Morgunblaðið - 13.06.1985, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 13.06.1985, Blaðsíða 60
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 1985 • Jöfnunarmark Spánverjanna. Sarabia (númer 16) sem haföi komiö inn á sem varamaöur í leikhlái ekorar meö góöu akoti utan úr teig er aöeina fjórar mínútur voru liönar af seinni hálfleik. Sarabia var einn og óvaldaöur í teignum. „Er mjög ánægö- ur meö kastid“ sagði Einar Vilhjálmsson spjótkastari sem kastaði 89,00 m í gær MorgunblaíWð/FrlðþJófur • Einar Vilhjálmsson er hér um það bil aö kasta spjótinu 89,00 metra á Laugardalsvellínum í gærkvöldi. Þetta var nýtt vallarmet hjá Einari. EINAR Vilhjálmsson, spjótkast- arinn sterki setti vallarmet í Laugardalnum i gærkvöldi er hann kastaöi 89,00 m í leikhlói og er þetta kast hans jafnframt lengsta kast hans á þessu ári. „Aöstæöur voru góöar hér í kvöld, góöur vindur en þaö var of mikill sprettur á manni, það var of lítill tími á milli kasta,“ sagöi Einar Vilhjálmsson eftir kastiö í gærkvöldi. „Þetta er oft mikiö spursmál um hvernig útkastiö er og ef spjótiö fer of hátt verður þaö stutt, þaö er þvi aðalatriöiö aö ná réttu útkastshorni og ég tel mig hafa náö því aðeins í einu kasti er ég kastaöi 89,00 m. Ég er í mjög góöri æfingu núna, köstin eru farin aö vera miklu jafnari en áður og ég finn þaö aö ég get gert meira. Ég held til Sviss á morgun til aö keppa þar á stóru frjáls- íþróttamóti, þar sem verða flestir sterkustu spjótkastarar heims og verður spennandi aö sjá hvar maöur stendur gagnvart þeim í keppni. Ég er mjög ánægöur meö þessi köst mín hér í kvöld," sagöi Einar. Sigurður Einarsson kastaöi lengst 80,70 metra og er þaö ekki hans besta í ár. Siguröur fer einnig til Sviss og keppir þar á sama móti og Einar. íslandsmet Einars er 92,42 m, sett á síðasta ári. Siguröur hefur lengst kataö 84,30 m. Þessi árangur Eínars í gær- kvöldi er sennilega eitt af þrem lengstu köstum í heiminum í ár. Einar er því til alls líklegur á ár- inu. „Misstum tökin á miðjunni í seinni hálfleik“ — sagði Sigurður Grétarsson „VIÐ misstum tökin á miðjunni í seinni hálfleik,“ sagöi Siguröur Grétarsson, eftir leikinn viö Spánverja í gærkvöldi. „Þetta var skemmtilegt mark í fyrri hálfleik og viö spiluðum vel í hálfleiknum, þaö var svo er viö bökkuðum í seinni hálfleik, þaö skipti sköpum. Þaö var allt ööruvísi aö leika gegn Spánverjum núna heldur en Skotum á dögunum, Spánverjarnir eru mun sneggri og erfiöara við aö eiga. Spánverjar komu mjög ákveönir til leiks í seinni hálfleik og viö náöum ekki aö halda dampi. Leikurinn var mjög erfiöur, mikil hlaup. Við áttum aö halda jafntefli aö minnsta kosti í þessum leik. En svona er knattspyrnan. Andoni Goicoechea: „Við áttum 2 stig skilið“ „Viö áttum skiliö þessi tvö stig,“ sagöi varnarmaöurinn And- oni Goicoechea (nr. 5), „slátrar- inn frá Bilbao", eftir leikinn. Kappínn er hinn almennilegasti og mjög viömótsþýöur þrátt fyrir viöurnefníö sem hann hlaut m.a. fyrir þaö aö brjóta Maradona um áriðl „íslendingar fengu ekki nema eitt hættulegt færi í fyrri hálfleikn- um og nýttu þaö. Viö náöum okkur ekki á strik almennilega fyrr en eft- ir aö þeir höföu náð forystunni og síðan áttum viö leikinn. Sigur okkar var sanngjarn." Helduröu aö þiö komist til Mex- íkó eftir þetta? „Já, já. Þaö er 100% öruggt," sagöi hann brosandi. „Mjög erfitt“ — sagði Hippolito Rincon „Þessi leikur skiptist alveg í tvo hluta. íslendingar voru betri í fyrri hálfleik en viö áttum síöan þann síðari," sagöi framherjinn Rincon (númer 7) frá Betis eftir leikínn. „Þaö sem skiptir mestu máli eins og alltaf er aö sigra og okkur tókst þaö í kvöld. Þetta var engu aö síöur mjög erfiöur leikur fyrir okkur — eins og ég var handviss um að hann yröi. En eins og ég sagöi skiptir alltaf mestu máli aö vinna og þaö tókst. Ég er á því aö viö komumst örugglega til Mex- íkó.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.