Morgunblaðið - 09.08.1985, Síða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 9. ÁGÚST 1986
atvinna atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
Bílamálari —
Bílasmiður
Óskaeftir aö ráöa bílamálara, bílasmiö, vanan
boddýmann eða nema í bifvélavirkjun. Uppl.
um störf þessi veitt í síma 31194 eftir vinnu.
Bifreiða verkstæöi Jónasar,
Skemmuvegi 24,
Kópavogi.
Skólastjóra og
kennara
vantar viö grunnskólann í Grímsey. Gott hús-
næöi. Allar upplýsingar veittar í síma 96-73122.
Skólanefnd.
Filmur
— Sendiferðir
Leitum aö hressu, sporléttu fólki til starfa viö
filmuvörslu og sendiferöir.
Vinnutími er frá kl. 9.00-17.00.
Æskilegur aldur er 16-19 ára.
Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt:
„E - 2525“.
Barnagæsla
Óskum eftir konu til aö gæta tveggja barna
frá 1. sept. Börnin eru eins og tveggja ára og
búa í Vesturbænum. Vinnutími og laun eru
samkomulagsatriöi. Þær sem hafa áhuga
leggi inn nafn og persónuupplýsingar á augld.
Mbl. fyrir 14. ágúst merkt: „B — 8131“.
Framtíð
Góöur starfskraftur óskast á húsgagnalager.
Þarf aö geta byrjað strax.
Góö vinnuaðstaða. Uppl. í síma 81427.
Húshjálp
Kona óskast til að hugsa um heimili fyrir full-
oröna konu. Upplýsingar í síma 12361 kl. 7-9
á kvöldin.
Kennarar
Kennara vantar aö Alþýöuskólanum á Eiöum.
Kennslugreinar danska og þýska. ódýrt og
gott húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar í síma
97-3820 eöa 97-3821.
Skólastjóri.
Reyðarfjörður
Lausar stööur viö grunnskóla Reyöarfjaröar.
Húsnæöi fyrir hendi.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-4247
eöa 97-4140.
Skólanefnd.
Grunnskólinn
Bolungarvfk
Skólann vantar tvo kennara fyrir komandi
vetur. Hér er um aö ræöa almenna kennslu á
barnastigi, raungreinar og erlend mál (aðal-
lega á unglingastigi).
Húsnæöi til reiðu. Skólastjóri veitir frekari
upplýsingar í síma 94-7288.
Skólanefnd.
Byggingarverka-
menn óskast
til byggingarstarfa í Seláshverfi. Mikil vinna.
Fæöi á staðnum. Upplýsingar í vinnusíma
79111.
Raddir
Viö vorum aö opna hljóðstúdió sem framleiöir
auglýsingar og útvarpsþætti og okkur vantar
alls konar raddir (djúpar og skrækar) sem
geta lesiö inná auglýsingar og fleira í þeim dúr.
Haföu samband í síma 83880 í dag og næstu
daga.
HLJOÐVINNSLA MYNDBANDAGERÐ AUGLYSINGAR
SIGTLINI 7 105 REYKJAVÍK SÍMI 83880
Sendill
Óskum eftir aö ráöa, nú þegar, sendil til starfa
allan daginn.
Landssamband ísl. útvegsmanna,
Hafnarhvoli v/Tryggvagötu.
1. vélstjóri
1. vélstjóra vantar á mb. Fróöa ÁR 33 sem
stundar togveiöar frá Þorlákshöfn.
Upplýsingar í síma 99-3208 eöa 99-3308.
Hraðfrystihús Stokkseyrar.
Vopnafjörður
Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaöið á Vopnafiröi.
Uppl. hjá umboösmanni í síma 3183 og hjá
afgreiöslunni í Reykjavík í síma 83033.
iltofgmiHfifrife
Starfsfólk óskast
Viö óskum aö ráöa fólk til framreiöslustarfa,
ekki yngra en 25 ára. Einnig vantar konur í
uppvask og buffet.
Upplýsingar hjá veitingastjóra í dag milli kl.
14.00 og 17.00.
HótelBorg.
Frá Húnavallaskóla
Kennara vantar
• Tvo kennara vantar aö Húnavallaskóla,
A-Hún. í haust til starfa við:
sérkennslu,
almenna kennslu,
tónmennt.
Góöir möguleikar. Umsóknarfrestur til 15.
ágúst.
Upplýsingar veita formaöur skólanefndar í
síma 95-4420 og skólastjóri í síma 95-4313.
Skólastjóri.
Bankastofnun
óskar eftir aö ráöa innanhússendil til starfa.
Vinnutími er frá kl. 9.00-17.00. Umsóknir
sendist augl.deild Mbl. fyrir 12. ágúst n.k.
merktar: „I — 2901“.
Lyftaramaður
Vanur lyftaramaður óskast. Mikil vinna.
Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 29400.
ísbjörninn hf.
Skólaritari
Skólaritari óskast aö Snælandsskóla í Kópa-
vogi. Uppl. gefur skólastjóri Reynir Guö-
steinsson í síma 44911 eöa 77193.
Umsóknir sendist skólaskrifstofu Kópavogs,
Digranesvegi 12 fyrir 15. ágúst nk.
I raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar I
húsnæöi óskast Hjón með 1 barn óska eftir 3ja-4ra herb. íbúö. Æskileg staösetning Hlíöahverfi eöa í ná- grenni viö Háskólann. Uppl. í síma 75881 eöa í vinnusíma 621044. Ibúð óskast Sjúkraliöi utan af landi óskar eftir lítiili íbúö á Stór-Reykjavíkursvæöinu frá 15. sept. Hús- hjálp ef vill. Fyrirframgreiösla. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „K - 25“.
Geymsluhúsnæði Til leigu óskast húsnæöi ca. 600-800 fm, 3ja-4ra metra lofthæö meö stórum aökeyrslu- dyrum. Húsnæðiö má vera óupphitaö, rúmlega fokhelt ef um nýbyggingu er aö ræöa en nauð- synlegt er aö rennandi vatn sé og góö niöur- föll. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 15. ágúst merkt: „G - 2666“.
3ja-5 herb. íbúð óskast á leigu til lengri tíma frá 1. október fyrir fullorö- in hjón, bæöi útivinnandi. Skilvísum greiöslum og góöri umgengni heitiö. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „F — 3868“ fyrir 15. ágúst. íbúð óskast Kennari óskar eftir íbúö til leigu í Reykjavík frá 1. sept. Upplýsingar í síma 94-1275 á Patreksfiröi.