Morgunblaðið - 03.07.1985, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 03.07.1985, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JÚLÍ 1985 55 HorKunblaðiA/Simamynd frá Stokkhélmi, Presaena Bild. Hans T Dahlskog Einar Vilhjálmsson kastar í Stokkhólmi í gasr- alþjóóafrjólsíþróttasambandsins meö 35 etig. En kvöldi. Hann varö (ööru s»ti ( spjótkastskeppn- DV Gaian í Stokkhólmi í gærkvöldi var sannkallaö inni á eftir austur-þýska heimamethafanum Uwe „Grand Prix“-mót. Hohn. Einar er samt enn ( efsta sæti ( keppni „Fer ekki milli mála hver er bestur“ - sagði Einar Vilhjálmsson eftir keppnina í gær „ÞAÐ fór ekkert milli mála hver var bestur í spjótkastinu, Uwe Hohn, gífurlega kraftmikill kastari sem býr yfir mikilli tækni, sann- aöi enn einu sinni hver er kóng- urinn. Ég var þó i sjálfu sór svoiít- iö stoltur af aö hafa forystuna ( spjótkastkeppninni eftir þrjár umferöir. Ég kastaöi 89,32 metra ( fyrstu tilraun, Hohn kastaöi 89,02 metra. Síðan kom ógilt kast hjá mér en hann kastaöi 85,36 m. Þá kastaði ég 87,92, hann geröi ógilt og það vai ekki fyrr en í fjóróu umferö aö hann náói 91,54 metr- um. Ég fákk rosalegt stuö ( olnbogann ( m(nu kasti og gerói ógilt og öll mfn köst eftir þaö. Ég kenni keppnisþreytu um. Hef hreinlega ekki meira kastúthald, hef keppt á 13 erfióum mótum að undanförnu. Þaö var erfiö vindátt í gær fyrir alla kastarana og þv( hreint ótrúlega góöur árangur sem náöist ( mótinu. Ég er ánægóur meö kastlengdina viö þessar aöstæöur, sagöi Einar Vilhjálmsson, sem enn er efstur keppenda ( hinni svokölluöu Praoaans BMd/Sfmamynd • Einar eftir eitt kast sitt i Stokkhólmi (gærkvöldi. „Grand Prix“-keppni Alþjóöa- frjálsíþróttasambandsins, í spjalli viö Morgunblaöið í gærkvöldi eft- ir keppnina i Stokkhólmi. — „Það var geysileg stemmning á leikunum hér í Stokkhólmi, uppselt var á keppnina og fleiri þúsund manns fengu ekki miöa. Mótiö í heild sinni tókst nokkuö vel þó svo aö engin heimsmet eöa landsmet hafi veriö sett. Þaö er ómetanleg reynsla sem maöur fær á því aö keppa á svona stórmótum. Og þaö tekur langan tíma aö venjast þeim. Þetta kemur ekki meö neinni leift- ursókn. Ég er mun sterkari keppn- ismaöur nú en oft áöur og því hef- ur mér gengiö allvel í sumar. Ég hef sigraö í 10 keppnum af þeim 13 sem ég hef tekiö þátt í. En þá varö ég i ööru sæti. Nú kem ég heim i fri og ætla aö nota júlímán- uö til aö byggja mig upp fyrir ág- ústmánuö og lokakeppnina í Grand Prix sem fram fer í Róm í haust. Þaö er mikið í húfi aö standa sig vel þar,“ sagöi Einar. Uwe Hohn kastaöi 95,52 metra EINAR Vilhjálmsson varð annar í spjótkastkeppninni á DN Galan í Stokkhólmi í gærkveldí. Sigur- vegari í greininni varö heims- methafínn, Uwe Hohn, hann kast- aöi 95,52 metra. Þaó leikur enginn vafi á því aö Hohn er besti spjót- kastari heims um þessar mundir. Einar hefur átt jafnar kastseríur á mótum sínum í sumar cg kastaöi hann í gær 89,32 metra sem er frábær árangur. Þriöji í spjótkast- inu varö svo Tom Petranoff, Bandaríkjunum, hann kastaöi 85,94 metra. Segja má aö spjót- kastiö hafi veriö hápunktur leik- anna, því aö þar náöist árangur á heimsmælikvaröa. Mjög góöur árangur náöist líka í 10 km hlaupi. Þar sigraöi Bruce Bickford frá Bandaríkjunum á 27,37,17 mín. annar varö Mark Nenow á 27,40,85 mín. Portúgal- inn Fernando Mamede varö þriöji á 27,41,09 mín. Helstu úrslit á mótinu • gær uröu þessi: 200 mhl: Emmelman A-Þýskl. 20,91 sek Bringham A-Þýskl. 21,16 sek 400 m hl: Mark Rowe Bandar. 45,56 sek Franks Bandar. 45,87 sek Armstead Bandar. 46,20 sek Bennett Bretl. 46,86 sek Oddur Sigurösson 47,68 sek Oddur var nokkuö frá sinu besta í hlaupinu hann hefur hlaupiö mun betur á mótum fyrr í sumar. Svíinn Patrick Sjöberg sigraöi í hástökki, stökk 2,31 m, Belgíu- maöurinn Eddy Annys varö annar, stökk 2,25 metra. Thomas Ericks- son, Svíþjóö, varö þriöji, stökk 2,20 metra. Bandaríkjamaöurinn Gray sigr- aöi i 800 m hlaupi karla á 1.45,35 min. eftir hörkukeppni viö Sviss- lendinginn Marco Mayr sem hljóp á 1.45,91 mín. Doug Padilla sigraöi í 3 km hlaupi á 7.47,41 mín. Ástralíumaöurinn Millonig varö annar á 7.47,88 mín. Þaö bar einna helst til tíöinda í kvennakeppninni aö tékkneska stúlkan, Jarmila Kratochvilova, sem ekki hefur tapaö i 800 m hlaupi um langt árabil varö önnur á eftir Melinte, Rúmeníu. Sigurveg- arinn hlaut tímann 1.59,94 en Jarmila fékk 1.59,99 þannig aö ekki var nú munurinn mikill. íslandsmet • Svanhildur Kristjónsdóttir •etti í gæri nýtt íslandsmet ( 200 metra hlaupi kvenna þegar hún hljóp vegalengdina á 24,3 sek- úndum. Metió var sett ( Dan- mörku þar sem 30 (slenakir frjáls- íþróttamenn eru við keppni þessa dagana. Heimsmethafinn ( spjótkasti, Uwe Hohn, sigraöi á „DV Galan“ ( Stokkhólmi í gærkvöldi. Hohn er fæddur 16. júl( 1962. Hann er 1,98 metrar á hæö og vegur 116 kg. Uwe Hohn er liösforingi í austur- þýska hernum. Hann er án nokkurs efa besti spjótkastari heims- ins í dag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.