Morgunblaðið - 13.06.1985, Blaðsíða 58
58
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR13. JÚNÍ1985
Heimsmeistaramótið í badminton í Calgary:
1. deild kvenna:
Skagastúlkurnar
Þórdís
Heímsmeistaramótinu í bad-
minton sem haldið er í Calgary í
Kanada var fram haldið í gær og
lék þá Þórdís Edwald við Christ-
ine Magnusson frá Svíþjóð. Þór-
dís mætti þarna ofjarli sínum og
tapaöí 11—0 og 11—2. í tvíliðaleík
léku þeir Broddi Kristjánsson og
Júgóslavinn Gregor Berden sam-
an gegn Li Yongro og Tian Ringyi
frá Kína og töpuöu 15—5 og
"15—"I.
Önnur helstu úrslit í mótinu urðu
þau aö í tvíliöaleik karla sigruöu
Shinji Matsuura og Shuuji Mats-
ono frá Japan þá Nigel Tier og
Andy Goode frá Englandi, 18—13
og 15—12. Danirnir Steen Flad-
berg og Jesper Helledie unnu
Ramesa Patel og Raj Patel frá
úr leik
Zambíu og Svíarnir Stefan Karls-
son og Thomas Kihlström unnu Al-
fredo Salazar og Fustavo Salazar
frá Perú, 15—1 og 15—2.
i einliöaleik kvenna sigraði
Marie Bengtsson frá Sviþjóö Kim-
ena Bellido frá Perú, 11 — 1 og
11—3. Aileen Nairn frá Skotlandi
tapaöi naumlega fyrir Madhumita
Bisht frá Indónesíu, 3—11, 11—3
og 12—10. Þórdís tapaði fyrir
Christine Magnusson frá Svíþjóö
eins og áöur sagöi og er þar meö
úr leik.
í tvíliöaleik tapaöi Broddi og fó-
lagi hans frá Júgóslavíu og eru úr
leik. Mark Christiansen og Michael
Kjeldsen frá Danmörku unnu þá
Bitten og Belle frá Kanada, 15—2
og 15—5.
• Erla Rafnsdóttir, markahæst í
1. deild kvenna.
sigruðu
AKRANES sigraði KR í 1. deild
kvenna í knattspyrnu, 3—0, á
Skaganur á þriðjudagskvöld.
UBK, Þór AK. og ÍA eru nú öll
meö fjögur stig eftir tvo leiki.
í fyrri hálfleik í leik ÍA og KR var
ekkert mark skoraö og var hálf-
leikurinn frekar daufur. Skaga-
stúlkurnar tóku svo leikinn í sínar
hendur í seinni hálfleik og skoruöu
þrjú mörk áöur en yfir lauk. Hall-
dóra Gylfadóttir geröi tvö og Ásta
Benediktsdóttir eitt, en hún haföi
komið inn á sem varamaöur og var
þetta fyrsta snerting hennar við
KR 3:0
knöttinn. Mörkin heföu getaö oröið
fleiri, en markvöröur KR-inga kom
í veg fyrir þaö meö góöri mark-
vörslu.
Staöan í 1. deild kvenna er nú þessi:
UBK 2 2 0 0 12:1 4
ÍA 2 2 0 0 4:0 4
ÞórAK. 2 2 0 0 4:1 4
KR 3 1 0 2 4:8 2
KA 1 0 0 1 0:1 0
ÍBÍ 10 0 1 0:1 0
ÍBK 10 0 1 0:4 0
Valur 2 0 0 2 1:8 0
Næsti leikur í 1. deild kvenna
verður i kvöld, þá leika Breiöablik
og Keflavík á Kópavogsvelli og
hefst leikurinn kl. 20.00.
;# n
• íslandsmeistarar HK í 2. flokki kvenna í blaki 1985. Aftari
röð fri vinstri: Geir S. Hlöðversson, þjálfari, Guölaug
Hrafnsdóttir, Jóna Rut Guðmundsdóttir, Guðfinna Péturs-
dóttir, Björg Baldursdóttir, Ásta Skæringsdóttir og Ingi-
björg Ósk Guðmundsdóttir. Fremri röö frá vinstri: Anna
Sólveig Ingvadóttir, Ingibjörg Helga Ingólfsdóttir, Guðrún
Margrét Sigurðardóttir og Heiöbjört Gylfadóttir.
HK-stúlk-
ur sterkar
BLAKVERTÍÐINNI lauk í maí.
Þróttur varð íslandsmeistari í,
1. deild karla, ÍS vann í 1.
deild kvenna og KA sigraði í
2. deild karla.
í 1. flokki kvenna uröu stúlk-
ur frá Húsavík sigurvegarar. í
2. fl. kv. sigraði einnig liö frá
HK.
í 2. fl. karla sigraði Þróttur
Nesk., í 3. fl. karla sigraöi liö
Þróttar Neskaupstaö og í 4. fl.
karla sigraði liö Stjörnunnar úr
Garðabæ.
Áöur hafa myndir birst af
sumum þessara liða, okkur
hafa borist myndir af liðum HK
í 2. og 3. flokki sem uröu ís-
landsmeistarar 1985.
• 3. flokkur kvenna í HK, íslandsmeistarar í Blaki 1985.
Aftari röð frá vinstri: Margrét Guömundsdóttir, Sigríður A.
Garðarsdóttir, Kolbrún Gísladóttir, Birna Mjöll Rannvers-
dóttir og Margrét Einarsdóttir. Fremri röö frá vinstri: Katrín
Hermannsdóttir, Una Aldís Sigurðardóttir, Guðný Anna
Bragadóttir, Kolbrún Erlendsdóttir, Margrét Gylfadóttir og
Elísabet Ósk Pálsdottir.
Leikjanám-
skeið ÍR
LEIKJANÁMSKEIÐ frjálsíþrótta-
deildar ÍR hefst 10. júní til 5. júlí
1985. Námskeiðið er á mánudög-
um, þriöjudögum, miðvikudögum
og fimmtudögum frá kl.
16.00—17.30.
Innritun byrjar 10. júní kl. 16.00.
Námskeiöið fer fram á Fögruvöll-
um (Laugardalsvelli). Aldur 7—12
ára. Námskeiðsgjald 500 kr.
Frjálsiþróttadelld ÍR
KR vann 14.-0
KR sigraði ÍR 14—0, í 1. flokki
karla á Reykjavíkurmótinu í
knattspyrnu á þriðjudagskvöld.
Reykjavíkurmótinu í 1. flokki er
nú að Ijúka og standa Þróttarar
best að vígi. Þeir hafa aöeins tap-
að tveimur stigum, gert jafntefli
við KR og Fram sem hafa tapað
þremur stigum.
Strange
tekjuhæstur
CURTIS Strange, Bandaríkjunum,
er nú tekjuhæstur golfleikara árs-
ins. Hann hefur þénað 17,4 millj-
ónir íslenskra króna, dágóð upp-
hæð þaö.
Hér fer á eftir listi yfir 10 efstu
golfleikara heims, upphæöin er í
bandarískum dollurum.
Curtis Strange 423,993
Lanny Wadkins 308,036
Calvin Peete 292,645
Rey Floyd 282,180
Corey Pavin 277,969
Mark 0‘Meara 277,167
Craig Stadler 273,699
Bernhard Langer 267,635
Tom Watson 179,783
Fuzzy Zoeller 169,193