Morgunblaðið - 09.08.1985, Síða 32

Morgunblaðið - 09.08.1985, Síða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. ÁGÚST 1985 t Faöir okkar. t SIGURBJÖRG ÓLAFSDÓTTIR SIGURÐUR JÓHANN SKÚLASON, fré Hundastapa, Laugarnesvegi 46, Reykjavfk, Böövarsgötu 2, Borgarnesi, andaöist 7. ágúst. veröur jarösungin frá Akrakirkju laugardaginn 10. ágúst kl. 14.00. Kristín Þ. Siguröardóttir, Höröur Sigurösson. Börn og tengdabörn. t t Móöir min, Faöir okkar, tengdafaöir og afi, VALGERDUR HELGA JÓNSDÓTTIR, SVENN HUPFELDT, Túngötu 9, Sandgeröi, lést i Odense sygehus 8. ágúst. veröur jarösungin frá Hvalsneskirkju laugardaginn 10. ágúst kl. 14.00. Guörún Hupfeldt, Herdís Hupfeldt, Marfnó Jóhannsson, Þorvaldur Finnbogason Ása Arnlaugsdóttir. og barnabörn. J. + t Móöir okkar. 1 ÁSLAUG ÁSMUNDSDÓTTIR, Móöir mín. Brunnstíg 1, Hafnarfirði, JÓNÍNA KRISTJÁNSDÓTTIR, veröur jarösungin frá Fríkirkjunni í Hafnarfiröi föstudaginn 9. ágúst Engjavegi 73, kl. 3 e.h. Blóm og kransar afþakkaöir en þeir sem vilja minnast Selfossi, hinnar látnu láti liknarsjóöi njóta þess. veröur jarösungin frá Stokkseyrarkirkju laugardaginn 10. ágúst kl- 16.00. Magnea Símonardóttir, Kristjén Símonarson, Halldór Andrésson. Þórarinn Símonarson. t Móölr mfn. t Útför litla drengsins okkar, ÁSTA KRISTVEIG GÍSLADÓTTIR, VEIGARS ÞRÁINSSONAR, Droplaugarstööum, Kletti f Geirdal, éöur Noröurbrún 1, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju í dag, föstudaginn 9. ágúst, kl. 13.30. Fyrir hönd aöstandenda. er lést 30. júlí sl., veröur gerö frá Garpsdalskirkju laugardaginn 10. ágúst kl. 14.00. Méifríöur Vilbergsdóttir, Oddgeir Guömundsson. Þréinn Hjálmarsson. t Maöurinn minn, faöir og afi, BJÖRN INGIMAR VALDIMARSSON frá Björnskoti, Skeiöum, Kirkjuvegi 15, Sslfossi, veröur jarösunginn frá Selfosskirkju laugardaginn 10. ágúst kl. 13.30. Sigrföur Guömundsdóttir, Steínunn Björnsdóttir, Guömundur fvarsson, Þorgeröur Björnsdóttir, og barnabörn. t Faöir minn, tengdafaöir, stjúpfaöir, afi og langafi, SIGURÐUR BJÖRNSSON, Tobbakotl, Þykkvabaa, sem lést á dvalarheimilinu Lundi 2. ágúst, veröur jarösunginn frá Hábæjarkirkju, Þykkvabæ, laugardaginn 10. ágúst kl. 14.00. 8igurbjartur Sigurösson, Guöbjörg Jónsdóttir, Guöbjörg Sigurgeirsdóttir, Óskar Sigurgeirsaon, barnabörn og barnabarnabörn. Athugasemd í Morgunblaðinu 17. júlí sl. birt- ist minningargrein um Vilborgu Jónsdóttur frá Ásláksstöðum. í greininni féll niður að segja frá börnum og tengdabörnum þeirra Vilborgar og Davíðs manns henn- ar. Verða nú gerð skil á því sem ekki komst til skila í fyrrnefndri grein. Fyrsta barn þeirra Vilborg- ar og Davíðs var Steingrímur faeddur í Stapakoti 7. júlí 1912, hann dó 3. júní 1914. Friðrik Fjallstað, fæddur í Fornahvammi 28. desember 1917, var tvíburi, bróðir hans dó í fæðingu. Friðrik býr í Reykjavík, ógiftur. Guð- mundur Lúðvík, fæddur í Forna- hvammi 7. ágúst 1919, hann á heimili á Ásláksstöðum, ógiftur. Margrét Helga, fædd á Ásláks- stöðum 1920. Dó tveggja ára göm- ul. Helgi Axel, fæddur 13. október 1921, kona hans er Inga Hannes- dóttir, þau búa í Vogum, Vatnsleysustrandarhreppi. Haf- steinn, fæddur 13. desember 1922, kona hans er Erna Aradóttir, þau búa á Patreksfirði. Þórir, fæddur 5. maí 1924, kona hans er Elísa Jónsdóttir, þau eru búsett • 1 Reykjavík. Marinó, fæddur 24. september 1926, hans kona er Hjördís Jóhannesdóttir, þau búa í Reykjavík. Eru 4 síðasttöldu bræðurnir allir fæddir á Ásláks- stöðum. Þegar Vilborg lést var hún elsta konan er átti lögheimili á Suður- nesjum, þá voru afkomendur þeirra Davíðs og Vilborgar 34 að tölu. Guðmundur A Finnbogason Birting afmœlis- og minningar- greina ATHYGLI skal vakin á því, að afmælis- og minningargreinar verða að berast blaðinu með góð- um fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast i í miðviku- dagsblaði, að berast í síðasta lagi fyrir hádegi á mánudag og hlið- stætt með greinar aðra daga. 1 minningargreinum skal hinn látni ekki ávarpaður. Þess skal einnig getið, af marggefnu til- efni, að frumort Ijóð um hinn látna eru ekki birt á minningar- orðasíðum Morgunblaðsins. Handrit þurfa að vera vélrituð og með góðu línubili. radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar tilboö — útboö Hjúkrunarheimilið Skjól Útboð Byggingarnefnd hjúkrunarheimilisins Skjóls óskar hér meö eftir tilboöum í jarövinnu vegna byggingar viö Kleppsveg, Reykjavík. Helstu magntölur eru: Uppgröftur 10.400 rúmm. Losunáklöpp 6.800 rúmm. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu okkar, Ðorgartúni 20, gegn 1.000 kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuö á Verkfræöistofu Stefáns Olafssonar hf., Borgartúni 20, Reykjavík, þann 14. ágúst 1985 kl. 11.00. \uf vtRKnunitTWA \ A | J STirANSOutftSONASHV. r*v. V v- -/ coNauLTMa ENoaciaa ■anOMTtoM iosrtwuav** uunMimi Miðbær - Leiga Til leigu 118 fm útsýnishæö í miöborginni meö öllum húsgögnum þ.á m. síma, sjónvarpi, þvottavél og ísskáp. Leigutími 3-6 mán. Mán- aðargreiðsla kemur til greina. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „Miöbær — 101“ fyrir 13. ágúst n.k. húsnæöi óskast Skrifstofuhúsnæði óskast Óskum eftir ca. 80-100 fm húsnæöi viö Lauga- veginn eöa í miöbænum. Húsnæöiö má skipt- ast í ca. 50 fm á jarðhæö, en hitt á efri hæöum. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 17. ágúst nk. merkt „S-8029". Ibúð óskast Óska eftir 3ja—4ra herb. íbúö til leigu. Erum 4 í heimili. Einhver fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 78757 milli kl. 19 og 20. Almennur stjórnmálafundur Höfn — Hornafirði Sjálfstæöisflokkur- inn boöar til al- menns stjórnmála- fundar í Sjálfstæöls- húsinu á Hðfn í Hornafiröi sunnu- daginn 11. ágúst nk. kl. 20.30. Framsðgumenn veröa. Sverrir Her- mannsson iönaöar- ráöherra og Halldór Blöndal alþingis- maöur. Alllr velkomnir. Slálfstæöisflokkurlnn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.