Morgunblaðið - 22.05.1985, Side 30

Morgunblaðið - 22.05.1985, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MAl 1985 > Ráðstefna um bergþétt- ingar og bergstyrkingar VIKUNA 28. maí til 1. júní nk. verður haldin ráðstefna um bergþéttingar og berg- styrkingar (Grouting) í Há- skóla Islands. Rannsókna- stofa í jarðtækni við Verk- fræðistofnun Háskóla ís- lands og Missouri-háskóli, Rolla, Bandaríkjunum, hafa undirbúið ráðstefnuna. Aðalfyrirlesarar ráðstefnunn- ar eru meðal þekktustu sérfræð- inga heims á ofangreindum svið- um og koma þeir frá Ástralíu, Bretlandi og Bandaríkjunum. Innlendir aðilar munu einnig flytja erindi, einkum um reynslu hérlendis af bergþéttingum vegna virkjanaframkvæmda. Ráðstefnan verður í nýbygg- ingu háskólans, Odda, við Sturlugötu og verða fyrirlestrar daglega á milli kl. 8 og 17. Þátttakendur sem þegar hafa skráð sig á ráðstefnuna koma víðsvegar frá Evrópu, en fjöl- mennastir eru íslenskir þátttak- endur. Enn er rúm fyrir nokkra þátt- takendur til viðbótar og eru þeir sem hafa hug á að sækja ráð- stefnuna beðnir að hafa sam- band við dr. Ragnar Ingimars- son, prófessor í Háskóla íslands (sími 25088) eða dr. Gunnar Birgisson, verkfræðing, (sími 671210). Síðustu áskriftartónleikar Sinfóníuhljómsveitarinnar Frakklandsferð í júní Sinfóníuhljómsveit íslands heldur sína síóustu áskriftartónleika í þessu irí í Háskólabíói nk fimmtu- dag, 23. maí, kl. 20.30. Einleikari á þessum tónleikum veróur franski fiðlusnillingurinn Jean-Pierre Wall- ez. Stjórnandi tónleikanna er Jean- Pierre Jacquillat, aóalstjórnandi hljómsveitarinnar. BLAÐ búfræóinema á Hvanneyri, llve-nær, er nýútkomió. Blaóinu er dreift í 7000 eintökum, m.a. á alla sveitabæi á fslandi.í ritstjórnargrein segir aó blaðinu sé aó hluta til ætlaó aó afla fjár vegna utanlandsferðar búfræóinga í sumar, og hinsvegar til aó kynna skólann og starfsemi hans. Á efnisskrá tónleikanna verður fiðlukonsert í D-dúr eftir L.v. Beet- hoven, sinfónía í d-moll eftir Franck og verkið „Choralis" eftir Jón Nordal. Franska menntamálaráðuneytið hefur boðið Sí að koma til Frakk- lands í júní nk. og halda þar tón- leika í fimm borgum. Efnisskrá Blaðið er 48 bls. að stærð, og í því fjöldi greina og mynda eftir kennara og nemendur. Skólaslit voru að Hvanneyri sl. miðvikudag en í vetur stunduðu 129 nemendur nám við skólann ef búvísinda- menn eru meðtaldir. tónleikanna á fimmtudag er hluti af efnisskrá hljómsveitarinnar i Frakklandsferðinni. Stjórnandi og einleikari verða og þeir sömu. Fyrirlestur á vegum Geðhjálpar DR. JÓN Óttar Ragnarsson heldur fyrirlestur á vegum félagsins Geóhjálpar fimmtudaginn 23. maí á Geódeild Landspítalans, kennslu- stofu i 3. hæó, og hefst hann kl. 20.30. Fyrirlesturinn er um tengsl mataræðis og miðtaugakerfis og sjúkdóma tengda því, þ.á m. Alz- heimer-sjúkdóm, Parkinsons- veiki o.fl. Blaðaútgáfa á Hvanneyri Bústaóakirkja, þar sem tónleikar Nýja tónlistarskólans verða haldnir. Síðustu vortónleikar Nýja tónlistarskólans NEMENDUR Nýja tónlistarskólans halda tvenna tónleika á næstunni, miðvikudaginn 22. maí og fimmtu- daginn 23. maí. Á fyrri tónleikunum koma fram sex söngnemendur Sigurðar Dem- etz Franzsonar, en hann á 30 ára starfsafmæli um þessar mundir, segir í frétt frá skólanum. Þessir tónleikar hefjast kl. 20.30. Á síðari tónleikunum kemur fram hljómsveit skólans, svo og nem- endur á si'ðari stigum námsins. Þetta eru jafnframt síðustu vor- tónleikar skólans og fara þá fram skólaslit og afhending námsskír- teina. Þessir tónleikar hefjast kl. 17.30 Tónleikarnir verða haldnir í Bú- staðakirkju, og eru allir velkomn- ir. Bfldudalur: 326 tonn af rækju veiddust á vertíð BfldxUI. 21. nuf. RÆKJUVERTÍÐ hér lauk fyrir síðustu helgi. Heildaraflinn, sem kom á land frá áramótum, var 326 4onn. Aflahæstu bátar voru Jörundur Bjarnason 50,2 tonn og Höfrungur 46,6 tonn. 7 bátar stunduðu veiðarnar í vetur. Vinnsla á úthafsrækju hefst í verksmiðjunni á næstu dögum. Sölvi Bjarnason landaði hér f gær um 150 tonnum, þar af var grá- lúða 90 tonn. Megas var hér með tónleika á fimmtudag í síðustu viku. Hann var hér á vegum Tónlistarfélags- ins á Bíldudal. Húsfyllir var og var Megasi vel fagnað. Blíða hef- ur verið undanfarna daga og hiti. — Hannes Peningamarkaöurinn f GENGIS- SKRANING 21. maí 1985 Kr. Kr. TolL Ein. KL 09.15 Kaup Sals genp l Dollari 41,400 41420 42,040 lSLpuod 52,868 53,021 50,995 Kul dollari 30.230 30418 30,742 1 Döusk kr. 3,7696 3,7806 3,7187 1 Nonk kr. 4.6989 4,7126 4,6504 I Siensk kr. 4,6729 4,6865 4,6325 1 Fl mark 6J048 64273 6,4548 1 Kr. fraaki 4,4371 4,4499 44906 1 Bei;. franki 0,6722 0,6742 0,6652 19r. franki 16,0683 16,1149 15,9757 1 Holl. gyllini 11,9740 12,0087 114356 1 V þ. mark 135316 134708 13,1213 lÍLlira 0,02117 0,02123 0,02097 1 Austurr. sch. 1,9242 1,9298 1,9057 1 PorL escudo 05372 04379 04362 1 Sp. peseti 05405 04412 04391 1 Jap. yen 0,16557 0,16605 0,16630 1 írskt pusd 42432 42,454 41,935 SDR. (SérsL dráttarr.) 414174 414373 414777 1 Beljr. franki 0,66M 0,6705 gé INNLÁNSVEXTIR: 22,00% Spahijóóireikningar maó 3ja mánaóa upptðgn Alþýðubankinn 25,00% Ðúnaöarbankinn.... . 24,50% lönaöarbankinn1/ ... 25,00% Landsbankinn ... 23,00% Samvinnubankinn.. 25,00% Sparisjóöir3) 25,00% Utvegsbankinn 23,00% Verzíúnarbankinn... 25,00% naö 6 mémða upoaögn Alþyðubankmr. 2940% Búnaöarbankinr 29.00% lönaöarbankinii1L. ... 31,00% Samvinnubankinn.. 28,50* Sparisjóóir -. 28,50% Útvegsbankinn . 29,00% Verzlunarbankim!... 30,00% meó 12 mánsór upptógn Afþýöubankínrv 30.00% Laodsbankmr, 2650% Utvegsbankimi.............. 30,70% með 18 mánaóa uppsðgn Búnaóarbankinn............... 35,00% Innlánukírlemi Alþýðubankinn................ 29,50% Búnaðarbankinn............... 29,00% Samvinnubankinn.............. 29,50% Sparisjóöir................. 30,00% Utvegsbankinn................ 29,00% Verótryggóir reikningar mlóað vió lánskjaravísitölu meó 3fa mánaóa upptógn Alþýðubankinn................ 2,50% Búnaóarbankinn................ 2,50% lönaóarbankinn1!.............. 2,00% Landsbankinn.................. 1,00% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóðir3*................. 1,00% Útvegsbankinn................. 1,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% meó 6 mánaóa upptögn Alþýðubankinn................. 4,50% Búnaðarbankinn................ 3,50% lönaðarbankinn1 >............ 350% Landsbankinn.................. 3,00% Samvinnubankinn............... 3,50% Sparisjóðir3,................. 3,50% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 3,50% Ávísana- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn — ávísanareikningar........18,00% — hlaupareikningar........ 12,00% Búnaðarbankinn.............. 10,00% lönaöarbankinn................ 8,00% Landsbankinn..................10,00% Samvinnubankinn............... 9,00% Sparisjóðir.................. 10,00% Útvegsbankinn.................10,00% Verzlunarbankinn............. 12,00% Stjömureikningar Aiþýðubankinn2’............... 8,00% Alþýöubankinn..................9,00% Satnlán — heimilislán — IB-lán — plútlán meó 3j» til 5 mánaóa bindingu lónaóarbankinn............... 25,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir...................2S,00% Samvinnubankinn.............. 25,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00*/ b manaö bindingn eón iengu Iðnaóarbankinn............... 28,00% Landsbankinti................ 23,00% Sparisjóóir...............r.. 28,50% Utvegsbankinrt-.............. 29,00% 1) Mánaðadega er borin saman ársávöxtun á verðtryggóum og overótryggóum Bónus- reikningum. Áunnir vextir verða leióréttir í byrjun næsta mánaóar, þannig að ávöxtun verði miðuð vió þaó reikningtform, sem luarri ávóxtun ber á hverjum tíma. 2) Stjömureikningar aru verötryggóir og geta þeir sem annaó hvort aru eldri en 64 ára eóa yngri en 16 ára stofnaó slíka reikninga. Innlendtr gjaldeyritreikningar Bandaríkjadollar Alþýöubankinn................050% Búnaðarbankinn...............8,00% lönaöarbankinn...............8,00% Landsbankinn.................8,00% Samvinnubankinn.............. 750% Sparisjóðir.................. 8,50% Utvegsbankinn................750% Verzlunarbankinn............. 8,00% Steriingspund Alþýöubankinn................ 9,50% Búnaóarbankinn.............. 12,00% lónaöarbankinn.............. 11,00% Landsbankinn.................13,00% Samvinnubankinn............. 11,50% Sparisjóöir................. 12,50% Utvegsbankinn................ 1150% Verzlunarbankinn............ 12,00% Vestur-þýsk mðrk Alþýðubankinn................4,00% Búnaöarbankinn............... 5,00% lönaöarbankinn............... 5,00% Landsbankinn.................5,00% Samvinnubankinn.............. 4,50% Sparisjóðir ................. 5,00% Útvegsbankinn................4,50% Verzlunarbankinn.............5,00% Danskar krónur Alþýóubankinn................ 950% Bunaöarbankinn.............. 10,00% lönaöarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................ 10,00% Samvinnubankinn.............. 9,00% Sparisjóðir.................. 9,00% Útvegsbankinn................ 8,50% Verzlunarbankinn............ 10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir vtxlar. forvaxtir Landsbankinn............... 28,00% Útvegsbankinn............... 28,00% Búnaóarbankínt:........ 29,00®/' lönaöarbankinn.............. 29,50% Verzlunarbankinn............ 30,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Alþýðubankinn.........:______ 30,00% Sparisjóðirnir............... 3030% j Vióskiptavíxla' Alþýðubaníinn....,__........ 32,00% Landsbankinn................. 29,00% Búnaóarbankinn............... 30,50% Iðnaóarbankinn............... 32,00% Sparlsjóöir....................3130% Samvinnubankinn...............31,00% Verzlunarbankinn..............31,00% Útvegsbankinn................. 3030% Yfirdráttarián af hlaupareikningum: Landsbankinn................. 29,00% Útvegsbankinn.................31,00% Búnaöarbankinn............... 30,00% lönaóarbankinn............... 30,00% Verzlunarbankinn............. 32,00% Samvinnubankinn.............. 31,00% Alþýöubankinn.................31,00% Sparisjóöirnir................31,00% Endurseljanleg lán fyrir innlendan markaó______________2655% lán í SDR vagna útflutningsframl._10,00% Skuldabráf, almenn: Landsbanklnn.................. 3030% Útvegsbankinn.................31,00% Búnaóarbankinn.................3130% lönaöarbankinn............... 32,00% Verzlunarbankinn............. 32,00% Samvinnubankinn.............. 33,00% Alþýóubankinn................ 33,00% Sparisjóöimir................. 3230% Viðskiptaakuldabráf: Utvegsbankinn................ 33,00% Búnaðarbankinn............... 33,00% Verzlunarbankinn..... ....... 34,00% Samvinnubankinn.............. 34,00% Sparisjóóirnir............... 33,50% Verótryggó lán mtóaó vió lánskjaravísitölu í allt að 2% ár........................ 4% lengur en 2% ár........................ 5% Vanskilavextir........................ 48% Óverðtryggð tkuldabréf útgefín fyrir 11.08.’84............ 34,00% Lífeyrissjóðslán: Ltfeyristjóóur starlsmanna rikisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lánið vísitölubundið með láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og elns ef eign sú. sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjööur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrlssjóönum 168.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 14.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aðild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 7.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaóild er lánsupphæöin oröin 420.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Hötuóstóll lánsins er tryggóur með lánskjaravisitölu, en lánsupphæöln ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 tll 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóðurinn meö skilyrðum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sina fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóósins samfellt i 5 ár, kr. 460.000 til 37 ára. Lánskjaravisitalan fyrir maí 1985 er 1119 stig en var fyrir apríl 1106 stig. Hækkun milli mánaóanna er 1,2%. Mið- að er við vísitöiuna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrlr apríl til júni 1985 er 200 stig og er þá miöaö við 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. VHtalaiór. Vsrötrygg.- tMrslur vaxta ÓbundióM- Nafnvaxtirtóttaktargj.) timabil og/aóa varóbóta Landabank'. Kjörbók; _____________________ 32,5 1,8 3 mán. 1 á ári Útvagabanki, Ábót: _____________....22—33,1 ... 1 mán allt aó 12áári Búnaóarb Sparib. m. aérv ________...______ 32,! v 3 mán. 1 á ári Varzlunarb , Kaakóraikr .......—___■ 22—33,í .. 3mir 4áári Samvinnub., Hávaxtaralkn____________„...22—30,5 . 3mán. 2áári Alþýóub, _____________________________ 28—34,0 ... ... 4«ári Spartaioðtr Trompraikn: ___________________ 3,5 1 mán maó 12» ár BundióM Iðnaóarb.. Bónusreikn: ....t". ----- 31,0 ... ímért. Alh aö 12 Méri Búnaðarb 18 rtlár r«knr-...........L...... 35,0 emán. 2áéri

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.