Morgunblaðið - 09.08.1985, Qupperneq 36
36
MORGUNBLAÐÍÐ, FÖSTtlbÁtiuÍÍ 9. ÁGÚST 1985
félk í
fréttum
Morgunblaöið/Júlíus
Aftari röð: Hulda Björg, Hanna Rut og Hrönn Jónsdætur. Fremri röð: Jónas Þórisson, Haila, Ingibjörg Ingvarsdóttir
meó Þóru Björk í fanginu.
Morgunbla9ið/Árni Sæberg
Valdís Magnúsdóttir og sr. Kjartan Jónsson með börnin sín þrjú.
það sé köllun frá Guði að fara i
kristniboð. Það er eðli kirkjunnar
að fara á nýjar slóðir og boða
fagnaðarerindið. Við verðum á
sama stað og undanfarið, þ.e. í
Kenýa, en leysum nú Norðmenn
af. Það verður dálítið ólikt þvi
verkefni sem við fengumst við áð-
ur því hér er um að ræða múham-
eðstrúarmenn. Áður vorum við
með Pokuts-mönnum sem eru til-
tölulega opnir fyrir fagnaðarer-
indinu. Rannsóknir sýna að á með-
an 1.000 Pokuts-menn tóku trú á 6
til 7 árum voru það tveir múham-
eðstrúarmenn sem gerðu slíkt hið
sama. Þetta er því afskaplega
spennandi verkefni sem við fáum
þarna að reyna okkur við.“
— Ekkert kvíðin?
„Nei, fyrst þegar við fórum viss-
um við ekkert hvað við vorum að
fara útí og vissum bara að við vor-
um í hendi Guðs. Þetta er því lítið
mál núna að fara út þegar við er-
um orðin heimavön þarna og
börnin þekkja vel umhverfið. Við
leggjum bjartsýn af stað.“
Hvað er það sem fær ungt fólk
úr vernduðu íslensku um-
hverfi til að hverfa á vit óvissu og
aðstöðuleysis í fjarlægri heims-
álfu til að hlúa að snauðum,
hjúkra særðum og kenna.
Þau telja það köllun, þaö fólk
sem hér um ræðir, köllun til að
vera verkfæri Guðs við að boða
kristni í orði og verki, að færa ljós
inn í myrkrið.
Fyrir nokkrum dögum lögðu
tvenn íslensk hjón með fjölskyldur
sínar af stað til Eþíópíu og Kenýa
þar sem þau ætla að dvelja næstu
árin og boða fagnaðarerindið.
Jónas Þórisson og
Ingibjörg Ingvarsdóttir:
Gefur lífsfyllingu að
hjálpa öðrum og hugsa um
annað en sjálfan sig
„Við erum búin að búa í Eþíópíu
meira og minna síðan 1973 þannig
að raunverulega höldum við bara
heim. Dæturnar okkar fimm eru
orðnar hagvanar þarna og þekkja
Börnin mín
og Kurt
eru mér allt
í lífinu
áný
okkar var ekki dramatísk skyndi-
ákvörðun, heldur var hún að gerj-
ast smám saman.
Aðalatriðið er að boða fagnað-
arerindið og sinna náunganum.
Það gefur mikla lífsfyllingu að
hjálpa öðrum og hugsa um annan
en sjálfan sig. Vandamálin hér á
landi eru allt öðruvisi en þarna
úti. Hér snúast hlutirnir um að
eignast hús, bíl, þvottavél og
brauðrist á meðan málið úti snýst
um spurninguna að lifa af.“
Sr. Kjartan Jónsson og
Valdís Magnúsdóttir:
V is.su m bara að við
vorum í Guðs hendi
„Við teljum fyrst og fremst að
Goldie Hawn hefur
fundið þann eina sanna
Til Afríku
búin að finna eina rétta mann-
inn í lífi sínu, leikarann Kurt
Russel! Þau giftu sig fyrir
skömmu en Kurt er þriðji eigin-
maður Goldie. Áður en hún
kynntist Kurt var lífið ekki ætíð
dans á rósum hjá henni. Fyrsta
hjónaband hennar með dansar-
anum Gus Trikonis fékk skjótan
endi og að hennar sögn fremur
leiðinlegan. Er skilnaðurinn var
um garð genginn komst hún að
því að hún var með barni og fað-
irinn var poppsöngvarinn Bill
Hudson.
Eftir fimm ára hjónaband
með honum varð Goldie einstæð
móðir með tvö börn. „Ég var
alltof fljótfær hér áður I karl-
mannsmálum. En það þýðir ekki
að vera vitur eftirá, en vissulega
lærir maður af reynslunni. Eg
eignaðist a.m.k. tvö yndisleg
börn. Katie og Oliver, börnin
hennar, sex og átta ára, eru að
hennar sögn lífshamingjan, auk
Kurts núna.
Goldie Hawn er glöð þessa
dagana enda að eigin sögn
Eþíópíu betur en nokkru sinni Is-
land þó þær viti að hér eiga þær
lika heimili.
Öll erum við afskaplega sátt við
að fara aftur því hér erum við bú-
in að dvelja í þrjá mánuði og þaö
er alltaf öðruvísi að vera einhvers
staðar sem gestur eða eiga heim-
ili. (Jti eru allir okkar munir.
Vinnustöðvarnar eru þó nýjar og
heita Awasa.“
— Ætlið þið ykkur að dvelja
lengur en þessi tvö ár sem þið eruð
búin að ráða ykkur?
„Það er alveg óvíst, því að þess-
um tveimur árum loknum veldur
skólaganga barnanna áhyggjum.
Eins og sakir standa búumst við
jafnvel við því að koma heim.“
— Hvað er það sem veldur því
að þið hafið eytt næstum 12 árum
í jafnfjarlægu landi og Eþíópíu?
„Við trúum því að þetta sé viss
köllun eða hlutverk okkar að sinna
þessu starfi. Bæði þekkjum við
hjónin kristniboð frá því við vor-
um ung og sjáum þörfina fyrir
hjálp og kristniboð þannig að við
viljum leggja okkar af mörkum til
þessara starfa. Þessi ákvörðun