Morgunblaðið - 07.06.1985, Síða 1

Morgunblaðið - 07.06.1985, Síða 1
72 SIÐUR B STOFNAÐ 1913 126. tbl. 72. árg. FÖSTUDAGUR 7. JÚNÍ 1985 Prentsmiðja Morgunblaðsins Lík Mengele talid fundið í Brazilíu Saa Paulo, 6.júní. AP. YFITRMAÐUR lögreglunnar í Brazilíu, Romeo Tuma, sagði í dag að hann væri „90% sannfærður“ um að lík, sem hefði fundizt í smábæ skammt frá Sao Paulo, væri lík stríðsglæpamannsins Josef Mengele, yfirlæknis í Auschwitz-fangabúðunum á stríðsárunum. Tuma sagði fréttamönnum að lögreglan hefði undir höndum skjöl og dagbók úr eigu Mengele. Hann sagði að þessi gögn hefðu fundizt á heimili þýzkra hjóna, þar sem Mengele hefði bersýnilega dvalizt, en gat þess ekki hvenær þau hefðu fundizt. í París dró nazistaveiðarinn Serge Klarsfeld sannleiksgildi fréttarinnar í efa. Hann sagði að ef Mengele væri látinn mundi fjöl- skylda hans flýta sér að tilkynna það út af arfinum og þá mundu þýzkir dómstólar fljótt komast á snoðir um málið. Tuma ræddi í dag við starfs- menn þýzku ræðismannsskrifstof- unnar og brazilíska dómsmála- ráðuneytisins um krufningu líks- Frelsis- sveitir í sóknarhug Islamabad, 6. jáni. AP. AFGANSKAR frelsissveitir safn- ast nú saman i nágrenni Kunar- dals, sem sovézki innrásarherinn hefur nær lagt undir sig í gífurlega hörðum átökum undanfarnar tvær vikur. Frelsissveitirnar hyggjast ráðast á stöðvar Sovétmanna í dalnum, sem liggja vel við höggi. Leiðtogi helztu frelsissamtak- anna sagði sovézka innrásarlið- ið hafa brennt alla uppskeru og kveikt í hveitiökrum á fjórum svæðum í Kunardal. Tilgangur- inn er að svelta frelsissveitirn- ar. Fjöldahandtökur á meintum stuðningsmönnum frelsissveit- anna eiga sér stað. í fylk- ingarbrjósti Rússa fara 4.000 úrvalsmenn úr víkingasveitum Rauða hersins. ins. Að sögn Tuma fannst líkið í smábænum Embu, um 64 km suð- vestur af Sao Paulo. Maðurinn drukknaði í sand- fjöru, sem gengur undir nafninu Bertioga, um 74 km suðvestur af Sao Paulo, og var jarðsettur í ná- lægum bæ. Mengele kom til Brazilíu 1969 eða 1970 ásamt þýzkum hjónum og faldist hjá þeim að sögn lögregl- unnar. í Hamborg sagði blaðið Die Welt að Mengele kynni að hafa látizt fyrir 10 árum, 1975, í Sao Paulo — ekki 1979 eins og frétt- irnar frá Brazilíu herma. Blaðið sagði að fulltrúar vest- ur-þýzkra yfirvalda hefðu farið til Brazilíu fyrir nokkrum dögum til að ganga úr skugga um sannleiks- gildi frétta um að maður, sem tal- ið væri að hefði verið Mengele, hefði drukknað í Sao Paulo 1975. Frá fundi utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsríkjanna í Estoril AP/Símamynd Myndin er tekin í upphafi fundar og á henni eru (f.v.) Yannis Haralambopulos, Grikklandi, Geir Hallgrímsson og Sir Geoffrey Howe, Bretlandi. Skorað á Bandaríkja- menn að virða Salt II „VIÐR/EÐUR ráðherranna voru hreinskilnar og opinskáar. Þær fóru fram í vinsamlegum anda en mis- munandi sjónarmið komu fram um ýms málefni, eins og gengur og ger- ist,“ sagði Geir Hallgrímsson utan- ríkisráðherra í gær, en hann situr nú fund utanríkisráðherra Atlantshafs- bandalagsins í Bstoril í Portúgal. Utanríkisráðherrar NATO- ríkjanna lögðu hart að Banda- ríkjamönnum að gefa ekki upp á bátinn Salt II-samninginn, segir í AP-fréttum. George Shultz utan- ríkisráðherra Bandaríkjanna ósk- aði eftir umsögn ráðherranna um þetta efni í upphafi fundar, en bú- ist er við að Ronald Reagan, Bandaríkjaforseti tilkynni á mánudag hvort stjórn hans fari áfram eftir samningnum. Ráðherrarnir fögnuðu því að stórveldin væru sezt að samninga- borði í Genf um takmörkun víg- búnaðar. Gera mætti ekkert, sem minnkað gæti möguleika á árangri þar, m.a. bæri að virða Salt II- samninginn. Þeir sögðu samning- inn táknrænan fyrir gildi afvopn- unar og fráhvarf frá ákvæðum hans gæti verkað öfugt. Ef Banda- ríkjamenn virtu samninginn að vettugi yrði efast um einlægni Formaður hollenzkrar þingnefndar: Fjöldi SS-20 kallar á uppsetn- ingu stýriflauga WashiiiKloii. 6. júní. AP. AJ. Evenhuis, leiðtogi hollenzkrar þingnefndar, sem er í heimsókn í Bandaríkjunum, segir að Sovétmenn hafi sett upp nógu margar meðal- drægar kjarnaflaugar til þess að hol- lenzka stjórnin hrindi í framkvæmd þeirri ákvörðun að hefja uppsetningu l’ershing-flauga Atlantshafsbanda- lagsins í Hollandi. Sagði hann fjölda SS-20 kalla á uppsetninge þeirra. „Ríkisstjórnin verður að horfast í augu vio staðreyndir. Það fer ekki milli mála að Sovétmenn hafa sett upp aó minnstii kosti 414 SS-20- kjarnafiaugai. eðe, 36 fleiri en fyrit; ári,“ sagðí Eíveniuiis. Holienzka stjórnin ákvað i fyrra; að et’ Kússar hefðu sett upp fieití ©r 378 SS-20- flaugar 1. nóvember 1985 yrði hafin uppsetning 48 stýriflauga í Hol- landi. Vesturveldanna til afvopnunar. „Við megum ekki kasta frá okkur þeirri mælistiku, sem við höfum á einlægni Sovétmanna,“ sagði Geoffrey Howe utanríkisráðherra Breta. Útlistanir Shultz á geimvarna- áætlun Bandaríkjamanna fengu dræmar undirtektir og engin ákvörðun tekin hvort lýst skuli formlega stuðningi við áætlunina. Dumas, utanríkisráðherra Frakka, lýsti andstöðu á fundin- um við stuðningsyfirlýsingu. Shultz fór fram á stuðning ráð- herranna til að styrkja stöðu Bandarikjanna í Genfarviðræðun- um. Eftir fundinn átti Geir Hall- grímsson einkaviðræður við George Shultz um skipaflutninga varnarliðsins. Sjá „Getum ekki beðið án að- gerða öllu lengur ... “ á bls. 2. Kínverji með köngaföih AP/Simamynd Forsætisraðbern Kina Zhao Ziyang, er 5 opmberr heimsóko Stor> Bretlandi þar sen> hann betu> át> viðræðui vio raðamem o»; vms» órvstumenn f gær þáði ham heimbor Elisabeta> drottningai k meðfyigjandi myno er Zhao asami þeim systrum Elisabetu drottningv (th.y og Margréti prinsessu (tv.). Sjá „Stórþjóðir neyti ekki aflsmunar í skiptum við aðra“ á bls. 24. General Motors kaupir Hughes New York, 6. júní. AP. BANDARÍSKU bílframleiðendurnir General Motors munv kaupa. Hughes Airrraft. aó því er lörstjór GM tit kynnti ii dag GM greiðir 2,3 mitljónir doUarp, 5 reiðute fyriv Hugbes og 2,7 núilióu- ir doliart. i hiutabrét’uir.. Hugher, Aircraf ev n\idg fram- ariega iramloiðsii, raremdabun*- aðar og mun það ástæðan fyrir kaupunum GM freistar þess að gera bíla sína eftirsóknarverðari með aukinni tölvuvæðingu þeirra.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.