Morgunblaðið - 22.05.1985, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 22.05.1985, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 1985 „Leikvangurinn ekki oröinn > nægilega góður ennþá“ — segir formaöur ÍBR, Júlíus Hafstein NOKKUR urgur hefur veriö í for- ráöamönnum 1. deildarfélaganna I Reykjavík vegna þea* aö ekki má leika á aöalleikvangi Laugar- daisvallar. .Leikvangurinn er ekki oröinn nógu góður og er ekki þorandi aó hleypa inn á hann fyrir landsleikinn gegn Skotum á þriöjudag,“ sagöi Júlíus Hafstein, formaöur ÍBR, er hann var inntur eftir ástandi Laug- ardalsvallar. „Félögin fá aö leika á vellinum fyrr en seinna, en aö óbreyttu ekki fyrr en eftir landsleikinn gegn Skotum. Aöalvandamáliö viö völl- inn er hversu seint er leikiö á hon- um á haustin og er hann því mjög seinn til á vorin. Ég held nú samt aö félögin hafí aldrei haft elns góöa velli til aö spila á og einmitt nú, þar sem viö höfum gervigrasiö og svo er Valbjarnarvöllur í góöu ástandi. Þaö hefur ekki verió tekin ákvöröun um hvenær 1. deildarfé- lögunum veröur hleypt inn á Laug- ardalsvöll. Þaö eru tveir landsleikir nú á næstunni, vió Skota næsta þriöjudag og Spánverja 12. júní, eftir þaö get ég lofaö félögunum vellinum og jafnvel fyrr,“ sagöi Júlíus Hafstein. - » Tottenham samdi við Hummel Frá Bob HraMoy, frétUnuuini MorpmbUAsinn á englsndi. Enska 1. deildarfélagið i knattspyrnu, Tottenham Hotapur, geröi í gær samning viö danska sportvörufyrirtækiö Hummel. Samningur Tottenham viö Hummel hljóöar upp á eina millj- ón punda og gildir samningurinn - til ársins 1989. Hummel geröi eínnig samning viö danska lands- liöiö og Mjölkurbikarmeistarana 1985, Norwich City. Jón Þór sigraði GOLFKLÚBBUR Reykjavíkur, gekkst fyrir þremur mótum um síöustu helgi á velli félagsins í Grafarholti. Keppendur voru fjöl- margír í þessum mótum. í rslit i Hvíummoubikor. undirbúninei: Sijfuróur llafsteiiuwon 71+ 5 = 66 Mafiii ÞórAarmn 93+26 = 67 Hilmar Karlmon 80+13 = 67 Keppendur voru 64. (Irdit í Mcímóti 15 ára: Áa forcjafar. ión Þór Róumundmon 83 Bðúru Bcrgwton 86 Heimir Þoreteiiuoon 91 Meú forgjöf: Hciúor GunnUugtwon 57 Björgvin Björrviuwoa 73 Soorri Ömureoon 78 Opiö öldaogomót: Þorgcir ÞoretcioMon GS 79+16 * 63 Aóaloleiu GuöUúfaoou GR 81 + 18 * 63 Haaoca lofibcrgaooo GR 87+21 * 66 ÞorraMw Trygfraaoa GR 90+24 = 66 BcuU akor KnúUr Björnmon GK 7« ÞáttUkcndur roru 31 of lékn á rnuúum uig- Speedie í skoska landsliöiö Chelsea-leikmaöurinn David Speedie hefur veriö valinn i skoska landsliöiö í knattspyrnu sem mætir Englendingum á vináttuleik á sunnudag og einnig er hann í liöinu sem fer til Islands. Speedie kemur inn í liöiö fyrir Arthur Albiston, Manchester United, sem varö fyrir hnémeiöslum í úrslitaleiknum á laugardag. Dyraveröir á Wembley þáöu mútur Nú er upplýst á Englandi aö margir áhorfendur hafa fariö inn á ieikvanginn án þess aö hafa miöa. Dyraveröir hleyptu fjölda fólks inn og þáöu allt frá 15—50 pund í þóknun. Öryggisveröir á vellinum handtóku sjö dyraveröi og hafa þeir játaö aö hafa hleypt inn á olöglegan hátt og hafa þeir skilaö 3.500 pundum til lögreglunnar. Á einum dyravaróanna fundust 900 pund. Jan Melby braut nef og tvær tennur Daninn Jan Melby, sem lék aö nýju meö Liverpool gegn West Ham, á mánudagskvöld, varö fyrir heldur óskemmtilegu atviki. Hann lenti í samstuöi viö Alan Hansen, miövöró — skölluöu saman strax á fimmtu mínútu leiksins. Molby nefbrotnaöi og einnig missti hann tvær framtennur. Eftirmlnnilegur leikur hjá Molby. AP/Símamynd • Markvöröur Everton Neville Southall er hér ásamt framkvæmda- stjóra Everton Howard Kendall. Neville var að taka á móti verðlauna- gripnum sem hann er með en honum fylgir nafnbótin „Knattspyrnu- maöur ársins í Englandi“. Þaö voru enskir blaðamenn sem völdu markvörö Everton sem mann ársins í ensku knattspyrnunni. Verö- launaafhendingin fór fram á Savoy-hótelinu (London. Þessir tveir geta vel vió unað þrátt fyrir að hafa tapað enska bikarnum þv( lið Everton I vann ensku deildina og bikarkeppni Evrópu. ÍBR fellir niður gjöld af auglýsingaspjöldum ÍÞRÓTTARÁÐ Reykjavíkur sam- þykkti á fundi sínum ( gær, aó fella nióur gjöld af auglýsinga- spjöldum félaganna á íþrótta- mannvírkjum Reykjavíkurborgar. Þetta þýóir, að fálögin fái allar þær tekjur sem fást fyrir auglýs- ingar sem upp eru settar á íþróttavöllunum ( Laugardal og víöar. Áöur hefur ÍBR fengiö ákveöna prósentu af þessum tekjum félag- anna. Þarna er því um stefnubreyt- ingu aö ræöa innan ÍBR. Borgar- stjórn á aö vísu eftir aö samþykkja þetta, en Júlíus Hafstein, formaöur ÍBR, sagöi aö hún myndi aö öllum líkindum samþykkja þessa breyt- ingu. Einnig var sett þak á leigu knatt- spyrnuvallanna i Laugardal. 17 prósent af brúttó innkomu eru tek- in af leigu knattspyrnuvalla vegna kappleikja. Gervigrasvöllurinn er leigöur út til æfinga á 700 kr. klukkutíminn, 900 kr. ef þarf aö nota flóöljós. Reykjavíkurfélögin fá til úthlut- unar 220 metra undir auglýsingar í Laugardal. Liöin sem koma til meö aö njóta góös af þessu lofsveröa framtaki ÍBR eru 1. deildarfélögin Valur, Fram, Víkingur, KR og Þróttur, Fylkir sem leikur í 2. deild og Ár- mann sem leikur í 3. deild. Hvert félag fær ákveönum metrafjölda af þessum 220 metrum úthlutaö og er frjálst aö koma fyrir auglýsing- um á því svæöi. Shrewsbury bikarmeistari SHREWSBURY Town, sem leik- ur í 2. deildarkeppni á Englandi, sigraði Bangor City ( úrslitum um welska bikarinn. Seinni leikur þessara liöa fór fram um helgina, fyrri viöureign- ina vann Shrewsbury, 3—1, og um helgina sigraöi liöiö Bangor City, 2—0, og vann því saman- lagt 5—1. Tapliöiö fer í Evrópukeppni bikarhafa á næsta ári, þar sem Shrewsbury er ekki í welsku deildarkeppninnl. OryggislykiH sparifjáreigenda VíRZlUNflRBflNKINN AUK ht 43 84 -uúuuvi me&pwi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.