Morgunblaðið - 09.05.1985, Síða 8

Morgunblaðið - 09.05.1985, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. MAÍ 1985 i DAG er fimmtudagur 9. maí, sem er 129. dagur árs- ins. 3. vika sumars hefst. Árdegisflóö í Reykjavik kl. 9.45 og síödegisflóö kl. 22.12. Sólarupprás í Rvík kl. 4.33 og sólarlag kl. 22.18. Sólin er í hádegis- staö kl. 13.24 og tungliö er í suöri kl. 5.42 (Almanak Há- skóla íslands). Wtt h»li er Drottinn, þú hefir gjört Hinn hæsta aö athvarfi þínu. (Sálm. 91, 9.) KROSSGÁTA 6 7 8 9 ■■To Ti ■■12 73 14 ■■ 17 j 15 16 ' ; LÁRÉTT: 1 sjávardýrið, 5 greinir, 6 idnaósnnsAur, 9 bóksUfnr, 10 veisla, II rrumefni, 12 samtenging, 13 bikkja,15 gyAja, 17 drykkjuníUna. LÓÐRÉIT: - 1 þéttsetUr gjörAum, 2 hjúkrun, 3 svelgur, 4 hafnar, 7 flan- ar, 8 stjórnarnefnd, 12 erta, 14 skelf- ing, 16 vantar. LALSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉIT: - 1 na-pa, 5 úfin, 6 rell, 7 BA, 8 larfa, 11 >1. 12 aka, 14 niH, 16 gretta. LÓÐRÍTT: - 1 Noróling, 2 púlar, 3 afl, 4 unna, 7 bak, 9 alir, 10 falt, 13 ata, 15 Fe. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. A morgun, 10. maí, verður níræð frú Johanndine Sæby, Hlíðar- vegi 44, Siglunrði. Giginmaður hennar, Njáll Hallgrímsson, lést fyrir allmörgum árum. Hún ætlar að taka á móti gest- um á afmælisdaginn sinn í ellideild Siglufjarðarspítala milli kl. 14—16. FRÉTTIR Q A ára afmæli. f dag, 9. maí, ðUer áttræð Kristín María Kristinsdóttir, Hríngbraut 112, hér I borg, fyrrverandi banka- fulltrúi í Landsbanka íslands. Hún ætlar að taka á móti gest- um í dag, afmælisdaginn, í Þingholti, Hótel Holti, milli kl. 16—19. ára afmæli. í dag, 9. maí, I Uer sjötug Guóríður Hall- dórsdóttir, Kirkjubraut 51, Akranesi. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar á Bjarkargrund 39 þar í bænum nk. laugardag eftir kl. 16. NÆTURFROST mældist noróur á Staðarbóli i fyrrinótt og fór niður í mínus tvær gráður sagði Veðurstofan i veðurfréttunum í gærmorgun. Hér í Reykjavík hafði hitinn farið niður í 4 stig. Sólskin hér í bænum hafði verið í hálfa aðra klst. í fyrradag. f fyrrinótt hafði sömuleiðis verið tveggja stiga frost uppi á Hvera- völlum og um nóttina hafði mest úrkoma mælst á Vatnsskarðs- hólum og varð 8 millim. Veður- stofan gerði ekki ráð fyrir að hiti myndi mikið breytast. Þessa sömu nótt í fyrra var frostlaust á landinu og hitinn hér í bænum 7 stig. Snemma i gærmorgun var hörkugaddur vestur i Frobisher Bay á Baffinslandi, frostið 15 stig. f Nuuk var hiti eitt stig. SÉRFRÆÐINGAR. 1 tilk. frá heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu segir að það hafi veitt Magnúsi Skúlasyni lækni leyfi til þess að starfa sem sér- fræðingur í geðlækningum hérlendis og veitt Halldóru Ólafsdóttur lækni leyfi til þess að starfa sem sérfræðingur í þessari sömu grein læknis- fræðinnar. FÉL Álftfirðinga og Seyðfirð- inga vestra heldur fund nk. sunnudag, 12. þ.m., i Templ- arahöllinni kl. 14. Þar verður Sjógangur Kolbeinsey m.a. rætt um fyrirhugaða ferð til Súðavíkur. Frú Sigurlaug Bjarnadóttir frá Vigur segir frá fuglalífi og náttúru í Vigur og sýnir litskyggnur. Kaffiveit- ingar verða. KVENFÉL KEÐJAN heldur fund í kvöld, fimmtudag, í Borgartúni kl. 20.30. Fund- armenn ætla að klæðast göml- um fötum. Rætt verður um sumarferðalagið. KVENNADEILD Borgfirðinga félagsins í Rvík efnir til árlegr- ar kaffisölu og skyndihapp- drættis m.m. á sunnudagin kemur, 12. þ.m., í Domus Med- ica og hefst kl. 14.30. ÁTTHAGASAMTÖK Héraðs- manna halda vorfagnað fyrir félagsmenn sína og gesti nk. laugardag í félagsheimili Rafveitunnar við Elliðaár. Verður þar ýmislegt sér til gamans gert eins og vera ber á slíkum kvöldum. Skemmtunin hefst kl. 20.30. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fór Hekla úr Reykjavíkurhöfn í strandferð, Hvassafell kom frá útlöndum og togarinn Engey hélt aftur til veiða. Þá kom Selá að utan svo og Skógarfoss. Hann lagði aftur af stað til útlanda í gær og þá fór Esja aftur í strand- ferð og Laxá lagði af stað til útlanda. Rangá lagði af stað til útlanda í gær, svo og leigu- skipin Jan og Rona og Kyndill fór í ferð á ströndina. í dag er togarinn Snorri Sturluson vænt- anlegur inn af veiðum til lönd- unar og í dag kemur fyrsta skemmtiferðaskipið á sumrinu. Það heitir Black Prins og kem- ur í Sundahöfn. Það væri nú bara hrein náttúruvernd að leyfa þér að reisa trausta bækistöð hér, Reagan minn!! Kvöld-, nartur- og halgidagapiónusta apótekanna i Reykjavík dagana 3. mai til 9. maí aö báöum dögum meötöldum er í Qaröa Apóteki. Auk þess er Lyljabúöin Iðunn optn tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lraknaatofur eru lokaöar á laugardögum og hetgtdögum, en hægt er aö ná sambandi vlö Inknl á QðngudaHd Landapítaiana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 síml 29000. Borgarapitaiinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir fólk sem ekki hefur helmilislsBkni eöa nær ekki tll hans (simi 81200). En atyaa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftlr kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Óiuamiaaögaröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hailauvarndaratöó Raykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirleini. Nayöarvakt TanniæknsMI. fslanda í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garöabær Heilsugæslan Garöaflöt siml 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100 Apótek Garöabæjar opið mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjðróur: Apótek bæjarins opin mánudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11—15. Símsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöróur, Garöabær og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. SaHoas: Salfoas Apótak er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt tást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranaa: Uppl. um vakthafandl læknl eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöfdin. — Um helgar. eftlr kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö vlrka daga III kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoö vió konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstöóum: Opin virka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaréógjöfin Kvennahúainu vió Hallærisplaniö: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500. MS-MiagM, Skógarhlíó S. Oplð þriójud. kl. 15—17. Síml 621414. Læknisráðgjöf fyrsta þriðjudag hvers mánaöar. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió. Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrffatofa AL-ANON, aóstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, siml 19282. AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfræöistööin: Ráögjöf i sálfræóilegum efnum. Simi 687075. StuttbytgjUMndingar útvarpslns tll útlanda daglega á 13797 KHZeöa 21,74 M.: Hádegisfréttir kl. 12.15—12.45 tll Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet tll Brel- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 i stefnunet lil austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda. 19.35— 20.10 endurt. í stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfrétllr III austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir timar eru M. timar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landvpítalinn alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00 KvennedeUdin: Kl. 19.30—20. Sæng- urfcvennadeikf: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. BarnaejtftaH Hringaina: Kl. 13-19 alla daga Öldrunarlækningadaild Landvpftalan* Hátúni 10B: Kl. 14—20 og ettlr samkomu- lagi. — Landafcotsapftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — BorgarspftaHnn í Fossvogi: Mánudaga til fðstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöin Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknarlími frjáls alla daga. Grenaáadeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuvarndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — FæóingartMimili Raykjavikur. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KMppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — FMkadaUd: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — KApavogshssNð: Eftlr umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vifilsstaóaspitali: Helmsóknartiml dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 81. Jóeefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuh.Ó hjúkrunartMÍmili i Kópavogí: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Ksflavfkurlssknis- hérsös og heilsugæzlustöövar Suðurnesja Síminn er 92-4000. Símaþjónusta er alian sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og htta- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Saml s ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasatn fslands: Safnahúsinu vlö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — fðstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskóiabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Istands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartima útibúa í aóalsafni, simi 25088. bjööminjaaafniö: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Árna Magnússonar Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn fsiands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, Hmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Rsykjavikur: Aóalsafn — Útlánsdeild. Þlngholtsslrætl 29a, simi 27155 Oþlö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá seþt — apríl er elnnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á þriöjud kl. 10.30— 11.30. Aöalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept —april er einnlg opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sérútlán — Þingholtsstrætl 29a, simi 27155. Bækur lánaöar sklpum og stotnunum. Sóthsimasafn — Sólhetmum 27, simi 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3)a—6 ára börn á mióvikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlf—6. ágát Bökin haim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Sfmatfmi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvatlasafn — Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 2. júli—6. ágúst. Bústaðasafn — Bústaöakirkju, siml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig oplö á laugard kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mlövlkudög- um kl. 10—11. BHndrabókaaafn islands, Hamrahlió 17: Virka daga kl. 10—16, sími 86922. Norrasna húsiö: Bókasafnió: 13—19, sunrtud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbasjarsafn: Aöeins opíö samkvæmt umtali. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opló sunnudaga. þriójudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmfudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einar* Jónssonan Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurlnn opinn sömu dagakl. 11—17. Hús Jóns Siguróssonsr j Kaupmsnnshöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvafsstaöin Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Néttúrufræöistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kL 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik síml 100». Akureyri simi 96-21040. Slglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhðflin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundlaugamar i Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30 Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartíml er mlöaö viö þegar söfu er hætt. Þá hafa gestir 30 min. tll umráöa Varmérlaug i MosMHssveit: Opin mánudaga — fðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Ksflavikur er opln mánudaga — Nmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og mlöviku- daga kl. 20—21. Sfminn er 41299. Sundtoug Hsfnerf jaröar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundtoug Akursyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21, A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundtoug Sultjarnarness: Opln manudaga—fösfudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.