Morgunblaðið - 21.08.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.08.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLÁÐÍÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. ÁGÚST 1985 DAG er miövikudagur 21. jgúst, sem er 233. dagur irsins 1985. Árdegisflóö í Aeykjavík kl. 9.41 og síö- legisflóö kl. 22.04. Sólar- ipprás í Reykjavík kl. 5.40 >g sólarlag kl. 21.23. Sólin ^r í hádegisstað í Rvík. kl. 13.31 og tunglið í suöri kl. í7.57. (Almanak Háskóla slands.) I Þakkið Drottni, því hann j er góður, því að miskunn hans varir að eilífu. j (Sálm. 118,1.) KROSSGÁTA ÁRÉTT: 1. fatU, 5. tónn, 6. gaml- ngja, 9. mánuður, 10. veina, 11. sam- íljóóar, 12. þenslueiginleiki, 13. mynni, 15. leyni, 17. kögrié. IOÐRÉTT: 1. laevís, 2. bára, 3. þvott- ■rr, 4. greinina, 7. fugls, 8. askur, 12. njark, 14. skyldmennis, 16. rómversk utla. LAUSN A SlÐUSTlJ KROSSCÁTU: LÁRÉTT: 1. drep, 5. púki, 6. örla, 7. XA, 8. fæðar, 11. uð, 12. nár, 14. ludd, 16. greina. ' ÓÐRÉTT: 1. djörfung, 2. eplið, 3. úa, 4. eira, 7. krá, 9. æður, 10. andi, t3. róa, 15. de. ÁRNAÐ HEILLA FRÉTTIR HELDUR kólnar í veðri norðan- lands og austan, sagði Veður- stofan í spárinngangi veðurfrétt- anna í gærmorgun. f fyrrinótt hafði minnstur hiti á láglendi mælst 7 stig, t.d. á Ntaðarhóli og Hornbjargsvita. Hér í Reykjavík var 11 stiga hiti og lítilsháttar úrkoma. Það var veðurfarið austur á Dalatanga, sem skar sig úr í veðurfréttunum. I'ar hafði verið stórfelld úrkoma í fyrrinótt og mældist hún hvorki meiri né minni en 51 millim! Það hafði líka rignt duglega á Kambanesi og mældist nætur- i úrkoma þar 33 millim. Þessa O/V ára afmæli. í dag, 21. ág- ÖU úst, er áttræð frú Hans- ína Guðmundsdóttir, Njálsgötu 12 hér í Reykjavík. Hún og eig- inmaður hennar, Karl K.H. Ólafsson, eru bæði borin og barnfædd hér í bænum. Þau munu taka á móti gestum á heimili einkadóttur sinnar og tengdasonar að Svalbarði 6 í Hafnarfirði í kvöld eftir kl. 20. OA ára afmæli. í dag, 21. ÖU ágúst, er áttræð frú Málfríður Stefánsdóttir, Vífils- götu 13 hér í borg. Eiginmaður hennar var Sveinn Guð- mundsson rafvirkjameistari á Akranesi, sem látinn er fyrir um tuttugu árum. Þar í bæn- um bjuggu þau um áratuga skeið. Málfríður ætlar að taka á móti gestum á heimili sínu nk. laugardag, 24. ágúst, milli kl. 15 og 19. Það er ekki kyn þó hafí lekið. Botninn var kominn langleiöina til Lúx hjá þér Berti minn!! sömu nótt í fyrra var 7 stiga hiti hér í bænum. BÍLASÍMINN sf. heitir sam- eignarfélag sem stofnað hefur verið hér í Reykjavík, samkv. tilk. í Lögbirtingablaðinu. Til- gangur þess er kaup og sala á bílasímum m.m. Sömu eigend- ur reka einnig Sameignarfyrir- tækið Bílasímaleiga sf. sem einnig annast kaup, leigu og sölu þessara tækja. Eigendur sameignarfyrirtækis þessa eru þeir Omar Másson Laugateigi 40 og Stefán Magnússon Lauga- vegi 27b. FRÁ HÖFNINNI í GÆRMORGUN kom Skaftá til Reykjavíkurhafnar að utan. Ljósafoss kom af ströndinni og að utan komu Skógarfoss og Dísarfell. Þá kom Esja úr strandferð. Togarinn Snorri Sturluson hélt aftur til veiða og Hofsá kom seint í gærkvöldi að utan. í gær kom togarinn Ottó N. Þorláksson inn af veið- um til löndunar. MINNINGARSPJÓLP MINNINGARKORT Aspar íþróttafélags þroskaheftra, eru til sölu í skrifstofu Styrkt- arfélags vangefinna, sími 15941.________________ HEIMILISPÝR _________ FYRIR nokkru var sagt frá því hér í heimilisdýraklausu að svartur högni með brúna háls- ól og við hana gult spjald hefði horfið að heiman frá sér í Vallargerði 4 í Kópavogi. Er nú nær mánuður síðan þetta gerðist og er kisi ófundinn enn. Húsráðendur munu greiða fundarlaun fyrir hann. Síminn á heimilinu er 43676 og í Kattavinafélaginu, sími 14594. Þessar ungu stúlkur efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálpar- stofnun kirkjunnar. Þær söfnuðu 2.700 krónum. Þær heita Ragna, Eva, Elísabet, Jóna Kristín og Særún. Kvöld-, natur- og hotgidagaþjónutta apótekanna í Reykjavík dagana 16. águst til 22. ágúst að báðum dög- um meðtöldum er í Ingólfa apóteki. Auk þess er Laug- arnasapótek opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. Lseknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landapítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Borgarapítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tll hans (simi 81200). En slysa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sðlarhringlnn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Onæmiaaógoróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Neyðanrakt Tannlæknafól. falands í Heilsuverndarstöö- inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apöteksvakt t simsvörum apótekanna 22444 eða 23718. Garóabær: Heilsugæslan Garöaflöt simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um heigar sími 51100. Apötek Garðabæjar opið mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11 — 14. Hafnarfjóróur: Apótek bæjarins opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11 — 15. Símsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjörður, Garöabær og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. heigidaga og almenna fridaga kl. 10— 12. Simsvari Heilsugæslustöðvarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoaa: Selfoaa Apótak er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eflir kl. 20 á kvöldin. — Um hetgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjðl og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahusum eöa oröið fyrir nauögun. Skrlfstofan Hallveigarstööum: Opin vlrka daga kl. 10—12, sími 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráðgjöfin Kvennahúainu viö Hallærisplaniö: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22. sími 21500. MS-félagið, Skógarhlið t. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir i Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443 Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. sími 19282. AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er simi samtakanna 16373. milli kl. 17—20 daglega. Sálfræóíatóóin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum. Simi 687075. Stuttbytgjuaendingar útvarpsins til útlanda daglega: á 13797 kHz, 21,74 m: Kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda. Kl. 12.45—13.15 tll Bretlands og meginlands Evrópu. Kl. 13.15—13.45 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. Á 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 til Noröurlanda. Kl. 19.35/45—20.15/25 til Bretlands og meginlands Evr- ópu. A 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 til austur- hluta Kanada og Bandarikjanna. Isl. tími. sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvannadaildin: Kl. 19.30—20. S»ng- urkvonnadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapítali Hringsina: Kl. 13—19 alla daga öldrunarlækningadeíld Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Foesvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóin Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstððin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30 — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæiió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vffilsstaóaspítali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíó hjúkrunarheimili f Kópavogi: Heimsóknarlíml kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknis- hóraós og hellsugæzlustöövar: Vaktþjónusta allan sól- arhringkm. Sími 4000. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, símí 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnaveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13—16. Háskótabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnunartíma útíbúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opió alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn fslanda: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókaaafn Raykjavíkur: Aóalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstrœtl 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opiö á iaugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.30. Aðalsafn — lestrarsalur, Þlngholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Aóalsafn — sérútlán Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Ðaakur lánaöar skipum og stofnunum. Sólhaimasafn — SÓIheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 1. júlí—5. ágúst. Bókin heim — Sólheimum 27, síml 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallaeafn — Hofsvallagötu 16, síml 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 1. júlí—11. ágúst. Bústaóasafn — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júlí—21. ágúst. Bústaóasafn — Ðókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júlí—28. ágúst. Norræna húsiö: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opiö frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga nema mánudaga. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga vikunn- ar nema laugardaga kl. 13.30—16.00. Sumarsýning til ágústloka. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opió þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opió alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga kl. 10—17. Húa Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga tíl föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataóir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3_6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhóllin: Lokuö tll 30. ágúst. Sundlaugarnar í Laugardal og Sundlaug Vaaturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Braiöholti: Oþin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartími er miðaö viö þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 min. til umráöa. Varmárlaug i Mosfallssvait: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhóll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrlöjudaga og miövlku- daga kl. 20—21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga Irá kl. 9—11.30. Sundlaug Akurayrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfml 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.