Morgunblaðið - 22.05.1985, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 22.05.1985, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MAl 1985 > Ráðstefna um bergþétt- ingar og bergstyrkingar VIKUNA 28. maí til 1. júní nk. verður haldin ráðstefna um bergþéttingar og berg- styrkingar (Grouting) í Há- skóla Islands. Rannsókna- stofa í jarðtækni við Verk- fræðistofnun Háskóla ís- lands og Missouri-háskóli, Rolla, Bandaríkjunum, hafa undirbúið ráðstefnuna. Aðalfyrirlesarar ráðstefnunn- ar eru meðal þekktustu sérfræð- inga heims á ofangreindum svið- um og koma þeir frá Ástralíu, Bretlandi og Bandaríkjunum. Innlendir aðilar munu einnig flytja erindi, einkum um reynslu hérlendis af bergþéttingum vegna virkjanaframkvæmda. Ráðstefnan verður í nýbygg- ingu háskólans, Odda, við Sturlugötu og verða fyrirlestrar daglega á milli kl. 8 og 17. Þátttakendur sem þegar hafa skráð sig á ráðstefnuna koma víðsvegar frá Evrópu, en fjöl- mennastir eru íslenskir þátttak- endur. Enn er rúm fyrir nokkra þátt- takendur til viðbótar og eru þeir sem hafa hug á að sækja ráð- stefnuna beðnir að hafa sam- band við dr. Ragnar Ingimars- son, prófessor í Háskóla íslands (sími 25088) eða dr. Gunnar Birgisson, verkfræðing, (sími 671210). Síðustu áskriftartónleikar Sinfóníuhljómsveitarinnar Frakklandsferð í júní Sinfóníuhljómsveit íslands heldur sína síóustu áskriftartónleika í þessu irí í Háskólabíói nk fimmtu- dag, 23. maí, kl. 20.30. Einleikari á þessum tónleikum veróur franski fiðlusnillingurinn Jean-Pierre Wall- ez. Stjórnandi tónleikanna er Jean- Pierre Jacquillat, aóalstjórnandi hljómsveitarinnar. BLAÐ búfræóinema á Hvanneyri, llve-nær, er nýútkomió. Blaóinu er dreift í 7000 eintökum, m.a. á alla sveitabæi á fslandi.í ritstjórnargrein segir aó blaðinu sé aó hluta til ætlaó aó afla fjár vegna utanlandsferðar búfræóinga í sumar, og hinsvegar til aó kynna skólann og starfsemi hans. Á efnisskrá tónleikanna verður fiðlukonsert í D-dúr eftir L.v. Beet- hoven, sinfónía í d-moll eftir Franck og verkið „Choralis" eftir Jón Nordal. Franska menntamálaráðuneytið hefur boðið Sí að koma til Frakk- lands í júní nk. og halda þar tón- leika í fimm borgum. Efnisskrá Blaðið er 48 bls. að stærð, og í því fjöldi greina og mynda eftir kennara og nemendur. Skólaslit voru að Hvanneyri sl. miðvikudag en í vetur stunduðu 129 nemendur nám við skólann ef búvísinda- menn eru meðtaldir. tónleikanna á fimmtudag er hluti af efnisskrá hljómsveitarinnar i Frakklandsferðinni. Stjórnandi og einleikari verða og þeir sömu. Fyrirlestur á vegum Geðhjálpar DR. JÓN Óttar Ragnarsson heldur fyrirlestur á vegum félagsins Geóhjálpar fimmtudaginn 23. maí á Geódeild Landspítalans, kennslu- stofu i 3. hæó, og hefst hann kl. 20.30. Fyrirlesturinn er um tengsl mataræðis og miðtaugakerfis og sjúkdóma tengda því, þ.á m. Alz- heimer-sjúkdóm, Parkinsons- veiki o.fl. Blaðaútgáfa á Hvanneyri Bústaóakirkja, þar sem tónleikar Nýja tónlistarskólans verða haldnir. Síðustu vortónleikar Nýja tónlistarskólans NEMENDUR Nýja tónlistarskólans halda tvenna tónleika á næstunni, miðvikudaginn 22. maí og fimmtu- daginn 23. maí. Á fyrri tónleikunum koma fram sex söngnemendur Sigurðar Dem- etz Franzsonar, en hann á 30 ára starfsafmæli um þessar mundir, segir í frétt frá skólanum. Þessir tónleikar hefjast kl. 20.30. Á síðari tónleikunum kemur fram hljómsveit skólans, svo og nem- endur á si'ðari stigum námsins. Þetta eru jafnframt síðustu vor- tónleikar skólans og fara þá fram skólaslit og afhending námsskír- teina. Þessir tónleikar hefjast kl. 17.30 Tónleikarnir verða haldnir í Bú- staðakirkju, og eru allir velkomn- ir. Bfldudalur: 326 tonn af rækju veiddust á vertíð BfldxUI. 21. nuf. RÆKJUVERTÍÐ hér lauk fyrir síðustu helgi. Heildaraflinn, sem kom á land frá áramótum, var 326 4onn. Aflahæstu bátar voru Jörundur Bjarnason 50,2 tonn og Höfrungur 46,6 tonn. 7 bátar stunduðu veiðarnar í vetur. Vinnsla á úthafsrækju hefst í verksmiðjunni á næstu dögum. Sölvi Bjarnason landaði hér f gær um 150 tonnum, þar af var grá- lúða 90 tonn. Megas var hér með tónleika á fimmtudag í síðustu viku. Hann var hér á vegum Tónlistarfélags- ins á Bíldudal. Húsfyllir var og var Megasi vel fagnað. Blíða hef- ur verið undanfarna daga og hiti. — Hannes Peningamarkaöurinn f GENGIS- SKRANING 21. maí 1985 Kr. Kr. TolL Ein. KL 09.15 Kaup Sals genp l Dollari 41,400 41420 42,040 lSLpuod 52,868 53,021 50,995 Kul dollari 30.230 30418 30,742 1 Döusk kr. 3,7696 3,7806 3,7187 1 Nonk kr. 4.6989 4,7126 4,6504 I Siensk kr. 4,6729 4,6865 4,6325 1 Fl mark 6J048 64273 6,4548 1 Kr. fraaki 4,4371 4,4499 44906 1 Bei;. franki 0,6722 0,6742 0,6652 19r. franki 16,0683 16,1149 15,9757 1 Holl. gyllini 11,9740 12,0087 114356 1 V þ. mark 135316 134708 13,1213 lÍLlira 0,02117 0,02123 0,02097 1 Austurr. sch. 1,9242 1,9298 1,9057 1 PorL escudo 05372 04379 04362 1 Sp. peseti 05405 04412 04391 1 Jap. yen 0,16557 0,16605 0,16630 1 írskt pusd 42432 42,454 41,935 SDR. (SérsL dráttarr.) 414174 414373 414777 1 Beljr. franki 0,66M 0,6705 gé INNLÁNSVEXTIR: 22,00% Spahijóóireikningar maó 3ja mánaóa upptðgn Alþýðubankinn 25,00% Ðúnaöarbankinn.... . 24,50% lönaöarbankinn1/ ... 25,00% Landsbankinn ... 23,00% Samvinnubankinn.. 25,00% Sparisjóöir3) 25,00% Utvegsbankinn 23,00% Verzíúnarbankinn... 25,00% naö 6 mémða upoaögn Alþyðubankmr. 2940% Búnaöarbankinr 29.00% lönaöarbankinii1L. ... 31,00% Samvinnubankinn.. 28,50* Sparisjóóir -. 28,50% Útvegsbankinn . 29,00% Verzlunarbankim!... 30,00% meó 12 mánsór upptógn Afþýöubankínrv 30.00% Laodsbankmr, 2650% Utvegsbankimi.............. 30,70% með 18 mánaóa uppsðgn Búnaóarbankinn............... 35,00% Innlánukírlemi Alþýðubankinn................ 29,50% Búnaðarbankinn............... 29,00% Samvinnubankinn.............. 29,50% Sparisjóöir................. 30,00% Utvegsbankinn................ 29,00% Verótryggóir reikningar mlóað vió lánskjaravísitölu meó 3fa mánaóa upptógn Alþýðubankinn................ 2,50% Búnaóarbankinn................ 2,50% lönaóarbankinn1!.............. 2,00% Landsbankinn.................. 1,00% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóðir3*................. 1,00% Útvegsbankinn................. 1,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% meó 6 mánaóa upptögn Alþýðubankinn................. 4,50% Búnaðarbankinn................ 3,50% lönaðarbankinn1 >............ 350% Landsbankinn.................. 3,00% Samvinnubankinn............... 3,50% Sparisjóðir3,................. 3,50% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 3,50% Ávísana- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn — ávísanareikningar........18,00% — hlaupareikningar........ 12,00% Búnaðarbankinn.............. 10,00% lönaöarbankinn................ 8,00% Landsbankinn..................10,00% Samvinnubankinn............... 9,00% Sparisjóðir.................. 10,00% Útvegsbankinn.................10,00% Verzlunarbankinn............. 12,00% Stjömureikningar Aiþýðubankinn2’............... 8,00% Alþýöubankinn..................9,00% Satnlán — heimilislán — IB-lán — plútlán meó 3j» til 5 mánaóa bindingu lónaóarbankinn............... 25,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir...................2S,00% Samvinnubankinn.............. 25,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00*/ b manaö bindingn eón iengu Iðnaóarbankinn............... 28,00% Landsbankinti................ 23,00% Sparisjóóir...............r.. 28,50% Utvegsbankinrt-.............. 29,00% 1) Mánaðadega er borin saman ársávöxtun á verðtryggóum og overótryggóum Bónus- reikningum. Áunnir vextir verða leióréttir í byrjun næsta mánaóar, þannig að ávöxtun verði miðuð vió þaó reikningtform, sem luarri ávóxtun ber á hverjum tíma. 2) Stjömureikningar aru verötryggóir og geta þeir sem annaó hvort aru eldri en 64 ára eóa yngri en 16 ára stofnaó slíka reikninga. Innlendtr gjaldeyritreikningar Bandaríkjadollar Alþýöubankinn................050% Búnaðarbankinn...............8,00% lönaöarbankinn...............8,00% Landsbankinn.................8,00% Samvinnubankinn.............. 750% Sparisjóðir.................. 8,50% Utvegsbankinn................750% Verzlunarbankinn............. 8,00% Steriingspund Alþýöubankinn................ 9,50% Búnaóarbankinn.............. 12,00% lónaöarbankinn.............. 11,00% Landsbankinn.................13,00% Samvinnubankinn............. 11,50% Sparisjóöir................. 12,50% Utvegsbankinn................ 1150% Verzlunarbankinn............ 12,00% Vestur-þýsk mðrk Alþýðubankinn................4,00% Búnaöarbankinn............... 5,00% lönaöarbankinn............... 5,00% Landsbankinn.................5,00% Samvinnubankinn.............. 4,50% Sparisjóðir ................. 5,00% Útvegsbankinn................4,50% Verzlunarbankinn.............5,00% Danskar krónur Alþýóubankinn................ 950% Bunaöarbankinn.............. 10,00% lönaöarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................ 10,00% Samvinnubankinn.............. 9,00% Sparisjóðir.................. 9,00% Útvegsbankinn................ 8,50% Verzlunarbankinn............ 10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir vtxlar. forvaxtir Landsbankinn............... 28,00% Útvegsbankinn............... 28,00% Búnaóarbankínt:........ 29,00®/' lönaöarbankinn.............. 29,50% Verzlunarbankinn............ 30,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Alþýðubankinn.........:______ 30,00% Sparisjóðirnir............... 3030% j Vióskiptavíxla' Alþýðubaníinn....,__........ 32,00% Landsbankinn................. 29,00% Búnaóarbankinn............... 30,50% Iðnaóarbankinn............... 32,00% Sparlsjóöir....................3130% Samvinnubankinn...............31,00% Verzlunarbankinn..............31,00% Útvegsbankinn................. 3030% Yfirdráttarián af hlaupareikningum: Landsbankinn................. 29,00% Útvegsbankinn.................31,00% Búnaöarbankinn............... 30,00% lönaóarbankinn............... 30,00% Verzlunarbankinn............. 32,00% Samvinnubankinn.............. 31,00% Alþýöubankinn.................31,00% Sparisjóöirnir................31,00% Endurseljanleg lán fyrir innlendan markaó______________2655% lán í SDR vagna útflutningsframl._10,00% Skuldabráf, almenn: Landsbanklnn.................. 3030% Útvegsbankinn.................31,00% Búnaóarbankinn.................3130% lönaöarbankinn............... 32,00% Verzlunarbankinn............. 32,00% Samvinnubankinn.............. 33,00% Alþýóubankinn................ 33,00% Sparisjóöimir................. 3230% Viðskiptaakuldabráf: Utvegsbankinn................ 33,00% Búnaðarbankinn............... 33,00% Verzlunarbankinn..... ....... 34,00% Samvinnubankinn.............. 34,00% Sparisjóóirnir............... 33,50% Verótryggó lán mtóaó vió lánskjaravísitölu í allt að 2% ár........................ 4% lengur en 2% ár........................ 5% Vanskilavextir........................ 48% Óverðtryggð tkuldabréf útgefín fyrir 11.08.’84............ 34,00% Lífeyrissjóðslán: Ltfeyristjóóur starlsmanna rikisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lánið vísitölubundið með láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og elns ef eign sú. sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjööur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrlssjóönum 168.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 14.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aðild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 7.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaóild er lánsupphæöin oröin 420.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Hötuóstóll lánsins er tryggóur með lánskjaravisitölu, en lánsupphæöln ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 tll 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóðurinn meö skilyrðum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sina fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóósins samfellt i 5 ár, kr. 460.000 til 37 ára. Lánskjaravisitalan fyrir maí 1985 er 1119 stig en var fyrir apríl 1106 stig. Hækkun milli mánaóanna er 1,2%. Mið- að er við vísitöiuna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrlr apríl til júni 1985 er 200 stig og er þá miöaö við 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. VHtalaiór. Vsrötrygg.- tMrslur vaxta ÓbundióM- Nafnvaxtirtóttaktargj.) timabil og/aóa varóbóta Landabank'. Kjörbók; _____________________ 32,5 1,8 3 mán. 1 á ári Útvagabanki, Ábót: _____________....22—33,1 ... 1 mán allt aó 12áári Búnaóarb Sparib. m. aérv ________...______ 32,! v 3 mán. 1 á ári Varzlunarb , Kaakóraikr .......—___■ 22—33,í .. 3mir 4áári Samvinnub., Hávaxtaralkn____________„...22—30,5 . 3mán. 2áári Alþýóub, _____________________________ 28—34,0 ... ... 4«ári Spartaioðtr Trompraikn: ___________________ 3,5 1 mán maó 12» ár BundióM Iðnaóarb.. Bónusreikn: ....t". ----- 31,0 ... ímért. Alh aö 12 Méri Búnaðarb 18 rtlár r«knr-...........L...... 35,0 emán. 2áéri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.