Morgunblaðið - 09.05.1985, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 09.05.1985, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FlMMTUDAGUR 9. MAl 1985 V smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar ^^—^—^__________^^^—— VEROBR6FAMARKAPUR HUSI VERSLUNARINNAR $. HÆO KAUP OG SALA VBD8KULDABRÉFA SÍMATlMI KL. 10—12 OO 15—17 Ævintýraleg 'h mánaöar sumardvöl í sveit Viö bjóöum % mánaöar prógram sveitalífs, hestamennsku, iþróttanámskeiös og skoöana- feröa aö sumardvalarheimilinu Kjarnholtum í Biskupstungum i sumar. Pantanir i síma 17795. Innritun 6.-11. maí aö Hofsvalla- götu 59, 1. hæö. Dyrasímer — raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637 Handmenntaskólinn Simi 27644 kl. 14-17. I.O.O.F. 11 = 167597% = L.F. I.O.O.F. 5 = 1675027 = LF Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Fjölbreyttur söngur. Sam- komustjóri Sam Danlel Glad. Góðtemplarahúsiö Hafnarfiröi Fálagsvistin í kvöld fimmtudag- inn 9. mai. Veriö öll velkomin. Fjölmenniö. Almenn samkoma i Þríbúöum Hverfisgötu 42 í kvöld kl. 20.30. Samhjálparkórinn tekur lagiö. Vitnisburöir. Ræöumaöur Jó- hann Pálsson. Allir velkomnir. Samhjálp. Ungt fólk meó hlutverk heldur samkomu i Frikirkjunni i kvöld kl. 20.30. Fjölbreyttur söngur. Ræöumaöur: Kjartan Jónsson, krlstniboöi. Allir vel- komnir. Æ\ FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag 12. maí 1. Kl. 10: Fuglaskoöun á Suður- nesjum og víöar. Fararstjór- ar: Grétar Eiríksson og fleiri kunnugir áhugamenn um fugla og fuglalíf. Þátttakendur fá afhenta skrá meö nöfnum þeirra fugla, sem sést hafa i þessum feröum frá ári til árs. Merkt viö nöfn þeirra, sem sjást í þessari ferö og nýjum bætt viö. Æskilegt aö hafa meö sjónauka og fuglabók AB. Verö kr. 400,- 2. Kl. 13: Helgafell (sunnan Hafnarfjaröar). Létt ganga. Verö kr. 250,- Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Fritt fyrlr börn í fylgd fullorö- inna. Ath.: 18. mai — Ökuforö um söguslóóir Njálu. Brottför kl. 09. Feröafélag islands FREEPORT KLÚBBURINN Fundur f safnaöarheimill Bustaöakirkju kl. 20.30 i kvöld. Freeportklúbburinn. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferö í Tindfjöll 10.—12. maí Brottför kl. 20 föstudag. Glst i húsum. Gönguferöir um svæöiö. Farmiöasala á skrifstofu F.I., Öldugötu 3. Feröafélag Islands sa ÚTIVISTARFERÐIR Þörsmerkurferó um helglna. Brottför laugard. kl. 8. Hvítasunnuferðir Útivistar 24.-27. maí 1. Þórsmörk. Gönguferöir, kvöldvökur. Góö gistiaöstaöa f Útivistarskálanum Básum. 2. Snaetetlsnes — Snafellsjök- ull. Gist aö Lýsuhóli. Sundlaug, heitur pottur. Léttar strandgöng- ur eöa fjallgöngur. Sigling um Breiöafjaröareyjar. 3. Purkey — Breiöafjaröarsyjar. Náttúruparadís í Breiöafiröi. 4. Skaftafell — Vatnajökull (snjöbflaferó). Gönguferöir f þjóögaröinum. Tjaldaö i Skafta- felli. 5. Skaftafell — Öræfajökull. Tjaldaö í Skaftafelli. 6. Króksfjöröur — Rsykhólar — Gufudalsaveit. Ný ferö. Gist í svefnpokaplássi aö Bæ. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækjarg. 6a, simar: 14606 og 23732. Úthristardagur fjölskyldunnar á sunnudaginn 12. mai kl. 10.30. Marardalur — Hengill Kl. 13. Gömul þjóöleiö: Hellis- heiöi — Draugatjörn (kakó, kex). Fjallaferó I Austurrfki 24. maí 2. vikur. Pantiö strax. Utivist. raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar | til sölu Til sölu Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í skemmu, bárujárnsklætt stálgrindarhús, ásamt lóöarréttindum. Lyngás 15—17, Egils- stööum. Stærö skemmunnar er 9,1x16 m aö grunn- fleti og selst í núverandi ástandi. Rúmmál um 710 rúmmetrar. Tilboöum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Egilsstööum, fyrir kl. 11.00 mánudaginn 20. maí 1985, þar sem þau veröa opnuö aö viöstöddum þeim bjóöend- um er þess óska. Áskilinn er réttur til aö taka hvaöa tilboöi sem er eöa hafna öllum. Iðnfyrirtæki til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu nú þegar lítið iönfyrirtæki í fullum rekstri. Hentar fyrir 2 samhenta aöila. Áhugasamir sendi svar til augl.deildar Mbl. merkt: „I — 0892“ fyrir 14. maí nk. Kvöldstund þriöjudaginn 14. maí kl. 20.30 í Valhöll. Dagskrá: 1. Matthias Á. Matthiesen viöskiptaráöherra ræöir um málefni liöandi stundar. 2. Fyrirhugaöur aöalfundur, starfiö næsta vetur. Nemendasamband Stjórnmalaskola Sjálfstæóisflokksins. Akranes Fundur um bæjarmálefni veröur haldlnn i Sjálfstæöishúsinu viö Heiö- arbraut sunnudaginn 12. maí kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálfstæöis- flokksins mæta á fundinn. Sjálfstæóisfélögln Akranesl. Mosfellssveit Viðtalstími Hreppsnefndarfull- trúarnir Bernhard Linn formaöur bygg- inganefndar og Óskar Kjartansson formaöur íþrótta- mannvirkjanefndar veröa til viötals í Hlé- garöl fimmtudaglnn 9. maí kl. 17.00— 19.00 Sjálfstæöisfélag Mosfellinga. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði Hafnarfirði Sunnudaginn 12. maí verur farlö i lönó að sjá leikritiö Draumur á jónsmessunótl. Fyrir sýningu veröur snæddur kvöldveröur i Lækj- arbrekku. Lagt veröur af staö frá Sjálfstæöishúslnu vlö Strandgötu kl. 18.00 stundvislega. Heildarverö er kr. 1.000 fyrir manninn. Tilkynniö þátttöku í siöasta lagi fyrir 9. maí til Elínar í síma 54520, Margrétar síma 50138 og Stefaníu sima 54224. Moritunblaðift/Amór Örtröð við löndunarkranann M Trillueign Garðmanna hefir aukist mjög á undanförnum árum og er nú svo komið að örtröð getur myndast viö löndunarkranann þegar gott er veður. Reyndar eru þá oft margar aðkomutrillur víðs vegar að. V esturlandsky nn- ing í Stykkishólmi Stykknhólmi, 5. m*í. HÓTEL Stykkíshólmur stóð fyrir Vesturlandskynningu svonefndri á hótelinu í gærkvöldi og var hún vel sótt. Var þar kynnt feróaþjónusta kjördæmísins og framtíðarmöguleik- ar. Með því að bæði vegagerð og flugvalla- hefir undanfarið verið mikið áhugamál hér, og betur hef- ir miðað í þeim efnum sl. ár, er nú meiri ferðamannastraumur hing- að á Snæfellsnes en áður. Sést það best af því að aldrei hefir nýting á hótelinu hér verið betri í apríl- mánuði og það sem af er þessum mánuði, allar helgar uppteknar og gistirými ekki verið betur nýtt eft- ir því sem hótelstjórinn, Sigurður Skúli, sagði mér í morgun. Hann kvað mikið meira um bók- anir nú en í fyrra og sér sýndist þróun vera mikil í jákvæða átt og ef allt stæði eins og gert, væri ráð fyrir yrði þetta ár í hótelrekstri mun betra en í fyrra sem þó var gott. Félagsheimilið er við hótelið og þar hafa ráðstefnur farið fram og mannfagnaðir af ýmsu tagi og hefir sú þjónusta sem félagsheim- ilið veitir verið góð undirstaða hótelrekstrar. Vesturlandskynn- ingu verður haldið áfram, sagði Sigurður Skúli. Hugmyndin er að fara með hana út á land um næstu helgi, m.a. til Akureyrar og Húsa- víkur, og vonar hann að sú áætlun takist. Eins og komið hefir fram hefir Vesturland látið útbúa kynn- ingarmynd af kjördæminu sem sýnd hefir verið sjónvarpinu og þótti takast vel og sýna margt af því sem boðið er ferðamanninum. Það er enginn vafi á að Snæfells- nesið og litríkt og hefir upp á margt að bjóða og þeir sem hingað koma verða ekki fyrir vonbrigð- um. Það sést á vaxandi ferða- mannastraumi hér um byggðir. Árni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.