Morgunblaðið - 13.06.1985, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 13.06.1985, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JCnI 1985 27 BOKUNARVORUR - KÖKUFORM - RJ ÓMAS PRAUTUR - MÆLIKÖNNUR - MARGT FLEIRA unarstjórninni 1944—1947 tók al- veg steininn úr. Hann tróð komm- um sínum í allar stöður jafnt í RUV sem skólakerfinu og hefur vinstri mengun ríkt á báðum stöð- um síðan. í útvarpsstjórnartíð Vilhjálms Þ. Gíslasonar létti eilítið vinstri pestinni í RUV, en þar var við ramman reip að draga gegn ofur- efli vinstri manna í hópi starfs- manna RUV. ísland er aðili að Atlantshafs- bandalaginu og ber að sjá um, að unnt sé að flytja landsmönnum tilkynningar á örlagastund. Hvernig er þessum málum hátt- að hjá okkur, ef eitthvað færi úr- skeiðis? Er róttæklingunum á fréttastofu RUV treystandi til þess? Svari nú hver fyrir sig. Nú hefur ágætur kunningi minn tekið við starfi útvarpsstjóra, Markús Örn Antonsson, og óska ég honum alls hins besta í hinu nýja starfi. Vonandi hefur hann þar erindi sem erfiði. Nýlega var framkvæmd skoð- anakönnun um álit hlustenda á RUV. Hún var framkvæmd í ein- hverju kommahreiðrinu í Háskóla íslands og tek ég álíka mark á henni og Guðmundur Jaki tekur á Hagvangskönnunum. í verkfallinu í byrjun október 1984 sannaðist svo ekki verður lengur um villst, að RUV er ekki treystandi sem eina fjölmiðli á sviði útvarps og sjónvarps. Skrópagemlingarnir hjá RUV afhjúpuðu innræti sitt svo eftir- minnilega með brotthlaupi sínu í GORl 88 VIÐARVARNAREFNI í SÉRFLOKKI. SLETTIST HVORKI NÉ DRÝPUR, ENDA ER ÞAÐ LEIKUR EINN AÐ BERA Á MEÐ GORI 88. 1 GORI 88 viðarvamarefnið er árangur langra og strangra rannsókna. GORI88 er þróað til að vernda viðinn gegn hörðustu veðrum. Leifur Sveinsson „í verkfallinu í byrjun október 1984 sannaöist svo ekki verður lengur um villst, að KÚV er ekki treystandi sem eina fjölmiðli á sviði út- varps og sjónvarps.“ Er Ríkisútvarpið endur- varpsstöð Þjóðviljans? — eftir Leif Sveinsson Ríkisútvarpið var stofnað árið 1930 í tíð Tryggva Þórhallssonar forsætisráðherra. Þá var Fram- sóknarflokkurinn við völd í land- inu. Valinn var til útvarpsstjóra Jónas Þorbergsson, einn alharð- asti penni þeirra framsóknar- manna, og hefur RUV borið keim af vinstri mengun alla tíð síðan. RUV hefur þess vegna aldrei verið útvarp allra landsmanna eins og eðlilegt hefði verið, heldur ríkisfjölmiðill með afar vinstri- kenndum blæ og er honum best lýst með þeim orðum kunningja míns, sem greinarheitið ber með sér: „Endurvarpsstöð Þjóðviljans." í bernsku minni glumdu oftast í þættinum „Deginum og veginum" raddir framsóknarmanna Jóns Eyþórssonar og Pálma Hannes- sonar. Þetta voru í sjálfu sér ágætir menn, en nokkuð einhæft var að heyra framsóknarfagnað- arerindið svo til alla mánudaga. í menntamálaráðherratíð Brynjólfs Bjarnasonar í Nýsköp- byrjun október 1984, að nú dugir ekkert minna er alfrjáls útvarps- rekstur. Allt hálfkák hjá Alþingi með útþynningu á frumvarpinu verður að stöðva. Öryggi og sjálfstæði landsins veltur á því, hvort unnt sé að koma skilaboðum til landsmanna á örlagastund. Ríkisútvarpið hefur brugðist. í framtíðinni á það einungis að vera einn af jafn réttháum fjölmiðlum á sviði útvarps- og sjónvarps- rekstrar. Höfundur er lögfræöingur í Reykjavík. íwtfW*11® Jser**10-. S\& \eaa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.