Morgunblaðið - 22.05.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.05.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 1985 i DAG er miövikudagur 22. I maí, 142. dagur ársins j 1985. Árdegisflóö í Reykja- vik kl. 07.44 og síðdegisflóö j k!. 19.59. Sólarupprás kl. i 03.51 og sólarlag kl. 23.00. j Sólin >3t í hádegisstaö í Rvík ki. 13.24 og tungl í suöri kl. 15.37. (Almanak Háskól- ans.) ;tyð mig samkvæmt yrirheiti þínu, aö ág negi lifa, og lát mig eigi il íkammar veröa í von ninni. (Sálm. 119,116.) KROSSGÁTA 1 2 3 |4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ jn 13 14 □ r H15 16 ■ 17 flvcr er konan á myndinni? Skúli Helgason, Óðinsgötu 32, kom að máli við Dagbókina og óskaði eftir aðstoð okkar við að fá úr því skorið. Hann telur liklegt að myndin hafi verið tekin fyrir 1890. Biður Skúli þá sem kannast við konuna að hafa samband við sig í síma 1 57 16. ^RÉTTIR FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi. Handavinnu- og söl- usýning verður í dag, miðviju- dag, frá kl. 15 til 19 í Félags- heimili Kópavogs. Kaffisala á sama tíma. ÁRNESINGAKÓRINN í Reykjavík. Hinn 14. maí sl. var dregið í happdrætti Árnes- ingakórsins í Reykjavík. Vinn- ingar komu á eftirtalin núm- er:l. Utanlandsferð nr. 245. 2. Ferð með gistingu í Breiðuvík nr. 2182. 3. Endurryðvörn nr. 2016. 4. Flugfar, Rvík — Akur- eyri — Rvík nr. 1032. 5. Dilkur á fæti nr. 781. 6. Ferð, Rvík — ísafjörður — Reykjavík nr. 1976. 7. Vöruúttekt nr. 552. 8. Vöruúttekt nr. 2010. 9. Kvenj- akki nr. 1511. 10. Lopapeysa nr. 1212. 11. Þvottaskálasett nr. 463. 12. Barnasvefnpoki nr. 2469. 13. Soda-Stream tæki nr. 2334. 14. Miðar á leiksýningu hjá L.R. nr. 2110. Upplýsingar um vinninga eru veittar í símum 91-71079 og 91-72305 Vinninga skal vitja innan eins árs. (Birt án ábjrgAar) LÁRÉT: — 1 hlýdin, 5 ósamstæðir, 6 hlcs úr nÖHum, 9 kassi, 10 óþekktur, II til, 12 dtel, 13 mæóa, 15 á litinn, 17 úrkoman LÓÐRÉTT: —1 Hafnfírdingar, 2 há- vaói, 3 tangi, 4 örlagagyójan, 7 itjórna, 8 elska, 12 sæla, 14 ótta, 16 "ómversk tala. LAIISN Á SfÐUffTlJ KKOSSGÁTU: ÁRÉTT: — 1 brók, 5 deig, 6 Oær, 7 oi, A reisa, II nf, 12 ála, 14 illt, 16 „kann. ' HIKÉT: — 1 bófarnir, 2 ódcói, 3 uer, I ógni, 7 mal, 9 efla, 10 sáta, 13 ,gn,15lk. AKRABORG sigiir nú daglega fjórar ferðir á dag rúmhelga daga og fimm ferðir á sunnu- döguum. Skipið siglir sem hér segir: Frá Ak.: Frá Rvík.: Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 Kvöldferð á sunnudagkvöldum kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Reykjavík. Nýjungar Fyrsta íslenska einkaleyfa stofan tekin til starfa Þá getum viö nú fariö að finna upp hjóliö! HEIMILISPÝR ÞRÍLIT læða tapaðist frá Dýr- aspítala Watsons. Finnandi vinsamlegast hafi samband við Dýraspítalann. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT iíknarsj- óðs Áslaugar Maack eru seld í Bókabúðinni Veda, Hamrab- org 5 Kópavogi, Pósthúsinu við Digranesveg, hjá Öglu Bjarnadóttur, Urðarbr. 5, sími 41236, Sigriði Gísladóttur, Kópavogsbraut 45, sími 41286 og Helgu Þorsteinsdóttur, Drápuhlíð 25, sími 14139. MINNINGARKORT Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir- töldum stöðum: Versl. Ama- tör, Laugav. 82, sími 12630, Bókabúð Braga, Lækjargötu 2, sími 15597, Húsgagnav. Guð- mundar Guðmundssonar, Smiðjuvegi 2, Kópav., sími 45100, Skrifstofu flugmála- stjórnar, sími 17430, Bókabúð Snorra, Mosfellssveit, sími 666620, hjá Ágústu Jónsdótt- ur, sími 32068, Maríu Karls- dóttur simi 82056, Magnúsi Þórarinssyni, sími 37407 og Sigurði Waage, sími 34527. MINNINGARKORT MS-fé- lagsins (Multiple Sclerosis), fást á eftirtöldum stöðum: I apótekum: Kópavogsapótek, Hafnarfjarðarapótek, Lyfja- búð Breiðholts, Árbæjarapó- tek, Garðsapótek, Háaleitis- apótek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugarnesapótek, Reykjavík- urapótek, Vesturbæjarapótek og Apótek Keflavíkur. I Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Safa- mýrar, Bókabúð Fossvogs í Grímsbæ. Á Akranesi: Versl- unin Traðarbakki. I Hvera- gerði: Hjá Sigfríð Valdimars- dóttur, Varmahlíð 20. MINNINGARSPJÖLD Minn- ingarsjóðs Jóns Júl. Þorsteins- sonar kennara frá Ólafsfirði, síðast kennara á Akureyri, fást í Kirkjuhúsinu Klapp- arstíg og Hjallalandi 22, sími 36848. FRÁ HÖFNINNI HEKLA kom úr strandferð f fyrradag. Selá kom frá útlönd- um og togarinn Bergvík frá Keflavík kom í slipp. I gær fór Mánafoss í strandferð. City of Perth fór til útlanda en Rangá kom frá útlöndum. Eyrarfoss kom frá útlöndum í gærkvöldi og Jan, leiguskip Sambands- ins, kom frá útlöndum. Askja og Hekla fóru í strandferð, og Ögri kom af veiðum og landar. KvöM-, natur- og helgidagaÞfónutta apótekanna í Reykjavik dagana 17. mai til 23. maí aö báöum dögum meötöldum er í Vaaturbaaiar Apótaki. Auk þess er Háa- lertis Apótak opiö til kl. 20—21 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. LjaknMtotur eru lokaöar a laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans aila virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Borgarspttalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekkl til hans (sími 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. ónæmiMÖgerðir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í Hailauvarndarstöö Raykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Nayöarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöö- inní viö Barónsstig er opin iaugard. og sunnud kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garöabær. Heilsugæslan Garöaflöt simi 45088. Neyöar- vakt laaknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar sími 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11 — 14. Hafnarfjörður: Apótek bæjarins opin mánudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin tíl skiptis sunnudaga kl. 11—15. Símsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöröur, Garöabær og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Stmsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoss: SetfoM Apófek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. KvennMthvarf: Opiö allan sólarhringinn, símí 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í hetmahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, sími 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu vió Hallærisplaniö: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, stmi 21500. MS-félagiö, Skógarhlió 8. Opió þriójud. kl. 15—17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriójudag hvers mánaöar SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvarl) Kynningarfundir i Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traóar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-Mmtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er sími samtakanna 16373, milll kl. 17—20 daglega. Sálfræóistöóin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Sími 687075. StufftoylgjuMndingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfróttir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfróttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. í stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir tímar eru ísl. tímar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. KvannadaUdin: Kl. 19.30—20. Siang- urkvannadaild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir leóur kl. 19.30—20.30. Barnaspitall Hríngsint: Kl. 13—19 alla daga Öldrunarlsakningadaild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspílaii: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjukrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga Grenaáadeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. — HeHauverndartlöðin: Kl. 14 til kl. 19. — FasOingarheimili Roykjavfkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klsppsspitali Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — FtókadaUd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — KópavogtlMtlið: Eflir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vifilsstaóaspitali: Heimsóknarlimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30-20. - 81. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Helmaóknarlími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kaflavíkurísaknis- héraóa og heilsugæzluslöövar Suðurnesja. Síminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktpjónuata. Vegna bilana á veitukeríi vatna og hita- vaitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Ratmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn falanda: Safnahúsinu vió Hveríisgötu: Aöallestrarsaiur opinn mánudaga — fðstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. HáakólabókMafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnunartíma útibúa i aöalsafni, simi 25088. bjóóminjaaafnió: Opiö alla daga vlkunnar kl. 13.30— 16.00. Slofnun Árna Magnúaaonar Handrltasýning opín þriðju- daga. flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aóalsafn — Utlánsdeild, Þlnghollsslrætl 29a, sími 27155 oplö mánudaga — fðstu- daga kl. 9—21. Frá sept. — april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud kl. 10.30— 11.30 Aðalsatn — lestrarsalur.bingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnlg oplð á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sárútlán — Þingholtsstræti 29a, siml 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. juli—6. ágét. Bókin hsim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaóa og aldraða. Simatími mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagötu 16. sími 27640. Opiö mánudaga — fðstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 2. júlí—6. ágúst. Búataóasafn — Bústaöakirkju, síml 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund tyrir 3|a—6 ára börn á miðvikudög- um kl. 10—11. Blindrabókaaafn fslands, Hamrahlíö 17: Vlrka daga kl. 10—16, simi 86922. Horræna húsió: Bókasatnió: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins opið samkvæmt umtali. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opló sunnudaga. þriójudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö priöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaatn Einars Jónssonar Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurinn opinn sömu daga kl. 11—17. Húa Jóna Sigurósaonar (Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga trá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataóir Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Néttúrufraaóntofa Kópavogs: Opin á míövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Sigluf jöröur 98-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga — fðstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundlaugarnar í Laugardal og Sundlaug Vaaturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Broióholti: Opin mánudaga — töstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartimi er miðaö viö pegar sölu er hætt. Þá hata gestir 30 mín. til umráöa. Varmárlaug i Mosfellstvait: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Koflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundloug Kópavogs: Opin manudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru priöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Símlnn er 41299. Sundlaug Hatnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Sattjarnarnaaa: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.