Morgunblaðið - 22.05.1985, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 22.05.1985, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐID, MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 1985 53 r'*n ma» -i • Flestir 1. deildarleikirnir f knattspyrnu hafa veriö skemmtilegir é að horfa og skoraö hefur veriö mikiö af mörkum. I fyrstu umferö voru skoruö 17 mörk og 19 í annarri umferð. Þessi mynd Ragnars Axelssonar var tekin í leik IBK og Þórs um síðustu helgi. Þrír leikir í 1. deild — Bikarkeppni KSÍ hefst í kvöld ÞRÍR leikir fara fram í 3. umferö 1. deildarkeppninnar í knattspyrnu í kvöld. Aöalleikur kvöldsins verö- ur án efa viöureign Fram og Vals, sem fram fer á Fögruvöllum og hefst kl. 20.00. Fram hefur fullt hús stiga úr tveimur fyrstu umferöunum. Val- ur tapaöi fyrir Víkingi í fyrstu um- ferö en sigraöi Þrótt í 2. umferö. Þaö veröur því án efa hart barist f Laugardalnum í kvöld. Á Akureyri spila Þórsarar viö Víkinga á sama tíma. Bæöi þessi liö hafa tapaö einum leik í deild- inni. Þór sigraöi islandsmeistara Akraness í 1. umferö, en tapaöi fyrir ÍBK í 2. umferö. Víkingur sigraöi Val í 1. umferð, en tapaöi fyrir Fram í annarri. Þórsarar veröa án efa haröir í horn aö taka á heimavelli. Nýliöarnir Víðir fá nágranna sína úr Keflavík í heimsókn. Þetta er í fyrsta sinn sem þessi tvö liö af Suöurnesjum mætast innbyröis í 1. deild. Víöismenn seija sig ör- ugglega dýrt, þar sem þeir hafa ekki enn hlotiö stig í 1. deild. Allir þessir leikir hefjast kl. 20.00. Bikarkeppni KSf fer af staö í kvöld og eru fjölmargir leikir á dagskrá. Allir leikirnir hefjast kl. 20.00. Suöur og Vesturland, 1. umferö Kópavogsvöllur ÍK — Víkverji Varmárvöllur Afturelding — Lóttir Njarövíkurvöllur Njarövík — Selfoss Fellsvöllur Leiknir — Víkingur Ó Borgarnesvöllur Skallagrímur — Haukar isafjaröarvöllur ÍBÍ — Fylkir Sandgeröisvöllur Reynir S — Hafnir Akranesvöllur HV — Stjarnan Noröurland, 1. umferö Sauöárkróksvöllur Tindastóll — Vaskur Ólafsfjaröarvöllur Leiftur — Völsungur Austurland, 1. umferö Breiödalsvöllur Hrafnkell — Austri Vopnafjarðarvöllur Einherji — Leiknir Reyöarfjaröarvöllur Valur — Huginn Neskaupstaöarvöllur Þróttur — Höttur Bjöm Björgvinsson nýr formaður KKÍ 25. ÁRSÞING Körfuknattleikssambands íslands var haldiö um síöustu helgi. Mörg mál voru rædd og margar nýjar hugmyndir komu fram í sambandi viö breytt fyrirkomulag á úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Ekki kom þó til aö breytingar yröu á keppninni á komandi vetri. Hér fara á eftir helstu mál þingsins. kemst þaö liö áfram sem hefur hagstæöara skor úr leikjunum samanlagt. 3) Sé skor liöanna jafnt kemst þaö liö áfram sem hefur skoraö fleiri stig á útivelli. 4) Hafi liöin skoraö jafnmörg stig á útivelli skal framlengja seinni leikinn þar til annaö liöiö hefur sigur og kemst þaö þar meö áfram í næstu umferö. Áöur en framlenging hefst skal Ijósatafla færö á núll og stig framleng- ingar talin frá núlli bæöi á Ijósa- töflu og leikskýrslu. Þá var og samþykkt aö keppn- isfyrirkomulag í meistaraflokki kvenna í Islandsmóti skyldi ákveö- iö hverju sinni meö tiliiti til fjölda þátttökuliöa og í samráöi viö þau. i 2. deild karla munu nú tvö efstu liöin úr hverjum riöli fara áfram í úrslitakeppni um sæti í 1. deild. i úrslitakeppni er leikiö heima og heiman, allir viö alla. Felld var niöur úrslitakeppni um fall úr Úrvalsdeild. Samþykkt var aö liö sem van- rækir umsjón meö heimaleik, þannig aö hann fer ekki fram, tap- ar þeim leik. í sambandi viö keppnisfyrir- komulag í yngri flokkum iá fyrír þinginu tiilaga frá unglinganefnd varðandi skiptingu í riðla og fleira. Hún var ekki fullmótuö og sam- þykkti þingið aö heimila nefndinni aö fullmóta tillöguna og fól stjórn KKÍ að kynna hana félögum fyrir 1. september nk. Þá var einnig samþykkt aö heimila eingöngu maöur á mann vörn i 5. aldursflokki og Minni- bolta. Á ársþingi KKÍ voru eftirtalin kjörin í stjórn sambandsins fyrir starfsáriö 1985—1986. Formaöur: Björn Björgvinsson. stjórnarmenn til tveggja ára: Höröur Gunnars- son, Kristinn Albertsson. Sjálfkjör- in til eins árs: Þóra Steffensen, Hilmar H. Gunnarsson. Varastjórn: Eiríkur Ingólfsson, Björn Sigurös- son. Þó nokkrar breytingar voru geröar á keppnisfyrirkomulagi í bikarkeppni meistaraflokkanna. I átta liöa úrslitum og fjögurra liöa úrslitum skal nú leika heima og heiman og viö ákvöröun um þaö hvort liöið kemst áfram gilda eftir- farandi reglur: 1) Þaö lið sem sigrar i báöum leikjunum kemst áfram. 2) Vinni liöin sitt hvorn leikinn 29. ársþing HSÍ um helgina TUTTUGASTA og níunda árs- þing Handknattleíkssambands Islands veröur haldiö dagana 24.-25. maí nk. Þingiö veröur sett föstudaginn 24. maí og hefst kl. 18.00 i samkomusal íþróttahússins viö Strandgötu í Hafnarfiröi. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Rætt veröur um fyrirkomu- lag 1. deildar keppninnar í handknattleik á næsta vetri. Þaö var ótvíræöur vilji þingsins aö á næsta starfsári skyldi A-landsliöiö hafa aigeran forgang, ekki sist vegna Evrópuriöils sem haldinn veröur hér á landi í apríl 1986. Á þinginu var Torfa Magnússyni afhent gullúr í viðurkenningarskyni fyrir aö hafa leikiö 100 landsleiki í körfuknattleik fyrir íslands hönd. Hann náöi þessum áfanga þann 28. apríl sl. í leik gegn Lúxemborg. Áöur hefur aöeins einn íslendingur náö þessu marki en þaö er Jón Sigurðsson. Blönduós sigraði í stigakeppninni SUNNUDAGINN 28. apríl sl. var haldiö á Reykjavelli í Hrútafiröi fyrsta frjálsíþróttamót sumarsins. Fyrir móti þessu stóöu nemendur á íþróttabraut Héraósskólans aö Reykjum undir leiösögn kennara síns, Siguróar Guömundssonar. Til mótsins var boöiö öllum 7. til 9. bekkjum grunnskólanna í Húna- vatnssýslum og Strandasýslu og mættu liö frá skólunum á Blöndu- ósi, Hvammstanga, Laugarbakka og Hólmavík auk Reykjaskóla. Heiöursgestur mótsins, Pálmi Gislason formaöur Ungmennafé- lags islands, ávarpaöi keppendur í lok mótsins og afhenti verölaun. Verðlaun voru veitt þremur hlut- skörpustu keppendum í hverri grein. Voru þaö áletraöir peningar sem Sparisjóöur Vestur-Húnvetn- inga gaf til keppninnar. Auk þess kepptu liöin um bikar sem Ung- mennafélag islands gaf. Vill íþróttabraut RSK þakka þessum aöilum höföingskap þeirra og vel- vild vegna þessa móts. Þrátt fyrir heldur slæmt veður, norðan strekking og rigningu, var mikil stemmning yfir keppninni og hart barist í öllum greinum. Úrslit í einstökum greinum uröu sem hér segir: Stúlkur: 100 m hlaup: sek. Ingibjörg Vilhjálmsdóttir RSK 13,02 Hrönn Siguröardóttir BLÖ 14,05 Steinunn Snorradóttir BLÖ 14,06 800 m hlajp: mín. Steinunn Snorradóttir BLÖ 2,53 Halla Þorvaldsdóttir HVT 2,54 Kristín H. Baldursdóttir LBS 3,04 Kúluvarp: m Kristín ísfeld LBS 8,24 Guðrún Benediktsdóttir HVT 8,07 Ingibjörg Vilhjálmsdóttir RSK 7,57 Spjótkast: m Una Lárusdóttir BLÖ 24,14 Hrönn Siguröardóttir BLÖ 22,04 Kristín isfeld LBS 21,18 Langstökk: m Ingibjörg Vilhjálmsdóttir RSK 4,30 Steinunn Snorradóttir BLÖ 4,09 Ólöf Þorsteinsdöttir RSK 3,97 4x100 m boöhlaup: 1. Sveit Blönduóss (Hrönn, Stein- unn, Ásta, Anna) 2. Sveit Reykjask. (Dóra, Inga M., Inga L., Ólöf) 3. Sveit Laugabakka (Kristín, Matta, Guöný, Svanhvít) 4. Sveit Hvammstanga (Sóley, Halla, Sandra, Heiöa) Strákar: 100 m hlaup: sek. Bjarki Haraldsson HVT 11,09 Guömundur Ragnarss. BLÖ 12,02 Jóhann L. Jónsson RSK 12,03 1500 m hlaup: mín. Hannes Hilmarsson RSK 5,13 Pétur Þröstur LBS 5,20 Vignir Pálsson HÓL 5,24 Kúluvarp: m Bjarki Haraldsson HVT 12,75 Guömundur Ragnarss. BLÖ 12,70 Óöinn Pétursson RSK 11,74 Þrístökk: m Guömundur Ragnarss. BLÖ 11,81 Jóhann L. Jónsson RSK 11,50 Kristinn Þ. Bjarnason HÓL 11,34 Langstökk: m Guðmundur Ragnarsson BLÖ 5,48 Þröstur Ingvason BLÖ 5,38 Jóhann L. Jónsson RSK 5,27 4x100 m boðhlaup: 1. Sveit Blönduóss (Þröstur, Ragn- ar, Arnar, Guömundur) 2. Sveit Reykjask. (Alli, Daníel, Hannes, Jóhann) 3. Sveit Hvammst. (Bjarki, Höröur, Þorvaldur, Magnús) 4. Sveit Laugab. (Knútur, Jakob, Jón, Bjarki) í Stigakeppni liöanna uröu úrslit þau aö Blönduós vann bæöi í stúlkna- og strákaflokkum, hlaut samtals 85 stig og vann þar meö til eignar bikarinn frá Ungmennafé- lagi íslands. Næst var liö Reykja- skóla með 71,5 stig, þá Hvamms- tangi meö 41 stig, Laugabakki með 32,5 stig og Hólmavík með 16 stig. Hong Kong sigraði Kínverja KÍNVERJAR töpuðu tyrir Hong Kong 1—2 í undanúrslitum heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu. Vonir Kínverja um aö komast til Mexíkó eru þar meö úr sögunni. Leikurinn fór fram i Peking og var þetta úrslitaleikur þjóö- anna um toppsætiö í 4. riöli í Asíu. Mikil ólæti brutust út eftir leikinn og voru áhangendur Kínverja ekki ánægöir meö sina menn. Bílrúöur voru brotnar og flöskum kastaö niöur á leikvöll- inn. Hong Kong mætir Japan í 8-liöa úrslitum. Hinir leikirnir eru Suöur-Kórea gegn Indón- esíu, Sameinaöa arabíska furstadæmiö gegn Qatar og Sýrland gegn Yemen. Tvær þessara þjóöa komast í úrslitakeppni heimsmeistara- keppninnar i Mexíkó á næsta ári. STÓRLEIKUR í 1. DEILD FRAM - VALUR Laugardalsvöllur í kvöld kl. 20.00 Tekst Fram aö auka forystuna í 1. deild? Knattspyrnuskóli Fram 1985 Námskeiö hefjast 3. og 18. júní og 1. og 15. júlí. Eldri hópur f. 1973/74/75. Yngri hópur f. 1976/77/78/79. Innritun er hafin í Framheimilinu símar 34792 og 35033 kl. 13—14 virka daga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.