Morgunblaðið - 03.07.1985, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 03.07.1985, Qupperneq 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JtJLÍ 1985 STALHF Borgartúni 31 sími 27222 Morgunblaölð/Frlöþ)ófur • Höröur skorar hér annaö mark Skagamanna í g»r. Hann kom é mikilli ferö og skaliaöi í jöröina og upp í vinkilinn á markinu, alveg óverjandi fyrir Stefán markvörö KR eins og sjá má. GALVANISERAÐAR PfPUR Samkv.:Din 2440-B.S.1387 o o o o O OOo Sverleikar: svart, 3/8 - 5“ galv., 3/8 - 4“ Lengdir: 6 metrar PASSA- MYNDIR Ath. i sumar hofum viö opiö kl. 9—17 LAUGAVEG1178 SlMI 81919 WIKA Þrýstimælar Allar stæröir og geröir @ötu](Klaiy]§)(yiir Vesturgötu 16, sími 13280 Átta mörk skoruð Skagamenn hófu bikarvörn sí- na í gærkvöldi á KR-vellinum meö því aö leggja KR að velli. Framlengja þurfti leikinn til aö ná fram úrslitum því eftir venjulegan leiktíma var staöan 3:3 en í fram- lengingunni skoruöu Skagamenn tvívegís og eru þar meö komnir í átta lióa úrslit en KR-ingar eru úr Willum Þórsson skoraöi fyrsta mark leiksins fyrir KR þegar leikiö haföi veriö í stundarfjóröung. Sæ- björn átti þá gott skot af nokkuö löngu færi en Birkir markvöröur náöi ekki aö halda knettinum sem barst til Willum og hann þrumaöi honum upp undir þaknetiö. Stundarfjóröungi siöar var Sæ- björn aftur á feröinni þegar hann tók hornspyrnu, gaf vel fyrir þar sem Ásbjörn stökk hæst og skall- aöi í netiö. Vörn Skagamanna var hér sofandi og eins virtist Birkir markvöröur ekki alveg nógu vel meö á nótunum. Skömmu fyrir leikhlé minnkaöi Höröur Jóhannesson muninn meö glæsilegu marki. Fékk boltann rétt utan viö vítateig, lék á einn KR-ing og skaut góöu skoti í netiö. I síðari hálfleik jöfnuöu Skaga- menn leikinn um miöjan hálfleikinn og var þaö Höröur sem var þar aftur á feröinni. Árni Sveinsson átti þá góöa fyrirgjöf á markteigshorn- iö fjær þar sem Höröur kom á fleygiferð og skallaöi i netiö. Fal- legt mark og vel aö því staðiö. Fimmtán mínæutum síöar skor- uöu Skagamenn aftur og tóku þar meö forystuna í leiknum. Höröur kom enn einu sinni viö sögu, var felldur innan vítateigs- og úr vít- aspyrnunni skoraöi Júlíus örugg- lega. Staöan því oröin 2:3 fyrir Skagann. KR-ingar settu nú allan kraft í sókninna en Skagamenn geröu allt sem þeir gátu til aö halda foryst- unni. Þegar nokkrar sekúndur voru eftir af leiknum gaf Hálfdán Örlygsson fallega fyrir markiö þar sem Stefán Pétursson stökk hæst og skallaöi í netiö. Ekki vannst tími til aö hefja leikinn aö nýju og því þurfti aö framlengja leiklnn. • Höröur Jóhannesson fagnar ööru Stefán KR-markvöröur Jóhannaaon Morgunblaöiö/Friöþjótur. marki sinu gegn KR-ingum í gærkvöldi. Gleöin skín úr andliti Haróar en iiggur á vellinum. Strax á 4. mín. framlengingar tóku Skagamenn forystuna á nýjan leik. Sveinbjörn Hákonarson lék þá skemmtilega á þrjá KR-inga og skoraöi framhjá Stefáni sem kom út á móti honum. Fallega gert hjá Sveinbirni. Flelra markvert geröist Fyrirliggjandi í birgðastöð SVARTAR OG ekki í fyrri hálfeik framlengingar- innar. Þegar skammt var til leiksloka bættu Skagamenn síöan viö fimmta marki sinu í leiknum og þaö var Höröur, sem skoraöi sitt þriöja mark í leiknum. Skoraöi eftir hornspyrnu af stuttu færi. Leikur þessi var mjög fast leik- inn og furöulegt aö ekki skyldu fleiri leikmenn vara bókaöir. Sveinn Sveinsson dómari virtist vera ragur viö suma leikmenn leiksins, sem komust upp meö mjög grófan leik auk þess aö vera sífellt aö röfla. Sveinn heföi mátt nota gulu spjöldinn fyrr í leiknum til aö hafa betri tök á honum. Þrír leikmenn voru áminntir. Júlíus Ing- ólfsson og Árni Sveinsson úr Skagaliöinu og Jakob Pétursson úr KR. I

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.