Morgunblaðið - 22.05.1985, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 22.05.1985, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MAf 1985 41 iCJORnU' ípá HRÚTURINN 'iV 21.MARZ—19.APR1L Kejndu *A ferdnst eins raikiA og þú getur i dag. l>að raun hafa gæfu í for meA sér. Ekkert mun spilla ferAalagi þínu. Vertu þvi glaAur í bragAi og njóltu lífsins. NAUTIÐ gtB 20- APRlL-20. MAl ÞetU verður viðburðarsnauður dagur. Allt gengur sinn vana- gang og þér leiðist svolítið. Reyndu að bæta daginn upp með því að noU ímyndunaraflið. Vertu beima í kvöld með fjöl- skyldunni. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Þú ferð snemma á fætur í dag til að geU látið drauma þína rætast Þú verður að vinna vel til þess að af því geti orðið. Reyndu að vingast við bjartsýnt og lífsglatt fólk. KRABBINN 21. JÍINÍ—22. JÚLÍ Láttu hverjum degi nægja sins þjáningu. 1*6 sA dagurinn verAi erfiAur þá er óþarfi aA örvænta. UfiA hefur upp á svo margt aö bjóAa. Mundu eftir fjölskjldu þinni. UÓNIÐ 23. JtlLÍ—22. ÁGÍIST Ástarmálin ganga vel um þessar mundir. Sköpunargáfa þfn er einnig mjög mikil. Reyndu aA nýta sköpunargáfu þína til hins ýtrasta. Reyndu aA halda þig sem mest í návist barna. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Láttu tækifærin ekki ganga þér úr greipum. Ef til vill tekst þér aA bæta upp þaA sem miAur hef- ur fariA undanfarna daga. Láttu gremju annarra ekki hafa áhrif áþig. VOGIN IgiJrÁ 23. SEPT.-22. OKT. Dagurinn lítur mjög vel út en farðu samt varlega. W færð óvæntar fréttir í pósti. Hlauptu samt ekki upp til handa og fóta. Mundu að aðgát skal höfð í nærveru sálar. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I>ú ert mjög orkuríkur I dag. Vinsældir þínar hafa sjaldan veriA meiri. Reyndu aA láta vinsældir þínar halda áfram aó vera svona miklar. Ástarmálin ganga alveg Ijómandi vel. Kifl BOGMAÐURINN iSvIS 22. NÓV.-21. DES. Kynntu nýjar hugmyndir. Þeim mun áreiAanlega vera vel tekiA. Þér tekst jafnvel aA fá fólk til aA framkvæmda þær meA þér. Reyndu aó láta hlutina ganga hraAar fyrir sig. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. I>ú munt hafa nóg aó gera I dag. Eyddu ekki tíma þínum i fólk meA neikvæA viAhorf. Skipu- legAu daginn vel og farAu ekki út af skipulaginu. Þér mun tak- ast vel upp i dag. f |g| VATNSBERINN 20. JAN.-1S.FEB. Heilsa þin er ekki meA besta móti f dag. Þar af leióandi verA- ur þú skapstyggur f dag og lætur reiAi þína bitna á öArum. Keyndu aA hafa hemil á þér. Hvíldu þig í kvöld. tí FISKARNIR 19. FEB.-2I. MARZ Þetta er góAur dagur til aA þéna peninga. Reyndu aA koma ár þinni vel fyrir borö i dag. Ef þaA heppnast mun þaA hafa góAar afleiAingar i för meA sér. Vertu heima f kvöld. X-9 ------------------------------------------- LJÓSKA ,-t. XJ -■ ■ — i ^ i iim r/r/, n —-n \rrr\ SMÁFÓLK UlELl.MÁAM.MY MftTH PAPER IS 50MEWMERE AL0N6 TWIRP 5TREET, MY EH6LI5H TMEME WA5 LAST5EEN 0N 5ELBY AVENUE ANP MY HISTORY FAPER ISNOIx) FLYIN6 OVER HI6HLANP PARK.... Ég skal segja þér, Iröken, lausnirnar á dæmunum eru einbvers staóar á Háaleitis- brautinni, enski stfllinn sást síðast efst i Safamýrinni og ritgerðin mín í sögu er nú á flugi hérna yflr Alftamýrar- skólanum... ^ TORN OUT THE LieMT5,MÁAM,ANP LET5 60 HOME' ‘ Slökktu Ijósin, fröken, og við skulum fara heim! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Sveit Erics Rodwell sigraði sveit Barrys Crane, bandriska stigakóngsins, í úrslitaleik Vanderbilt-keppninnar, sem fram fór í mars sl. Með Rod- well í sveitinni eru félagi hans Meckstroth, Becker og Rubin, Weichsel og Lawrence. Allt núverandi eða fyrrverandi heimsmeistarar. Sveit Rod- wells græddi geimsveiflu í eft- irfarandi spili, þeir Rodwell og Meckstroth náðu fallegum fimm tíglum á meðan and- stæðingarnir létu sér nægja að spila tvo. Annars var spilið allt hið kostulegasta í sögnum á báðum borðum: Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ D4 ♦ KD8532 ♦ DG432 Vestur Austur ♦ 1096 ♦ Á832 ♦ G1052 llllll VK763 ♦ G4 ♦ 10 ♦ ÁK109 ♦ 8765 Suður ♦ KG75 ♦ ÁD984 ♦ Á976 ♦ - Á öðru borðinu opnaði sveit- arfélagi Cranes á tveimur tfgl- um á suðurspilin, Flannery, sem sýnir fimm hjörtu og fjóra spaða. Norður óttast að spilin kæmu illa saman og tók þann kostinn að passa tvo tígla. Suðri hefur væntanlega brugðið þegar hann sá blind- an, og ekki liðið betur þegar hann færði 170 í dálkinn sinn fyrir sex unna. Á hinu borðinu opnaði Rod- well á einu hjarta á spil suðurs og Meckstroth stökk í þrjú lauf — sögn sem sýnir hjá þeim félögum láglitina og 8—11 punkta. Rodwell nennti ekki að elta ólar við slemmuna og skellti sér beint í fimm tígla, sem hann vann að sjálf- sögðu líka með yfirslagi þrátt fyrir tígulútspii. Hann fékk níu slagi á tigul, einn á hjarta og tvo á spaða. Umsjón: Margeir Pétursson Fléttuhæfileikar fá einnig notið sín í endatafli. Þessi staða kom upp i viðureign Mikhails Tal, fyrrum heims- meistara, sem hafði hvítt og átti leik, og kólumbíska stór- meistarans ZapaU á sterku móti í Titograd I Júgóslavíu fyrir áramótin. 36. gS! — txgS, 37. c5! — Bb5, 38. cxdfi+ - Kf8, 39. d7 — Hd3+, 40. Kc2 - (Vegna frf- peðsins hefur hvítur náð vinn- ingsstöðu) Kg7, 41. Hb6t — Hd4, 42. Hb8! - Bd3+, 43. Kcl — Bxe4, 44. Bg4 og svartur gafst upp. jT .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.