Morgunblaðið - 09.05.1985, Síða 16

Morgunblaðið - 09.05.1985, Síða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9->lAt 1985 ingur, 18 ára og eldri, ferðist inn- anlands að meðaltali annað hvert sumar. Flestir ferðast í eigin bíl með fjölskyldu sinni. Alls ferðast um 95% í bifreið, en aðeins 13,5% í flugvél. Styttri ferðalög eru algengust og fóru um 65,9% þeirra sem spurðir voru í 3—7 daga ferðalag. Aðeins 10% aðspurðra fóru í ferðalög sem tóku meira en hálfan mánuð. Tæp 60% íslenskra ferðamanna sögðust gista á einkaheimilum eða sumarbústöðum. Tæp 37% gistu í tjöldum, tjaldvögnum eða hús- vögnum og um 16% gistu á hótel- um eða gistiheimilum. Suðurlandskjördæmi virðist vera vinsælasti landshlutinn, en þangað ferðuðust um 30%. Norð- urlandskjördæmi eystra fylgir fast á eftir, en þangað fóru 26,8%. Um ástæður fyrir því að ferðast innanlands sögðust flestir fara til að skoða landið, eða um þriðjung- ur. Svipaður fjöldi fór til þess að heimsækja vini og ættingja. Ferðalög um landið þykja dýr. Þó sögðust aðeins 3,5% aðspurðra hafa eytt meira en 30.000 krónum í ferðalagið. Flestir, eða 30%, sögðust hafa eytt milli 5 og 10 þús- und krónum og 24% eyddu minna en 5 þúsund krónum. Það er athyglisvert að 32,4% að- spurðra fóru ekki í sumarleyfi á síðastliðnu ári. Ef aðeins er reikn- að með þeim sem eitthvað ferðuð- ust sl. sumar, kemur í ljós að 65% þeirra ferðuðust um landið og 35% fóru til útlanda. Morgunblaðið/Bjarni Frí fundinum þar sem niðurstöður könnunar Hagvangs voru kynntar. Framkvæmdastjórn Ferðamálaráðs íslands f.v. Böðvar Valgeirsson, Magnús Oddsson, Kjartan Lárusson, Birgir Þorgilsson og Konráð Guðmundsson. FERÐAMÁLARÁÐ fékk Hagvang hf. til að kanna ferðavenjur íslend- inga á íslandi á síðastliðnu ári. Þetta er fyrsta könnun sinnar tegundar hér á landi, en áður hafa ferðavenjur útlendinga á íslandi verið kannaöar. Niðurstöður könnunarinnar voru kynntar á fundi með frétta- mönnumn á þriðjudaginn. Þar kom m.a. fram að ef niðurstöðurn- ar eru yfirfærðar á alla þjóðina benda þær til þess að hver Islend- Könnun Hagvangs á ferðavenjum íslendinga í eigin landi: Hver fullorðinn íslend- ingur ferðast innanlands að meðaltali annað hvert ár HAGKAUP GEflGUR í LIÐ MEÐ Í5LEH5KUM IÐtlAÐI Það er góð stemmning á Í5LEN5KUM DÖöUM í HAGKAUP: WÖHUHYHHIHöAH - TÍ5KU5ÝHIHÖAR - 5HEMMTIATHIÐI iVV Megamat HRINGEKJU- SKÁPAR Landssmlðjan vekur athygll ó Megamat skópum með fœr- anlegum hlllum og skllrúmum efttr vaH. Henta vel ttl notkunar f varahlutcrverslunum. ó lager- um og skrtfstofum. Fóst með eða ón töMj- og hugbúnoðar. Helstu kosttr skópanna. ★ Nýta lofthœð ★ Spara gólfplóss ★ Spara tfma í afgr. ★ Boeta sklpulag Stoðkjðor stœrðlr eða smfðl eftlr sdrpðntun. Haflð samband og fóiö tœknHegar uppt/slng- ar og verð ó skópum sem herrta starfseml ykkor. Fer inn á lang flest heimili landsins!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.