Morgunblaðið - 09.05.1985, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 09.05.1985, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. MAÍ 1986 Stórsigur Austurríkis AUSTURRÍKI sigraöi Kýpur í fimmta riöli undankeppni HM í knattspyrnu 4—0, á þriöju- dagskvöld. Austurríki ar nú í ööru sæti í riölinum á eftir Ungverjum. Leikurinn fór fram i Austurríki aö viöstöddum 15.000 áhorfend- um. Fyrsta mark heimamanna kom á 2. mínútu leiksins. Þaö var Peter Hristic sem skoraöi eftir auka- spyrnu sem fyrirliöi Austurríkis, Herbert Prohaska, tók. Annaö mark Austurríkismanna kom á 36. mín. og var þar aö verki Anton Polster, og þannig var staö- an í hálfleik. Austurríkismenn sóttu mikið í upphafi seinni hálfleiks og upp- skáru mark á 54. mín. Þaö geröi Walter Schachner. Kýpur átti aldr- ei möguleika gegn Austurríkis- mönnum sem bættu fjóröa mark- inu viö á 73. mín. Markiö geröi Gerald Wilfurth. mark leiksins á sjöttu mínútu eftir fyrirgjöf frá Simonsen. Laudrup bætti síöan ööru marki viö á 21. mín. og var þá séð hvert stefndi. Staöan í hálfleik var því 2—0, fyrir Dani. John Lauridsen geröi þriöja mark Dana og Klaus Berggreen innsiglaöi sigurinn meö því aö skora fjóröa markiö fyrir Dani. Undir lok leiksins tókst Austur- Þjóðverjum aö skora eitt mark. Þar var aö verki Uwe Zoetzsche. 20.000 áhorfendur sáu leikinn á Idtraetspark i gærkvöldi. Danir eru nú aö undirbúa sig af kappi fyrir leikinn gegn Sovét- mönnum 5. júní nk. Sigur í þeim leik gæti komiö þeim í efsta sæti í riölinum, þar sem Svisslendingar eru efstir meö 5 stig eftir fjóra leiki, en Danir hafa fjögur stig eftir þrjá leiki. Sknamynd/AP • Fyrsta mark leiksins er staöreynd. Þaö var Michel sem skoraöi þetta gullfallega mark, efst í bláhorniö. Stielike er númer 4 og ungverski markvöröurinn gerir örvæntingarfulla tilraun til aö verja. Síöasti leikurinn í þessum riöli veröur 14. maí, þá leika Ungverjar og Hollendingar í Budapest. Hol- lendingar veröa aö sigra í þeim leik til aö eiga möguleika á aö komast í lokakeppnina í Mexíkó. Staöan í riölinum er þessi: Ungverjar 5 5 0 0 12—3 10 Austurríki 6 3 1 2 9—8 7 Holland 5 2 12 10—5 5 Kýpur 6 0 0 6 3—18 0 Stórsigur Dana Danir unnu stórsigur á Austur- Þjóöverjum, 4—1, í vináttuleik i knattspyrnu í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. Þaö var svo sannarlega vor í lofti í Danmörku, Allan Sim- onsen spilaöi sinn 50. landsleik og jafnframt sinn fyrsta landsleik síö- an hann varö fyrir meiöslum í leik í úrslitum Evrópukeppninnar 1984. Þetta var svo sannarlega „comeback" fyrir Simonsen, sem átti góöan leik, þótt ekki tækist honum aö skora aö þessu sinni. Michael Laudrup skoraöi fyrsta Real Madrid öruggt með UEFA-bikarinn — sigraöi Videoton 3.-0 á útivelli í fyrri úrslitaleiknum REAL Madrid frá Spáni sigraöi ungverska liöiö Videoton 0—3, í fyrri úrslitaleik UEFA-keppninnar í knattspyrnu sem fram fór í Szekesfehervar í Ungverjalandi í gærkvöldi. Spánverjarnir voru mun betri í þessum leik og yfirspiluóu leik- menn Videoton oft. Fyrsta mark leiksins kom á 31. mínútu og var þar aö verki Miguel Gonzales sem geröi gullfallegt mark af 12 metra færi og þannig var staöan í hálfleik. Carlos Santillana geröi annaö mark Real Madrid meö skalla á 76. mínútu. Þaö var svo Jorge Vald- ano, sem lék á Peter Disztl, mark- vörð Videoton og skoraði einni mínútu fyrir leikslok. Uli Stielike var besti maöur Real Madrid í þessum leik og komust sóknarmenn lítiö áfram gegn þess- um sterka varnarmanni sem braut allar sóknaraögeröir þeirra á bak aftur. Videoton var án sinna tveggja sterkustu manna j þessum leik. Þeir Majer og Szabo voru báöir meiddir og gátu ekki leikiö meö og munaöi um minna fyrir liöiö, sem svo skemmtilega hefur komiö á óvart i þessari keppni. Þaö ætti aö vera auöveldur sig- ur hjá Real Madrid á heimavelli í seinni leik þessara liöa og má segja aö þeir séu nær öruggir meö aö veröa UEFA-meistarar 1985. Seinni leikurinn fer fram á Spáni eftir tvær vikur. Liðin sem léku i gærk völdi voru þannig sklp- uö: Videoton: Poter Disztl, Vegh, Laszlo Dlsztl, Csuhay, Horvath. Burcsa, Borsany, Wlttmann, Vadasz. Palkovics, Novath (48 Qyenti). Real Migel Angei, Chendo, Stlellke, Sanchis, Camacho, San Jose, Gallego, Michel, Butr- agueno (79 Juanito), Santlllana, Valdano. Dómari: Vautrot (Frakklandi). Everton óstöðvandi — vann West Ham örugglega í gær NÝBAKAÐIR Englandsmeistarar Everton gera þaö ekki enda- sleppt. Þeir sigruóu West Ham meö 3—0 á heimavelli sínum Goodison Park í gærkvöldí. Þessi leikur skipti ekki máli fyrir liöiö, þar sem þaó tryggöi sér sigur í deildinni um síöustu helgi. En leikmenn liösins sýndu þaö og sönnuöu aö þeir eru meö besta liöiö í Englandi í dag og lögöu West Ham auöveldlega aö velli 3—0. Andy Gray skoraöi sitt 13. mark á keppnistímabilinu er hann geröi fyrsta mark leiksins á 12. mínútu. Derek Mountfield geröi annaö markiö meö skalla eftir fyrirgjöf frá lan Atkins. Atklns lék í staö fyrirlið- ans, Kevins Ratcliffe, sem var meiddur. Staöan í hálfleik var 2—0 fyrii Everton. Derek Mountfield skoraöi síöan ööru sinni og gulltryggöi góöan sigur á West Ham 3—0, er 12 mín- útur voru til leiksloka. West Ham átti margar góöar til- raunir, en markmaöur Everton, Neville Southall, sem nýlega var kjörinn knattspyrnumaöur Eng- lands af fréttamönnum, stóö sig vel í markinu og hélt hreinu, eins og áöur í vetur. Chelsea heldur enn i vonina um að ná UEFA-sæti meö því aö vinna Luton 2—0 í gærkvöldi. Marka- kóngurinn Kerry Dixon skoraði sitt 36. mark í vetur fyrir Chelsea, er hann geröi fyrra mark liðsins á 26. mínútu. Þaö var svo Pat Nevin sem tókst aö pota knettinum í netiö rétt fyrir leikslok og tryggja sigur Chelsea, 2—0. Nokkrir ieikir fóru fram í ensku knattspyrnunni á þriöjudagskvöld, úrslit þeirra uröu þessi: 1. deild: Watford — WBA 0—2 2. deild: Charlton — Oxford 3—3 Grimsby — Brighton 2—4 TENNIS! NRMSKEIti RB TENNIS- OG B ADMINTONFÉL AGIÐ Gnodarvogi l - s. 82266 Símamyrtd/AP • Kevin Ratcliffe hampar hér bikarnum sem fylgir því aö veröa Eng- landsmeistarar í knattspyrnu. Fyrir leikinn í gærkvöldi gegn West Ham voru verölaunin og bikarinn afhent á heímavelli meistaranna Everton, Goodison Park.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.