Morgunblaðið - 03.07.1985, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 03.07.1985, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JÚLl 1985 17 Vogar: Of hátt kola- verð kippti grundvelli undan vinnslunni Vogum, 1. júlí. í LOK maímánaðar hóf fyrirtækið Vogar hf. að senda fersk, fullunnin kolaflök í Bandaríkjamarkað. Þar var vitað um markað og allt benti til þess að þetta g*ti gengið. „Við reiknuðum með að við verðákvörðun yrði verðið í sam- ræmi við aðrar fisktegundir, al- mennt verð á fiski upp úr sjó á milli ára frá 1. júní 1984 til 1. júni 1985 hækkaði um 25%,“ sagði Sig- urður Garðarsson framkvæmda- stjón Voga hf. í samtali við Morg- unblaðið, „en verð á kola hækkaði um 54%. Þessi verðákvörðun kem- ur til með að kippa íslenskri fram- leiðslu út af bandaríska markaðn- um.“ Fyrirtækið hefur fjárfest í vél- um og tækjum, sem það kemur til með að sitja uppi með. Vegna væntanlegrar fram- leiðslu á kolaflökum á Bandaríkja- markað réð fyrirtækið skólafólk til vinnu í vor samtals 15 manns, en i kjölfar fiskverðsákvörðunar missti þetta skólafólk vinnuna. E.G. Háskóli íslands: Heimspekipró- fessor heldur fyrirlestur DONALD Morrisen prófessor f heimspeki við Harvard-háskóla flyt- ur opinberan fyrirlestur í boði heim- spekideildar Háskóla fslands fimmtudaginn 4. júlí kl. 17.15 í stofu 102 í Lögbergi. Fyrirlesturinn nefnist „On the Essence of Substance“ og verður fluttur á ensku, segir í fréttatil- kynningu frá Háskólanum. Donald Morrison er doktor í heimspeki frá Princeton-háskóla og er prófessor í grískri heim- speki, sérfræðingur í heimspeki Aristotelesar. Til sölu við Birtingakvísl Endaraöhús. Á noðri hæð •ru: Stofa, boröstofa, hús- bóndaherb., eldhús, þvotta- hús, snyrting og anddyri. Á efri hæð eru: 3 svefnherb. og rúmgott baöherb. f kjallara: Tómstundaherb. og geymsla. Bílskúr fylgir. Afhendist fok- helt aö innan en meö gleri i gluggum, pússaö aö utan og með lituöu stáli á þaki. Af- hendist ( september 1985. Húsiö er t efstu húsarööinni viö Birtingakvísl. Til greina kemur aö taka íbúö upp í kaupin. Teikning til sýnis. Árni Stefánsson hrl. Málflutnmgur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvðldsími: 34231. Áskriftarsíminn er 83033 Kröfuhart fólk lætur sér ekki nægja góðan hljómburo Útlit og hönnun hljómtækja skipta miklu máli. Hönnuðirnir hjá Bang & Olufsen gera sér manna best grein fyrir því. Það sannar Beosystem 2200, sem sameinar hljómgæði og fallegt útlit. Beosystem 2200 heldur athygli þinni þótt slökkt hafi verið á því. Hjá Bang & Olufsen eru flókin mál leyst á einfaldan hátt. í Beosystem 2200 hefur tekist að koma plötuspilara, segulbandi og útvarpi haglega fyrir. Allir stjórntakkar eru á sama stað, undir loki plötuspilarans, þar sem auðvelt er að komast að þeim. Mögu- leikar Beosystem 2200 eru margvíslegir, og það er einfalt að nýta sér þá. Kynntu þér Beosystem 2200 betur. Starfsfólk Radíóbúðarinnar veitir þér allar nánari upplýsingar. Bang & Olufsen Stupholti Y9 Reykjavik S 29800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.