Morgunblaðið - 13.06.1985, Side 8

Morgunblaðið - 13.06.1985, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JUNÍ1985 j DAG er fimmtudagur 13. júní, sem er 164. dagur árs- ins 1985. Áttunda vika sumars. Árdegisflóð kl. 2.50 og síödegisflóö kl. 15.25. Sólarupprás í Reykjavík kl. 2.58 og sólarlag kl. 23.58. Sólin er í hádegisstaö i Reykjavík kl. 13.28 og tungliö er í suöri kl. 9.40. (Almanak Háskólans.) En það er hið eilífa líf aö þekkja þig, hinn eina sanna Guð og þann sem þú sendir, Jesú Krist. (Jóh.17,3.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ WT 6 7 8 9 11 ■ ,0 13 14 17 u LÁRfeTl: I. á skipi, 5. fnimefni, 6. eretti, 9. fngl, 10. fangamark, II. samhljóAar, 12. horAi, 13. tjón, 15. hugarburó, 17. ávexti. LOÐRÉTT: 1. ber skylda til, 2. af- kvsmis, 3. aó, 4. afmörkuó svæói, 7. eignir, S. munir, 12. hlífa, 14. fugl, 16. bardagi. LAIISN SfÐl STU KROSSGÁTIJ: LÁRÉTT: 1. bera, 5. alda, 6. vakt, 7. ær, 8. rýrar. 11. ks, 12. nam, 14. jafn, 16. annast. I/)ÐRÉTT: 1. lævirkja, 2. rakur, 3. all, 4. maur, 7. æra, 9. ýsan, 10. Anna, 13. mót, 15. fn. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. í dag, 13. júní, er níræður Jón Ein- arsson frá Berjanesi í Vest- mannaeyjum, Haukshólum 3, Reykjavík. í yfir 50 ár vann Jón á Tanganum í Eyjum. Eig- inkona hans er Ólöf Friðfinns- dóttir frá Vopnafirði. fTJ?ára afmæli. í dag, 13. I Ojúní, er sjötiu og fimm ára frú Sigríður Alexandersdótt- ir, Bræðraborgarstíg 35 hér i bæ. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili sinu nk. laugardag 15. þ.m. Eiginmað- ur hennar var Sveinn Tómas- son málarameistari, sem lést fyrir um 25 árum. FRÉTTIR SLYDDA við ströndina, sagði Veðurstofan í gærmorgun er hún spáði fvrir Norðurland eystra. Norðlæg átt er ríkjandi. Sagði Veðurstofan í spárinngangi að svalt yrði í veðri, einkum um landið norðanvert. Frost hafði mælst tvö stig í fyrrinótt upp á Grímsstöðum á Fjöllum og hit- inn farið niður að frostmarki á Sauðanesi á Kaufarhöfn og aust- itr á Kirkjubæjarklaustri. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í 6 stig um nóttina. Úrkomulaust var en 5 millim. úrkoma mældist á Klaustri. Sólskinsstundir hér í Reykjavík mældust 11 í fyrra- dag. Snemma í gærmorgun var hiti 4 stig vestur í Frobisher Bay á Baffinslandi. I»að var 10 stiga hiti í Nuuk, höfuðstað Græn- lands. Það var líka 10 stiga hiti í Þrándheimi, 5 stig í Sundsval og 12 stig í bænum Vaasa í Finn- landi. DAGGJÖLD sjúkrahúsa. í nýju Lögbirtingablaði er tilk. frá Daggjaldanefnd sjúkrahúsa um daggjöld sjúkrahúsa sveit- arfélaga, sem gildi tók hinn 1. júní síðastl. Auk Borgarspítal- ans hér í Reykjvík nær skráin yfir daggjöldin til rúmlega 20 sjúkrahúsa í sveitarfélögum landsins. Einnig hefur nefndin sett sjálfseignarstofnunum og einkastofnunum daggjöld frá sama tíma. Þessar stofnanir eru rúmlega 20. Loks er svo dvalarheimilum aldraðra sett vistgjöld frá sama tíma, með þessari tilk. Daggjaldanefnd- arinnar. ALÞJÓÐADANSKEPPNIN í Reykjavík er heiti á sameign- arfélagi, sem stofnað hefur verið í Reykjavík. Hefur það að markmiði að standa fyrir danskeppni í höfuðstaðnum. Er tilk. um stofnun fyrirtæk- isins í Lögbirtingablaðinu. Eigendur félagsins eru þeir Vilhelm Wessman, Álmholti 2, Varmá og Niels Einarsson, Hverfisgötu 50, Hafnarfirði. Þá hafa þeir Helgi Pétursson, Víði- hlíð 13 og Olafur Þóröarson, Urðarstíg 4, stofnað hér í Reykjavík sameignarfélagið Ríó tríóið. Er um það tilk. í sama Lögbirtingi. Er tilgang- urinn: verktaka og þjónustu- fyrirtæki á sviði tónlistar og fjölmiðlunar m.m. ORLOF HÚSMÆÐRA i Hafn- arfirði verður austur á Laug- arvatni dagana 1.—7. júlí n.k. Orlofsnefndin mun taka á móti umsóknum þriðjudaginn 18. júní næstkomandi kl. 18—20 í Góðtemplarahúsinu þar í bænum. IÐNSÝNINGAR-happdrætti. Dregið hefir verið í happ- drætti Iðnsýningar Austur- lands á Egilsstöðum. Vinn- ingar: Færeyjaferð kom á miða nr. 19.92 og flugferð að eigin ósk á innanlandsflugleið- um á miða nr. 2818. Vinninga skal vitjað til Iðnþróunarfél. Austurlands. KARLAKÓRINN Stefnir held- ur aðalfund sinn í barna- skólanum að Varmá þriðju- daginn 25. júní nk. kl. 20.30. FERÐIR Akraborgar eru nú sem hér segir: Frá Ak: Frá Rvik: kl. 8.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 Kvöldferðir eru á föstudög- um og sunnudögum kl. 20.30 frá Akranesi og frá Reykjavík kl. 22.00. FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRADAG kom Álafoss til Reykjavíkurhafnar að utan. Fór skipið aftur áleiðis til út- landa í gær. Þá kom í fyrradag færeyskt flutningaskip Nord Vikingur og fór hann aftur samdægurs. í gær komu auk skemmtiferðaskipanna þriggja Hofsá, Skógarfoss og Dísarfell, sem öll komu frá út- löndum. Þá lagði Hofsá af stað til útlanda og Stapafell kom að utan. Kyndill II kom úr ferð á ströndina. Morgunblaðið/Júllus Vettvangsmynd frá árekstrinum harða í Ártúnsbrekku, sem sagt var frá hér í blaðinu í gær. Verið er að flytja hinn slasaða ökumann bílsins, sem kastaðist út af veginum við árekstur, í sjúkrabfl. Alls höfðu fjórir verið fluttir á slysadeildina eftir þetta umferðaróhapp. Neyðarsími: 686068 í SAMVINNU við Vakt- þjónustu Securitas í Reykjavík hafa Lands- samband Flugbjörgun- arsveita og Landssam- band hjálparsveita skáta komið á fót neyð- arsíma 68 60 68. Neyð- arsíminn er vaktaður hjá Securitas allan sól- arhringinn og getur fólk er óskar aðstoðar hjálp- ar- og björgunarsveita hringt í neyðarsímann. Vaktþjónusta Securitas mun þá kalla út for- svarsmenn LFBS og LHS. Lykilmenn hjálp- ar- og björgunarsveit- anna á Faxaflóasvæðinu bera á sér tæki, svo kalla megi þá út til leit- ar og aðstoðar á sem skemmstum tíma. (FréiUtilkynning) MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Óháða safnaðarins hér i Reykjavík fást í safnaðarheimilinu Kirkjubæ, sími 10999 og hjá Guðrúnu Sveinbjörnsdóttur, sími 10246. fyrir 25 árum NESKAUPSTAÐ: Bæjar- stjórn Neskaupsstaðar hélt fund í dag. Aðalmál fundarins var tilllaga stjórnar Bæjarútgerðar- innar um að selja togar- ann Gerpi. Tillagan var samþykkt með samhljóða atkvæðum. Einn full- trúanna sat hjá. Togarinn Gerpir kom til landsins nýsmíðaður í ársbyrjun 1957, rúmlega 800 tonna skip. Var hann þá stærsti togari í eigu Islendinga. Til skamms tíma voru 4 togarar gerðir út frá Austfjörðum. Þeir hafa nú allir verið seldir. Er Gerpir síðasti togarinn úr höndum Austfirðinga. Er Gerpir, sem er hið versta sjóskip, nú á veiðum á Nýfundnalandsmiðum. ■ 1 Kvöld-, natur- og holgidagaþiönusta apótekanna í Reykjavik dagana 7. júní tll 13. júni aö báðum dögum meðtöldum er í Laugavags Apótaki. Auk þess er Holta Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Laaknaatotur eru lokaöar á laugardðgum og heigidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Gðngudeild Landspítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardðg- um frá kl. 14—16 sfmi 29000. Borgarapítalinn: Vakt frá kl. 06—17 alla virka daga fyrir fölk sem ekki hefur heimílislækni eöa nær ekkl til hans (siml 81200). En slyae- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir siðsuöum og skyndivelkum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga tii klukkan 8 aö morgni og írá kkikkan 17 á fðstudðgum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um iyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Onæmlaaógerólr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvamdarstöó Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmisskírteini. Neyóervakt Tannlæknafói. ialands i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin iaugard og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garðabær Heilsugæslan Garöaflöt sími 45066. Neyöar- vakt iæknis kl. 17 tll 8 næsta morgun og um helgar siml 51100. Apótek Garóabæjar opiö mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnartjóröur Apotek bæjarlns opln mánudaga-töstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin tll skiptis sunnudaga kl. 11—15. Simsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöröur. Garöabær og Alftanes simi 51100. Kaflavik: Apótekiö er optö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. heigidaga og almenna fridaga kl. 10— 12 Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vaktbafandi lækni ettir kl. 17. Setfoaa: Selfoaa Apótek er opiö tll kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvðldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi taugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö vlrka daga tll kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oróió fyrlr nauögun. Skrifstofan Hallveigarstðöum: Opin virka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaróðgjöfin Kvannahúxnu viö Hallærisplaniö: Opln þriöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. MS-fólagió, Skógarhlíö 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þrlöjudag hvers mánaóar. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvarl) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. siml 19282. AA-aamtökin. Bgir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er síml samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfræóistöóm: Ráögjöf f sálfræöilegum efnum. Sími 687075. Stuttbytgjueendingar útvarpsins tll útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfréttlr kl. 12.15—12.45 til Horöurtanda, 12.45—13.15 endurt. i stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 I stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Oaglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvðldfréttlr kl. 18.55—1935 tU Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. í stefnunet tH Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 tll austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 ondurteknar kvðldfréttir tll austurhluta Kan- ada og U.S.A. Altir timar eru isl. timar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landepltelinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. KvennadeHdin: Kl. 19.30—20. Sæng- jrkvennadeikf: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknarlimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. ðldrunarlækningadeikf uandepitalane Hátúni 10B: Kl. 14—20 og ettir samkomu- lagi. — .andakotsspftali: Alla daga kl. 15 tH kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Sorgarspftaiinn í Foasvogk Mánudaga tU töstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og ettlr samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardeild: Heimsöknartimi frjáls alla daga. GrenaésdeikJ: Ménu- daga tU föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilauverndaratööin: Kl. 14 til kl. 19. — FæðingartwknHi Reykjavíkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tH kl. 19.30. - FtókadaHd: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — KópavogshæNó: Eftlr umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum — Vffilsalaóaepftali: Hefmsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóaefaspftali Hatn.: AHa daga kl. 15—16 og 19—19.30. SunnuhUó hjúkrunarhefmHi I Kópavogi: Helmsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagí. Sjúkrahúa Keflavfkurtæknla- héraóe og heUsugæzlustöóvar Suöurnesja. Siminn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vafns og hita- vettu, siml 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s Iml é helgidög- um. Rafmagnaveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókasafn Islands. Safnahúsinu viO Hverfisgötu: Lestrarsallr opnir mánudaga — föatudaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna helmlána) sömu daga kl. 13—16. Háakótabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnunartfma útibúa i aöalsafni, sími 25088. þjóóminjasafnfó: Opiö alla daga vlkunnar kl. 13.30—16.00. 3tofnun Ama Magnússonar Handrltasýning opin þrlóju- daga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Lætaaafn Islands: Opiö sunnudaga, prlöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasatn Reykjavfkur: Aóalaatn — Útlánsdeild, pingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kL 9—21. Frá sept.—aprfl er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á þrlðjud kl. 10.00—11.30. Aóaiaatn — lestrarsalur. Þlngholtsstræti 27, sfmi 27029. Oplð mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—april er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—19. Lokað frá júní—ágúst. Aóalsafn — sérútlán ÞlnghottsstreBtl 29a, sfmi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. 3ólheimasafn — Sólheimum 27, sfmi 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sapt,—aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövlkudðgum kl. 11—12. Lokaö frá 1. júlf—5. ágúst. Sókin hekn — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrlr fatlaða og aldraða. Símatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HofsvaHasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Optö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 1. júlí—11. ágúst. Bústaóasafn — Bústaöakirkju, sfmi 36270. OplO mánu- daga — fðstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júlf—21. ágúst. Bústaóasafn — Bókabilar. siml 36270. Vlökomustaölr viös vegar um borgina. Ganga skki frá 15. júlí—28. ágúst. Norræna húsfó: Bókasalnlð: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsallr: 14—19/22. Arbæjaraafn: Oplð frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga nema mánudaga. Asgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opló sunnudaga. þrlöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn EHtars Jónssonar Opíð alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. HöggmyndagarOurlnn oplnn alla daga kl. 10—17. Hús Jóns Slguróasonar í Kaupmannahöfn er opiö mió- vlkudaga til fðstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvslsstaóir Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópnvogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Sfmlnn er 41577. Náttúnifiæóisfola Kópavogs: Opfn á mióvikudögum og íaugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími >0000. Akureyri siml 96-21840. Slglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR SundhfMHn: Opin mánudaga — tðstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundlaugamar f Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—töstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Brafóhoftt: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartfml er mlöaö vlö þegar sölu er hætt. Þá hafa gestlr 30 min. íll umráOa. 'srmárlaug 5 Mosfsflssvsfl: Opin mánudaga — fðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. SundhðH Keflavfkur er opfn mánudaga — Hmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—fðstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatfmar eru þriöjudaga og miövtku- daga kl. 20—21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — fðstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Slmi 23260. Sundiaug Seltjarnarness: Opln mánudaga—fðstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.