Morgunblaðið - 07.06.1985, Síða 21

Morgunblaðið - 07.06.1985, Síða 21
MORGUNBLAÐID, FÖSTUDAGUR 7. JÚNt 1985 21 cand. mag. fslenskar orðsifjar, orðsifjabók, kr. 100.000 6. Baldur Jónsson dósent. Eddukvæðaútgáí'u með orðstöðulykli, kr. 180.000 7. Baldur Sigurðsson M.A. Merk- ingarfræðileg lyklun á barna- máli (langskurði) rannsókn á skynjun rúms og tíma, kr. 200.000 8. Jiri Berger Ph.D. Integration of the Waldon approach and classroom management for the teaching of smail groups of mentally retarded pupils, kr. 200.000 9. Bókmenntafræðistofnun Há- skóla fslands. ísiensk bókmenntaskrá, kr. 500.000 10. Bókmenntafræðistofnun Há- skóla fslands. Norræn kvenna- bókmenntasaga, kr. 75.000 11. Börkur Bergmann arkitekt. Arkitektúr nýja tímans á ís- landi: Aldahvörf og menning- arfesta, kr. 100.000 12. Dóra S. Bjarnason M.A. Ethnographisk athugun á dag- heimili í Reykjavík, m.a. með áherslu á blöndun aivarlega andlega fatlaðra og ófatlaðra barna, kr. 150.000 13. Evald Sæmundsen sálfræðing■■ ur. Gerð þroskamats fyrir ís- lensk börn á aldrinum eins til þriggja ára ásamt samanburði við staðlað próf (BSID), kr. 50.000 14. Finnur Magnússon fil. kand. Strandsittare — bönder — fiskare. En studie av klassbild- er í islándska fiskesamháilen, kr. 40.000 15. Framkvæmdanefnd ’85-nefnd- arinnar, samstarfsnefndar í lok kvennaáratugar S.Þ. Rann- sókn á stöðu íslenskra kvenna í lok kvennaáratugar Samein- uðu þjóðanna, kr. 100.000 16. Friðrik H. Hallsson Dipl.-Soz. Suðurnes og herstöðin, kr. 80.000 17. Friðrik H. Jónsson M.Sc., Dr. Jón Torfi Jónasson og Magnús Kristjánsson lektor. Athugun á þætti þjálfunar í námí, kr. 250.000 18. Gísli Gunnarsson fii. dr. Þýð- ing og endurrilun á islensku á doktorsritgerðinni „Monopoly Trade and Economic Stagna- tion. Studies in the Foreign Trade of Iceland 1602-1787“, kr. 120.000 19. Gísli Ágúst Gunnlaugsson cand. mag. fslenska fjölskyld- an 1801-1930, kr. 200.000 20. Guðmundur Hálfdanarson cand.mag. HefÖ og frjáls- hyggja: Hugmyndafræði og þjóðfélagsbreytingar á fslndi á síðar' hluta 19. aldar, kr. 200.000 21. Guðmundur Jónsson cand. mag. Ríkisafskipt:' af efnahagsmálum 1874—1927, kr. 120.000 22. Guðný Guðbjörnsdóttir lektor. Vitsmunaþroski og samfélag: Langsniðsathugun á 7—12 ára börnum f Reykjavík, kr. 180.000 23. Guðrún P. Helgadóttir dr. Phil, Hrafns saga Sveinbjarnarson - ar, kr. 80.000 24. Guörú.í Sveinbjarnardóttír fornleifafræðingur. Rannsókn á byggðaþróun á íslandi á mið- öldum, kr. 180.000 25. Gunniaugur Haraldsson fil. cand. Efnahags og félagslegar aðstæður bænda og búlausra stétta í sjálfsþurftarsamfélagi 19. aidar, kr. 100.000 26. Heimspekistofnun Háskóla ís- lands. (a) Greining og saga heimspekilegra hugtaka í ís- lensku; (b) rannsókn á ís- lenskri heimspeki fyrri tíma; (c) samriing rits um frumhug- tök rökfræðinnar, kr. 400.000 27. Heigi Skúii Kjartansson cand. mag. Rannsókn á fólksflutn- ingum frá íslandi til Norður- Ameríku 1870—1914, kr. 100.000 28. Dr. Höskuldur Þráinsson og dr. Kristján Árnason (sameigin- lega). Rarinsókn á íslensku nú- tímamáli, kr. 400.000 29. Indriði Gíslason lektor. Fram burður og fleirtölumyndun hjá 200 börnum við 4 og 6 ára ald ■ ur, kr. 170.000 30. Ingimar Einarsson M.Soc, Sc. Þjóðfélagsbreytingar á íslandi 1930-1980, kr. 100.000 31. Ingólfur Á. Jóhannesson sagnfræðingur. Stefnumótun i menntamálum á íslandi 1946-1971, kr. 70.000 32. Hið ísienska bókmenntafélag. Útgéfa Annáia 1400-1800. Út- gáfa texta, einkum þó samning skráa, kr. 150.000 33. íslenska málíræðifélagiö. ís- lensk íræðiorð í málfræöi. kr. 200.000 34. Jón Jónsson jaröfræðingur. Fiamhaid rannsókna á byggðarleifum norður af Skaftártungu og við Leiðólfs- fell á Síðu, kr. 50.0D0 35. Jón Snorri Snorrason M.A. (Econ.). Áhrif EFTA-aðildar Islands á samkeppnisiðnað og útflutningsgreinar, kr. 50.000 36. Jón Þ. Þór cand. mag. Veiðar breskra togara á ísiandsmið- um 1917-1976, kr. 120.00(» 37. Jörundur Hilmarsson mag. art. Rannsóknir á tokharskri hljóð- sögu, kr. 200.000 38. Kjartan G. Ottósson cand. mag. Bókfræðilegt uppflettirit í íslenskri málsögu, kr. 70.00C 39. Kolbrún Haraldsdóttir cand. mag. Hálfdanar þáttur svarta og Haralds hárfagra í Flateyj- arbók, kr. 100.000 40. Magnús S. Magnússon B.A. Efnahags- og þjóðfélagsþróun á íslandi með sérstökr. tilliti til mótunar verkalýðsstéttar í Reykjavík 1880—1940 (útgáfu- styrkur), kr. 90.000 41. Magnús Þorkeisson B.A. Rann- sóknir á i'orniin: hafnarbúðum á Búðasandi í Kjós, kr. 90.000 42. Margrét Hermannsdóttir forn- leifafræðingur Bosáttningen i Herjólfsdalur — dess bakgr- und, utveckling och slut (vinnutitill), kr. 180.000 43. Matthías Viðar Sæmundsson bókmenntafræðingur. Gunnar Gunnarsson, kr. 150.000 44. Málvísindastofnun Háskóla ís- lands. Norrænar saman- burðarrannsóknir í setninga- fræði, kr. 240.000 45. MjöO Snæsdóttir safnvörður. Til aö vinna úr efniviði frá uppgreftri að Stóruborg undir Eyjafjöllum, kr. 200.000 46. Orðabók Háskólans. íslensk orðaskrá, kr. 400.000 47. Frank Ponzi listfræðingur. Rannsókn og söfnun heimilda um fsland í erlendri 19. aldar myndlist,kr. 150.000 48. Ragnar Árnason lektor. Hag- kvæmnasta nýting samnor- rænna fiskistofna, einkum is- lensku loðnunnar, norsk- íslensku síldarinnar og kol- munna, kr. 150.000 49. Sigrún Aðalbjarnardóttir M.A. Tengsl millá samskiptaskiln- ings skólabarna og hvers konar aðferðum þau beita viö að komast aö samkomulagi viö kennara sína. Tengsí milli sið- gæðisþroska skólabarna og hugmynda þeirra um sann- girni/réttlæti í samskiptum nemenda og kennara, kr. 130.000 50. Sigurður Jónsson B.Á. og dr. Guörún Kvaran fslensk mannanöfn, kr. 80.000 51. Stefán Friðberg Hjartarson fil. kand. Nóvu- og Borðevrardeil- urnar 1933 og 1934, kr. 130.000 52. Stofnun Árna Magnússonar á íslandi. Til tækjakaupa, kr. 200.000 53. Sögufélag. Undirbúningur að útgáfu skjala og álitsgerða úr fórum Landsnefndar 1770—71, kr. 120.000 54. Trausti Einarsson sagnfræð- ingur. Útgáfa rits um sögu hvalveiða við Ísíand frá 16. öld til ársins 1915, kr. 150.000 55. Úlfar Bragason mag. art. Frá- sagnarlist í Sturlungu, kr. 50.000 56. Kirsten Wolf M.Á. Gyðinga saga, kr. 75.000 57. Þórhallur Guttormsson cand. mag. Saga blindra á íslandi, kr. 75.000 58. Þórólfur Þórlindsson prófess- or. Möguleiki til menntunar, breytingar á skóiagöngu og fé- lagslegur hreyfanleiki, kr. 90.000 59. Þórunn Magnúsdóttir cand. mag, Sjókonur á íslandi, kr. 120.000 60. Þórunn Valdimarsdóttir sagnfræðingur. Úr sveit í borg. Búskapur í Reykjavík 1870—1950, kr. 75.000 61. Örr. Ólafsson dr. litt. Bók- menntahreyfing vinstrimanna á íslandi á árunum milli stríða, kr. 100.000 Lyfjatœknar brautskráðir SEX NÝIR lyfjatæknar útskrifuðust frá Lyfjatæknaskóla íslands 18. maí síðastliðinn. Nám í lyfjatækni ickur 3 ár og er það bæði bóklegt og vcrklegt, en sá hópur sem nú brautskráðist er sá ellefti sem skólinn útskrifar. Á myndinné má sjá hina nýútskrifuðu lyfjatækna, talið frá vinstri: Efri röð: Kristín Þórgeirsdóttir, Ólafur Ólafssor skólastjóri, Ragnheiður Sveinsdóttir. Neðri röð: Anna Kristín Stefánsdóttir, Valdís Haraldsdóttir, ' Emilía María Hilmarsdóttir og Kristbjörg Marteinsdóttir. 137 nýstúdentar brautskráðir frá Menntaskólanum víð Hamrahlíð LAUGARDAGINN 1. júní braut- skráðust frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 137 stúdentar, þar af 31 úi' öldungadeild. Af nýstúdent- unum eru 45 af félagsfræðabraut, 40 af náttúrufræðabraut, 29 af nýmálabraut, 13 af eðlisfræði- braut, 1 af fornmálabraut og 1 af tónlistarbraut. Auk þess íuku 8 stúdentai prófi af tveimur náms- brautum, 7 af eðlisfræði- og nátt- úruíræöabrauí og 1. af nýmála- og tónlistarbraut. 78 nýstúdentanna eru konur og 59 karlar. Hæstu einkunn á stúdentsprófi hlaut Gunnlaugur Sigurjónsson, stúdent af náttúrufræðabraut. Við skólaslitaathöfnina flutti kór skólans fjölbreytta dagskrá að vanda undir stjórn Þorgerðar íng- ólfsdóttur. Meðal annars var frumflutt verk eftir fimm ára stúdent frá skólanum, Mist Þor- kelsdóttur, Grýlulestin, við ljóð Þorsteins Valdimarssonar. Tíu og fimmtán ára stúdentar færðu skóíanum aö gjöf peninga li kaupa á sérbúinni ritvél til færslu á spjaldskrá á bókasafni skólans. í upphafi haustannar voru inn- ritaðir í Menntaskólanr, viö Hamrahlíð um 850 nemendur auk tæplega 700 í öldungadeiid, en nemendum fækkaði nokkuö á önn ■ inni, einkum eftir aö talsverður hluti kennara hvarf frá störfum mestan hluta marsmánaðar. V AfgreiðsPUtímar [ XVX Ármúla 1a: Mánud. kl. 9.00-18.30 Þriðjud. ki. 9,00—18.30 Miövikud. kl. 9 00—18 30 Fimmtud. kl. 9,00—19.00 Föstud. kl. 9.00—21.00 i Laugard, Lokaö. Vorumarkaðurinn hl Ármúla 1a, s. 686111. % Eiðistorgi 11, s. 622200. í sumar Eiðistorgi 11: Manud. kl. 9.00—19.00 ÞraÖjud. kl. 9.00—19.00 Miövikud. Fámmiud. kl. 9.00—19 00 kl. 9.00—20.00 Föstud. kl. 9.00—21.00 Laugard Lokaö. Ath. Bakaríií er opiö laugardag kl. 10.00—16.00. Lokaö sunnudaga.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.