Morgunblaðið - 21.05.1985, Qupperneq 38
38
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 1985
Kirkjan i Eyrarbakka.
Lög um kirkjusóknir:
Tvær messur þar sem
tveir prestar þjóna
Stjórnarfrumvarp um kirkjusóknir, safnaðarfundi, sóknarfundi, héraðs-
fundi o.fl. var samþykkt sem lög frá Alþingi í efri deild í gær með 11
samhljóða atkvsðum. Breytingartillaga fri Ragnari Arnalds (Abl.), þess
efnis að 9. grein frumvarpsins skyldi felld úr frumvarpinu, var felld með 8:5
atkvæðum en 7 þingdeildarmenn (af 20) vóru fjarverandi.
Frumvarp það sem hér um ræðir
fjallar um umdæmaskiptingu þjóð-
kirkjunnar, kirkjusóknir, rétt til
kirkjulegrar þjónustu, safnaðar-
fundi, sóknarnefndir, starfsmenn
kirkjusókna, héraðsfundi og hér-
aðsnefndir og stjórnvaldsreglur.
Frumvarpið var aö meginefn samið
af kirkjulaganefnd og hafð áður
hlotið meðmæli kirkjuráðs og sam-
þykki kirkjuþings.
Níunda greinin, sem tillag; kom
fram um að fella úr frumvarpinu,
fjallar um „rétt á guðsþjónustum".
Þar er kveðið á um fjölda guðsþjón-
usta eftir stærð safnaða. Þannig
segir aö í sókn meö „íærr er. 100
sóknarmönnum skai vera aimenn
guðsþjónusta áttunda hvern helgan
dag“, fjórða hvem helgan dag þar
sem sóknarmenn eru 100—300, ann-
an hvern helgan dag þar sem
300—600 sóknarmenn eru til staðar,
en hvern helgan dag þar sem sókn-
armenn eru fleiri en 600. I stærstu
sóknum, þar sem tveir prestar
þjóna, skulu vera tvær guðsþjónust-
ur hvern helgan dag.
Stuðningsmenn breytingartillög-
unnar töldu óþarft að iögbinda
fjölda guðsþjónusta; þar um ætti
kirkjan sjálf aÖ setja reglur. Þeir,
sem breytingartillöguna felldu,
bentu á, að vilji kirkjunnar kæmi
fram í samþykk'. kirkjuþings á
frumvarpinu, þ.m.t. níunda grein
þess.
Stuttar þingfréttir
Tveir varaþingmen- tókt sæt i
Alþingi í sl. vikr: Gnðmundu H
Garðarsson, viðskiptafræðingur, í
fjarveru Birgi;; ísieifíi Gunnarssonai
(S), og Einar Guðfinnsson viðskipta
fræðingur, í Ijarver ; Matthíasar
Bjarnasonar (S), ráðherra.
Pingstörf í gær
Fundir vóru i öáóun þingdeild-
um í gær. Albert Guðmundsson,
fjármálaráðherra mælti í efri
deild fyrir þremu? stjómarfrum-
vörpum: 1) stjórn efnahagsmáia,
2) ríkisbókhald og 3) gjaltí af inn-
fluttum fóðurblöndum.
Matthías Á. Mathiesen, við-
skiptaráðherra, mælti fyrir tveim
ur stjórnarfrumvörpum i neðri
deild: 1) um verzlunaratvinnu,
sem efri deild hefu? þegar af-
greitt, og 2) um sparisjóði, sem er
Guomundu? H. Garðarssoi:
nýtt frumvarp, hliðarfrumvarp
með frumvarpi um viðskipta-
banka, sem áður var fram komið.
Jón Helgason, dómsmálaráð-
herra, mælti fyrir frumvarpi um
„Getraunir Örykjabandalags ís-
íands“.
Bjórinn
Frumvarp um meðalsterkt öl,
sem var á dagskrá neðri deildar til
þriðju umræðu í gær, var ekki tek-
ið fyrir á venjulegum fundartíma
kl. tvö til fjögur, en klukkan fjög-
ur hefjast þingflokkafundir á
mánudögum. Þingdeildarfundir
vóru ráðgerðir klukkan sex síðdeg-
is en ekki vitaö, hvaða mál yrðu þá
rædd.
Frumvarpiö á eftir þrjár um-
ræður og meðíerö í nefnd í efri
deild áður en þaö kemur til ioka-
afgreiðslu í þinginu.
Eina' Guðfinnsso::
Uppstokkun sjóðakerfis:
Fjárfestingarlána-
sjóðum fækkað í þrjá
FRAM HEFUR verið lagt stjórnarfrumvarp um sjóði atvinnuveganna. í
greinargerð segir að frumvarpið sé lagt fram til að fylgja eftir ákvæðum í
samkomulagi stjórnarflokkanna um aðgerðir í efnahags- og atvinnumálum
og nýsköpun í atvinnuliTi og feli í sér uppstokkun sjóðakerfisins. Frumvarpið
nær til Búnaðarsjóðs, Iðnaðarsjóðs og Sjávarútvegssjóðs. Því fylgir m.a.
eftirfarandi upptalning á helztu atriðum:
• 1. Sjóðirnir verða sjálfstæðar
stofnanir. Lögbundin framlög úr
ríkissjóði eru afnumin, en ákvæði
núgildandi laga um tekjuöflun
sjóðanna í formi gjalda á viðkom-
andi atvinnugreinar haldast svo
til óbreytt.
• 2. Sjóðirnir öðlast fullt sjálf-
stæði til að ákveða til hvaða
atvinnugreina og viðfangsefna
þeir lána, hverra trygginga skuli
krafist og hver vera skuli láns-
hlutföll, vaxtakjör og önnur lána-
kjör. Lög munu þannig ekki vera
því lengur til fyrirstöðu að sjóð-
irnir láni til „heimilislausra"
atvinnugreina, eða atvinnufyrir-
tækja hvers annars, en ákvarðanir
um slíkt verða í höndum viðkom-
andi sjóðsstjórnar og þar með í
reynd í höndum viðkomandi
atvinnugreinar.
• 3. Stjórn hvers sjóðs ákveður
hvort sjóðurinn skuli lána beint
eða fyrir milligöngu viðskipta-
banka eða annarra lánastofnana. I
þessu felst að sjóðirnir geta valið
á milli mismunandi leiða:
a) Þeir gete lánað beint og
annast afgreiðslu lánanna
sjálfir.
b) Þeir geta ákveðið að láns-
umsóknii- þurfi að fara i
gegnum viðskiptabanka
umsækjenda, sem láti þá í
té umsögn, auk þess sem
sjóðirnir gætu ákveðið að
setj;. þaö sem skilyrði fyrir
lánveitingu að viðskipta-
banki eða önnur lánastofn-
un ábyrgist lánið.
c) Þeir geta endurkeypt
skuldabréf af viðskipta-
bðnkum og öðrum lána-
stofnunum.
d) Þeir geta lánað viðskipta-
bönkum og öðrum lána-
stofnunum beint, enda
hyggist viðkomandi stofn-
anir endurlána féð til við-
fangsefna sem samrýmast
hlutverki viðkomandi sjóðs.
Hver sjóður gæti hvort heldur
er valið eina af ofangreindum leið-
um eða biöndu af þeim og gæti því
hugsast að sjóðirnir störfuðu að
þessu leyti hver með sínum hætti.
• 4. Stjórnun sjóðanna er heimilt
að ákveða að lánakjör og lánshlut-
föll verði mismunandi eftir því
hvaða tryggingar eru settar fyrir
lánum. Með þessu móti er sjóðun-
um gert kleift að aðlaga lánshlut-
föll, vaxta- og önnur lánakjör
þeim tryggingum sem settar eru
og þar með þeirri áhættu sem tek-
in er í hverju tilfelli. Jafnframt er
tekið sérstaklega fram í frum-
vörpunum að þegar viðskipta-
bankar eða aðrar lánastofnanir
ábyrgjast lán megi hafa lánakjör
hagstæðari lántakendum og láns-
hlutföll hærri en ella væri. Slíkt
fyrirkomulag gæti stuðlað að því
að lánveitingar sjóðanna færu
fram í gegnum bankakerfið.
• 5. Felld eru úr lögum ákvæði
um að tiltekinn viðskiptabanki
skuli hafa á hendi daglegan rekst-
ur eða stjórn hvers sjóðs. Hins
vegar er stjórnun sjóðanna veitt
heimild til þess að semja um það
að önnur stofnun annist dagiegan
rekstur.
• 6. Starfsemi sjóðanna verður
fyrst og fremst í því fólgin að sjóð-
irnir veiti lán eða ábyrgðir. En
jafnframt er lagt til að innan
hvers sjóðs starf: sérstök deild er
hafi það hlutverk að styðja ný-
sköpun og umbætur í viðkomandi
eða öðrum atvinnugreinum og er
sjóðstjórn bæði heimilt að veita
lán og styrki úr þessari deild.
Heimilt er að afskrifa slík lán ef
verkefni sem lánað hefur verið út
á ber ekki tilætlaðan árangur. Þá
er og heimilt að ráðstafa fjármun-
um hinna sérstöku deilda til þátt-
töku í stofnun nýrra fyrirtækja
eða til kaupa á eignarhlutum í
starfandi fyrirtækjum.
Hin sérstaka deild innan Sjáv-
arútvegssjóðs tekur við eignum og
tekjum Fiskimálasjóðs, hin sér-
staka deild innan Búnaðarsjóðs
við eignum Framleiðnisjóðs land-
búnaðarins (Framleiðnisjóður
hefur engar lögbundnar tekjur) og
hin sérstaka deild innan Iðnað-
arsjóðs við eignum og tekjum
vöruþróunar- og markaðsdeildar
Iðnlánasjóðs. Ber að halda fé og
fjármagnstekjum hinna sérstöku
deilda aðgreindum í bókhaldi og
reikningum sjóðanna.
Fyrir lok maímánðar ár hvert
skal haldinn sérstakur ársfundur
viðkomandi sjóðs. Rétt til setu á
ársfundi með tillögurétti og at-
kvæðisrétti eiga samtals 20 full-
trúar, tilnefndir af sömu aðilum
og tilnefna stjórnarmenn. Stórn
hvers sjóðs getur auk þess boðið
að sitja ársfund sjóðsins öðrum
þeim sem hún telur ástæðu til að
sitji fundinn.
Hlutverk ársfundar er að ræða
og afgreiða ársskýrslu og reikn-
inga viðkomandi sjóðs, en stjórnin
skal leggja hvort tveggja fyrir
fundinn. Einnig kýs ársfundur
endurskoðendur sjóðsins og
ákveður þóknun stjórnarmanna.
Loks er tekið fram í frumvörpun-
um að ársfundur geti gert tillögur
til stjórnar sjóðsins um stefnu-
markandi atriði er varða skipulag
og starfsemi sjóðsins. Ákvörð-
unarvaldið er þó eftir sem áður
hjá stjórninni."
Alber Guðmundsson fjármáiaráðherra:
Fjárfestingar- og lánsfjár-
áæílun tengd fjárlögum
Almannatryggingar og endurlánareikningur
ríkissjódF heyri til A-hluta ríkisreiknings
Alber; Guðmundsson fjármálaráðherra mælt í gæ fyri tveimur
stjornarfrumvörpun í efri deild Alþingis: 1) frumvarp ti breytinga á
lógun un. stjórii efnahagsmála — og 2) frumvarpi un ríkisbókhald. Eitt
ai meginákvæðun fyrra frumvarpsins er aö fjárfestingar og lánsfjár-
áætlun skui: framvegis vera hluti af greinarger>> fjárlagafrumvarpt: hvers
árs oj? fá umræðt: og afgreióslu samtímis fjárlagageró.
Fjármálaráðherre, kvað nauð-
synleg; ac „kveðiö sé á um það í
lögum ac fjárfestingar- og
lánsfjáráætlun sé hluti af grein-
argerö met fjárlagafrumvarpi
hverö árs:. Þannig á umfjöllun
um fjárfestingar- og lánsfjár-
áætlun ac ver?. tryggð samtímis
umræðu. og afgreiðsíu fjárlaga-
frumvarps hverju. sinni.“
Ráðherr? ga'. þess að í frum-
varpi ti: fjárlag;. 1985 hafi í
fyrsta sinr veriö sett fram í at-
hugasemdum meö frumvarpinu
heilleg mync. af umfangi ríkis-
fjármáir. hér á landi. Þar hafi
verió /aric eftir uppgjörsreglum
sem Alþjóöagjaideyrissjóðurinn
hati þróac til að samræma
skilgreiningc og framsetningu
þjóðhagsreikningr. og ríkisreikn-
inga.
Frumvarpiö gerir ráö fyrir því
að framvegi' verðl yfirlit um
lánsfjáröfluj: og lánsfjárráðstöf-
un ríkissjóðr, at finna á einum
stað, þ.e. : fyrstu grein fjárlaga.
Fjárfestingar- og lánsfjáráætlun
verði hlut: a' greinargerð fjár-
laga hvers árs.
Frumvarpið gerir og ráð fyrir
að framvegis verð- þaö fjármála-
ráðherra, ekki ríkisstjórn eins og
kveðið er á um í gildandi lögum,
sem legg' fran' fjárl'estingar- og
lánsfjáráætlun, sem og frum-
varp til lánsfjárlaga. Ennfremur
að fjárveitinganefnd fjalli um
þessar áætlanir eins og aðra
þætti ríkisfjármála
Þá e? þaö nýmæli í írumvarp-
inu, sagöi ráðherra, aö framveg-
is verður þaö skyld? fjármála-
ráðherra „aö upplýsa Alþingi um
hverjar séu fjárhagslegar
skuldbindingar þjóðarinna • út á
við og sýna jafnframi; áætiaða?
greiðslur vaxta og afborgan; a ’
erlendum skuldum minns. þrjú
ár fram í tímann“.
Þá er gert ráð fyrir aö umfjöll-
un Alþingis um ábyrgðir ríkis-
sjóðs verði jafnhliða umræðum
um fjárlög og lánsfjárlög.
Fjármálaráðherra mælti og
fyrir hliðarfrumvarp: un ríkis-
bókhald, gerð ríkísreikning: og
fjárlaga. Fjallar það m.a. un
breytta skilgreiningu á A-hluta
ríkisfjárlaga. Framvegis verða
almannatryggingar ríkisins og
endurlánareikningur ríkissjóðs
talin til A-hluta fjárlaga.
Frumvarpið kveður á um að
framvegis skuli tekjur af einka
sölum ríkisins teljast með skött-
Frumvarp til lánsfjárlaga
1985 er enn til meðferðar : neðri
deild, komið frá efr deild. Ráð-
herra kvað ekk; ólíklegt aö
frumvarpið kæmi aftur tii efri
deildar vegna hugsaniégra
breytinga í tengslum við hús-
næðislánakerfið.