Morgunblaðið - 13.06.1985, Síða 42

Morgunblaðið - 13.06.1985, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 1985 Félag dráttarbrauta og skipasmiðja: Jósef Þorgeirsson kjörinn formaður AÐALFUNDUR Félags dráttar- brauta og skipasmiðja var haldinn í Vestmannaeyjum dagana 31. maí og 1. júní sl. Jón Sveinsson, sem verið hefur formaður félagsins við góðan orðstír um árabil, gaf ekki kost á sér til endurkjörs í sæti formanns. Voru honum þökkuð löng og giftudrjúg störf í þágu fé- lagsins og íslensks skipaiðnaðar. Formaður var kjörinn Jósef Þor- geirsson, forstjóri Skipasmíða- stöðvarinnar Þorgeir og Ellert hf., Akranesi. Aðrir í stjórn voru kjörn- ir þeir Jón Sveinsson veraformað- ur, Gunnar Bjarnason, Gunnar Ragnars og Gunnlaugur Axelsson. Á fundinum kom fram, að á síðustu misserum hefur starfs- fólki skipasmíðastöðvanna fækkað allnokkuð. Verkefna- staða sumra stöðva væri afar ótrygg, en viðunandi í öðrum. Slæm greiðslustaða útgerðar hefði valdið erfiðleikum sem mjög hefðu komið niður á skipa- smíðastöðvum. Kristinn Pálsson, Jósef H. Þorgeirsson formaður Útvegsbændafélags Vestmannaeyja, flutti erindi á fundinum, Gunnar Ragnars, for- stjóri, flutti einnig erindi. Hann ræddi möguleika íslenskra skipasmíðastöðva til að afla sér verkefna á erlendum markaði. Það hefði komið í ljós undanfar- ið, því nú væru íslenskar stöðvar farnar að annast viðgerðir og breytingar á erlendum skipum. Á fundinum var samþykkt ít- arleg ályktun. Kom þar m.a. fram að endurnýjunarþörf ís- lenska fiskiskipaflotans væri af- ar brýn um þessar mundir og færi vaxandi. Erfið staða sjávar- útvegsins hafi til þessa takmark- að nauðsynlega endurnýjun. Því væri mikilvægt að þau nýsmíða- og viðhaldsverkefni við flotann sem byðust væri unnin af ís- lenskum aðilum. í ályktun fund- arins var bent á eftirfarandi leiðir til að leysa þann vanda sem nú væri við að glíma í ís- lenskum skipaiðnaði: „Að tryggt verði að viðgerðir og viðhald á íslenska fiskiskipa- stólnum fari sem allra mest fram hérlendis. — Að málum verði hagað á þann veg að nýsmíði skipa sem heimiluð kann að verða á næst- unni verði í sem ríkustum mæli unnin hér innanlands. — Að íslenskum skipasmíða- stöðvum verði gert kleift að leita fyrir sér á erlendum mörkuðum með sölu skipa og öflun við- halds- og viðgerðarverkefna. — Að stjórnvöld hlutist til um að lausaskuldum skipaiðnaðar- fyrirtækja verði breytt í lán til lengri tíma. — Að strax verði fundin við- unandi lausn á lánsfjármögnun raðsmíðaskipanna svonefndu." (Úr fréttatilkynninfoi) Þú svalar lestrart>örf dagsins ásídum Moggans! Jakkar st. 4—10 frákr. 1.669 Buxur st. 4—12 frákr. 1.244 Peysur st. 4—10 frákr. 980 Skyrtur st. 1—10 frákr. 490 Skór st. 28-40 frákr. 475 Allt á útigrillið: Kryddlegnar lærissneiðar Kryddlegnar kótilettur Kryddlegnir framhryggir Grillpinnar Kótilettur Pylsur Hamborgara r Nautasteikur í úrvali. Tómatar 88 kr. kg. Agúrkur 66.20 kr. kg. KVIK bleyjur 258 kr. Kynning á B.C. eplum. Þykkvabæjar: Franskar — Parísar Skrúfur og strá á kynningarveröi Ávaxtakynning Blöðrur L _ ■j -vA Snarl — Salthnetur Saltstengur — Ritz kex ídýfur — sósur Kerti — servíettur — dúkar Allt í útileguna: Pylsur — pylsubrauð Niöursoðið kjöt í dósum Nescafé á kynningarverði Skyndikókó Skyndikaffi Skyndisúpur Brauð og kökur Ekki bara hátíðarsteik heldur ÞJOÐHATIÐARSTEIK185 kryddlegin lamba-sirlonsteik Nýr Hvítárlax Nýr silungur Blandaöir sjávarréttir í hlaupi og fleira góögæti úr fiskboröinu. Jakkar Buxur Bolir Strigaskór kr. kg. st. 1 — 3 frá kr. 1.544 st. 1 — 3 frá kr. 910 st. 1 — 3 frá kr. 317 st. 18— 24 frá kr. 350 Grillkol Grillolía Grillpinnar Uppkveikilögur Humar í skel Rækja í skel Nýr kræklingur Smokkfiskur Skötuselur Opiö í Ármúla mán. kl. 9—18 þri. kl. 9—18 miö. kl. 9—18 fim. kl. 9—19 fös. kl. 9—21 lau. LOKAÐ Opiö á Eiöístorgi mán. kl. 9—19 þri. kl. 9—19 miö. kl. 9—19 fim. kl. 9—20 fös. kl. 9—21 lau. Bakaríið opiö kl. 10—16 Konfektiö ódýra kr. 300 gr. Vörumarkaðurinn hf. Ármúla — Eiöistorgi Ostakúlur Skinkupinnar Ostapinnar og ostabakkar eftir pöntunum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.