Morgunblaðið - 09.05.1985, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. MAl 1985
29
Svíþjóð:
Verkbannið skellur
á eftir tvo daga
Slokkbólmi, 8. maí. Frá fréttaritara Morgunblaðsins. ^ *
YFIRVOFANDI verkbann í Svíþjóð
á að skella á eftir tvo daga og í dag
sáust þess engin merki, að lausn
vinnudeilunnar væri framundan.
Verkbannið mun ná til 80.000 ríkis-
manna og eru það einkum kennarar.
Verkbannið á því eftir að snerta fjöl-
mörg sænsk heimili, þar sem það
eru einkum skólabörn 11 ára og
eldri, sem fá þá enga kennslu og
verða að hætta í skólanum að sinni.
áliti þeirra, sem til þekkja, mun
þetta fé endast í 5 vikur, ef svo fer
sem horfir, að 80.000 manns verða
í verkbanni og 20.000 manns í
verkfalli. Sænska ríkið sleppur
aftur á móti við að greiða um 4,4
millj. s. kr. i laun á dag.
Fáeinir verkfallsmenn hætta
verkfallinu á morgun, fimmtudag.
Svo hafði verið ákveðið frá upp-
hafi, að aðeins lestarstarfsmenn í
vöruflutningalestum skyldu fara í
verkfall og þá bara í eina viku.
Hefur verkfallið því ekki náð til
fólksflutningalesta enn. Verkfallið
hefur hins vegar leitt til stöðvun-
ar á farþegafluginu, sem haft hef-
ur í för með sér miklu meiri örtröð
í farþegalestunum en ella.
Verkfallið hefur ennfremur
spillt mjög fyrir skipaferðum frá
Helsingjabotni. Þar voru mörg
skip, sem ekki náðu að komast úr
höfn, áður en verkfallið hófst.
Verð á grænlenzkum
selskinnum í lágmarki
á heimsmarkaðnum
Bandalag ríkisstarfsmanna í
Svíþjóð hafa samkvæmt venju
ekki skýrt frá því, hve mikið fé
það á í verkfallssjóðum sínum. Að
Veður
víða um heim
Lægst Hæat
Akureyri 5 skýjaó
Amsterdam 11 19 bjart
Aþena 17 28 bjart
Barcelona 18 skýjað
Berlin 12 20 skýjaó
BrUssel 8 20 bjart
Chicago 4 23 bjart
Dublin 6 17 bjarl
Feneyjar 16 bjart
Frankfurt 15 23 skýjaö
Genf 8 13 rigning
Helsinki 4 12 bjart
Hong Kong 25 29 bjart
Jerúsalem 18 25 skýjaó
Kaupm.höfn 8 16 bjart
Las Palmas 20 skýjaó
Lissabon 8 16 bjart
London 10 17 skýjaó
Los Angeles 13 20 skýjað
Luxemborg 17 místur
Malaga 23 heiðsk.
Mallorca 19 skýjaó
Miami 24 26 skýjaö
Montreal 0 13 bjart
Moskva 9 13 skýjaó
New York 14 20 bjart
Osló 6 18 bjart
París 10 19 bjart
Peking 17 30 bjart
Reykjavík 5 rigning
Rio de Janeiro 14 31 bjart
Rómaborg 11 17 rigning
Stokkhólmur 3 14 bjart
Sydney 14 21 bjart
Tókýó 13 23 bjart
Vínarborg 13 18 skýjaó
Þórshöfn 11 skýjaó
Kaupmannahöfn, 8. maí. Frá (írænlandsfrétta-
ritara MorgunblaÓNÍns, NJ. Bruun.
VERÐ á grænlenzkum selskinnum
er nú í lágmarki á heimsmarkaðin-
um. Skinnin eru seld á uppboði í
Danmörku og í síðustu viku voru
seld þar 20.000 skinn af hringanór-
um og 5.000 skinn af vöðuselum.
Hringanóraskinnin fóru að meðal-
tali á 35 d. kr. (tæplega 130 ísl. kr.)
hvert og vöðuselsskinnin á 39 d.
kr. (tæplega 145 ísl. kr.) hvert.
Þetta verð er langt fyrir neðan það,
er landstjórnin í Grænlandi kaupir
skinnin á af grænlenzkum veiði-
mönnum, en það er rúmlega 100 d.
kr.
Grænlenzka landstjórnin hef-
GENGI dollars hækkaði nokkuð í
dag eftir að horfur á vaxtalækkun í
Bandaríkjunum urðu að engu. Fjár-
málasérfræðingur einn í Frankfurt
lét hafa eftir sér að allmikill áhugi
væri á dollarakaupum og gjaldmið-
illinn sá væri enn fjári sterkur.
Breska pundið gekk undir kvöldið á
1.2097 dollara, en þriðjudagsgengi
pundsins var 1.2140 dollarar.
Hér á eftir fer staða dollars
gagnvart öðrum mikilvægum
ur lagt mikið kapp á að útskýra
það út um allan heim, að engin
tengsl séu milli þeirra veiða á
nýfæddum hvítum selakópum,
sem eiga sér stað á Ný-
fundnalandi og Jan Mayen, og
veiða Grænlendinga á fullvöxn-
um selum. Árangurinn hefur
hins vegar verið lítill. Skinn af
fullorðnum grænlenzkum selum
seljast ekki til pelsaframleiðslu
sökum þeirrar herferðar gegn
kópadrápi, sem sér í lagi
Grænfriðungasamtökin og Brig-
itte Bardot hafa staðið fyrir, en
stendur í engum tengslum við
selveiðar Grænlendinga.
gjaldmiðlum og er miðað við einn
dollar, en tölurnar í svigunum eru
tölur þriðjudagsins:
Vestur-þýsk mörk 3.1935 (3.1820)
Svissneskir frankar 2.6845 (2.6780)
Franskir frankar 9.7275 (9.6925)
Hollensk gyllini 3.6045 (3.5825)
ítalskar lírur 2.026,50 (2.020,00)
Kanadískir dollarar 1.3845 (1.3807)
Gullverð lækkaði aðeins, tróju-
únsan gekk í dag á 313.000 dollara,
en á þriðjudaginn fékkst fyrir
slíka únsu 314.50 dollarar.
« Gódan daginn!
GENGI GJALDMIÐLA
Dollar tók kipp
Landúnnm, 8. maí. AP.
Þakka innilega öllum þeim sem glöddu mig
með gjöfum og heillaóskaskeytum á afmælis-
daginn minn þann 22. apríl sl.
Guð blessi ykkur öll.
Margrét Skúladóttir,
Njálsgötu 98.
Hlutafjárútboð
Nýlega var stofnað í Hafnarfiröi almenningshlutafélagiö
Útgeröarfélag Hafnfiröinga hf. Tilgangur félagsins er aö
reka útgerö og fiskverkun í Hafnarfirði.
Félagið áformar aö kaupa frystihús BÚH og togarana
Apríl og Maí, en hlutafélagiö mun einungis yfirtaka hluta
af skuldum BÚH.
Þaö er von þeirra, sem standa aö stofnun Útgeröarfé-
lags Hafnfiröinga hf., aö félaginu takist aö tryggja arö-
bæran rekstur og atvinnuöryggi starfsmanna fyrirtækis-
ins.
Almenn hlutafjársöfnun er nú hafin og stendur þessi
áfangi til 11. maí 1985. Þeim sem áhuga hafa á aö
gerast hluthafar í félaginu, er bent á aö áskriftarlistar
fyrir hlutafjárloforöum liggja frammi á eftirtöldum stöö-
um í Hafnarfirði:
Bæjarskrifstofu Hafnarfjarðar, Strandgötu 6.
Skrifstofu BÚH, Vesturgötu 11 — 13.
Sparisjóöi Hafnarfjaröar, Strandgötu 8—10.
lönaöarbanka íslands hf., Strandgötu 1.
Útvegsbanka islands, Reykjavíkurvegi 60.
Samvinnubankanum, Strandgötu 31.
Nánari upplýsingar um hlutafjárútboö þetta veitir Ólafur
Örn Ólafsson, bæjarskrifstofu, Strandgötu 4, sími
53444.
Bráöabirgöastjórn
Útgeröarfélags Hafnfiröinga h.f.
E , - 1 . x 2
35. leikvika — leikir 4. maí 1985
Vinningsröð: 0 2 X — 122 — 212 — 1 1X
(0 = fellur út)
1. vinningur: 11 réttir — kr. 120.825,-
5625 38684(4/10) 42669(4/10).
2. vinningur: 10 réttir, kr. 757,-
1815+ 15677 49004 63750 90204 41740* 86808(6/10)
3072 16271+ 49660 85048 90331 45143* 87790*
3915 16275+ 49918 85223 90891+ 46764* 89902(3/10)
6139 18439+ 50630+ 85409 90902+ 50908*+ 91518*
6163 38384 51866 85489 90906+ 51922* 94359*
6146+ 38426 53491 85490 90908+ 53262* 94989(3/10)+
6430 38436 54077 85491 90910+ 53275* 95119(3/10)+
6453 38447 54286+ 86764 91514 53447**♦ 95142(3/10)+
6951 40121 84383+ 86950+ 91516 53467* 95258(3/10)+
7343 41062 55044 87017+ 91922 54036*+ 95660(3/10)+
7851 41147 55528 87151 92124 54414* Úr 34. vtku:
8914 41606 56306+ 87594 92917 56269*+ «351*+
9068 41835 57927 87789 93165 58685* 9483+
9070 42089+ 57936+ 88126 93338 58894*+ 10410+
9141 42671+ 58134+ 88415 93831 61315*+ 55392
9803 45156 58598 88439 94639+ 61431*+
10736 46147 59089 88640 10922* 62188**
12345 46336 59156 89268 17750* 85770*
14094 46826 60127 89451 35319** 85893(3/10>+
14329+ 46878 61619+ 89690 36191* 85977*
14678 47658 61647 90139 36926*+ 86335(3/10)
* = (2/10) ** = (4/10)
Kærufrestur er tll 28. maí 1985 kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera
skriflegar. Kærueyöublöð fást hjá umboösmönnum og á skrifstofunni í
Reykjavík. Vinningsupphæöir geta iækkaö, ef kærur veröa teknar til
greina.
Handhafar nafnlausra seöla (+) veröa aö framvtsa stofnl eöa senda
stofninn og fultar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir
lok kærufrests.
„Lokadagur“ Getrauna er að þessu sinni
laugardaginn 11. maí
GETRAUNIR íþróttamiðstööinni REYKJAVÍK
Framlrós
á MAZDA 626 '83-85
kostar 2.148 krónur.
Hvað kostar framljós á
bílínn þínn?i
BlLABORG HF. Smiðshöfða23. S.81265