Morgunblaðið - 09.05.1985, Blaðsíða 49
Símaskrá
1985
komin út
Reykjavík, 7. maí.
SÍMASKRÁIN 1985 er komin út.
Hún verður afhent símnotendum
á póst- og símstöðvum um land
(iipwiti
ifrmrmciflDÐ’raqu.Omífos fösiunoip
Gróandinn
kominn út
TÍMARITIÐ Gróandinn, fyrsta
tölublað þessa árs, er komið út.
Meðal efnis í tímaritinu að
þessu sinni er grein um pálma,
grein um blómaskreytingar í
verslunum og á vinnustöðum og
sagt er frá fyrirtækinu Skagamold
á Akranesi, sem framleiðir gróð-
urmold fyrir pottablóm. Þá má
nefna grein um blómaræktarland-
ið Holland, grein um grænmetis-
rætkun sem stunda má i eldhús-
gluggum eða annars staðar innan
dyra og grein um kartöflur og nýt-
ingu þeirra.
Þá má m.a. finna grein eftir
Stanislas Bohic garðarkitekt um
skipulagningu garða og að þessu
sinni fjallar hann um garða er
standa í halla og um mishæðir i
görðum. Einnig má sjá grein er
ber yfirskriftina „Vor í gróðurhús-
inu — sáning".
Gróandinn er 64 blaðsíður að
stærð og að miklum hluta lit-
prentaður. Ritið er unnið í Mynd-
rófi og Odda.
IGNIS
H:159, Br:55, D:60
310 lítr. tvískiptur.
Kr.20.890 .igr.
Rafiðjan sfM
Ármúla 8,108 Reykjavík,
sími 91-19294.
MQRGUNBLADID, FIM^TlJDAGUk 9, MAt, 1^85
Æ
Selfoss:
Set hf. framleiðir raf-
magnsrör í stórum stíl
Selfossi, 3. maí.
allt næstu daga gegn framvísun
sérstakra afhendingarseðla, sem
póstlagðir hafa verið, segir í frétt
frá Pósti og síma.
I Reykjavík og nágrenni hófst
afhendingin miðvikudaginn 8.
maí.
Skrána er þegar farið að senda
út á land til dreifingar. Upplag
símaskrárinnar að þessu sinni er
um 123 þúsund eintök. Brot skrár-
innar er óbreytt frá því sem verið
hefur undanfarin ár, en blaðsíðu-
talið eykst um 48 síður frá því í
fyrra.
Sú breyting verður á síma-
skránni að símstöðvum er raðað í
nafnaskránni eftir svæðisnúmer-
um þannig að fyrst kemur svæð-
isnúmer 91, þ.e. Reykjavíkursvæð-
ið, eins og reyndar verið hefur, en
síðan kemur svæðisnúmer 92, þá
93 og svo koll af kolli í stað þess að
símstöðvum utan Reykjavíkur-
svæðisins var áður raðað öllum
saman eftir starfrófsröð. Þessi
breyting auðveldar útgáfu
sérskráa fyrir hin einstöku svæð-
isnúmer og mun sfmanotendum
nú gefast kostur á að kaupa slíkar
aukaskrár.
Símanotendum er bent á að
kynna sér símaskrána sem fyrst
eftir að þeir hafa fengið hana í
hendur til að auðvelda sér notkun
hennar og þá sérstaklega ef mikið
liggur við, segir í frétt Pósts og
síma. I því sambandi er vakin at-
hygli á skrá yfir öryggis- og neyð-
arsíma á kápusíðum og bls. 3 og
kaflanum frá Almannavörnum
ríkisins á bls. 654—664.
Skrá um ný og breytt símanúm-
er á höfuðborgarsvæðinu á meðan
prentun stóð yfir er nú á bls.
28-32.
Þær símanúmerabreytingar
sem eru í tengslum við útkomu
símaskrárinnar nú verða gerðar
laugardaginn 11. maí nk.
FYRIRTÆKIÐ Set hf. á Selfossi
hefur á þessu ári afgreitt 175 þúsund
metra af rafraagnsrörum. Á síðasta
ári var framleiðslan 440 þúsund
metrar. Þetta kom fram á kynn-
ingarfundi, sem fyrirtækið hélt fyrir
rafverktaka á aðalfundi Rafverk-
takasambands fslands.
Rafverktakar á aðalfundi Raf-
verktakasambands Islands gerðu
hlé á fundarstörfum og heimsóttu
Set hf. til að kynnast framleiðslu
fyrirtækisins. Set hf. var stofnað
1978 og framleiddi þá eingöngu
einangruð hitaveiturör. Núna
framleiðir fyrirtækið ýmsar gerð-
ir röra, frárennslisrör, vatnsrör,
snjóbræðslurör, raflagnarör,
þrýstislöngur, iðnaðarslöngur og
garðslöngur.
Framleiðsla rafmagnsröra hef-
ur farið vaxandi hin. síðari ár, var
440 þúsund metrar á sl. ári og nú
hafa verið seldir 175 þús. metrar
af rörum. Framleiðslan er fylli-
Hvolsvelli, 2. maí.
FÉLAGAR úr karate-deild umf.
Baldurs Hvolsvelli voru fyrir
skömmu á ferð með Austin Mini-bfl
í eftirdragi, var þetta gert í fjáröflun-
arskyni fyrir hina nýstofnuðu kar-
ate-deild.
Safnað var áheitum fyrir hverja
lega samkeppnisfær í verði og
gæðum við innflutt rör og Einar
Elíasson framkvæmdastjóri sagði
að þeir stefndu að því að gera inn-
flutninginn óþarfan.
Þá er í undirbúningi hjá fyrir-
tækinu framleiðsla á skolprörum
úr plasti með nýjum vélum.
dregna 100 m en alls var bíllinn
dreginn 10 km. Um 40 karate-fé-
lagar tóku þátt i að draga bílinn
þessa 10 km, þar á meðal var
Hannes Hilmarsson, formaður
karate-sambands Islands. Á
Hvolsvelli nýtur karate-íþróttin
vélar fyrirtækisins eru í gangi
nótt sem nýtan dag. Framleiðslu-
stjóri fyrirtækisins er Bergsveinn
Einarsson.
Tryggvi Pálsson formaður Raf-
verktakasambands tslands lýsti
ánægju sinni og félaganna með
framleiðslu fyrirtækisins.
Sig. Jónsson
nú mikilla vinsælda. Æfingar
hafa verið þrisvar í viku í vetur,
þátttakendur bæði konur og karl-
ar á öllum aldri.
Þjálfarar hafa komið frá
karate-félögum af höfuðborgar-
svæðinu. — Gils
Hvolsvöllur:
Karate-menn með bíl í eftirdragi
MAZDA 523 DeLuxe er
rúmgóður, fjölhæfur
fjölskyldubíll með nægu
rými fyrir fjölskylduna
og farangurinn. Werð:
5 dyra HB Kr. 343.000.
Til öryrkja ca. Hr. 237.000.
5 dyra HB Hr. 355.000.
Til öryrkja ca. Hr. 249.000.
mazDa
BÍLABORG HR
Smiðshöfða 23 sími 812 99