Morgunblaðið - 22.05.1985, Side 53

Morgunblaðið - 22.05.1985, Side 53
MORGUNBLAÐID, MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 1985 53 r'*n ma» -i • Flestir 1. deildarleikirnir f knattspyrnu hafa veriö skemmtilegir é að horfa og skoraö hefur veriö mikiö af mörkum. I fyrstu umferö voru skoruö 17 mörk og 19 í annarri umferð. Þessi mynd Ragnars Axelssonar var tekin í leik IBK og Þórs um síðustu helgi. Þrír leikir í 1. deild — Bikarkeppni KSÍ hefst í kvöld ÞRÍR leikir fara fram í 3. umferö 1. deildarkeppninnar í knattspyrnu í kvöld. Aöalleikur kvöldsins verö- ur án efa viöureign Fram og Vals, sem fram fer á Fögruvöllum og hefst kl. 20.00. Fram hefur fullt hús stiga úr tveimur fyrstu umferöunum. Val- ur tapaöi fyrir Víkingi í fyrstu um- ferö en sigraöi Þrótt í 2. umferö. Þaö veröur því án efa hart barist f Laugardalnum í kvöld. Á Akureyri spila Þórsarar viö Víkinga á sama tíma. Bæöi þessi liö hafa tapaö einum leik í deild- inni. Þór sigraöi islandsmeistara Akraness í 1. umferö, en tapaöi fyrir ÍBK í 2. umferö. Víkingur sigraöi Val í 1. umferð, en tapaöi fyrir Fram í annarri. Þórsarar veröa án efa haröir í horn aö taka á heimavelli. Nýliöarnir Víðir fá nágranna sína úr Keflavík í heimsókn. Þetta er í fyrsta sinn sem þessi tvö liö af Suöurnesjum mætast innbyröis í 1. deild. Víöismenn seija sig ör- ugglega dýrt, þar sem þeir hafa ekki enn hlotiö stig í 1. deild. Allir þessir leikir hefjast kl. 20.00. Bikarkeppni KSf fer af staö í kvöld og eru fjölmargir leikir á dagskrá. Allir leikirnir hefjast kl. 20.00. Suöur og Vesturland, 1. umferö Kópavogsvöllur ÍK — Víkverji Varmárvöllur Afturelding — Lóttir Njarövíkurvöllur Njarövík — Selfoss Fellsvöllur Leiknir — Víkingur Ó Borgarnesvöllur Skallagrímur — Haukar isafjaröarvöllur ÍBÍ — Fylkir Sandgeröisvöllur Reynir S — Hafnir Akranesvöllur HV — Stjarnan Noröurland, 1. umferö Sauöárkróksvöllur Tindastóll — Vaskur Ólafsfjaröarvöllur Leiftur — Völsungur Austurland, 1. umferö Breiödalsvöllur Hrafnkell — Austri Vopnafjarðarvöllur Einherji — Leiknir Reyöarfjaröarvöllur Valur — Huginn Neskaupstaöarvöllur Þróttur — Höttur Bjöm Björgvinsson nýr formaður KKÍ 25. ÁRSÞING Körfuknattleikssambands íslands var haldiö um síöustu helgi. Mörg mál voru rædd og margar nýjar hugmyndir komu fram í sambandi viö breytt fyrirkomulag á úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Ekki kom þó til aö breytingar yröu á keppninni á komandi vetri. Hér fara á eftir helstu mál þingsins. kemst þaö liö áfram sem hefur hagstæöara skor úr leikjunum samanlagt. 3) Sé skor liöanna jafnt kemst þaö liö áfram sem hefur skoraö fleiri stig á útivelli. 4) Hafi liöin skoraö jafnmörg stig á útivelli skal framlengja seinni leikinn þar til annaö liöiö hefur sigur og kemst þaö þar meö áfram í næstu umferö. Áöur en framlenging hefst skal Ijósatafla færö á núll og stig framleng- ingar talin frá núlli bæöi á Ijósa- töflu og leikskýrslu. Þá var og samþykkt aö keppn- isfyrirkomulag í meistaraflokki kvenna í Islandsmóti skyldi ákveö- iö hverju sinni meö tiliiti til fjölda þátttökuliöa og í samráöi viö þau. i 2. deild karla munu nú tvö efstu liöin úr hverjum riöli fara áfram í úrslitakeppni um sæti í 1. deild. i úrslitakeppni er leikiö heima og heiman, allir viö alla. Felld var niöur úrslitakeppni um fall úr Úrvalsdeild. Samþykkt var aö liö sem van- rækir umsjón meö heimaleik, þannig aö hann fer ekki fram, tap- ar þeim leik. í sambandi viö keppnisfyrir- komulag í yngri flokkum iá fyrír þinginu tiilaga frá unglinganefnd varðandi skiptingu í riðla og fleira. Hún var ekki fullmótuö og sam- þykkti þingið aö heimila nefndinni aö fullmóta tillöguna og fól stjórn KKÍ að kynna hana félögum fyrir 1. september nk. Þá var einnig samþykkt aö heimila eingöngu maöur á mann vörn i 5. aldursflokki og Minni- bolta. Á ársþingi KKÍ voru eftirtalin kjörin í stjórn sambandsins fyrir starfsáriö 1985—1986. Formaöur: Björn Björgvinsson. stjórnarmenn til tveggja ára: Höröur Gunnars- son, Kristinn Albertsson. Sjálfkjör- in til eins árs: Þóra Steffensen, Hilmar H. Gunnarsson. Varastjórn: Eiríkur Ingólfsson, Björn Sigurös- son. Þó nokkrar breytingar voru geröar á keppnisfyrirkomulagi í bikarkeppni meistaraflokkanna. I átta liöa úrslitum og fjögurra liöa úrslitum skal nú leika heima og heiman og viö ákvöröun um þaö hvort liöið kemst áfram gilda eftir- farandi reglur: 1) Þaö lið sem sigrar i báöum leikjunum kemst áfram. 2) Vinni liöin sitt hvorn leikinn 29. ársþing HSÍ um helgina TUTTUGASTA og níunda árs- þing Handknattleíkssambands Islands veröur haldiö dagana 24.-25. maí nk. Þingiö veröur sett föstudaginn 24. maí og hefst kl. 18.00 i samkomusal íþróttahússins viö Strandgötu í Hafnarfiröi. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Rætt veröur um fyrirkomu- lag 1. deildar keppninnar í handknattleik á næsta vetri. Þaö var ótvíræöur vilji þingsins aö á næsta starfsári skyldi A-landsliöiö hafa aigeran forgang, ekki sist vegna Evrópuriöils sem haldinn veröur hér á landi í apríl 1986. Á þinginu var Torfa Magnússyni afhent gullúr í viðurkenningarskyni fyrir aö hafa leikiö 100 landsleiki í körfuknattleik fyrir íslands hönd. Hann náöi þessum áfanga þann 28. apríl sl. í leik gegn Lúxemborg. Áöur hefur aöeins einn íslendingur náö þessu marki en þaö er Jón Sigurðsson. Blönduós sigraði í stigakeppninni SUNNUDAGINN 28. apríl sl. var haldiö á Reykjavelli í Hrútafiröi fyrsta frjálsíþróttamót sumarsins. Fyrir móti þessu stóöu nemendur á íþróttabraut Héraósskólans aö Reykjum undir leiösögn kennara síns, Siguróar Guömundssonar. Til mótsins var boöiö öllum 7. til 9. bekkjum grunnskólanna í Húna- vatnssýslum og Strandasýslu og mættu liö frá skólunum á Blöndu- ósi, Hvammstanga, Laugarbakka og Hólmavík auk Reykjaskóla. Heiöursgestur mótsins, Pálmi Gislason formaöur Ungmennafé- lags islands, ávarpaöi keppendur í lok mótsins og afhenti verölaun. Verðlaun voru veitt þremur hlut- skörpustu keppendum í hverri grein. Voru þaö áletraöir peningar sem Sparisjóöur Vestur-Húnvetn- inga gaf til keppninnar. Auk þess kepptu liöin um bikar sem Ung- mennafélag islands gaf. Vill íþróttabraut RSK þakka þessum aöilum höföingskap þeirra og vel- vild vegna þessa móts. Þrátt fyrir heldur slæmt veður, norðan strekking og rigningu, var mikil stemmning yfir keppninni og hart barist í öllum greinum. Úrslit í einstökum greinum uröu sem hér segir: Stúlkur: 100 m hlaup: sek. Ingibjörg Vilhjálmsdóttir RSK 13,02 Hrönn Siguröardóttir BLÖ 14,05 Steinunn Snorradóttir BLÖ 14,06 800 m hlajp: mín. Steinunn Snorradóttir BLÖ 2,53 Halla Þorvaldsdóttir HVT 2,54 Kristín H. Baldursdóttir LBS 3,04 Kúluvarp: m Kristín ísfeld LBS 8,24 Guðrún Benediktsdóttir HVT 8,07 Ingibjörg Vilhjálmsdóttir RSK 7,57 Spjótkast: m Una Lárusdóttir BLÖ 24,14 Hrönn Siguröardóttir BLÖ 22,04 Kristín isfeld LBS 21,18 Langstökk: m Ingibjörg Vilhjálmsdóttir RSK 4,30 Steinunn Snorradóttir BLÖ 4,09 Ólöf Þorsteinsdöttir RSK 3,97 4x100 m boöhlaup: 1. Sveit Blönduóss (Hrönn, Stein- unn, Ásta, Anna) 2. Sveit Reykjask. (Dóra, Inga M., Inga L., Ólöf) 3. Sveit Laugabakka (Kristín, Matta, Guöný, Svanhvít) 4. Sveit Hvammstanga (Sóley, Halla, Sandra, Heiöa) Strákar: 100 m hlaup: sek. Bjarki Haraldsson HVT 11,09 Guömundur Ragnarss. BLÖ 12,02 Jóhann L. Jónsson RSK 12,03 1500 m hlaup: mín. Hannes Hilmarsson RSK 5,13 Pétur Þröstur LBS 5,20 Vignir Pálsson HÓL 5,24 Kúluvarp: m Bjarki Haraldsson HVT 12,75 Guömundur Ragnarss. BLÖ 12,70 Óöinn Pétursson RSK 11,74 Þrístökk: m Guömundur Ragnarss. BLÖ 11,81 Jóhann L. Jónsson RSK 11,50 Kristinn Þ. Bjarnason HÓL 11,34 Langstökk: m Guðmundur Ragnarsson BLÖ 5,48 Þröstur Ingvason BLÖ 5,38 Jóhann L. Jónsson RSK 5,27 4x100 m boðhlaup: 1. Sveit Blönduóss (Þröstur, Ragn- ar, Arnar, Guömundur) 2. Sveit Reykjask. (Alli, Daníel, Hannes, Jóhann) 3. Sveit Hvammst. (Bjarki, Höröur, Þorvaldur, Magnús) 4. Sveit Laugab. (Knútur, Jakob, Jón, Bjarki) í Stigakeppni liöanna uröu úrslit þau aö Blönduós vann bæöi í stúlkna- og strákaflokkum, hlaut samtals 85 stig og vann þar meö til eignar bikarinn frá Ungmennafé- lagi íslands. Næst var liö Reykja- skóla með 71,5 stig, þá Hvamms- tangi meö 41 stig, Laugabakki með 32,5 stig og Hólmavík með 16 stig. Hong Kong sigraði Kínverja KÍNVERJAR töpuðu tyrir Hong Kong 1—2 í undanúrslitum heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu. Vonir Kínverja um aö komast til Mexíkó eru þar meö úr sögunni. Leikurinn fór fram i Peking og var þetta úrslitaleikur þjóö- anna um toppsætiö í 4. riöli í Asíu. Mikil ólæti brutust út eftir leikinn og voru áhangendur Kínverja ekki ánægöir meö sina menn. Bílrúöur voru brotnar og flöskum kastaö niöur á leikvöll- inn. Hong Kong mætir Japan í 8-liöa úrslitum. Hinir leikirnir eru Suöur-Kórea gegn Indón- esíu, Sameinaöa arabíska furstadæmiö gegn Qatar og Sýrland gegn Yemen. Tvær þessara þjóöa komast í úrslitakeppni heimsmeistara- keppninnar i Mexíkó á næsta ári. STÓRLEIKUR í 1. DEILD FRAM - VALUR Laugardalsvöllur í kvöld kl. 20.00 Tekst Fram aö auka forystuna í 1. deild? Knattspyrnuskóli Fram 1985 Námskeiö hefjast 3. og 18. júní og 1. og 15. júlí. Eldri hópur f. 1973/74/75. Yngri hópur f. 1976/77/78/79. Innritun er hafin í Framheimilinu símar 34792 og 35033 kl. 13—14 virka daga.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.