Morgunblaðið - 22.05.1985, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 22.05.1985, Blaðsíða 27
27 \ MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 1985 E1 Salvador: Skæruliðar þjálfaðir í kommúnistaríkjum Np« YnrL 91 m.í AP V New York, 21. maí. AP. í SKJÖLUM, sem fundust á einum foringja skæruliða i El Salvador þegar hann féll í hendur stjórnarhermanna í fyrra mánuði, segir, að margir skæru- liðanna hafi fengið hernaðarlega þjálfun í Víetnam, Búlgaríu, Austur-Þýska- landi og Sovétríkjunum. Segir frá þessu í tveimur bandarískum blöðum í dag, The New York Times og The Dallas Morning News. Á þessari mynd, sem smyglað var frá íran, sést hvar verið er að taka af lífi sjö andstæðinga klerkastjórnarinnar, sex karlmenn og eina konu. Voru þau fyrst hengd en síðan skotið á þau með hríðskotabyssu. Hundruð manna líflátin í íran Nikóoíu, Kýpur, 21. maí. AP. RÚMLEGA 300 manns, félagar í Mujahedeen Khalq-hreyfingunni í íran, sem berst gegn klerkastjórninni, hafa verið teknir af lífi á síðustu vikum að því er segir í tilkynningu frá útlægum liðsmönnum hreyfingarinnar í París. í tilkynningunni, sem send var hefur að undanförnu rekið mikinn í skjölunum segir einnig frá ágreiningi milli pólitískra tals- manna skæruliða og þeirra, sem stjórna hernaðaraðgerðum, og kemur þar líka fram, að skærulið- ar í El Salvador hafi verið beðnir um að berjast með sandinistum í Nicaragua ef Bandaríkjamenn réðust inn í landið. Fundust dag- bækurnar, minnisbækurnar og bréfin á einum foringja skæruliða, konu að nafni Nidia Diaz, sem féll illa særð í hendur stjórnarher- manna í fyrra mánuði. Byltingarflokkur verkamanna í Mið-Ameríku, ein fimm hreyfinga, sem aðild eiga að Farabundo Marti-byltingarhreyfingunni, FMLN, sendi 29 manns til að læra meðferð sprengiefna og tæknileg atriði önnur til Víetnams, Búlg- aríu, Austur-Þýskalands og Sov- étríkjanna árið 1984 og 1985 að því er segir í skjölunum, sem fundust á Diaz, en hún átti að fara sömu erinda til Víetnams á þessu ári. fréttastofum og fjölmiðlum, segir, að síðasta aftakan hafi farið fram sl. mánudag þegar Bahman Hagh- ighatkhah, 23 ára gamall maður, hafi verið hengdur opinberlega á Namaz-torginu í Tabriz, höfuð- borg Azarbaijan-héraðs. Var hann handtekinn 17. febrúar sl. og pynt- aður og síðan hengdur vegna þess, að hann vildi ekki „iðrast gerða sinna“. Allir hinir voru teknir af lífi í hinu illræmda Evin-fangelsi í Teheran. Mujahedeen Khalq-hreyfingin áróður í íran gegn styrjöldinni við íraka og segja félagar hennar, að stjórnvöld hafi brugðist við með því að stórauka aftökurnar. í síð- ustu viku sögðu stjórnvöld, að margir liðsmenn hreyfingarinnar hefðu verið handteknir og einnig stuðningsmenn fyrrum forsætis- ráðherra, Shahpur Bakhtiars, sem berjast fyrir endurreisn keisara- dæmisins í landinu. Var sagt, að ýmsir þessara manna hefðu þegar verið teknir af lífi og að öðrum yrði „refsað" fljótlega. Alls voru 30 lögregluþjónar barðir svo að stórsá á þeim, 25 bifreiðir og rútur voru skemmdar og allar rúður í búningsklefa kín- verska liðsins voru mölbrotnar. Þá munaði minnstu, að aðstoðarborg- arstjóri Peking fengi fulla flösku i ENN BÆTUM VIÐ ÞJÓNUSTUNA VHD HÚSBYGGJENDUR Nú bjóðum við allt efni í múrverkið á sama stað, þannig að hlaup milli margra aðila eru nú óþörf. Hleðslugrjót Vikurplötur 50x50x50 kr. 224 m2 7x50x50 kr. 228 m2 Rauðamöl 7x50x50 kr. 236 m2 10x50x50 kr. 312 m2 Mátsteinn Vikur 20x20x40 kr. 732 m2 Rauðamöl 20x20x40 kr. 924 m2 Eínangrunarplast T" kr. 79 m2 1 W' kr. 103 m2 2" kr. 137 m2 2W' kr. 172 m2 3" kr. 206 m2 Múrnet, 42m2 kr. 1.690 Loftblendi, 3,71 kr. 150 Sement, kalk og sandur á hagstæðu verði. JLE L . L. _ yvij 335 HRINGBRAUT 120. SÍMI 28600 - STÓRHÖFÐA. SÍMI 671100 RENNÐU.-V© EÐA HAFÐU SAMBANC Það keniur einnig fram í skjöl- unum, að sandinistar í Nicaragua hafi búist við innrás Bandaríkja- manna í landið eftir innrásina í Grenada árið 1983 og að þá hafi þeir skipað leiðtogum skæruliða í E1 Salvador, sem voru í Nicar- agua, að fara á brott þótt þeir ætl- uðust til þess jafnframt, að óbreyttir skæruliðar frá E1 Salva- dor gengju til liðs við herinn í Nic- aragua. Segir, að þessar kröfur sandinista hafi valdið úlfúð milli þeirra og skæruliða í E1 Salvador. Peking: Miklar óeirðir eftir knattspyrnulandsleik Peking, 21. nuf. AP. ÆSTIR knattspyrnuaödáendur gengu berserksgang er landslið Hong Kong sigraði Kínverja á „verkamannaleikvanginum" í Peking í fyrradag. Hong Kong sigraði 2—1 og þau úrslit gerðu það að verkum að Kínverjar komast ekki í lokakeppni HM í Mexíkó. Þetta gerði kínverska áhorfendur æfa af reiði og kom til mikilla óláta. höfuðið, en einn af leikmönnum Hong Kong reyndist snarráður og hrinti embættismanninum frá. 127 manns voru handtekin og borgaryfirvöld í Peking hafa hót- að opinberum réttarhöldum yfir sumum þeirra. Lestunar- áætlun Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir: HULL/GOOLE: Dísarfell 3/6 Dísarfell 17/6 Dísarfell 1/7 ROTTERDAM: Dísarfell 4/6 Dísarfell 18/6 Dísarfell 2/7 ANTWERPEN: Dísarfell 5/6 Disarfell 19/6 Dísarfell 3/7 HAMBORG: Dísarfell 24/5 Dísarfell 7/6 Dísarfell 21/6 Dísarfell 5/7 HELSINKI: Hvassafell 28/5 Hvassafell 18/6 LARVÍK: Jan 28/5 Jan 24/6 Jan 8/7 GAUTABORG: Jan . 29/5 Jan . 11/6 Jan . 25/6 Jan . 9/7 KAUPMANNAHÖFN: Jan .. 30/5 Jan .. 12/6 Jan .. 26/6 Jan .. 10/7 SVENDBORG: Jan .... 1/6 Jan 13/6 Jan .. 27/6 Jan .. 11/7 ÁRHUS: Jan .... 1/6 Jan 13/6 Jan .. 27/6 Jan .. 11/7 GLOUCESTER, MASS.: Jökulfell .. 15/6 s NEW YORK: Jökulfell .. 19/6 PORTSMOUTH: Jökulfell .. 21/6 | SKIPADEILD SAMBANDSINS Sambandshusim Pósth. 18t \2’\ ReykjaviK Sími 28200 Teiex 2*01
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.