Morgunblaðið - 22.05.1985, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 22.05.1985, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 1985 Karate , á ísafirði UM hvítasunnuhelgina fer af staA karatenámskeiA í shotokan kar- ate á Ísafíröi isafjöröur veröur sjötti staöurinn úti á landi sem karate mun veröa iökaö. Auövelt er aö koma slíku námskeiöi at staö, því karate er hægt aö stunda í hvers kyns hús- næöi og ekkt þarf dýnur á gólf eins og í júdó. Karl Gauti Hjaltason og Svanur Þór Eyþórsson fara vestur á ísa- fjörö um hvítasunnuhelgina og veröa æfingar undir stjórn þeirra í íþróttahúsinu á laugardag kl. 15—17 og á sama tíma á sunnu- dag. Svanur mun síöan dvelja vestra í sumar og annast kennslu 3—4 sinnum í viku. Þeir isfiröingar sem áhuga hafa á aö taka þátt í þessu námskeiöi, geta hringt í síma 4517. FrétUtilkynning COMBI CAMP 202 Verð frá kr. 90.100,- Til afgreiðslu strax COMBI CAMP 404 <-- 334 cm --> Verð frá kr. 102.925,- BENCO Bolholti 4,105 Reykjavík. S. 91-21945. Sterkurog hagkvæmur auglýsingamiöill! ptotgttttMafrifr Heimir í Víking? HEIMIR Karlsson, knattspyrnumaður úr Viking, sem leikiö hefur i vetur meö Excelsior í Hollandi, hefur í hyggju aö leika með Vík- mgum i sumar. Heimir er samningsbundinn Excelsior til 3. júní nk. og ef aö líkum lætur veröur hann ekki hjá félaginu næsta keppnistímabil. „Ég er meö samning frá Excels- ior upp á vasann, er aö hugsa þaö mál til enda, hef frest til aö ákveöa mig fram aö mánaöa- mótum. Eins og málin standa í dag getur alveg eins veriö aö ég komi heim og leiki meö Víking seinni hluta íslandsmótsins, þ.e. a.s. ef þeir hafa þá nokkra þörf fyrir mig. Ég gæti byrjaö aö spila 3. júlí. Ég hef þó mikinn áhuga á aö vera hér ytra næsta vetur, jafnvel þá hjá ööru liöi eöa fara aö læra eitthvaö," sagöi Heimir Karlsson, er blaöamaöur Morgunblaösins haföi samband viö hann í gær. Heimir er væntanlegur heim til íslands í byrjun júní, þegar keppnistímabilinu hjá honum er lokiö. Liö hans, Excelsior, er enn í fallhættu í 1. deild meö 25 stig, þegar þrjár umferöir eru eftir. Liöiö er í fimmta neösta sæti, þaö eru þrjú liö sem falla. Heimir hefur fengiö aö verma varamannabekkinn aö undan- förnu og er ekkert alltof ánægöur meö þaö. Þaö bendir því allt til þess aö Víkingar fái góöan liösstyrk í sumar, Trausti Ómarsson, áöur leikmaöur meö Breiöablik, hefur ákveöiö aö ganga til liös viö Vík- inga. • Hoimir Karlsson knattspyrnumaöur sem áður lék meö Víking, en leikur nú í Hollandi, g»ti komiö til meö aö klasöast Víkingsskyrtu í sumar. • Neösta röö frá vinstri: Stefanía Vilhjálmsdóttir, Berglind Bragadóttir, Hjörtur Árnason, Kristján Krist- jánsson. Miöröö frá vinstri: Egill Ingi Jónsson, Vilberg Sverrisson, Heiöa Knútsdóttir, Geirný Geirsdóttir. Aftasta röö frá vinstri: Sveinn Rúnarsson, Helga Stefánsdóttir, Þórdís Hjörleifsdóttir, Halldór Matthíasson, Guöni Stefánsson. Reykjavíkurmeistarar 1985 Sovétmenn sigra Japani á blakvellinum LANDSLIÐ Sovétríkjanna í blaki karla er á keppnisferö í Japan þessa dagana. Sovétmennirnir hafa tvívegis sigrað heimamenn í feröinni — á sunnudag fóru leikar 3dt (15:7, 12:15, 15:17, 15:11 og 15:4). Frankfurt-maraþon: Steffny sigraði HERBERT Steffny frá Vestur- Þýskalandi sigraöi í Frank- furt-maraþoninu á sunnudag. Hann náöi Tanzaníumannin- um John Makanya á síöustu metrunum og sigraöi naum- lega. Steffny, er 32 ára og er yngri bróöir Manfred Steffny, sem varö tvöfaldur Ólympíumeistari í maraþonhlaupi. Steffny varö jafnfamt fyrsti Vestur-Þjóöverj- inn til aö vinna þetta hlaup, en keppt hefur veriö síöan 1980. Steffny og Makanya voru í sérflokki og var nokkuö langt í næsta hlaupara, sem var Hol- lendingurinn Carla Beurskens. Steffny hljóp þessa 42 kíló- metra á 2:12,12 klukkustund- um. Makanya hljóp á 2:12,31 klst. og Beurskens var á 2:28,37 klst. 8.706 hlauparar tóku þátt í hlaupinu, frá 33 þjóöum. Besti tími sem náöst hefur í þessu hlaupi er 2:11,18 klst. og náöist i fyrra. Þaö var hlaupar- inn Dereje Nedi frá Eþíópíu sem þaö geröi. „Ég ætlaöi ekki aö reyna viö met, heldur var aöalatriðiö aö vera fyrsti Vestur-Þjóðverjinn til aö vinna þetta hlaup,“ sagöi Herbert Steffny eftir hlaupiö. Nú nýveriö gekkst Skíöaráö | Reykjavíkur fyrir verölaunaaf- hendingu. Þar voru Reykjavíkur- I meisturum á skíðum veturínn 1984—1985 veitt vegleg verölaun. Reykjavíkurmeistarar á skíöum 1985 voru eftirtaldir: Alpagreinar kvenna: Helga Stefánsdóttir, ÍR. Alpagreinar karla: Árni Þór Árnason, Ármanni. 15—16 Þórdís Hjörleifsdóttir V 15—16 Sveinn Rúnarsson KR 13—14 Geirný Geirsdóttir KR 13—14 Egill Ingi Jónsson ÍR 11 — 12 Heiöa Knútsdóttir KR 11 — 12 Vilberg Sverrisson KR 9—10 Stefanía Williamsdóttir Á 9—10 Kristján Kristjánsson KR 8 og yngri Berglind Bragadóttir F 8 og yngri Hjörtur Arnarson V Ganga: 15 km Halldór Matthíasson SR 5 km Lilja Þorsteinsdóttir SR 13—14 Kjartan Stefánsson Hrönn Noah sigraði í sínu fyrsta móti í 2 ár FRAKKINN Yannick Noah, aigr- aöi í opna ítalska tennismótinu, sem fram fór í Róm um helgina. Þetta er fyrsti sigur Noah í tvö ár. Hann sigraöi Gritty Miloslav Mecir, frá Tékkóslóvakíu í mjög jöfnum og spennandi úrslita- leik, sem stóö yfir í 3 klukku- stundir og þrjár mínútur. Noah, sigraöi 6—3, 3—6, 6—2, 7—6 (7—4) fyrir framan 10.000 áhorfendur og geröi út um sigurvonir Mecir sem átti 21 árs afmæli á sunnudaginn. Noah fékk 56.000 dollara fyrir sigur sinn. Hann sagöi eftir keppnina „ég held aö áhorfendur séu orön- ir leiöir á því aö þaö séu aldrei teknar áhættur, þeim likar aö sjá keppendur sem taka áhættur eins og ég gerði í dag,“ sagöi Noah. „Ég get varla beöiö eftir aö keppa á opna franska meist- aramótinu í tennis, ég finn þaö aö ég get unniö þaö, ég er til- búinn í slaginn,” sagöi Noah, sem nú er 25 ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.