Morgunblaðið - 22.05.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 22.05.1985, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Gamalgróin og traust fasteignasala í miö— borginni óskar eftir sölumanni til starfa strax. Leggjum áherslu á dugnaö, reynslu og menntun. Duglegum sölumanni bjóöast betri kjör en annars staöar þekkjast. Umsókn sendist augld. Mbl. fyrir kl. 15.00, fimmtudaginn 23. þessa mánaöar merkt: “Sölumaður — 3972“. Heildsalar — smásalar Sölumaöur getur tekiö aö sér verkefni í sumar, hefur góöan bíl til umráða. Uppl. í síma 41063 (Þorkell). Efnalaug Óskum aö ráöa röska og vandvirka stúlku til starfa. Efnalaugin Snögg, Suöurveri, sími 31230. Au-pair í Englandi Stúlka ekki yngri en 18 ára óskast til aö hjálpa fööur (sem vegna vinnu er mikiö á ferðalögum) meö tvö börn, Tómas (9 ára) og Lottie (7 ára). Heimilið er miðsvæöis í London og fylgir sérherbergi með litasjónvarpi, mikill frítími og afnot af bíl. Skilyrði er aö geta annast öll venjuleg heimilisstörf og ekiö bíl. Þarf að byrja í júní. Vinsamlegast skrifiö og sendiö mynd og meðmælabréf til: Skrifstofustarf Heildverslun leitar aö röskum starfsmanni til skrifstofustarfa. Vinnutími 1—4 e.h. Verslun- arskólamenntun æskileg. Viðkomandi þyrfti aö byrja strax. Skriflegar umsóknir um aldur menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merkt: „I — 4810“ fyrir 25. maí. Meinatæknar Meinatæknir óskast aö heilsugæslustöð/- sjúkrahúsi á Egilsstööum, í fullt eöa V4 starf. Upplýsingar í síma 97-1386 (Edda). Flugvirkjar Óskum aö ráöa flugvirkja til starfa á verk- stæöi okkar á Akureyrarflugvelli. Skriflegar umsóknir um menntun og fyrri störf berist félaginu fyrir 1. júní nk. fluqfélaq noróurlands hf. Akureyrarflugvelli. Sími 96-21824 Box 612, 602 Akureyri. Bankastofnun óskar eftir aö ráða starfsfólk til framtíöar- starfa. Umsóknir sendist auglýsingadeild Morgun- blaðsins fyrir 1. júní nk. merkt: „B — 0899“. Mr. A.A. Moggach, 28 Gloucester Crescent, London NW1 7 DL, England. Atvinna Starfsmaður óskast til útkeyrslustarfa strax. Snyrtileg umgengni skilyröi. Má ekki reykja. Nýr bíll. Tilboöum sé skilaö á augl.deild Mbl. merkt: „Ekki reykja — 1020“. Sölumaður fasteigna Fasteignasala í Reykjavík vill ráöa sölumann meö reynslu í sölustörfum, þarf aö hafa bíl til umráöa og geta hafiö starf sem allra fyrst. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 25. maí merkt: „P — 2952“. Starfsmann vantar að tilraunastöðinni aö Keldum. Uppl. í síma 82811. Múrarar Múrarar eöa menn vanir múrverki óskast í tímavinnu. Góö laun fyrir rétta menn. Uppl. í síma 42196 og 53784. Frá menntamála- ráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla. Umsóknarfrestur til 11. júní. Við Menntaskólann á ísafiröi eru lausar eft- irtaldar kennarastööur. Fullt starf: í íslensku, stærðfræöi/tölvufræöi og íþróttum. í hálft starf: í dönsku, frönsku og störf húsmóður og húsbónda á heimavist. Viö Fjölbrautaskóla Suðurnesja, stööur kennara í frönsku, íslensku, rafmagnsgrein- um, stæröfræði, tölvufræðum og viðskipta- greinum. Við Flensborgarskóla í Hafnarfirði, stööur kennara í stæröfræði, tölvufræði og viö- skiptagreinum. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík. Menntamálaráðuneytið. Trésmiðir Vanir trésmiöir óskast til viöhaldsvinnu. Upplýsingar í síma 621095 frá kl. 8—16. Byggung, Reykjavik. Heildsalar — smásalar Sölumaöur getur tekiö aö sér verkefni í sumar, hefur góðan bíl til umráða. Uppl. í síma 41063 (Þorkell). Fóstrur Lausar eru til umsóknar eftirtaldar fóstrustööur: 1. Hálf staða fostöðumanns viö Leikskólann Álfaberg. 2. Hálf staöa forstöðumanns við Leikskólann Arnarberg e.h. 3. Hálf fóstrustaöa viö leikskólann Norður- berg f.h. 4. Hálf fóstrustaöa viö Leikskólann Smára- lund e.h. Upplýsingar um störfin gefur dagvistarfulltrúi í síma 53444. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði. Atvinna í boði Starfsmaöur óskast nú þegar í sprautumálun. Starfsreynsla æskileg. Upplýsingar hjá verksmiöjustjóra. Stálumbúðir hf. Sundagöröum 2 v/Kleppsveg. Sími 36145. Kennarar óskast Kennara vantar viö Grunnskóla Patreksfjarð- ar næsta skólaár. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 94-7605 eöa formanni skólanefndar í síma 94-1258. Matvælafræðingur óskar eftir vinnu. Getur byrjaö strax. Uppl. í síma 22993 eða 78618. Matreiðslumaður Matreiöslumaöur óskast til starfa nú þegar á veitingahúsiö Gaukur á stöng. Kjöriö tækifæri fyrir unga frjóa og hressa matreiðslumenn. Umsóknir sendist til framkvæmdastjóra staðarins. Gaukur ástöng, Tryggvagötu 22. L LAHDSVIRKJUH Lausar stöður Landsvirkjun auglýsir hér meö eftirtaldar stööur lausar til umsóknar: 1. Stöðu forstööumanns byggingar- deildar. 2. Stööu forstööumanns verkfræðideildar. 3. Stööu forstööumanns tækniþróunar- deildar. Umsóknir sendist forstjóra Landsvirkjunar fyrir 8. júní 1985, en stööurnar veröa veittar frá og með 1. júií 1985 að telja. Fiskeldi Eldismaöur óskast í klak- og seiöaeldisstöö. Æskilegt er að viðkomandi hafi starfsreynslu og menntun í laxeldi. Nánari upplýsingar gefur Benedikt Eggertsson í síma 94-4821. Viðgerðarvinna Vélainnflytjandi vill ráöa bifvélavirkja eöa vélvirkja til starfa. Umsóknir um starfiö meö uppl. um aldur og fyrri störf sendist auglýs- ingadeild Morgunblaösins sem fyrst merkt: „V — 3569“. Setjari — Setjari íslendingur hf. Akureyri óskar aö ráða setj- ara, vanan umbroti frá og meö 1. júlí nk. Upplýsingar gefur formaður blaöstjórnar, Stefán Sigtryggsson, í síma 96-24881 eftir kl. 19.00. Umsóknarfrestur er til 28. maí nk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.