALD óskar aö ráöa 2 starfsmenn til sérstakra tölvuvinnsluverkefna. Hér er um víðtækt starf aö ræöa, sem hefur í för meö sér mikil sam- skipti viö fjölmarga aöila innan ríkiskerfisins. Samvinnuskóla-, Verslunarskóla- eöa viö- skiptafræðimenntun æskileg. Laun skv. kjarasamningum BSRB/BHM og ríkisins. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ríkisbókara, c/o Ríkisbók- hald, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, fyrir 17. maí nk. Heimilistækja- viögeröir Heimilistækjaverkstæöi Sambandsins óskar eftir aö ráöa rafvirkja eða rafvélavirkja, vana viögeröum á heimilistækjum. Þurfa aö hafa bifreiö. Nánari upplýsingar hjá verkstjóra, sími 685585. HeimilistækjaverkstæöiSambandsins. Ármúla3. 108 Reykjavík. habitat GÓÐ HÖNNUN A GÓÐU VERÐI Eins og flestum er kunnugt núoröiö er habi- tat heimilisverslun, þar sem fólk getur versl- aö til heimilisins vel hannaða og góöa vöru á góöu veröi. í habitat er lögö áhersla á létt og leikandi andrúmsloft, og aö þjónusta viö „kúnnann" sé höfö í hávegum. Þar sem nú stendur til aö auka viö starfsem- ina meö opnun nýrrar verslunar í haust vant- ar okkur fólk á aldrinum 20—40 ára í hluta- störf og heilsdagsstörf viö sölu og afgreiðslu. Viö bjóöum þokkaleg laun, skemmtilegt and- rúmsloft, og ágætis aðstöðu. Hafir þú áhuga, þá þyrftir þú aö geta hafiö störf upp úr mán- aöarmótunum júlí/ágúst. Umsóknareyöublöö liggja frammi á skrifstofu Kristjáns Siggeirssonar hf. á Laugavegi 13, og í verslun okkar viö Smiöjustíg. Þeim þarf aö skila til okkar aftur fyrir 15. maí næstkom- andi. F.h. habitat Jón Gunnar Borgþórsson, rekstrarstjóri. SVR W SVR auglýsir eftir Vagnstjórum til sumarafleysinga viö akstur strætisvagna á tímabilinu júní/ágúst. Þeir sem hafa áhuga, eru beönir aö snúa sér sem fyrst til eftirlitsmanna SVR aö Hverfisgötu 115. Strætisvagnar Reykjavíkur. Reykjavík Bakari óskast til starfa frá 1. júní. Vinnutími frá kl. 8.00-16.00. Góð vinnuaðstaöa í boöi. Upplýsingar í síma 35133. Saumastörf Þurfum aö bæta viö okkur starfsfólki viö saumastörf. Unniö er eftir afkastahvetjandi launakerfi, (einstaklingsbónus), sem gefur góöa tekjumöguleika. Fyrirtækiö er staösett u.þ.b. 500 m frá skipti- stöö SVR við Hlemm Klemens Hermannsson, framleiöslustjóri, veitir allar frekari uppl. í síma 16666. ____________m__________________ VINNUFATAGERÐ ÍSLANDSHF Húsasmiðir Vantar vana menn í uppsetningu lofta og inn- réttinga. Upplýsingar í síma 74502 eftir kl. 18.00. Friögeir Sörlason, húsasmíöameistari. Verslunarstjóri — kjötiðnaðarmaður 1. Reglusamur og stundvís ungur maöur vanur verslunarstörfum, meö góöa vöru- þekkingu óskast til verslunarstjórastarfa. Þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Upplýs- ingar um fyrri störf ásamt aldri og menntun sendist augld. Mbl. fyrir 15. maí merkt: “Verslunarstjóri — 3964“. 2. Einnig óskast kjötiönaöarmaöur eöa mat- sveinn til aö útbúa kjöt- og fiskrétti í kjötaf- greiðsfudeild. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 15. maí merkt: “Kjötiön — 3964“. Snyrtivöruverslun óskar eftir góöum, liprum og öruggum starfsmanni hálfan eöa allan daginn. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 13.5. merkt: „Stundvís — 1985“. Verkafólk Fiskvinna Vantar fólk í almenna fiskvinnslu. Unniö eftir bónuskerfi. Fæöi og húsnæöi á staönum. Upplýsingar í símum 98-2254 (Haukur) og 98-2255 (Viöar). Vinnslustöðin hf. Vestmannaeyjum. Gullsmíðanemi Gullsmíöaverkstæði óskar eftir nema í gullsmíöanám. Skrifleg umsókn óskast send augld. Mbl. merkt: „Gull — 123“. Auglýsingateiknari Vanur auglýsingateiknari óskast. Þarf aö geta byrjað strax. Hlutastarf kemur til greina. Auglýsingastofa Þórhildar, Skólavörðustíg 14, simi 22722. Lausar stöður Tvær stööur fulltrúa í fjármálaráðuneytinu eru lausar til umsóknar. Lögfræöi- eöa hag- fræöimenntun áskilin. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf, sendist fjármálaráöuneytinu fyrir 31. maí 1985. Fjármálaráðuneytið, 3. maí 1985. Atvinnurekendur athugiö! Hjá okkur er fjölhæfur starfskraftur meö menntun og reynslu áflestum sviöum atvinnu- lífsins. Símar 27860 - 621081. A tvinnumiðlun námsmanna, Félagsstofnun stúdenta. Járniðnaðarmenn Óskum eftir aö ráöa plötusmiöi og rafsuöu- menn. Upplýsingar gefur yfirverkstjóri í síma 20680. Nýtt fyrirtœki á traustum grunni LANDSSMIÐJAN HF. SÍMI 91-20680 Ritari Ritari óskast til starfa á Fræðsluskrifstofu Reykjanesumdæmis. Hlutastarf kemur til greina. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist Fræöslustjóra Reykjanesum- dæmis Lyngási 11 Garöabæ, fyrir 20. maí. Fræðslustjóri Reykjanesumdæmis. Sjúkraliðar Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráöa sjúkraliöa nú þegar. Ennfremur til sumarafleysinga frá 20. júní og á fastar næturvaktir, 50% starf, frá 1. júní. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarfor- stjóri, Selma Guöjónsdóttir, sími 98-1955. Sjúkrahús Vestmannaeyja. Sölufólk — Sölufólk „Birta fyrir blind börn“ Kiwanisklúbburinn Esja, Reykjavík, óskar eft- ir sölufólki á happdrættismiöum. Góö sölu- laun eru í boöi. Gott tækifæri til fjáröflunar fyrir einstaklinga og félagasamtök. Sérstak- lega vantar sölufólk úti á landi. Allar nánari upplýsingar veittar í síma 91- 14460 eftir kl. 18 fimmtudag. Ritari óskast Opinber stofnun óskar aö ráöa ritara til starfa hiö fyrsta. Góö kunnátta í vélritun, ensku og dönsku áskilin. Umsóknir sendist auglýsingadeild Morgun- blaösins fyrir 17. maí nk. merktar: „V — 8518“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.