Morgunblaðið - 22.05.1985, Side 54

Morgunblaðið - 22.05.1985, Side 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 1985 „Leikvangurinn ekki oröinn > nægilega góður ennþá“ — segir formaöur ÍBR, Júlíus Hafstein NOKKUR urgur hefur veriö í for- ráöamönnum 1. deildarfélaganna I Reykjavík vegna þea* aö ekki má leika á aöalleikvangi Laugar- daisvallar. .Leikvangurinn er ekki oröinn nógu góður og er ekki þorandi aó hleypa inn á hann fyrir landsleikinn gegn Skotum á þriöjudag,“ sagöi Júlíus Hafstein, formaöur ÍBR, er hann var inntur eftir ástandi Laug- ardalsvallar. „Félögin fá aö leika á vellinum fyrr en seinna, en aö óbreyttu ekki fyrr en eftir landsleikinn gegn Skotum. Aöalvandamáliö viö völl- inn er hversu seint er leikiö á hon- um á haustin og er hann því mjög seinn til á vorin. Ég held nú samt aö félögin hafí aldrei haft elns góöa velli til aö spila á og einmitt nú, þar sem viö höfum gervigrasiö og svo er Valbjarnarvöllur í góöu ástandi. Þaö hefur ekki verió tekin ákvöröun um hvenær 1. deildarfé- lögunum veröur hleypt inn á Laug- ardalsvöll. Þaö eru tveir landsleikir nú á næstunni, vió Skota næsta þriöjudag og Spánverja 12. júní, eftir þaö get ég lofaö félögunum vellinum og jafnvel fyrr,“ sagöi Júlíus Hafstein. - » Tottenham samdi við Hummel Frá Bob HraMoy, frétUnuuini MorpmbUAsinn á englsndi. Enska 1. deildarfélagið i knattspyrnu, Tottenham Hotapur, geröi í gær samning viö danska sportvörufyrirtækiö Hummel. Samningur Tottenham viö Hummel hljóöar upp á eina millj- ón punda og gildir samningurinn - til ársins 1989. Hummel geröi eínnig samning viö danska lands- liöiö og Mjölkurbikarmeistarana 1985, Norwich City. Jón Þór sigraði GOLFKLÚBBUR Reykjavíkur, gekkst fyrir þremur mótum um síöustu helgi á velli félagsins í Grafarholti. Keppendur voru fjöl- margír í þessum mótum. í rslit i Hvíummoubikor. undirbúninei: Sijfuróur llafsteiiuwon 71+ 5 = 66 Mafiii ÞórAarmn 93+26 = 67 Hilmar Karlmon 80+13 = 67 Keppendur voru 64. (Irdit í Mcímóti 15 ára: Áa forcjafar. ión Þór Róumundmon 83 Bðúru Bcrgwton 86 Heimir Þoreteiiuoon 91 Meú forgjöf: Hciúor GunnUugtwon 57 Björgvin Björrviuwoa 73 Soorri Ömureoon 78 Opiö öldaogomót: Þorgcir ÞoretcioMon GS 79+16 * 63 Aóaloleiu GuöUúfaoou GR 81 + 18 * 63 Haaoca lofibcrgaooo GR 87+21 * 66 ÞorraMw Trygfraaoa GR 90+24 = 66 BcuU akor KnúUr Björnmon GK 7« ÞáttUkcndur roru 31 of lékn á rnuúum uig- Speedie í skoska landsliöiö Chelsea-leikmaöurinn David Speedie hefur veriö valinn i skoska landsliöiö í knattspyrnu sem mætir Englendingum á vináttuleik á sunnudag og einnig er hann í liöinu sem fer til Islands. Speedie kemur inn í liöiö fyrir Arthur Albiston, Manchester United, sem varö fyrir hnémeiöslum í úrslitaleiknum á laugardag. Dyraveröir á Wembley þáöu mútur Nú er upplýst á Englandi aö margir áhorfendur hafa fariö inn á ieikvanginn án þess aö hafa miöa. Dyraveröir hleyptu fjölda fólks inn og þáöu allt frá 15—50 pund í þóknun. Öryggisveröir á vellinum handtóku sjö dyraveröi og hafa þeir játaö aö hafa hleypt inn á olöglegan hátt og hafa þeir skilaö 3.500 pundum til lögreglunnar. Á einum dyravaróanna fundust 900 pund. Jan Melby braut nef og tvær tennur Daninn Jan Melby, sem lék aö nýju meö Liverpool gegn West Ham, á mánudagskvöld, varö fyrir heldur óskemmtilegu atviki. Hann lenti í samstuöi viö Alan Hansen, miövöró — skölluöu saman strax á fimmtu mínútu leiksins. Molby nefbrotnaöi og einnig missti hann tvær framtennur. Eftirmlnnilegur leikur hjá Molby. AP/Símamynd • Markvöröur Everton Neville Southall er hér ásamt framkvæmda- stjóra Everton Howard Kendall. Neville var að taka á móti verðlauna- gripnum sem hann er með en honum fylgir nafnbótin „Knattspyrnu- maöur ársins í Englandi“. Þaö voru enskir blaðamenn sem völdu markvörö Everton sem mann ársins í ensku knattspyrnunni. Verö- launaafhendingin fór fram á Savoy-hótelinu (London. Þessir tveir geta vel vió unað þrátt fyrir að hafa tapað enska bikarnum þv( lið Everton I vann ensku deildina og bikarkeppni Evrópu. ÍBR fellir niður gjöld af auglýsingaspjöldum ÍÞRÓTTARÁÐ Reykjavíkur sam- þykkti á fundi sínum ( gær, aó fella nióur gjöld af auglýsinga- spjöldum félaganna á íþrótta- mannvírkjum Reykjavíkurborgar. Þetta þýóir, að fálögin fái allar þær tekjur sem fást fyrir auglýs- ingar sem upp eru settar á íþróttavöllunum ( Laugardal og víöar. Áöur hefur ÍBR fengiö ákveöna prósentu af þessum tekjum félag- anna. Þarna er því um stefnubreyt- ingu aö ræöa innan ÍBR. Borgar- stjórn á aö vísu eftir aö samþykkja þetta, en Júlíus Hafstein, formaöur ÍBR, sagöi aö hún myndi aö öllum líkindum samþykkja þessa breyt- ingu. Einnig var sett þak á leigu knatt- spyrnuvallanna i Laugardal. 17 prósent af brúttó innkomu eru tek- in af leigu knattspyrnuvalla vegna kappleikja. Gervigrasvöllurinn er leigöur út til æfinga á 700 kr. klukkutíminn, 900 kr. ef þarf aö nota flóöljós. Reykjavíkurfélögin fá til úthlut- unar 220 metra undir auglýsingar í Laugardal. Liöin sem koma til meö aö njóta góös af þessu lofsveröa framtaki ÍBR eru 1. deildarfélögin Valur, Fram, Víkingur, KR og Þróttur, Fylkir sem leikur í 2. deild og Ár- mann sem leikur í 3. deild. Hvert félag fær ákveönum metrafjölda af þessum 220 metrum úthlutaö og er frjálst aö koma fyrir auglýsing- um á því svæöi. Shrewsbury bikarmeistari SHREWSBURY Town, sem leik- ur í 2. deildarkeppni á Englandi, sigraði Bangor City ( úrslitum um welska bikarinn. Seinni leikur þessara liöa fór fram um helgina, fyrri viöureign- ina vann Shrewsbury, 3—1, og um helgina sigraöi liöiö Bangor City, 2—0, og vann því saman- lagt 5—1. Tapliöiö fer í Evrópukeppni bikarhafa á næsta ári, þar sem Shrewsbury er ekki í welsku deildarkeppninnl. OryggislykiH sparifjáreigenda VíRZlUNflRBflNKINN AUK ht 43 84 -uúuuvi me&pwi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.