Morgunblaðið - 09.05.1985, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 09.05.1985, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. MAÍ 1985 MUÖTOU- iPÁ X-9 HRÍITURINN |V|1 21.MARZ-19.APRÍL Láttu ekki deigan síga þó að hlutirnir gangi ekki sem skjldi í dag. Þó að þér leióist þá gn'ptu ekki til orþrifaráóa. Það kemur dagur eftir þennan dag. Heim- sjpktu TÍB i kvold. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAl Notaóu listraena hcfileika þína til hins ýtrasta f dag. M gaetir gert tomstundir þfnar arðbcrar ef þig langar til þess. Rejndu aó sinna börnum meira. M befur gott af þvf. k TVtBURARNIR 21.MA1-20. JÚNl Þetta veróur mjðg hljóólátur dagur. M veróur því eflaust feg- inn eftir annasama daga. Lestu góóa bók og hafóu það notalegt Skrepptu f sund til aó létta lund. KRABBINN 21. JÚNl-22. JtLl Astalífló er frábjert um þessar mundir. Ná ert þó hamingju- samari en áður þó aó þú haflr ekki leyst ðll vandamál þín. Farðu f rómantfska giinguferó meó ástinni þinni þó að það ^verómgain£^^^^^ UÓNIÐ 23. JÚLl—22. ÁGÚST Rejndu aó gjeta betur aó beils- unni. Hún er meó því dýrmtet- anta æm þú átt. Bjrjaóu strax á leikfimi og harkaðu af þér. Ekk ert hangs og skokkaóu Ifka. Vertu heima f kvöld. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Dómgreind þfn er ekki upp á sitt besta f dag. Mr hjettir einn- ig til aó vera of gagnrýninn. Kejndu aó taka tillit til skoóana annarra og þá mun allt vel fara. WU\ VOGIN PTjÍTÁ 23. SEPT.-22. OKT. Mtta veróur svolftió flókinn dagur. Þaó verða bieói erfiðleik- ar f vinnunni og hjá fjölskjld- unni. Láttu samt ekki vandrteó- in stfga þér tU höfuðs. MtU lag- astallL l»JS« DREKINN 23. OKT.—21. NÓV. MtU veróur óstöéugur dagur. Peraónuleg sambönd eru ekki upp á þaó besta. En ef þú tekur þig á þá mun ef til vill rtetast úr Taktu gleói þfna á ný. biffl BOGMAÐURINN kSSclm 22. NÓV.-21. DES. /Ettingjar þínir munu Uka þér opnum örmum í dag. Vertu þvf óhrteddur og biddu þá um greióa. Sannaóu til því veróur vel tekió. Faróu á fund f kvöld það borgar sig. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Hiegóu nú aóeins á þér. M að þaó sé bara eitt Iff þá er engin ásUeóa til aó göslast svona áfram. Rejndu aó slaka á og faróu f gönguferó eóa út að skoklta. Hvfldu þig f kvöld. 3§fj|l VATNSBERINN gunSS! 2». JAN.-18.FER FjöIskjldulífió er meó afbrigó- nm gott f (Ug. Rejndu að fara eittbvaó meó fjölskjMuna. Þió hafió öll gott af þvf. Eftir kvöld- mat er til djemis tilvalió aó fara f bfó. FISKARNIR 19. FE&-2I. MARZ Mr tekst aó lejsa fjölskjlduerf ióleika I dag. FjölskjMan er þvf núna i ágjetu jafnvjegi og er þaó veL Láttu ekki deigan síga f vinnnnni. Mr tekst að klára verkefnió. ‘f U fJAr.ABU þfa £H-k7 X ’-^/sör o<sazv//.4S6&: /rrf/gwásr-, t Ar///// / e 1904 King Fvmm SyndKVO. Ine Wortd rigM* fíe//j>//////? LJÓSKA ^ Eö ER. HBCPP OM AÐ ée HAF/ VFlRPREGlÞ KCIKmimöinn minn EF þó FLVTTie REIKNINö *■ þlMN VFIR TIL SPRON MVMPO PEIR ÖEFA þél? BRAUPRIST ::: . : ::::::: " .. ::: :::: :. : ::::::: ::::-‘ ::::::: ::: :::::: ':::" : ' ' ::::::: ::::::::: : jjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjsjjjjjjjjjjjjjjjjj: DYRAGLENS /1LHEIMURJNN-■ BlLLJON - STJAZMA 06 R6JK.I- 5TJARNA i' ÞA&ÓEND-J ANLEGA- 06 HÉR. STÖMPUAA VlE> UTlLTÖLULESA LITILLI, IpLÁNETU SEN 5NVST I I»<RIN6UAÁ TILTÓLU^A DRÁTTHAGI BLÝANTURINN FERDINAND JSQQíl SMÁFÓLK l'ú skait aldrei blása út kúlu- tyggjó ef þú spilar úti á vellin- um í roki... BRIDGE Þrátt fyrir að þeir Jónas Pétur Erlingsson og Magnús Ólafsson gætu ekki almenni- lega tekið ákvörðun um hvaða lit ætti að sækja f vörninni gegn þremur gröndum Sig- tryggs Sigurðssonar Islands- meistara, tókst Jónasi að bjarga spilinu { horn með snjallri blekkingu. Norður ♦ 1064 ♦ D2 ♦ K75 ♦ Á8654 Vestur Austur ♦ DG75 4 983 ♦ K3 V109754 ♦ 108642 ♦ ÁD3 ♦ KG ♦ 73 Suður ♦ ÁK2 ♦ ÁG86 ♦ G9 ♦ D1092 Sigtryggur opnaði á einu grandi á suðurspilin og félagi hans, Páll Valdimarsson, stökk beint i þrjú slík. Jónas valdi að spila út tígli og Magn- ús fékk fyrsta slaginn á tíg- uldrottningu. Ef Magnús held- ur áfram með litinn, tekur ás- inn og spilar meiri tígli, er engin leið að vinna spilið. Magnús kaus hins vegar að skipta yfir í spaðaníu. Sigtryggur drap strax á ás- inn og fór í laufið, spilaði ti- unni á ás og laufi áfram á drottningu. Nú getur Jónas gert út um spilið með þvf að halda áfram með spaðann, en spennunnar vegna, væntan- lega, hélt hann áfram i út- spilslitnum og Magnús drap á ásinn og spilaði tígli, ekki spaða, eins og hefði verið í anda stöðunnar. Sigtryggur tók nú spaða- kónginn (Jónas lét gosann lymskulega detta) og halaði inn laufslögunum. Jónas kast- aði strax hjarta og siðan tveimur tíglum: Norður ♦ 10 ♦ D2 Vestur f — Austur ♦ D7 * _ ♦ 9 *K V109 iz III ♦= Suður ♦ - ♦ ÁG8 ♦ - ♦ - í þessari stððu hugsaði Sig- tryggur sig um í fimm mínút- ur. Hann taldi fullvíst að Jón- as ætti hjartakónginn úr þvi hann sótti tígulinn áfram, spurningin var aðeins hvort hann væri kominn niður á hann blankan eða ætti hann annan með spaðadrottning- unni. Sigtryggur ákvað loks að spila upp á seinni möguleik- ann, spilaði spaða úr borðinu og Jónas fékk tvo slagi. SKAK Á sterku alþjóðlegu móti í Moskvu í vor kom þessi staða upp í viðureign stórmeistar- anna Vaganjans, Sovétríkjun- um, sem hafði hvftt og átti leik, og Ivkovs, Júgóslaviu. 29. Hxc5! - Hxc5, 30. Dxc5! og svartur gafst upp. Romanishin sigraði á mótinu, hlaut 8 v. af 11 mögulegum, næstur varð Vaganjan með 7Vfs v. og þriðji Tukmakov með 7 v.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.