Morgunblaðið - 13.06.1985, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JCnI 1985
27
BOKUNARVORUR
- KÖKUFORM
- RJ ÓMAS PRAUTUR
- MÆLIKÖNNUR
- MARGT FLEIRA
unarstjórninni 1944—1947 tók al-
veg steininn úr. Hann tróð komm-
um sínum í allar stöður jafnt í
RUV sem skólakerfinu og hefur
vinstri mengun ríkt á báðum stöð-
um síðan.
í útvarpsstjórnartíð Vilhjálms
Þ. Gíslasonar létti eilítið vinstri
pestinni í RUV, en þar var við
ramman reip að draga gegn ofur-
efli vinstri manna í hópi starfs-
manna RUV.
ísland er aðili að Atlantshafs-
bandalaginu og ber að sjá um, að
unnt sé að flytja landsmönnum
tilkynningar á örlagastund.
Hvernig er þessum málum hátt-
að hjá okkur, ef eitthvað færi úr-
skeiðis? Er róttæklingunum á
fréttastofu RUV treystandi til
þess? Svari nú hver fyrir sig.
Nú hefur ágætur kunningi minn
tekið við starfi útvarpsstjóra,
Markús Örn Antonsson, og óska
ég honum alls hins besta í hinu
nýja starfi. Vonandi hefur hann
þar erindi sem erfiði.
Nýlega var framkvæmd skoð-
anakönnun um álit hlustenda á
RUV. Hún var framkvæmd í ein-
hverju kommahreiðrinu í Háskóla
íslands og tek ég álíka mark á
henni og Guðmundur Jaki tekur á
Hagvangskönnunum.
í verkfallinu í byrjun október
1984 sannaðist svo ekki verður
lengur um villst, að RUV er ekki
treystandi sem eina fjölmiðli á
sviði útvarps og sjónvarps.
Skrópagemlingarnir hjá RUV
afhjúpuðu innræti sitt svo eftir-
minnilega með brotthlaupi sínu í
GORl 88 VIÐARVARNAREFNI í SÉRFLOKKI.
SLETTIST HVORKI NÉ DRÝPUR, ENDA ER ÞAÐ
LEIKUR EINN AÐ BERA Á MEÐ GORI 88. 1
GORI 88 viðarvamarefnið er árangur
langra og strangra rannsókna.
GORI88 er þróað til að vernda viðinn
gegn hörðustu veðrum.
Leifur Sveinsson
„í verkfallinu í byrjun
október 1984 sannaöist svo
ekki verður lengur um villst,
að KÚV er ekki treystandi
sem eina fjölmiðli á sviði út-
varps og sjónvarps.“
Er Ríkisútvarpið endur-
varpsstöð Þjóðviljans?
— eftir Leif
Sveinsson
Ríkisútvarpið var stofnað árið
1930 í tíð Tryggva Þórhallssonar
forsætisráðherra. Þá var Fram-
sóknarflokkurinn við völd í land-
inu. Valinn var til útvarpsstjóra
Jónas Þorbergsson, einn alharð-
asti penni þeirra framsóknar-
manna, og hefur RUV borið keim
af vinstri mengun alla tíð síðan.
RUV hefur þess vegna aldrei
verið útvarp allra landsmanna
eins og eðlilegt hefði verið, heldur
ríkisfjölmiðill með afar vinstri-
kenndum blæ og er honum best
lýst með þeim orðum kunningja
míns, sem greinarheitið ber með
sér: „Endurvarpsstöð Þjóðviljans."
í bernsku minni glumdu oftast í
þættinum „Deginum og veginum"
raddir framsóknarmanna Jóns
Eyþórssonar og Pálma Hannes-
sonar. Þetta voru í sjálfu sér
ágætir menn, en nokkuð einhæft
var að heyra framsóknarfagnað-
arerindið svo til alla mánudaga.
í menntamálaráðherratíð
Brynjólfs Bjarnasonar í Nýsköp-
byrjun október 1984, að nú dugir
ekkert minna er alfrjáls útvarps-
rekstur. Allt hálfkák hjá Alþingi
með útþynningu á frumvarpinu
verður að stöðva. Öryggi og
sjálfstæði landsins veltur á því,
hvort unnt sé að koma skilaboðum
til landsmanna á örlagastund.
Ríkisútvarpið hefur brugðist. í
framtíðinni á það einungis að vera
einn af jafn réttháum fjölmiðlum
á sviði útvarps- og sjónvarps-
rekstrar.
Höfundur er lögfræöingur í
Reykjavík.
íwtfW*11® Jser**10-.
S\&
\eaa