Morgunblaðið - 03.07.1985, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 03.07.1985, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JÚLÍ 1985 47 Málar á Richard Chamberlain gerir ýmislegt sér til dundurs í tómstundum en eitt af hans stærstu áhugamálum er að mála gler í frístundum á gler. Chamberlain nam við listaskóla hér áður fyrr en ákvað síðan að leggja námið á hilluna og skella sér í leiklist. PAUL OG LINDA McCARTNEY „Reynum að lifa eins eðlilegu lífi og við getum“ Paul og Linda McCartney. Það voru ófáir sem héldu fyrir 16 árum að þetta hjónaband færi fljótlega í vaskinn, en í dag er það sterkara en nokkru sinni áður, segja þau hjónakorn. En þau eru líka alveg sérstök, segir Gabrielle Donnelly blaðamaður sem nýlega ræddi við þau, ekki hvað síst fyrir það hve þau eru venjuleg. Það eru margir sem velta fyrir sér hvernig hjónabandið hafi get- að blessast öll árin þrátt fyrir sviðsljósið, peningana, sögusagn- irnar og allt sem þessu fylgir. „Því er fljótsvarað, við látum þetta ekki hafa áhrif á okkar einkalíf og reynum að lifa eins eðlilegu lífi og við mögulega get- um.“ Þau Paul og Linda búa á frekar myndarlegum bóndabæ í Sussex með börnin sín þrjú, Mary, Stellu og James. Öll venjuleg hússtörf eru í höndum Lindu og Paul tekur lest- ina eins og gengur og gerist til London i vinnuna frá niu til fimm. „Við gætum alveg lifað hátt uppi, búið í íburðarmeira húsi og ekið um á Rollc Royce allan daginn en við höfum ekki áhuga. Það kemur ekki oft fyrir að við förum út að skemmta okkur því við kjósum miklu frekar að sitja heima, horfa á sjónvarpið, rabba, njóta fjölskyldulifsins og vera öll saman.“ HADEGI -á horni Hverfisgötu og Ingólfsstrætis. Bordapantanir í shna 18833. NÝTT ■fyrirb 1985 Flymo Flymo L47 svifnökkvinn: Hljóðlátasta sláttuvélin á markað Nýi Flymo L47 bensínnökkvinn m/tvígengisvélina er bylting. Hann er: • Hljóðeinangraður. • Hraðvirkur. • Fisléttur. • Viðhaldsfríasta atvinnusláttu- vélin fyrir stærri grasfleti, 200 m2 - 1000 m2. • Auðvelt að leggja saman og hengja upp á vegg eftir notkun. • Með stjórnbúnað í handfanginu. • Verð frá aðeins kr. 17.900,- I tilefni af ferö Flugleiða og Holly- wood á tónleikana til styrktar hungr- uðum í Afríku sýn- um við í kvöld videóspólu með öllum helstu hljómsveitum og skemmtikröftum sem taka þátt í hljómleikunum á Wembley. Þessi spóla var sérstak- lega gerð til styrktar Afríku- söfnuninni af sömu lista- mönnum er koma fram á tón- leikunum í London. Þeir sem hafa áhuga á feröinni á hljómleikana hafi samband viö sölu- skrifstofu Flugleiöa á Hótel Esju. AAgðngumiðavarA kr. 150.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.