Morgunblaðið - 21.05.1985, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 21. MAl 1985
25
orðið frelsi í friðarstarfinu og um-
ræðunni, því það væri svo erfitt að
skilgreina það orð. (Síðar spurði ég
hann í umræðuhópi um orðið frið-
ur, hvort það orð þyrfti ekki að
skilgreina? Til væri grafar-friður,
fangelsis-friður, jafnvel rauður
friður og margskonar önnur til-
brigði, sem ekki virtust eftirsókn-
arverð.)
Eftir þennan langa íslandsþátt
komu friðar-rannsókna-skýrslur
frá Noregi og Svíþjóð og fyrir-
spurnir og umræður um þær.
Greinilegt er að miklum fjármun-
um frá kirkjum og hinu opinbera
er varið í Skandinaviu til friðar-
rannsókna-stofnana í þeim til-
gangi fyrst og fremst að hafa
áhrif á skoðanir þingmanna og
stjórnendur þjóðfélaga.
Á kvöldfundi þessa „norræna
dags“ ræddi dr. Hákon Wiberg frá
Institutionen för freds- och konfl-
iktsforskning í Lundi um efnið
„Research on alternatives" (ran-
nsókn valkosta), til undirbúnings
aðalumræðuefninu á hinu kom-
andi daga „Peace Forum".
Höfuadur er Kirkjuþingsmaður,
íramk v.stj. (ólaunaður) Hins ísl.
Biblíufélags, form. sóknarnefndar
Hallgrímssafnaðar í Reykjavík,
form. byggingarnefndar Hallgríms-
kirkju. Hann er framkvMj. Iff-
eyrissjóðs SÍS.
JSameesmae
GERIR GOÐAN BIL BETRI!
Þaö er ótrúlegt hvað góöir hjólbaröar eins og
BRIDGES TONE gera fyrir bílinn.
Meö BRIDGESTONE fæst frábært vegggrip,
rásfesta og mikið slitþol. Tryggöu öryggi þitt og
þinna settu BRIDGESTONE undirbílinn — þeir
lást hjá hjólþarðasölum um land allt.
BÍLABORG HF
Smiðshöfða 23, Sími 81299
m
Neytendafélag
Reykjavíkur:
Herferð
fyrir verð-
merkingum
NEYTENDAFÉLAG Reykjavíkur og
nágrennis hefur nú hafið nýja her-
ferð til þess að ýta undir verðmerk-
ingar í verslunargluggum. Hefur fé-
lagið látið gera miða sem þær versl-
anir setja í glugga sína sem verð-
merkja greinilega alla hluti.
í frétt frá neytendafélaginu seg-
ir að það hafi staðið fyrir mörgum
könnunum á ástandi þessara mála
og ítrekað hvatt til þess að farið
yrði eftir reglugerð um verðmerk-
ingar. Eftir að verðlagning var
gefin frjáls í fleiri greinum varð
brýnna að neytendum væri auð-
veldað að gera sér grein fyrir mis-
munandi tilboðum í verði. í þessu
skyni hefur félagið látið gera
límmiða sem á stendur: „Hér er
vel verðmerkt." Vonar félagið að
verslunareigendur telji það sóma
sinn að sýningargluggar þeirra
séu verðir þessarar viðurkenn-
ingar.
Neytendafélaginu þótti verslun-
in Egill Jacobsen eiga skilið að
hljóta fyrsta miðann fyrir mjög
góða verðmerkingu um árabil. A
myndinni sést Haukur Jacobsen
kaupmaður líma miðann í glugg-
ann.
SNIÐUGUR
VARSIU!'*00
ÖSSSié i'ðC'l *
sssa 13- 13
n 1:0 1
, r—1
f - . • gízí-jm
Fullkomið SHARP videotæki á 35.890. - stgr..
Loksins kemur tækifærið sem þú hafðir vit á að bíða eftir:
Nokkur SHARP VC-481 videotækiá hlægilega lágu tilboðsverði.
Nú verðurþú að hafa hraðarm á nema að þú elskir nágrannann mjög heitt.
Þú geturþá kannski heimsótt hann og nýja SHARP videotækið hans á
morgun (með spólu í vasanum).
• Framhlaðið • Kyrrmynd með lágmarks truflun • Sjálfvirk spilun spólusem
upptökulás er brotinn úr • Leitar sjálfkrafa að mynd á spólu • Myndleitun (x10)
íbáðaráttir • 7 daga upptökuminni • Stillirfyrir myndskerpu • Spólar
sjálfkrafa til baka • Stórirlitaðirhnapparsem auðvelda notkun
• 8 liða þráð-fjarstýring • Verð aðeins
35,890.- stgK
Að hika er sama og að tapa!
HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999