Morgunblaðið - 09.08.1985, Síða 26

Morgunblaðið - 09.08.1985, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. ÁGÚST 1985 Tumi Magnússon Morgunblaðið/Július Málverkasýning í Nýlistasafni SÝNING á málverkum eftir Tuma Magnússon verður opnuð í Nýlistasafninu við Vatnsstíg 3b á morgun, laugardag. Til sýnis verða málverk af ýmsu tagi máluð hér á fslandi og í Englandi. Tumi hefur hald- ið nokkrar einkasýningar áður og tekið þátt i mörgum samsýn- ingum hér heima og erlendis. Sýningin er opin frá kl. 16.00 til 20.00 virka daga og frá 14.00 til 20.00 um helgar. Hundaræktarfélag Islands: Arleg hundasýning Hundaræktarfélag íslands heldur sína árlegu hundasýn- ingu dagana 10. og 24. ágúst nk. Á morgun, laugardaginn 10. ágúst, verða sýndar og dæmdar eftirtaldar tegundir hunda: Labrador Retriever, Golden Retriever, írskur Setter og ýmsar tegundir smáhunda. Dómari verður Carl-Johan Adler Creutz frá Svíþjóð. Sýn- ingin verður í félagsmiðstöð gagnfræðaskólans í Garðabæ og hefst kl. 13.00. Laugardaginn 24. ágúst verð- ur íslenski fjárhundurinn sýndur og dæmdur á sama stað kl. 13.00. Dómari þann dag á morgun verður Diane T. Anderson frá Noregi. Sunnudaginn 25. ágúst kl. 20.00 flytur hún fyrirlestur og sýnikennslu á sama stað um hvernig best er að undirbúa hund fyrir sýningu, og er það fyrsti fyrirlestur um þetta efni hérlendis. (tlr rrétlatilkynninjpi) Grafík í hljómleikaferð sem iýkur í Danmörku HUÓMSVEITIN Grafík heldur í hljómleikaferð um landið um þessa helgi og verða fyrstu tónleikarnir í Olafsvík í kvöld. Hljómleikaferðinni lýkur í Árósum og Kaupmannahöfn 23. og 24. ágúst með tónleikum á vegum NORROKK. Fram til þess tíma leika félag- arnir í Grafík hér heima: laugar- dagskvöld 10. ágúst á Sauðárkróki, 11. ágúst í Leikhúsinu á Akureyri, 12. ágúst á Húsavík, 13. á Egils- stöðum, 14. á Seyðisfirði, 15. á Hornafirði og 16. ágúst á Hvols- velli. Allir hljómleikarnir hefjast klukkan 21:30. Myndin var tekin þegar hljómsveitin lagði af stað. Frá vinstri: Rúnar Þórisson, Jak- ob Magnússon, Helgi Björnsson, Rafn Jónsson og Hjörtur Howser. Morgunblaðið/Bjami Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRANING Nr. 147 — 8. ágúst 1985 Kr. Kr. Toll- Kin. KL09.15 Kaup Sala Kení> I Dotlari 41,440 41260 40,940 ISLpuad 56,193 56265 58260 Kaa. dollari 30/116 30204 30254 I Dönsk kr. 4,0439 4,0556 4,0361 INorsk kr. 4,9685 4,9829 4,9748 IScnskkr. 4,9348 4,9491 4,9400 IFLmark 6,8786 62985 6,9027 I Fr. fnaki 4,7866 42005 4,7702 I Belg. franki 0,7235 0,7256 0,7174 ISV franki 17,6830 17,7342 17,8232 I flolL Kjllmi 13,0008 13,0384 122894 I V j,. mark 14,6108 14,6532 142010 I II lira 022189 0,02196 0,02163 I Ansturr. sch. 2,0798 2JI858 2,0636 I Port esmdo 02474 02481 02459 I Sp. peseti 02487 02494 02490 I Jap. yen 0,17404 0,17455 0,17256 I írskt pund 45,630 45,762 45278 SDR. (Sérst drattarr.) 42,4810 42,6037 422508 Betf. franki 0,7150 0,7171 v V INNLÁNSVEXTIR: Sparájóðtbakuf___________________ 22,00% Sparájóðtreikningar með 3)a mánaða uppeögn Alþýöubankinn............... 25,00% Búnaðarbankinn.............. 25,00% lönaðarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Samvinnubankinn............. 25,00% Sparisjóðir................. 25,00% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% með 6 mánaða uppeögn Alþýðubankinn............... 28,00% Búnaðarbankinn.............. 28,00% Iðnaöarbankinn.............. 32,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Sparisjóðir................. 28,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Verzlunarbankinn.............31,00% með 12 mánaða upptögn Alþýöubankinn............... 30,00% Landsbankinn.................31,00% Útvegsbankinn.............. 32,00% með 18 mánaöa upptögn Búnaöarbankinn................ 36,00% Innlántekírteini Alþýðubankinn................ 28,00% Búnaöarbankinn................ 29,00% Samvinnubankinn.............. 29,50% Sparisjóöir................... 28,00% Verðtryggðir reikningar miðað við lántkjaravititölu með 3ja mánaóa upptögn Alþýöubankinn................. 1,50% Búnaöarbankinn................ 1,00% lönaöarbankinn................ 1,00% Landsbankinn.................. 1,00% Samvinnubankinn................ 1,00% Sparisjóöir................... 1,00% Útvegsbankinn................. 1,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% með 6 mánaða upptögn Alþýöubankinn.................. 3,50% Búnaöarbankinn................. 3,50% Iðnaðarbankinn................. 3,50% Landsbankinn.................. 3,00% Samvinnubankinn................ 3,00% Sparísjóöir.................... 3,50% Útvegsbankinn..................3,00% Verzlunarbankinn............... 3,50% Ávítana- og hlaupareikningar: Alþýöubankinn — ávisanareikningar..........17,00% — hlaupareikningar...........10,00% Búnaöarbankinn................ 8,00% lönaöarbankinn................ 8,00% Landsbankinn................. 10,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningur...........8,00% — hlaupareikningur............8,00% Sparisjóöir.................. 10,00% Útvegsbankinn.................. 8,00% Verzlunarbankinn..............10,00% Stjömureikningar. Alþýöubankinn.................. 8,00% Alþýðubankinn..................9,00% Safnlán — heimilitlán — IB-lán — plútlán með 3ja til 5 mánaða bindingu Iðnaöarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir.................. 25,00% Samvinnubankinn.............. 23,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 6 mánaða bmdingu eða lengur Iðnaðarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir.................. 28,00% Útveqsbankinn............... 29,00% Innlendir gjaldeyritreikningar Bandaríkjadollar Alþýöubankinn.................8,50% Búnaöarbankinn................7,50% lönaðarbankinn............... 8,00% Landsbankinn..................7,50% Samvinnubankinn...............7,50% Sparisjóöir...................8,00% Útvegsbankinn.................7,50% Verzlunarbankinn..............7,50% Stertingspund Alþýðubankinn................ 9,50% Búnaöarbankinn.............. 11,50% lönaöarbankinn.............. 11,00% Landsbankinn.................11,50% Samvinnubankinn............. 11,50% Sparisjóöir................. 11,50% Útvegsbankinn............... 11,00% Verzlunarbankinn............ 11,50% Vettur-þýtk mðrk Alþýðubankinn.................4,00% Búnaöarbankinn.................4,50% lönaöarbankinn................5,00% Landsbankinn..................4,50% Samvinnubankinn...............4,50% Sparisjóöir...................5,00% Útvegsbankinn.................4,50% Verzlunarbankinn..............5,00% Dtntkar krónur Alþýöubankinn................ 9,50% Búnaöarbankinn............... 8,75% lönaöarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................. 9,00% Samvinnubankinn............... 9,00% Sparísjóöir ................. 9,00% Útvegsbankinn................ 9,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% ÍJTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir Landsbankinn................ 30,00% Útvegsbankinn............... 30,00% Búnaðarbankinn............... 30,00% lönaöarbankinn............... 30,00% Verzlunarbankinn............. 30,00% Samvinnubankinn.............. 30,00% Alþýöubankinn................ 29,00% Sparisjóöirnir............... 30,00% Viðtkiptavíxlar Alþýöubankinn................ 31,00% Landsbankmn...................31,00% Búnaöarbankinn............... 31,00% Sparisjóðir.................. 31,50% Útvegsbankinn................ 30,50% Yfirdráttartán af hlaupareikningum: Landsbankinn................ 31.50% Utvegsbankinn.............. 31,50% Búnaöarbankinn............. 31,50% lönaöarbankinn..............31,50% Verzlunarbankinn............31,50% Samvinnubankinn............ 31,50% Alþýöubankinn.............. 30,00% Sparisjóöirnir............. 30,00% Endurteljanleg lán fyrír innlendan markað_____________2625% lán í SDR vegna útflutningtframl_ 9,7% Skukfabréf, almenn: Landsbankinn............... 32,00% Útvegsbankinn.............. 32,00% Búnaöarbankinn............. 32,00% lönaðarbankinn............. 32,00% Verzlunarbankinn........... 32,00% Samvinnubankinn............ 32,00% Alþýöubankinn.............. 31,50% Sparisjóðirnir............. 32,00% Viðtkiptatkuldabréf; Landsbankinn............... 33,50% Útvegsbankinn.............. 33,50% Búnaöarbankinn............. 33,00% Sparisjóöirnír............. 33,50% Verðtryggð lán miðað viö lánskjaravísitölu i allt aö 2% ár...................... 4% lengur en 2% ár...................... 5% Vanskilavextir...................... 42% Óverðtryggð tkuldabréf útgefin fyrir 11.08.’84.......... 31,40% Lífeyrissjóðslán: Lifeyrissjóður starfsmanna ríkisint: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 168.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 14.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast við höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 7.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröirí 420.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.500 krón- ur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur. Þvi er i raun ekkert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 460.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir ágúst 1985 er 1204 stig en var fyrir júlí 1178 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,21%. Miöaö er við vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir júní til ágúst 1985 er 216,25 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabrél í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð óverötr. verdtr. Verötrygg. Höfuöstóls- fa»r»lur vaxta kjör kjðr tfmabil vaxta é ári Óbundið fé Landsbanki, Kjörbók: 1) 7-34,0 1.0 3 mán. Utvegsbanki, Abót: 22-34,6 1,0 1 mán. 1 Bunaöarb., Sparib: 1) 7-34,0 1.0 3 mán. 1 Verzlunarb., Kaskóreikn: 22-31,0 3.5 3 mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 22-30,5 1-3,0 3 mán. 2 Alþýðub., Sérvaxtabók: 27-33,0 4 Sparisjóöir, Trompreikn: 32,0 3.0 1 mán. 2 Bundiö fé: Iðnaöarb., Bónusreikn: 32,0 3.5 1 mán. 2 Búnaöarb., 18 mán. reikn: 35,0 3.5 6 món. 2 1) Vaxtaleiörétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Bunaöarbanka

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.