Morgunblaðið - 22.05.1985, Side 34

Morgunblaðið - 22.05.1985, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Gamalgróin og traust fasteignasala í miö— borginni óskar eftir sölumanni til starfa strax. Leggjum áherslu á dugnaö, reynslu og menntun. Duglegum sölumanni bjóöast betri kjör en annars staöar þekkjast. Umsókn sendist augld. Mbl. fyrir kl. 15.00, fimmtudaginn 23. þessa mánaöar merkt: “Sölumaður — 3972“. Heildsalar — smásalar Sölumaöur getur tekiö aö sér verkefni í sumar, hefur góöan bíl til umráða. Uppl. í síma 41063 (Þorkell). Efnalaug Óskum aö ráöa röska og vandvirka stúlku til starfa. Efnalaugin Snögg, Suöurveri, sími 31230. Au-pair í Englandi Stúlka ekki yngri en 18 ára óskast til aö hjálpa fööur (sem vegna vinnu er mikiö á ferðalögum) meö tvö börn, Tómas (9 ára) og Lottie (7 ára). Heimilið er miðsvæöis í London og fylgir sérherbergi með litasjónvarpi, mikill frítími og afnot af bíl. Skilyrði er aö geta annast öll venjuleg heimilisstörf og ekiö bíl. Þarf að byrja í júní. Vinsamlegast skrifiö og sendiö mynd og meðmælabréf til: Skrifstofustarf Heildverslun leitar aö röskum starfsmanni til skrifstofustarfa. Vinnutími 1—4 e.h. Verslun- arskólamenntun æskileg. Viðkomandi þyrfti aö byrja strax. Skriflegar umsóknir um aldur menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merkt: „I — 4810“ fyrir 25. maí. Meinatæknar Meinatæknir óskast aö heilsugæslustöð/- sjúkrahúsi á Egilsstööum, í fullt eöa V4 starf. Upplýsingar í síma 97-1386 (Edda). Flugvirkjar Óskum aö ráöa flugvirkja til starfa á verk- stæöi okkar á Akureyrarflugvelli. Skriflegar umsóknir um menntun og fyrri störf berist félaginu fyrir 1. júní nk. fluqfélaq noróurlands hf. Akureyrarflugvelli. Sími 96-21824 Box 612, 602 Akureyri. Bankastofnun óskar eftir aö ráða starfsfólk til framtíöar- starfa. Umsóknir sendist auglýsingadeild Morgun- blaðsins fyrir 1. júní nk. merkt: „B — 0899“. Mr. A.A. Moggach, 28 Gloucester Crescent, London NW1 7 DL, England. Atvinna Starfsmaður óskast til útkeyrslustarfa strax. Snyrtileg umgengni skilyröi. Má ekki reykja. Nýr bíll. Tilboöum sé skilaö á augl.deild Mbl. merkt: „Ekki reykja — 1020“. Sölumaður fasteigna Fasteignasala í Reykjavík vill ráöa sölumann meö reynslu í sölustörfum, þarf aö hafa bíl til umráöa og geta hafiö starf sem allra fyrst. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 25. maí merkt: „P — 2952“. Starfsmann vantar að tilraunastöðinni aö Keldum. Uppl. í síma 82811. Múrarar Múrarar eöa menn vanir múrverki óskast í tímavinnu. Góö laun fyrir rétta menn. Uppl. í síma 42196 og 53784. Frá menntamála- ráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla. Umsóknarfrestur til 11. júní. Við Menntaskólann á ísafiröi eru lausar eft- irtaldar kennarastööur. Fullt starf: í íslensku, stærðfræöi/tölvufræöi og íþróttum. í hálft starf: í dönsku, frönsku og störf húsmóður og húsbónda á heimavist. Viö Fjölbrautaskóla Suðurnesja, stööur kennara í frönsku, íslensku, rafmagnsgrein- um, stæröfræði, tölvufræðum og viðskipta- greinum. Við Flensborgarskóla í Hafnarfirði, stööur kennara í stæröfræði, tölvufræði og viö- skiptagreinum. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík. Menntamálaráðuneytið. Trésmiðir Vanir trésmiöir óskast til viöhaldsvinnu. Upplýsingar í síma 621095 frá kl. 8—16. Byggung, Reykjavik. Heildsalar — smásalar Sölumaöur getur tekiö aö sér verkefni í sumar, hefur góðan bíl til umráða. Uppl. í síma 41063 (Þorkell). Fóstrur Lausar eru til umsóknar eftirtaldar fóstrustööur: 1. Hálf staða fostöðumanns viö Leikskólann Álfaberg. 2. Hálf staöa forstöðumanns við Leikskólann Arnarberg e.h. 3. Hálf fóstrustaöa viö leikskólann Norður- berg f.h. 4. Hálf fóstrustaöa viö Leikskólann Smára- lund e.h. Upplýsingar um störfin gefur dagvistarfulltrúi í síma 53444. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði. Atvinna í boði Starfsmaöur óskast nú þegar í sprautumálun. Starfsreynsla æskileg. Upplýsingar hjá verksmiöjustjóra. Stálumbúðir hf. Sundagöröum 2 v/Kleppsveg. Sími 36145. Kennarar óskast Kennara vantar viö Grunnskóla Patreksfjarð- ar næsta skólaár. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 94-7605 eöa formanni skólanefndar í síma 94-1258. Matvælafræðingur óskar eftir vinnu. Getur byrjaö strax. Uppl. í síma 22993 eða 78618. Matreiðslumaður Matreiöslumaöur óskast til starfa nú þegar á veitingahúsiö Gaukur á stöng. Kjöriö tækifæri fyrir unga frjóa og hressa matreiðslumenn. Umsóknir sendist til framkvæmdastjóra staðarins. Gaukur ástöng, Tryggvagötu 22. L LAHDSVIRKJUH Lausar stöður Landsvirkjun auglýsir hér meö eftirtaldar stööur lausar til umsóknar: 1. Stöðu forstööumanns byggingar- deildar. 2. Stööu forstööumanns verkfræðideildar. 3. Stööu forstööumanns tækniþróunar- deildar. Umsóknir sendist forstjóra Landsvirkjunar fyrir 8. júní 1985, en stööurnar veröa veittar frá og með 1. júií 1985 að telja. Fiskeldi Eldismaöur óskast í klak- og seiöaeldisstöö. Æskilegt er að viðkomandi hafi starfsreynslu og menntun í laxeldi. Nánari upplýsingar gefur Benedikt Eggertsson í síma 94-4821. Viðgerðarvinna Vélainnflytjandi vill ráöa bifvélavirkja eöa vélvirkja til starfa. Umsóknir um starfiö meö uppl. um aldur og fyrri störf sendist auglýs- ingadeild Morgunblaösins sem fyrst merkt: „V — 3569“. Setjari — Setjari íslendingur hf. Akureyri óskar aö ráða setj- ara, vanan umbroti frá og meö 1. júlí nk. Upplýsingar gefur formaður blaöstjórnar, Stefán Sigtryggsson, í síma 96-24881 eftir kl. 19.00. Umsóknarfrestur er til 28. maí nk.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.