Morgunblaðið - 09.06.1985, Síða 41

Morgunblaðið - 09.06.1985, Síða 41
MQRQWBLAÐIÐ, SUNNUQAGUR,9. JíjNl IR85, ii Nýútskrifaðir stúdentar Menntaskólans á fsafirði voríð 1985 Starfi Menntaskólans á ísafirði lokið Ritarastarf Háskólabókasafn óskar aö ráöa ritara. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf og menntun sendist háskólabókaveröi Háskóla ís- lands fyrir 13. júní. Barnfóstrunámskeiö Rauöi kross íslands heldur námskeiö fyrir barn- fóstrur dagana 10., 12., 13. og 14. júní nk. í Nóa- túni 21 Reykjavík. Námskeiðiö er ætlaö 11 ára og eldri. Kennt veröur á tímanum 19—22. Nám- skeiösgjald er kr. 600.- Innritun og nánari upplýsingar í síma 26722 frá kl. 9—16 á mánudag. Rauöi kross íslands MENNTASKÓLANUM á Ísafirði var slitið í 15. skipti laugardaginn 25. maí 1985. Skólaslitaathöfnin fór fram í Alþýðuhúsinu. 26 stúdentar voru brautskráðir að þessu sinni, auk 5 nemenda af tveggja ára viðskiptabraut Ennfremur lauk austurrískur skiptinemi námi í brautarkjarna 4. árs á náttúrufrsðibraut Nemendur skólans voru 174 talsins í vetur, þar af 31 í öldungadeild. Hæstu einkunn á stúdentsprófi hlaut að þessu sinni Sólrún Geirs- dóttir, 8,6, sem er vegið meðaltal frá öllum námsárunum. Næsthæst var Inga Bára Þórðardóttir með 8.3. Hæstu einkunn á viðskiptabr- aut á stúdentsprófi, hlaut Guð- björg Konráðsdóttir, 8,2, en af þeirri námsbraut eru nú í fyrsta sinn útskrifaðir stúdentar. Ingi R. Jónsson hlaut hæstu stúdents- prófseinkunn af náttúru- fræðibraut en Theodór Norðkvist af eðlisfræðibraut. Tíu kennarar störfuðu við skól- ann í vetur í fullu starfi auk skóla- meistara. Einnig sex stunda- kennarar. t heimavistinni bjuggu 60—70 nemendur, en sumir þeirra stunduðu nám við Iðnskólann. í ræðu skólameistara, Björns Teitssonar, kom fram að skóla- starfið hefði gengið þrátt fyrir nokkrar tafir vegna kjaradeilna. Þó má fullyrða að fáir fram- haldsskólar hafi sloppið jafn vel og Menntaskólinn á tsafirði, þar sem aðeins þrír kennarar lögðu niður störf í mars og engir nem- endur hröktust frá námi af þeim sökum. Fullbúnar kennslustofur fyrir verklegar greinar, bæði eðlisfræði og efnafræði, voru teknar í gagnið í haust og vetur í hinu nýja skóla- húsi. Ennfremur var tölvukostur bættur til muna og nýtt glæsilegt bókasafn hefur að mestu verið tekið í gagnið. Kennarar skólans mega una vel sínum hag, því full- yrða má að hvergi sé betur búið að menntaskólakennurum hérlendis en á tsafirði, þar sem þeir hafa fengið nokkur skrifstofuherbergi til sinna afnota. Ákveðið hefur verið að stofn- setja tónlistarbraut við skólann nú á næsta hausti og verður hún starfrækt í náinni samvinnu við tónlistarskólann á tsafirði. (Úr fréttatilkynningu) Frá opnun sýningarinnar. Frá v.: Michael Valeur Jensen, Hans Cordes, dönsku sendiherrahjónin, Lise Djurhuus og Hans Andreas Djurhuus, og Eyjólfur Pálsson. Epal hf.: Sýning á lömpunt eftir heimskunna hönnuði ings. Sýning á mörgum gerðum inni- og útiljósa var opnuð 23. maí sl. í húsakynnum Epal hf. Þar eru til sýnis m.a. lampar eftir þessa þekktu hönnuði. Sýningin er opin á venjulegum verslunartíma og stendur í þrjár vikur. (fj, frétutilkynninpi) NÚ HEFUR Epal hf fengió einka- umboð hérlendis fyrir danska fyrir- tækið Louis Poulsen & Co., as. Þetta fyrirtæki hefur getið sér frægðarorð um heim allan fyrir framleiðslu á lömpum og öðrum ljósabúnaði, þar sem saman fer góð Ijóstækni og hönnun eins og hún gerist best. Fyrir Louis Poul- sen & Co., as. hafa starfað margir færir hönnuðir, þ á m. margir frægustu hönnuðir Dana. Má þar nefna menn á borð við Poul Henn- ingsen, Arne Jacobsen, Werner Panton og Hans J. Wegner. Þeir eru allir heimskunnir fyrir hönn- un sína og eiga mikinn þátt í þeirri velgengni sem Danir hafa átt að fagna í framleiðslu og út- flutningi margs konar iðnvam- VERIU! Bremsuklossar í: Verð kr.: Golf ...................... 350 Jetta ..................... 350 Passat .................... 360 Colt ...................... 360 Lancer..................... 350 Galant .................... 355 Pajero ................. . 550 RangeRoverfr............... 610 Range Rover aft.............490 VIÐURKENND VARA MEÐ ÁBYRGÐ VtSA SAMA VERÐ UM LAND A 0 [h hekla Laugavegi 170 -172 Sír HF Sími 21240 Vidskiptavinir Heklu! Við bendum á hagstætt verð á Bremsuklossum. Komið og gerið góð kaup. RANGEROVER

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.