Morgunblaðið - 07.06.1985, Side 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JÚNÍ 1985
Egilsstaðir:
Frá þinghaldi Lions-manna í Valaskjálf
Morgunblaðið/ ólafur
30. umdæmisþing Lions-
hreyfingarinnar á Islandi
— þinggestír nærri 600 talsins
KgilsstoAum. 2. júni
ÞRÍTUGASTA fjöiumdæmisþing?
Lions-hreyfingariunar á fslandi
lauk hér á Egiisstöðum í gær og
eru gestir nú, nsr 60C talsins, aö
tygja sig til heimíeröaí'.
Flestir þinggestanna komu til
Egilsstaða á fimmtudag — en
þingstörf hói'ust með nám-
skeiðshaldi á föstudagsmorgun.
Föstudagskvöldiö notuðu þing-
gestir til almennra kynna sín á
milli. Þá lék „Djasssveifla" Árna
ísleifs fyrir þinggesti og fræða-
þulurinn og Lionsmaðurinn
Ármann Halldórssn kynnti
„Hérað og Hérsa".
í gærmorgun var helgistund í
Egilsstaðakirkju fyrir Lions
menn og fylgdarlið þeirra — en
að henni iokinni setti Svavar
Gests, fjölumdæmisstjóri, fjöl-
umdæmisþingiö í Valaskjálf.
Þingstörf stóðu svo fram eftir
degi — og lauk 30. umdæmis-
þinginu með fjölsóttu lokahófi í
Valaskjálf í gær. Þar sýndi þjóð-
dansaflokkurinn Fiðrildin; Jónas
Broddi Bjarnason formaður
Lionsklúbbsinr Múlr á Héraði.
Pétursson flutti kvennaminni,
Karlakór FLjótsdalshéraðs söng
og hljómsveitin Náttfari iék
fyrir dansi. Veislustjóri var sr.
Vigfús Ingvar Ingvarsson.
Þórður H. Jónsson, Reykjavík,
var kjörinn næsti fjölumdæmis-
stjóri Lions-hreyfingarinnar á
íslandi.
Að sögn Brodda Bjarnasonar,
formannns Lionsklúbbsins Múla,
átti sérstök undirbúningsnefnd
Lionsklúbbsins Múia á Héraði
veg og vanda af þinghaldi þessu.
í þeirri nefnd sátu auk for-
mannsins: Björn Ágústsson,
Guðmundur Steingrímsson,
Kristinn Ástvaldsson, Magnús
Ingólfsson, Jónat; Magnússon og
sr. Vigfús Ingvar Ingvarsson.
Meðan þinghald stóð yfir í gær
var mökum þingfulltrúa boðið i
skoðunarferð til Reyðarfjarðar
og Eskifjarðar.
Umdæmisstjórar Lionshreyf-
inganna í Danmörku, Noregi og
Svíþjóí' sátu þingið ásamt mök-
um sínum.
— Ólafui
Samgöngur við
Stykkishólm
aldrei betri
Stykkishólmi, 21. maí.
SAMGÖNGUR við okkur hér í Hólminum hafa aldreí verið betri. Áætlunar
ferðir HP hafa þjónað okkur um áratuga skeið og það er ekki oft að ferðir
falla niður. Ef svo kemur fyrir þá er óhætt að segja að ófært sé. Bræðurnir
sem reka þessa þjónustu eru harðduglegir og ekki lengi að bjarga við
hlutunum þegar því er að skipta.
Það er alltaf margt um mann-
inn í kringum rútuna þegar hún
rennir í hlað. Margir eru að sækja
pakka, einnig að vitja farþega sem
koma í heimsókn og taka farþega-
flutninginn. Margir bílar eru fyrir
utan pósthúsið, þess albúnir að
aka fólki og varningi heim.
Vegirnir batna nú ár frá ári,
þótt hægt fari, og nú er ekki mikiil
vandi að fara milli Reykjavíkur og
Stykkishólms á þremur tímum
Ég man t.d. að þegar ég fyrst fór
hér á miili árið 1942 veitti ekki af
deginum ef maður ætlaði að ná í
kvöldmat í Reykjavík. En þó vant-
ar mikið á. Enn eru stórar beygjur
sem þarf að fjarlægja og enn er
mikið eftir að leggja á varanlegt
slitiag, því þeir eru ekki stórir
blettirnir milli Stykkishólms og
Borgarness sem eru þaktir varan-
legu slitlagi. Þá er það blessað
fjallið okkar sem stundum hefir
tafið fyrir okkur. Eru nú hug-
myndir um hvort ekki sé hægt að
leggja veginn á heppilegri stað
milli Vegamóta og Stykkishólms,
styttri, beinni og varanlegri leið
og vonandi tekst verkfræðingum
og ráðamönnum í vegamálum að
hitta á góða leið. En þetta hefir
allt sinn tíma og einhvers staðar
stendur að það skuli vanda sem
vel á að standa.
Bílakostur Snæfellinga hefir
aldrei verið meiri en nú og því
ekki mikill vandi að bregða sér
bæjaríeið. Ég vitna enn í árið sem
ég kom hingað á sýsluskrifstofuna
1942, að fyrsti bíllinn sem ég
skráði þá var P 19 ...
Og með þessum góða flugvelli
hér fyrir ofan bæinn er séð fyrir
að menn séu ekki lengi í loftinu til
höfuðborgarinnar.
Árai
Hópur manna vii áætlunarhílinu nr Reykjavík.
œöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Sólbaðsstofa
Af sérstökum ástæöum er til sölu vel kynnt
.sólbaðsstofa meö fimm sólarbekkjum og
stækkunarmöguleikum miösvæöis í borginni.
Þeir aöilar sem áhuga hafa á kaupum eru
vinsamiegast beönir um aö leggja inn nafn
sitt, heimilisíang og símanúmer á augl.deilti
Mbi. fyrir þriöjudaginr. 11. júns nk. merkt:
„Sólbaðsstofa — 2081“.
tilboö — útboö
Útboð
Tiiboö óskast í viöbyggingu viö Borgar Apó-
tek, Álftamýri 1—3. Byggja skal fokheit hús,
ca. 1700 og malbika lóö. Útboösgögn
veröa afhent hjá Tækniþjónustunni sf., Lág ■
múla 5, gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboö
veröa opnuð á sama staö föstudaginn 14.
júní 1985 ki. 11.00.
15 LancSsþing Lands-
sambands Sjálfstædis-
kvenna verður é ísafirð
dagara 7,—S. juní 1985
Dagtkn
Fðvtudagui- 7. júní
! Stjórnarfundur kl. 14.00 á isafirði.
Mæting á Reykjavikurflugveli! kl. 18.00.
Kl. 20.00 Kaffi — afhending gagna
Kl. 20.30 Þingsetning: Halldóra J. Rafnar formaöur I.S
Kl. 20.45 Skýrsla sljórnar
Ki. 21.00 Tilnefning kjömefndar
Kl. 21.05 Reiknlngar
Kl. 21.20 Skýrslur aðildarfélaga
Kl. 22.00 Umræður
Kl. 22.30 Fundarhló
Kl. 22.30 Kvðldvaka
Laugardagur 8. júni
Kl. 09.00 Aðalmál þingsins 4. fyrlrlestrar: Nútimakonan heima og
heiman. Frummælendu.: Ragnheiður Ólafsdóttlr, Esther
Guömundsdóttir, Oddrún Kristjánsdóttir og Geirþrúöur
Charlesdóttir.
Kl. 10.00 Starfshópar starfc
Kl. 12.00 Hádegisveróur, Þorsteinn Pálsson formaöur Sjálfstæöis-
flokksins flytur ávarp.
Kl. 13.30 Starfshópar skilo áliís
Kl. 14.15 Umræöur
Kl. 16.00 Kaffi
Kl. 16.30 Stjórnmáiaályktun — umræöur
Kl. 17.30 Stjórnarkjðr
Kl. 18.30 Þingsli* — gönguferö um isafjörö
Kl. 20.00 Lokahóf
Sunnudagur 9. júní
Kl. 00.30 Morgunbæn f kirkju
Kl. 10.00 Skoöunarferö um Isafjaröardjúp
Kl. 16.00 Brottför
Stjórnin
*