Morgunblaðið - 22.05.1985, Side 55

Morgunblaðið - 22.05.1985, Side 55
MORGUNBLADID, MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ1985 55 Fjallað um kæru- málið í GÆRKVÖLDI var fjallað um kærumál Þróttar á hendur KR-ingum fyrir ad hafa not- að ólöglegan leikmann aó þeirra mati. Aganefnd KSÍ tók á móti gögnum í málinu í gær og fjallaði um það en síðan var fundi frestaö og málið verður tekið fyrir síð- ar. Anderlecht með mikla yfirburði ANDERLECHT, sem nú þeg- ar er oröið belgískur meist- ari í knattspyrnu, vann ör- uggan sigur á Racing Jet, 4—0, á sunnudag í næstsíð- ustu umferö f 1. deildar- keppninni í knattspyrnu þar í landi. Liöið hefur aöeins tapað einum leik á öllu keppnistímabilinu og gert sjö jafntefli, sem veröur að teljast frábær árangur. Úradit leikja á Hunnuda; uröu þeni: FC Meehlin — Lokeren 1—3 Waregem — Standard Liege 2—2 Beernrhot — Beveren 1—1 FC Iáege — Cerele Brttgge 4—1 PC Briigge — Lierse 7—0 Sint Niklaan — FC Antwerpen 1—3 Waterachei — VC Kortrijk 0—0 AA Gbent — iX’ Seraing 2—0 Anderlecht — Racing Jet 4—0 Staöan er nú þannig eftir 33 omferöin Anderlecht FC Briigge Waregem FCLiege Beveren AA Gbent ÍX’ Antwerpen Standard Liege Lokeren Wnterecbei Cerele Brogge iX’ Mechlin FC Kortrijk FC Seraing Lierae Beerecbot Sint Niklaas Kacing Jet 25 7 1 96:22 57 19 10 4 79:44 48 19 7 7 63:36 45 17 11 5 63:35 45 16 7 10 64J1 39 14 11 8 61:35 39 12 13 8 42:45 37 9 13 11 41:43 31 10 10 13 52:55 30 8 14 II 26:37 30 10 8 15 33:51 28 9 10 14 37:53 28 8 11 14 40*0 27 9 8 16 42:61 26 7 10 16 25*7 24 7 9 17 38*0 23 5 9 19 38:77 19 5 8 20 37:75 18 Horgunblaðii/FViðþjófur • Sveinbjörn Hákonarson skorar hér fyrsta mark leiksins. Jakob Pótursson og Stefán, markvörður, koma engum vörnum viö. KR-INGAR HEPPNIR Halldór sprækur INNANFÉLAGSMÓT Skíðafélags Reykjavíkur í skíöagöngu fór fram fyrir nokkru. Gangan fór fram í Bláfjöllum í blíðskapar- veðri. Mótstjóri var Einar Ólafs- son. Úrslit: Karlaflokkur, 8 km: mín. Halldór Matthíasson 28,44 40 ára og eldri karlar, 4 km: Guöni Stefánsson 15,33 Kvennaflokkur 40 ára og eldri, 4 km: Svanhildur Árnadóttir 23,06 Unglingaflokkur 15 ára og yngri, 4 km: Sveinn Andrésson 23,06 oÞETTA kallast að henda frá sér tveimur stigum," sagði Höröur Helgason, þjálfari Akurnesinga, eftir aö KR-ingar höfðu skorað jöfnunarmarkiö á síðustu mínútu leiksins úr vítaspyrnu. Já, það sýndi sig í leiknum í gær að allt getur gerst og ekkert er öruggt fyrr en flautað hefur verið til leiksloka. Akranes og KR geröu jafntefli, 1—1, ( 1. deildarkeppn- inni í knattspyrnu á KR-vellinum við Frostaskjól í gærkvöldi. Fyrri hálfleikur byrjaði mjög fjörlega og voru Akurnesingar mjög aögangsharöir viö mark KR-inga. Strax á 2. mín. komst Höröur Jóhannesson innfyrir vörn KR og skaut góöu skoti sem stefndi í autt markiö, en á síöustu stundu tókst Ágústi Jónssyni, aö bjarga á linu. Einni mínútu síöar — jöfnuðu úr víti brenndi Höröur af í dauöafæri fyrir opnu marki. Markiö lá í loftinu og á níundu mínútu skoraöi Sveinbjörn Hákon- arson. Hann átti þetta mark sjálfur sólaöi einn varnarmann, rakti bolt- ann fyrir framan vítateig og skaut síöan föstu skoti niöur viö stöng, óverjandi fyrir Stefán markvörö KR-inga. Um miöjan fyrri hálfleik átti Árni Sveinsson skot í slá og yfir, úr aukaspyrnu. Þegar líöa tók á hálfleikinn fóru KR-ingar aö komast meira inn í leikinn og voru nærri búnir aö jafna á 28. mínútu er Ásbjörn Björnsson átti lúmskt skot í hlið- arnetiö. Fjórum mínútum síöar var svo Gunnar Gislason meö hörku- skot rétt utan vítateigs en Stefán og Birkir varöi vel. Á 43. mín. átti Sveinbjörn gott skot aö marki KR-inga sem Stefán varöi naumlega. Einni mínútu síöar voru KR-ingar klaufar aö skora ekki. Skot frá Ágúst haföi komiö á markið og Birkir varöi, en hélt ekki knettinum og elti hann út í teiginn, þar náöi Björn Rafnsson boltanum og skaut aö mannlausu marki Ák- urnesinga, en hitti ekki. Staöan því 1—0 fyrir (A í hálf- leik. Seinni hálfleikur byrjaöi eins og sá fyrri, meö mikilli pressu frá Ak- urnesingum. Höröur átti skalla á fyrstu mínútum hálfleiksins sem Stefán varöi vel. Karl var ekki langt frá því aö koma knettinum í netlö nokkrum mínútum síöar, en var aöeins of seinn. Á 53. mínútu bjargar Karl Þórö- arson á línu skoti frá Ágústi Jóns- syni. Uppúr því komast Akurnes- ingar í hraöaupphlaup og Svein- björn skýtur yfir í góðu færi. Fimm mínútum síöar munaöi á síðustu mínútu KR — ÍA 1:1 Texti: Valur B. Jónatansson Mynd: Friðþjófur Helgason hársbreidd aö Skagamenn skor- uöuöu. Árni Sveinsson átti þá fal- lega fyrirgjöf fyrir mark KR og þar var Höröur á auöum sjó og náöi hörku skalla, þar sem knötturinn lenti í stöng. Skömmu síðar kemst Karl einn í gegn, en Stefán nær aö hiröa bolt- ann af tánum á honum. Á 20, mínútu var Sæbjörn í dauöafæri, einn fyrir opnu marki, en hitti boltann illa. Jakob Pétursson KR-ingur var rekinn af velli, er hann sparkaöi i Júlíus Ingólfsson. Þetta var Ijótt brot og veröskuldaöi útafrekstur. KR-ingar voru því einum færri þaö sem eftir var leiksins og virtust þeir eflast viö þaö. Þegar leiktim- inn var aö renna út og allir voru farnir aö bóka sigur Skagamanna, var dæmt víti á Sigurö Lárusson er hann handlék knöttinn í eígin vita- teig. Björn Rafnsson skoraöi síöan af miklu öryggi jöfnunarmark leiks- ins á síöustu stundu. Leikurinn var mjög opinn og skemmtilegur og mörg færi á báöa bóga, þó voru færi Skagamanna hættulegri. Allt sem vantaöi í leik- inn voru mörkin, þau létu á sér standa. Basöi liöin léku sóknar- knattspyrnu. KR-ingar höföu heppnina meö sér. i stuttu máll: KR-völlur 1. delld. KR — ÍA 1—1(0—1) Mark ÍA: Svelnbjörn Hákonarson á 9. min. Mark KR: Bjðm Rafnsson á 90. min. (vitl). Rautt spjald: Jakob Pétursson, KR. Gult spjakt: Július Ingótfsson, IA. Ahorfendur: 1391. Oómari: Ragnar Örn Pétursson og dsemdi hann vel Einkunnagjöfin: KR: Stefán Jóhannsson 3, Jakob Pétursson 1, Hálfdán Örlygsson 3, Jóstefnn Einarsson 2, Hannes Johannsson 3, Agúst Már Jónsson 4, Willum Þórsson 3, Bjöm Rafnsson 3, Sssbjöm Guömundsson 2, Július Þorfinnsson 1 (vm), Asbjöm Björnsson 1, Gunnar Gislason 3, Sævar Leifsson lék of stutt. lA: Blrkir Kristlnsson 3, Heimir Guómundsson 3, Olafur Þórðarson 3, Siguróur Lárusson 3, Guójón Þóróarson 3, Aml Sveinsson 3, Jón Askeisson 2. Július Ingótfsson 2, Kart Þóróar- son 3, Hðróur Jóhannesson 4, Sveinbjörn Há- konarson 3, Lúövik Bergvinsson lék of stutt. Njarðvík og KA áfram NJARÐVÍk sígraði Selfoss i bik- arkeppni KSI, 2—1, f Njarðvfk f gærkvöldi. Mörk Njarðvfkur skoruðu Haukur Jóhannsson og Unnar Stefánsson. Mark Selfoss gerði hinn gamalkunni Sumarliöi Guð- bjartsson. öll mörkin voru gerð ( fyrri hálfleik. Njarövíkingar höföu undirtökin í leiknum. Á Akureyri spiluðu KA og Magni einnig í bikarkeppninni og sigraöi KA með einu marki gegn engu. Mark KA geröi Tryggvi Gunnarsson. Opna „Kasco“-mótið í golfi á Á morgun, fimmtudag, fer fram opna „Kasco“-mótið f fyrsta sinn hérlendis. Leikiö er á Grafar- holtsvelli, 18 holu punktakeppni með forgjöf. Hæsta gefin forgjöf veröur 24, þannig aö kylfingar meö forgjöf 19-24 fá 2 högg í forgjöf á sumar holurnar. Ræst veröur út frá kl. 13.00 til 18.40. Skráning fer fram í Golfskálanum í símum 82815 og 84735. Bakhjarl þessa móts er Selfell, sem hefur umboð fyrir Kasco-vör- urnar á íslandi. Kasco-golfboltar og hanskar eru tiltölulega nýjar vörur á golfmarkaönum meö sífellt stærri hlutdeild í honum. Höfuö- stöövar fyrirtækisins eru i Japan morgun og er Kasco nú þegar oröiö stærst í heiminum í framleiöslu hanska fyrir kylfinga, ársframleiöslan 5 milljónir. Öll verðlaun í mótinu eru gefin af Selfelli. Veittir veröa verölauna- bikarar fyrir 3 efstu sætin, svo og bikar fyrir besta skor. Auk þess fá allir verðlaunahafar golfbolta og hanska, 3 tyiftir bolta fyrir 1. sæti, 2 fyrir 2. sæti og fyrir besta skor og 1 tylft fyrir 3. sæti. Aukaverö- laun veröa fyrir aö vera næstur holu á öllum stuttu holum vailarins, 1 tylft bolta og hanski. Þá er rétt aö geta þess, aö allir þátttakendur i keppninni fá gefins Kasco-golfbolta. (Fféttalllkynning)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.