Morgunblaðið - 20.08.1985, Síða 51
MORGUNBLAÐID, ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 1985
51
Fjárhús, hlaða og hesthús
brunnu að Ósabakka
Vatnsleysuströnd, eitt af verkunum á sýningunni.
Steingrímur sýnir í Eden
STEINGRÍMUR St. Th. Sigurösson listmálari opnar afmælissýningu á verk-
um sínum í Eden í Hveragerði í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20.30.
Þetta er 58. sýning málarans mánuði sótt viðfangsefni á Suður-
heima og erlendis og sú níunda nes, Hafnir, Bátsenda, Garðskaga,
sem hann heldur í Eden. Sýning- Njarðvíkur, Voga og Vatnsleysu-
una tileinkar Steingrímur Suður- strönd, svo dæmi séu tekin.
nesjum. Á henni eru 32 myndir, Sýning Steingríms í Eden
allar nýjar og flestar gerðar í olíu. stendur til 2. september.
Hefur Steingrímur undanfarna
Leikbrúðuland, f.v. Hallveig Thorlacius,
Gunnarsdóttir og Helga Steffensen.
Þórhallur Sigurðsson, Bryndís
í leikför til Suður-Evrópu
Selfossi, 19. úúsL
AÐFARANOTT laugardagsins 17.
ágúst varð mikill bruni á Osabakka
I á Skeiðum, þegar til grunna
brunnu fjárhús, 900 m3 hlaða og
hesthús.
Tjón hjónanna á Ósabakka,
Kára Sveinssonar og Jónu Eiríks-
dóttur, er mjög tilfinnanlegt þar
sem húsin voru illa tryggð og þau
eingöngu með fjárbúskap. Þau
höfðu lokið heyskap og allt hey
komið í hlöðu, 7—800 baggar, en
aðeins litlum hluta af heyinu tókst
að bjarga.
Það var Jóna sem fyrst varð vör
við eldinn þegar hún af tilviljun
fór að húsunum upp úr klukkan
tólf á miðnætti til þess að kanna
hvort þar væri allt lokað. Þá var
mikill reykur í húsunum og hún
hljóp heim og gerði slökkviliðinu
viðvart. Þegar þau hjónin komu að
húsunum aftur voru þau orðin al-
elda og eldurinn breiddist ört út.
Þegar slökkviliðið á Selfossi kom á
vettvang voru húsin fallin. Engar
skepnur voru í húsunum nema
hænsni sem köfnuðu.
Kári Sveinsson bóndi sagði að
ekki væri um annað að ræða en
byggja þetta upp aftur. Mögulegt
væri að nota steinsteyptan grunn
sem var undir fjárhúsinu en ann-
ars yrði að byggja upp á nýtt. Jóna
Eiríksdóttir húsfreyja vildi að
fram kæmi gott þakklæti til allra
þeirra sem hjálpuðu þeim og einn-
ig til slökkviliðsins sem brá skjótt
við.
Þau Kári og Jóna búa á Ósa-
bakka I ásamt tveimur börnum
sínum og hafa til aðstoðar einn
snúningastrák.
Sig. Jóns.
Brunnið og blautt heyið keyrt í burtu.
Morjyunblaöiö/Kristján Sæmundsson
Brunarústirnar á Ósabakka, en þarna voru áður fjárhús og hlaða.
LEIKBRÚÐULAND leggur í dag af
stað í leikför til Suður-Evrópu með sýn-
inguna Tröllaleikir, þar sem því hefur
verið boðin þátttaka í alþjóðlegum
brúðuleikhúshátíðum í Júgóslavíu, ft-
alíu og Frakklandi. Þau sem fara eru
l*órhallur Sigurðsson, Hallveig Thorl-
acius, Bryndís Gunnarsdóttir og Helga
Steffensen.
í Júgóslavíu verður sýnt á þremur
stöðum. Fyrstu tvær sýningarnar
verða í Ljubljana. Þá verður sýnt í
Zagreb, en það eru alþjóðleg samtök
esperantista sem standa fyrir þeirri
hátíð og er þetta í 18. skipti sem hún
er haldin. Mótið stendur yfir dagana
24. ágúst til 1. september.
Þá verður haldið til Rómaborgar á
brúðuleikhúshátíð sem tileinkuð er
þróun Eþíópíu og Afríku. Er þetta í
þriðja sinn sem slíkt mót er haldið i
Róm, sem tileinkað er vissum heims-
hluta. Allur ágóði af þessum sýning-
um rennur til hjálparstarfs í Afríku.
Þriðja alþjóðlega brúðuleikhús-
hátíðin sem Leikbrúðuland tekur
þátt í er Charlevile-Mazieres í
Frakklandi og stendur hún yfir dag-
ana 21. til 29. september. Þessi hátíð
er kölluð leikhúshátið heimsálfanna
fimm og er haldin annað hvert ár.
(Fréttatilkynning)
Skólaritvélar
Olympia ritvélamar eru allt í senn
skóla-, ferða- og heimilisritvélar. Ódýrar og
fáanlegar í mörgum gerðum.
Carlna áreiðanleg vél, búin margs
konar vinnslu sem aðeins er á stærri ritvélum.
Traveller de Luxe fyrirferðarlítil
og léttbyggð vél sem þolir auðveldlega hnjask
og ferðalög.
Reporter ratritvel með leiðréttingarbún-
aði. Fisléttur ásláttur auk annarra kosta stórra
skrifstofuvéla þótt Reporter
sé bæði minni og ódýrari.
E
KJARAN
ÁRMÚLA22, SlMI 83022 108 REYKJAVÍK
#l
Playboy-hornsettiö er fyrirtaks
svefnsófi og þægilegt sæti. Horniö er
B: 140 x L: 190 cm., og svefnbreidd
er 160 cm.
Allt settiö: Horn, borö, stóll
17.660.-
msvmhMfírmm
-i—r~Ætm—r—t—i—i—i—i—i—i—r—í-1—i—i—I—l—roB T”
KJAVIKj? 91-81199 og 81410