Morgunblaðið - 09.05.1985, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 09.05.1985, Blaðsíða 62
62 MORGimBLAÐÍÐ, FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 1985 Morgunblaölö/Elnar Falur • Aftatta röð frá vinstri: Ingólfur Haraidsson, Guöjón Skúlason, Brynjar Haróarson, Guólaug Sveins- dóttir, Jóhann Sigurósson, Bylgja Sverrisdóttir, Magnús Guófinnsson, Kristín Siguróardóttir, Jón Kr. Gíslason, Halldís Jónsdóttir, Hrannar Hólm, Falur Haröarson. Neóri róó: Margrét Sturlaugsdóttir, Arnar Ástþórsson, Garóar Guómundsson, Ólafur Pétursson, Hjórtur Arnarson, Júlíus Friöriksson. Uppskeruhátíð hjá körfuknattleiksdeild ÍBK: Viðurkenningar fyrir getu og mestu framfarir UPPSKERUHÁTÍÐ kórfuknatt- leiksdeildar ÍBK, var haldin sunnudagínn 5. maí sl. í hófinu voru veitt veróiaun fyrir besta leikmann og fyrir mestu fram- farimar á sióasta keppnistíma- bili, (hverjum aldursflokki. Besti leikmaóurinn: Mfl. Jón Kr. Gíslason. 1. fl. Jóhann Sigurðsson. 2. fl. Guöjón Skúlason. 3. fl. Magnús Guófinnsson. 5. fl. Hjörtur Arnarson. Minni bolti. Arnar Ástþórsson. Mfl. kv. Kristín Siguröardóttir. 2. ft. kv. Guölaug Sveinsdóttir. 3. fl. kv. Bytgja Sverrisdóttir. Mestu framfarirnar 1984—1985: Mfl. Hrannar Hólm. 2. fl. Ingólfur Haraldsson. 3. fl. Falur Harðarson. 4. fl. Brynjar Haröarson. 5. fl. Ólafur Pétursson. Minni bolti Garöar Guömundsson. Mfl. kv. Anna Lilja Lárusdóttir. 2. fl. kv. Margrét Sturlaugsdóttir. 3. fl. kv. Halldís Jónsdóttir. KR og IR skiptu með sér verðlaununum Nú er lokiö keppni í óórum flokkum en mfl. karla (Reykjavík- Flaug 25 km DAGANA 1. til 4. maí var haldiö fyrsta svifdrekamót sumarsins. Keppendur voru tíu talains og var keppt vió mjög erfiðar aðstæður. í keppni sem þessari er leitast viö aó fljúga sem lengst frá flug- taksstaó. Úrslít uróu þau að Þorsteinn Júlíusson flaug 25 k(lómetra, Ein- ar Eiríksson 22 km og Jóhann fs- berg 21 km. urmótinu ( körfuknattleik. f meistarflokki kvenna sigraöi KR, og einnig í 2. flokki kvenna. í fyrsta flokki karla sigraöi KR, og sömuleiöis í 2. flokki karla. ÍR sigraði i 3. flokki, 4. flokki og 5. flokki. Linda og Helga unnu ein- staklingsverölaunin í kvenna- flokki. Linda Jónsdóttir varö stigahæst í mfl. kvenna í Reykjavíkurmótlnu í körfuknattleik, sem lauk fyrir skömmu. Linda skoraöi 40 stig alls í mótinu. Helga Friöriksdóttir náöi best- um árangri í vítaskotum, hitti 10 sinnum í 12 skotum. Báöar fengu áritaöan platta tll minja um árang- urtnn. • Brynjar Karl Sigurósson, ÍR- ingur, varð stigahæstur í Reykjavíkurmótinu í minnibolta, og skoraöi 121 stig í 5 leikjum. • Sigurlió ÍR í minnibolta ásamt Sigvalda Ingimundarsyni, þjálfara sinum. L ÍR-ingar Reykjavíkur- meistarar í minnibolta Á DÖGUNUM lauk Reykjavík urmótinu í minniboita serr staóió hefur yfii Hagaskóian um Sex iíf tóki þát': mótinu ♦vr frn hverii! féiagi IR Va or KR m-M IF sigrað' »-¥ Vair ursl'taieil mótsins a taugaraag inr meó 39 stigurr gegr 33 er vanr annarr alla sinr leik meö nokkrurr yfirburóum A-liö Vals varö í ööri sætí. oci va; einn liöiö sen síóó 'P-ingun: nokkurr: veginn jafnfætifi hvaö getr snerti. Önnuc liö vort: reynsluminni. Ungur IR-ingur Brynjar Kar Sigurösson vakt athygií i mót- inu, skoraö mes alira, hirt; mörg fráköst, og iagö; rirjúgi a mörk un* ti! sigurf; ÍR-inga, Hann sko aö! 12-; sti{: mótinL- eör: rúm- lega þriöiunc ailra stiga liðt sins LokastaOo U T Skoi stk ÍP a 5 (> 327:78 10 Valu* a 4 1 366:6!- 8 KR a 8 fi 159:88 6 Vaiui' b' 2 H 116:22?! iR b J 4 83:202 kf: o 0 ö 4"::33: « • Þssr unnu ainstaklingsvaró- launin ( meistaraflokki kvanna ( Reykjavíkurmótinu ( körfubolta. Linda Jónsdóttir, til vinstri, skor- aói flest stig, 40, an Helga Frió- riksdóttir, til hægri, náói beztum árangri (vítaskotum, hitti 10 sinn- um í 12 skotum. Docherty kom mönnum til að hlæja þó Wolves félli Frá Bob Hmimay, Iréttamanni Morgun- Maðoint f Englondi. HIÐ gamalgróna félag Wolves ar nú fallíó ( 3. deild og leikur þar næsta vetur í fyrsta skipti (61 ár. Þjálfari liösins nú er hinn kunni Tommy Docherty. „Þetta ar orsök slæmrar stjórnunar á liðinu síö- ustu 15 árin,“ sagöi hann viö blaóamenn eftir tap liósins á laugardag um orsók falls ( 3. deild. Docherty var samur viö síg og gat fengiö menn til aö brosa þó liöiö heföi veriö aö falla. „Eftir leik- inn var ég beðinn um aö senda tvo leikmanna minna i lyfjapróf — en ég spuröi á móti hvort ég ætti ekki aö senda dómarann," sagöi Doc. Hann sagöi einnig, er hann var spuröur um hiö mikla fal' Wolves „Þaö er eins gott aö falliö vai ekk meira — þá heföurr viö dottiö niður at getraunaseölinunri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.