Morgunblaðið - 22.05.1985, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 22.05.1985, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MAl 1985 35 raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar kennsla Námskesö fyrir starfandi og veröandi sjómenn Slysavamafélag Sslands mun í samvinnu við Landssamband slökkviliösmanna gangast fyrir námskeiði dagana 29. til 31. maí nk. Fjallað verður um heistu pætti öryggismála, neyðarvarnir, notkun björgunartækja, skyndi- hjálp og eldvarnir. Nánari upplýsingar veittar hjá Slysavarna- félagi íslands í síma 27000. lönskólinn ísafiröi Innritun stendur yfir fyrir veturinn 1985-1986 i eftirtaldar námsbrautir: iðnnámsbrautir, grunndeild rafiöna, tækniteiknun, vélstjórnarbraut, stýrimannaskólinn, réttindanám fyrir undanþáguvélstjóra, réttindanám fyrir undanþágustýrimenn, 1. áfangi frumgreinadeildar Tækniskóla Is- lands. 3. áfangi frumgreinadeildar Tækniskóla ís- lands. Umsóknarfrestur er til 1. júní. Taka skal fram ef óskað er eftir heimavistarplássi. Upplýsingar eru veittar í síma 94-4215 milli kl. 13.00 og 15.00 eöa í skólanum. Skólastjóri. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Inntökupróf í Tónfræöadeild verður miðviku- daginn 29. maí nk. og fer fram í húsakynnum skólans, Skipholti 33, kl. 2 e.h. Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu skólans og þar eru einnig gefnar nánari upp- lýsingar um inntökuskilyrði og nám í deild- inni. Umsóknarfrestur er til 28. maí. Skólastjóri. VÉLSKÓLI ÍSLANDS Innritun á haustönn 1985 Innritun nýrra nemenda á haustönn 1985 er hafin. Umsóknir ásamt gögnum um fyrra nám verða að hafa borist skrifstofu skólans fyrir 10. júní nk., pósthólf 5134. Kennsla fer fram eftir áfangakerfi. Nemendur sem hafa stundaö nám viö aöra skóla fá nám sitt metið að svo miklu leyti sem það fellur að námi í Vélskólanum. Inntökuskilyrði: Umsækjandi hafi lokið grunnskólaprófi með tilskildum árangri eða hlotiö hliöstæða menntun. Samkvæmt nýjum lögum um vélstjórnarnám býður skólinn upp á vélavarðanám er tekur eina námsönn (4 mánuði) og veitir vélavarð- arréttindi samkvæmt ísl. lögum. Umsóknareyöublöö og nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans í Sjómannaskóla- húsinu kl. 08.00—16.00 alla virka daga. Sími 19755. Skólameistari. til söiu Humarflokkunarvél ásamt mötunarbandi til sölu. Vélin er ónotuð Gott verð. Upplýsingar í síma 36750. tilboö — útboö UTBOÐ Tilboö óskast í 1. áfanga Grunnskólans í Hveragerði. Áfanginn er um 900 fm aö grunn- fleti. Búiö er aö steypa sökkla og grunnplötu. Verkið felst í því aö gera húsið fokhelt. Helstu magntölur: Mót 2800 fm, steypa 370 rm, steypujárn 38 tonn, stálklædd þök 1030 fm, verkinu skal lokið 1 sept. 1986. Útboðsgagna má vitja gegn 15.000 kr. skilatryggingu á skrifstofu Hveragerðishrepps eða á Teikni- stofu dr. Magga Jónssonar arkitekts frá og með 22.5. 85. Tilboðum skal skila fyrir kl. 11.00 þann 5.6. 85 á skrifstofu Hverageröishrepps. Sveitarstjórinn i Hveragerði. Tilboð óskast Óskum eftir tilboðum í að mála þök allra byggingaflokka Húsfélags alþýðu í vestur- bænum. Allar uppl. í símum 19339 og 17968 eftir kl. 18.00. Tilboð Óskum eftir tilboðum í utanhússmálningu á Tjarnarbóli 2 og 4, Seltjarnarnesi. Nánari upplýsingar i símum 16593 og 613962 eftir kl. 18.00. Færanlegir milliveggir Óskum eftir aö komast í samband viö fram- leiðendur/útflytjendur færanlegra hljóðein- angrandi milliveggja, vegna forvals á útboöi fyrir nýbyggingu Verslunarskóla íslands. Nánari upplýsingar á skrifstofutíma. r T-i ^ —Ljíl Verkfræðistota Stanleys Pálssonar hf. Skúlatúni 4, 105 Rn/k/at’ík - Simi 29922 Bændahöllin Byggingakrani — vinnuskúrar Tilboð óskast í eftirfarandi: 4 vinnuskúra, stærð 14 fm — 30 fm. 1 Lindew-byggingakrana, L 110, 1. Mesta hæð undir krók 28,3 m. Lyftigeta 1500 kg 28,0 m. Lyftigeta 900 kg 36,6 m. Uppl. veitir Páll Jörundsson byggingastjóri í viðbyggingu v/Bændahöllina v/Hagatorg. Sími 29900-424. tilkynningar Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir aprílmánuö 1985, hafi hann ekki veriö greiddur í síðasta lagi 28. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaöan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síöan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuö, talið frá og með 16. júní. Fjármálaráðuneytið, 20. mai 1985. bátar — skip Ojúprækja — grálúða Getum bætt viö okkur grálúðu- og rækiubát- um í viðskipti í sumar. Meleyri hf., Hvammstanga, sími: 95-1390, heimas.: 95-1526. Stór íbúð, einbýlis- eða raðhús óskast á leigu í Reykjavík frá 1. ágúst 1 árs fyrirframgreiðsla. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 30 maí merkt: „S — 2875“. óskast keypt Togspil óskast Óskar að kaupa notað lágþrýst togspil 3V2-4 tonna með dælu. Gunnar J. Magnússon. Simi 96-41738. húsnæöi óskast íbúð óskast Höfum verið beðnir aö útvega 3ja—4ra her- bergja íbúð innan Elliðaáa til leigu í eitt ár frá og með 1. júlí nk. Góöum greiðslum og góðri umgengni heitið. Lysthafendur hafi samband í síma 28878. Málflutningsstofa Sigriður Ásgeirsdóttir, hdl. Hafsteinn Baldvinsson, hrl. Simi 28878. íbúð í skiptum Ung hjón óska eftir 4ra—5 herb. íbúö eöa sérhæð í Reykjavík eða Kópavogi í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð í Þangbakka. íbúðin má þarfnast lagfæringar. Nánari uppl. í síma 78563. Húsnæði óskast Hef verið beðinn að útvega 20-30 fm húsnæöi fyrir tómstundastarf unglinga í 2-3 mánuöi. Eindargreiðsla. Ólafur Thoroddsen hdl., Suðurlandsbraut 20, símar 82455 - 82330. íbúð til leigu Konu á besta aldri vantar 2ja herbergja ibúð til leigu frá og með 1. júlí nk. Upplýsingar í síma 20325 eftir kl. 18.00. Atvinnuhúsnæði óskast Skrifstofu minni hefur verið falið að leita eftir 1400-1500 fm skrifstofuhúsnæöi til kaups eða leigu í Reykjavík. Allar nánari upplýsingar veitir: Siguröur G. Guöjónsson hdl., á skrifstofutíma í síma 82622. Jónas A. Aðalsteinsson hrl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.