Morgunblaðið - 21.05.1985, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ1985
í DAG er þriöjudagur 21.
maí, 141. dagur ársins
1985. Árdegisflóö í Reykja-
vík kl. 7.10 og síödegisflóö
kl. 19.26. Sólarupprás í
Rvík kl. 03.54 og sólarlag kl.
22.57. Sólin er í hádegis-
staö kl. 13.24 og tungliö er í
suöri kl. 14.45. (Almanak
Háskólans.)
SÁ sem ann föður eöa
móöur meir en mér, er
mín ekki veröur, og sá
sem ann syni eöa dóttur
meir en mér, er mín ekki
veröur. Hver sem tekur
ekki sinn kross og fylgir
mér, er mín ekki verður.
KROSSGÁTA
1 2 3 H ■j -
■
6 1 1
■ ■
8 9 10 u
11 13
14 15 n
16
LÁKKTT: 1. buxur, 5. rög, 6. skordýr,
7. tónn, 8. h.vjfiya, II. sambljóAar, 12.
spíra, |4. gbéml, 16. vartuna.
LODKÍTT: I. illmennin, 2. illvirki, 3.
íUt, 4. hóti , 7. poka, 9. styrkja, 10.
hej, 13. beiu, 15. samhljóóar.
LAUSN SÍÐIISTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1. hortug, 5. ji, 6. IjóniA, 9.
dal, 10. rr, 11. ur, 12. frt, 13. gata, 15.
Öla, 17. rollan.
LÓÐRÉIT: I. holdugur, 2. rjól, 3. tin,
4. jreArík, 7. jara, 8. irr, 12. fall, 14.
lól, 16. aa.
FRÉTTIR_________________
KVENKÉLAGIÐ Heimaey held-
ur aðalfund sinn í dag, þriðju-
dag, kl. 20.30. Tískusýning og
kaffiveitingar.
HRAKNINN KLÝGUR. Kvik-
myndin Hrafninn flýgur verð-
ur sýnd í sumar í Austur-
bæjarbíói. Verður myndin
sýnd með enskum texta og eru
sýningar einkum hugsaðar
fyrir erlenda ferðamenn og ís-
lenska námsmenn, sem dvelj-
ast hér heima á sumrin.
Myndin verður sýnd daglega
kl. 19 í C-sal bíósins.
NEMENDALEIKHÚSIÐ sýnir
um þessar mundir leikrit Nínu
Bjarkar Árnadóttur, „Fugl
sem flaug á snúru“, en leikrit-
ið var sérstaklega samið fyrir
hópinn sem útskrifaðist frá
Leiklistarskóia tslands i vor.
Leikarar eru: Alda Arnardótt-
ir, Barði Guðmundsson, Einar
Jón Briem, Jakob Þór Einars-
son, Kolbrún Erna Pétursdótt-
ir, Rósa Guðný Þórsdóttir, Þór
H. Tulinius og Þröstur Leó
Gunnarsson. Leikstjóri er
Hallmar Sigurðsson. Sýning
er í Lindarbæ í kvöld kl. 20.30.
RANGÆINGAEÉLAGIÐ —
lleiAmerkurferð. Gróðursetn-
ingarferð í lund Rangæingafé-
lagsins í Heiðmörk verður far-
in á morgun, miðvikudag. Lagt
af stað frá Nesti, Ártúnshöfða,
kl. 20.00.
HEILASTARK og hugsun, nefn-
ist erindi sem Einar Guð-
mundsson líffræðingur flytur í
gamla Kennaraskólahúsinu
við Laufásveg kl. 16.30. Kynnt-
ar verða nokkrar hugmyndir
um heilastarf mannsins og
fjallað um skólastarf í tengsl-
um við þær.
THORV ALDSEN KÉLAGIÐ.
Aðalfundur Thorvaldsensfé-
lagsins var haldinn 6. maí sl.
Unnur Schram Ágústsdóttir
lét af störfum sem formaður
félagsins eftir 20 ára farsæla
forystu. Núverandi formaður
var kosinn Evelyn Þóra
Hobbs.
FRÁ HÖFNINNI
LEIGUSKIP Eimskipafélags-
ins, City of Tarth kom frá út-
löndum í fyrradag. Kyndill og
Stapafell komu úr strandferð
en Langá fór í strandferð. Eng-
ey kom af veiðum og landar.
Siglufjarðartogarinn Stálvík
kom til viðgerðar. í gær fóru
Kyndill og Stapafell í strand-
ferð. Snorri Sturluson kom af
veiðum og landar. Rússneska
olíuskipið Balvy kom með olíu.
| Hekla kom úr strandferð. Selá
Um fimm miljarðar króna í vexti af erlendum lánum 1984:
Greiðsla af erlendum lánum
meira en annar hver fiskur
- og um sjötti hver í ferðalög erlendis
I»að fer aö verða fátt um fína drætti hjá okkur, Gunna mín!!
kom frá útlöndum í gærkvöld
og Rangá var væntanleg í
morgun.
AKRABORG siglir nú daglega
fjórar ferðir á dag rúmhelga
daga og fimm ferðir á sunnu-
dögum. Skipið siglir sem hér
segir:
Frá Ak.: Krá Rvík.:
KI. 08.30 Kl. 10.00
Kl. 11.30 Kl. 13.00
Kl. 14.30 Kl. 16.00
Kl. 17.30 Kl. 19.00
Kvöldferð á sunnudag.skvöldum
kl. 20.30 frá Akranesi og kl.
22.00 frá Reykjavík.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT Lfknar-
sjóðs Áslaugar Maack eru seld i
Bókabúðinni Veda, Hamra-
borg 5 Kópavogi, Pósthúsinu
við Digranesveg, hjá öglu
Bjarnadóttur, Urðarbr. 5, sími
41236, Sigríði Gísladóttur,
Kópavogsbraut 45, simi 41286
og Helgu Þorsteinsdóttur,
Drápuhlíð 25, sími 14139.
Nokkrir nemendur 5. bekkjar Olduselsskóla tóku sig til og
söfnuðu 2.551 kr. fyrir hungraða í Eþíópíu, og hafa afhent
Hjálparstofnun kirkjunnar þetta fé. Krakkarnir á myndinni
heita: Birna Dís Björnsdóttir, Magnús Guðmundsson, Unnur
Sveinbjarnardóttir og Þóra Katrín Gunnarsdóttir.
KvöM-, nastur- og twtgtdagabjónuvta apótekanna i
Reykjavík dagana 17. maí til 23. mai að báöum dögum
meötöldum er i Veaturbajar Apötaki. Auk þess er Héa-
leltia Apótak opió til kl. 20—21 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Laaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö læknl á Göngudeild
Landapítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 29000.
Borgarspitalinn: Vakt Irá kl. 08—17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(simi 81200) En slysa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu-
dögum er (æknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888.
OnæmiaaAgerðir fyrlr tulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilauverndarstöó Reykjavíkur á þrlöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskirteini.
Neyðarvakt Tannlæknafát. íslanda í Heilsuverndarstöö-
inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Garöabær: Heilsugæslan Garöaflöt simi 45066. Neyöar-
vakt læknis kl. 17 tii 8 næsta morgun og um helgar simi
51100. AjJótek Garöabæjar opiö mánudaga—föstudaga
kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14.
Hafnarfjðröur: Apótek bæjarins opln mánudaga—föslu-
daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis
sunnudaga kl. 11 —15. Símsvari 51600. Neyöarvakt
lækna: Hafnarfjöröur. Garöabær og Álttanes simi 51100.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Simsvarl Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eflir kl. 17.
Setfoee: Selfoes Apötek er opiö til kl. 18.30. Oplö er á
iaugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fásl í simsvara 1300 eftlr kl. 17.
Akranea: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi
augardaga tll kl. 8 á mánudag — Apötek bæjarlns er
opiö virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sölarfirlnginn, simi 21205.
Húsaskjöl og aósloö vlö konur sem oeittar hafa veriö
ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan
Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, vmi
23720 Póstgirónúmer samtakanna 44442-1,
Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu viö Hallærisplaniö: Opin
priöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500.
MS-félagið, Skógarhlíð 8. Opiö þriðjud kl. 15—17. Sími
621414. Læknisráögjöf tyrsta þrlöjudag hvers mánaöar.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfenglsvandamáliö. Síöu-
múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i vlölögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrífatofa AL-ANON, aöstandenda aJkohólisla, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282.
AA-samtðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá
er simi samtakanna 16373, milll kl. 17—20 daglega
Sálfræöislööin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Simi
687075.
Stuttbylgiuaendingar útvarpsins til útlanda daglega á
13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfróttlr kl. 12.15—12.45
tll Noróurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunel til Bret-
lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stetnunet til austur-
hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.:
Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35—
20.10 endurl. í stefnunet til Bretlands og V-Evrópu,
20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30
til kl. 23.05 endurleknar kvöldfréttir til austurhluta Kan-
ada og U.S.A. Allir tímar eru tsl. tímar sem eru sama og
GTMT eöa UTC.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30-20. Sæng-
urkvennadetM: Alia daga vlkunnar kl. 15—16. Heim-
sóknarlimi fyrir teöur kl. 19.30—20.30. BarnaspíUli
Hríngsins: Kl. 13—19 alla daga. ÖMrunarisskningadeild
Landsprtalans Hátúni 10Ð: Kl. 14—20 og eftir samkomu-
lagi. — Landakolsspitalí: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30. — Sorgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A
laugardögum og sunnudðgum kl. 15—18. Hafnarbúöir
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, njúkrunardeild:
Heimsöknartimi frjáis alla daga Grensásdeild: Mánu-
daga til töstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — HeHtuverndarslððin: Kl. 14 til kl.
19. — FasöingartMimili Reykjav&ur Alla daga kl. 15.30
til kl. 16.30. — Klappeapftaii: Aila daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 1U kl. 19.30. — FtáfcadelM: Alla daga kl. 15.30
tll kl. 17. — KópavegahæM: Eftk umtall og kl. 15 til kl. 17
a helgidögum — vftilsstaðaapitaii: Heimsöknartimi dag-
ega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 8t. Jöeafsspitali
rtafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíö
hjúkrunarhaimUi i Kópavogi Heimsóknartími kl. 14—20
og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keftavfkurtæknis-
höraös og neilsugæzlustöövar Suöurnesja. Siminn er
92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringinn.
BILANAVAKT
Vaktþjönusta. Vegna bilana á veitukerti vatns og hita-
veitu, siml 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s imi á helgidög-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbökasafn falanda: Safnahúsinu vlö Hverfisgötu:
Aöallestrarsalur oþinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kj. 13—16.
Háakötabökaaafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um
opnunartima útibúa í aöalsafnl. sími 25088.
Þjóóminjasafnið: Opið alla daga vikunnar kl.
13.30— 16.00.
Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning opin þriðju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Liatasatn fslands: Opiö sunnudaga, þrlöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Borgarbókasafn Raykjavíkur: Aðalsafn — Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opið á laugard
kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriðjud. kl.
10.30— 11.30. Aðalsafn — lestrarsalur.Þinghollsstræti
27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept,—apríl er einnig oplð á laugard. kl. 13—19. Lokaö
frá júní—ágúst. Sörútlán — Þlngholtsstræti 29a. simi
27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum.
Sölheimaaafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
miövikudðgum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlí-6. agál.
Bökin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Helmsend-
ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatími mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs-
vallagótu 16. siml 27640. Opiö mánudaga — tðstudaga
kl. 16—19. Lokaö i frá 2. júll—6. ágúst. Búataöasafn —
Bústaöakirkju, um 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept — apríl er einnig optö á laugard. kl.
13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög-
um kl. 10—11.
BKndrabökaaafn Isianda, Hamrahlió 17: Virka daga kl.
10—16, síml 86922.
Norraena húsiö: Bókasafniö: 13—19. sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Árbsajarsafn: Aöeins oplö samkvæmt umtali. Uppl. i sima
84412 kl. 9—10 virka daga.
Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Optð sunnudaga.
þriójudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, timmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Liatasafn Einars Jönssonsn Opió laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagarðurinn oplnn sömu
daga kl. 11—17.
Hús Jöns Sigurössonar í Kaupmannshöfn er opiö mlö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvaltstaöin Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22.
Bökasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán,—fðst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir lyrlr börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
Náttúnifræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 10000.
Akureyri sími 96-21840. Sigluf jöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundhöllin: Opln -nánudaga — föstudaga kl.
7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga
kl. 8.00—14.30.
Sundlaugarnar í Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar
eru opnar mánudaga—fðstudaga kl. 7.00—20.30. Laug-
ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30.
Sundtaugar Fb. Braiöholti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu-
daga kl. 8.00—17.30. Lokunartíml er mlðaö vlö þegar
sðlu er hætt. Þá hafa gestir 30 min. til umráöa.
Varmártaug í Mosfellesveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30.
Sundhöll Kaflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar
Þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Köpavogs: Opin mánudaga—fösludaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miövlku-
daga kl. 20—21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarf jaröar er opin rnánudaga — íöstudaga
kl. 7—21. Laugardaga Irá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30.
Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — östudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Síml 23260.
Sundlaug Saltjarnarnasa: Opln mánudaga—löstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.