Morgunblaðið - 21.05.1985, Síða 59

Morgunblaðið - 21.05.1985, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ1985 MorgunblaAið/Ólafur Hólmfríður Jóhannsdóttir, -uimbýliskona Unnars Vilhjálmssonar. ekur við Hattar-bikarnum fjarveru Unnars úr hendi fráfarandi t'ormanns, Víðis Guðmundssonar. Egilsstaðir: Maðurinn með bakkana og giösin Tómas Tómasson bakkabróðir veröur hjá okkur í kvöld. Hvað um þig? Unnar Vilhjálmsson hlýtur Hattar-bikarinn ^lwtoOum. ÍS. tuí. I j/ER var naldinn aðalfundur þrottafélagsins Hattar hér t íg- Isstöðum )g aar /ar Unnari Vil- ijálmssyni /eittur svonefndur Hattar-bikar fyrir íþróttaafrek lans á tíðastliðnu ári í spjótkasti jg aástökki — en oá setti nann n.a. nýtt islandsmet hástökki er nann stökk 2,12 n. Það hefur verið venja Iþrótta- félagsins Hattar tð veita þeim íþróttamanni sem fram úr hefur skarað ár hvert sérlegan far- andbikar. Aðalfundurinn í ;ær var úéttsetinn ingmennum ains >g endranær — enda xer brótta- áhugi á Sgilsstöðum /axandi — einkum meðal yngstu kynsióðar- innar og á tilkoma þróttahúss- ins á síðasta ári har sjálfsagt drjúgan þátt svo og öflugt fé- agsstarf Hattar um áraraðir. Víðir Guðmundsson sem verið hefur íormaður Hattar undan- gengin ár baðst undan endur- kosningu og var Sigurður An- aniasson kjörinn formaður í HOTEL LOFTLEIÐIR HEILLANDI HEIA/IUR Starfsfólk Hotels Loftleiða býður big velkominn. Takmark okkar er að gera pér dvölina ógleymanlega. Vlð bjóðum bér flest það sem hvílir, hressir og léttlr íund. Pæglleg herbergi, sundiaug, gufubað, íjúffengan mat, góða skemmtun og iðandi mannlíf. Siðast en ekki síst munum vlð leitast vlð að greiða götu þina i höfuðborginni. Við getum tll að mynda bókað fyrir þig miða í ieikhúsið eða óperuna og vitaskuld sjáum við tll þess að bilaleigubíillnn biði þín við hóteldyrnar sé þess óskað. Strætisvagnaferðlr eru frá hóteldyrum á 30 mín. fresti. HOTEL LOFTLEiÐIR FLUGLEIDA 0m HÓTEL hans stað og með honum í stjórn voru kjörnir: 3jörn Ágústsson, Björn Kristleifsson, Guðmundur Halldórsson og Magnús Ing- ólfsson. — Ólafur H0LUIW000 Þórscafé ★ Þórskabarett er á föstudags- og iaugardagskvöldum. yú fer hver að verða síðastur að taka þátt í T kabarett lífinu í Þórscafé ★ Missið ekki af góðum mat og góðri skemmtun ★ Pantið borð tímanlega í sima 23335 og 23333. c i > ★ Matur framreiddur ki. 20. ★ Ástardúettinn Anna Vilhjálms og Einar Júlfusson. ■k Tvœr hljómsveitir: • Oansband önnu Vilhjólms • Pónik og Einar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.