Morgunblaðið - 21.08.1985, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 21.08.1985, Blaðsíða 26
M0RGUN6LAÐIÐ, MIÐVIKUDaGUR 2I. AGUST 1985 * 26 1 f • ■ ■ f 1 T | Monfunblaöid/E.G. Björgunarstöðin, sem Hjálparsveit skáta í Njarðvík er að byggja, og stendur nýja bifreiðin framan við húsið. Hjálparsveit skáta Njarðvík: Ný bifreið unarstöð f Vojfum, 16. ágúsl. - HJALPARSVEIT skáta í Njarðvík hefur nýiega tekið í notkun nýja bif- reið fyrir starfsemi sveitarinnar. I»á er hjálparsveitin með í byggingu björgunarstöð sem vonast er til að tekin verði í notkun fyrir lok þessa árs. Bifreiðin, sem sveitin var að taka í notkun, er af gerðinni Niss- an Patrol árgerð 1985. Til að fjár- magna kaupin seldi sveitin eldri bifreið, Dodge Power árgerð 1979. í dag eru í eigu sveitarinnar tvær bifreiðir, Nissan Patrol árg. 1985 og Ford árg. 1975. Flutningsgeta bifreiðanna er 20 manns. Árið 1983, á fimmtán ára af- mæli hjálparsveitarinnar, hófust framkvæmdir við nýja björgun- arstöð. í dag standa framvkæmdir og björg- byggingu þannig að húsnæðið er rúmlega fokhelt en stefnt er að því að taka hluta hússins í notkun fyrir lok ársins. Björgunarstöðin er alls 318 fm að stærð. Þar verða bíla- geymslur 100 fm að stærð sem er rúmgott pláss fyrir bifreiðir, snjósleða og tæki. Þá er í húsinu áhaldahús, herbergi fyrir ein- staklingsíbúð fyrir 35 manns, 70 fm fundar- og kennslusalur og fjarskipta- og stjórnunarherbergi. Hjálparsveitin er í leiguhús- næði. Formaður hjálparsveitarinnar, Árni Stefánsson, sagði í samtali við Mbl. að allar framkvæmdir sveitarinnar væru mögulegar vegna velvilja þeirra sem stutt hafa sveitina. E.G. Verslunarhúsið Vestur- götu 3 er hundrað ára Verslunarhúsið Vesturgata 3 varð 100 ára í gær, en sú húseign og þær sem henni tengjast gegndu á sínum tíma mikilvægu hlutverki í verslun- arsögu Reykjavíkur. Nýjasti kapítulinn í sögu húsanna er að hlutafélagið Vesturgata 3 hf. hefur fest kaup á þeim og hyggst gera upp og reka í þeim ýmiss konar starfsemi till hagsbóta fyrir konur. Ganga þessar húseignir nú undir nafninu „f hlaðvarpanum“ hjá hinu nýstofnaða hlutafélagi. í skýrslu um könnun á sögu og ástandi húsa í Grjótaþorpi, sem unnin var af Árbæjarsafni og teiknistofunni Höfða og kom út árið 1976, segir m.a. um Vestur- götu 3: „Húsin eru ómissandi vegna gerðar sinnar, legu og sögu. Framhúsið er byggt sem verslun- arhús á stað, sem verslað hefur verið á frá upphafi. Húsaþyrping- in er tengd húsunum númer 2 við Aðalstræti og mynda ásamt þeim eina heild. Hefur útliti húsanna við Vesturgötu auk þess lítið verið breytt." Það var Jón Markússon kaup- maður og stúdent sem fyrstur reisti verslunarhús við Vesturgötu 3, árið 1842. Húseignin skipti oft um eigendur á næstu árum en brann árið 1885 og var það Sigurð- ur, sonur Magnúsar Jónssonar í Bráðræði, sem lét byggja upp sölubúðina sama ár í þeirri mynd sem hún stendur nú. Árið 1866 fékk húsið nafnið Liverpool, enda var Grjótaþorpið á þessum árum miðstöð ensku verslunarinnar í Reykjavík og báru nöfn húsa þar þess merki, s.s. Glasgow og Aber- deen. í kaflanum um Reykjavík, sem skráður er af Páli Líndal í bókinni Landið þitt ísland, gefur m.a. að líta eftirfarandi um Vesturgötu 3: „I þessari verslun voru á sínum tíma starfsmenn sem síðar urðu forystumenn í íslenskri verslun- arstétt, Magnús Kjaran og fleiri. Þeir fengu Þórberg Þórðarson til að setja saman kvæði um svo- nefnda glaxómjólk sem þar var til sölu og talin hið mesta hollmeti, ekki síst í mjólkurleysinu í þeirri tíð: Það er svo oft í dauðans skuggadölum að dregur myrkva fyrir lífsins sól og ýlustráin veina á bleikum bölum er börnin ráfa mjólkurlaus á hól. Þá brýst þú feit úr mannvits háu hæðum ó, helga lind, sem þaggar sultarjag. Þú glaxómjólk, sem gleður börnin smáu og gömlum veitir eilíft líf í dag. Af þessu sést að þetta aldar- gamla hús hefur orðið mönnum tilefni ýmissa þanka í gegnum tíð- ina og verður eflaust áfram, þar sem það er tiltölulega vel farið og gæti því átt mun lengri ævidaga framundan en það á að baki. H.HJS. Peningamarkaðurinn r GENGIS- SKRANING Nr. 155 — 20. égúst 1985 Kr. Kr. Toll- Ein. KI.99.I5 Kaup Sala KeaP 1 Dollari 40340 40,960 40,940 I SLpund 57.II5 57,283 58,360 Kan. dollari 30,128 30,217 30354 1 Don.sk kr. 4,0752 4,0872 4,0361 1 Norsk kr. 4,9991 5,0138 4,9748 1 Naen.sk kr. 4,9488 4,9633 4,9400 1 Fi. mark 6,9226 6,9430 6,9027 1 Fr. franki 43391 43534 4,7702 1 Belg. franki 0,7289 0,7310 0,7174 1 Sv. franki 18,0628 18,1159 173232 1 Holl. gyllini 13,1171 13,1556 123894 1 V þ. mark 14,7784 143218 143010 1ÍL líra 0,02204 0,02210 0,02163 1 Austurr. sch. 2,1030 2,1092 2,0636 1 PotL escudo 9,2483 0,2490 0,2459 1 Sp. peseti OZWi 0,2516 03490 1 Jap. yen 0,17223 0,17274 0,17256 I frskt pund 45,908 46,043 45378 SDR (SérsL dráttarr.) 424900 42,4144 424508 Belg. franki 0,7203 0,7225 V _ V INNLÁNSVEXTIK: Spansjóðsbækur___________________ 22,00% Sparisióösreikningar mað 3ja mánaóa uppsögn Alþýðubankinn............... 25,00% Búnaóarbankinn............... 25,00% lönaöarbankinn............... 23,00% Landsbankinn...............:.. 23,00% Samvinnubankinn.............. 25,00% Sparisjóöir.................. 25,00% Utvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% maó 6 mánaða uppsögn Alþýöubankinn................ 28,00% Búnaóarbankinn............... 28,00% lónaöarbankinn............... 32,00% Samvinnubankinn.............. 30,00% Sparisjóöir.................. 28,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Verzlunarbankinn..............31,00% maó 12 mánaóa uppsögn Alþýðubankinn................ 30,00% Landsbankinn........,.......31,00% Utvegsbankinn................ 32,00% maó 18 mánaóa uppsögn Bónaöarbankinn....... ....... 38,00% Innlánsskírteini Alþýðubankinn................ 28,00% Búnaðarbankinn.............. 29,00% Samvinnubankinn.............. 29,50% Sparisjóöir.................. 28,00% Verótryggóir reikningar mtóað vió lánekjaravísitölu mað 3ja mánaóa uppsögn Alþýöubankinn................. 1,50% Búnaöarbankinn................ 1,00% lónaðarbankinn................ 1,00% Landsbankinn.................. 1,00% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóöir................... 1,00% Útvegsbankinn................. 1,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% mað 6 mánaóa uppsögn Alþýóubankinn................. 3,50% Búnaöarbankinn................ 3,50% lönaöarbankinn................ 3,50% Landsbankinn.’................ 3,00% Samvinnubankinn............... 3,00% Sparisjóöir................... 3,50% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 3,50% Ánsana- og hlaupareikningar Alþýöubankinn — ávisanareikningar......... 17,00% — hlaupareikningar.......... 10,00% Búnaðarbankinn....... ........ 8,00% lónaóarbankinn................ 8,00% Landsbankinn................. 10,00% Samvinnubankinn — ávísanareikningur...........8,00% — hlaupareikningur............8,00% Sparisjóóir.................. 10,00% Útvegsbankinn................. 8,00% Verzlunarbankinn..............10,00% Stjömureikningar: Alþýðubankinn............... 8,00% Alþýðubankinn..................9,00% Safnlán — haimilislán — 18-lán — plúslán með 3ja til 5 mánaóa bindingu Iðnaöarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir.................. 25,00% Samvinnubankinn.............. 23,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 6 mánaða bindingu eóa lengur Iðnaöarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir.................. 28,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Innlendir gjakteyrisreikningan Bandarikjadollar Alþyöubankinn..................8,50% Búnaöarbankinn.................7,50% lónaöarbankinn........ .......8,00% Landsbankinn...................7,50% Samvinnubankinn................7,50% Sparisjóöir................... 8,00% Utvegsbankinn..................7,50% Verzlunarbankinn...............7,50% Sterlingspund Alþýöubankinn................. 9,50% Búnaóarbankinn................ 11,00% lónaóarbankinn....... ....... 11,00% Landsbankinn..................11,50% Samvinnubankinn............... 11,50% Sparisjóöir................... 11,50% Utvegsbankinn................. 11,00% Verzlunarbankinn.............. 11,50% Vestur-þýsk mörk Alþýöubankinn..................4,00% Búnaöarbankinn............... 4,25% lónaöarbankinn.................5,00% Landsbankinn...................4,50% Samvinnubankinn................4,50% Sparisjóöir....................5,00% Útvegsbankinn..................4,50% Verzlunarbankínn...............5,00% Danskar krónur Alþýöubankinn................. 9,50% Búnaóarbankinn................ 8,00% lönaöarbankinn................ 8,00% Landsbankinn.................. 9,00% Samvinnubankinn............... 9,00% Sparisjóóir................... 9,00% Útvegsbankinn................. 9,00% Verzlunarbankinn.............. 10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, lorvextir: Landsbankinn................ 30,00% Utvegsbankinn............... 30,00% Búnaöarbankinn.............. 30,00% lönaöarbankinn.............. 30,00% Verzlunarbankinn............ 30,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Alþýöubankinn............... 29,00% Sparisjóöirnir.............. 30,00% Vióskiptavíxlar Alþýóubankinn............... 31,00% Landsbankinn.................31,00% Búnaðarbankinn.............. 31,00% Sparisjóóir................. 31,50% Útvegsbankinn............... 30,50% Yfirdráttartán af hlaupareikningum: Landsbankinn................ 31,50% Útvegsbankinn................ 31,50% Búnaóarbankinn............... 31,50% lónaöarbankinn............... 31,50% Verzlunarbankinn............. 31,50% Samvinnubankinn.............. 31,50% Alþýðubankinn..................30J»% Sparisjóöirnir............... 30,00% Endursaljanlag lán fyrir innlendan markaó______________26,25% lán í SDR vagna útflutningsframl___ 9,7% Skuldabréf, almenn: Landsbankinn................. 32,00% Útvegsbankinn................ 32,00% Búnaöarbankinn............... 32,00% lönaöarbankinn............... 32,00% Verzlunarbankinn............. 32,00% Samvinnubankinn.............. 32,00% Alþýðubankinn................ 31,50% Sparisjóöirnir............... 32,00% Vióskiptaskuldabréf: Landsbankinn................. 33,50% Útvegsbankinn................ 33,50% Búnaóarbankinn............... 33,50% Sparisjóöirnir............... 33,50% Verótryggó lán mióaó vió lánskjararáitðlu í allt aó 2% ár...................... 4% lengur en 2% ár........................ 5% Vanskilavextir........................ 42% Óverótryggó skuldabréf utgefin fyrir 11.08.'84............ 31,40% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 300 þúsund krónur og er lániö visltölubundió meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstimi er allt að 25 ár, en getur verlö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aóild aö lifeyrissjóónum 168.000 krónur, en fyrlr hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 14.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aó sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast vió höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 7.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftlr 10 ára sjóösaöild er lánsupphæóin oröin 420.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Þvi er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuóstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravisitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aó vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn meö skllyröum sérstök lán til þelrra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt tll sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 460.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir ágúst 1985 er 1204 stig en var fyrir júli 1178 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,21%. Miöaó er viö vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísifala fyrir júni til ágúst 1985 er 216,25 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð óvsrðtr. verðfr. VwAtrygg. Höfuöstóis- fnrslur vaxta kjðr kjör tfmabil vaxta 4 ári Óbundiö fé Landsbanki, Kjörbók: 1) 7-34,0 1,0 3 mán. Utvegsbanki, Abót: 22-34,6 1.0 1 mán. 1 Búnaöarb., Sparib: 1) 7-34,0 1,0 3 mán. 1 Verzlunarb., Kaskóreikn: 22-31,0 3,5 3 mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 22-31,6 1-3,0 3 mán. 2 Alþýöub., Sérvaxtabók: 27-33,0 4 Sparisjóðir, Trompreikn: 32,0 3,0 1 mán. 2 Bundiö fé: lónaöarb , Bónusreikn: 32,0 3,5 1 mán. 2 Búnaðarb , 18 mán. reikn: 35,0 3,5 6 mán. 2 1) Vaxtaleiöretting (úttektargjald) er 1,7% hjó Landsbanka og Búnaóarbanka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.