Morgunblaðið - 21.08.1985, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 21.08.1985, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. ÁGÚST 1985 iUJORnU' ípá HRÚTURINN 21. MARZ—19-APRlL Ástvinir þínir munu reyna að fá þig til aA talta skjótar ákvarðan- ir. Taktu ekki mark á þeim og treystu á sjálfan þig. Reyndu að koma betra lagi á peningamálin. Vertu heima í kvdld. NAUTIÐ 5V| 20. APRfL-20. MAÍ Þú þarft á öllu þínu þreki ad halda í dag. Notadu greind þína til hina ýtrasta í dag. Ljúktu öll- um gömlum verkefnum og taktu til vkt þau nýju. Láttu engan trufla þig. k TVÍBURARNIR 21. MAÍ—20. JÚNl Þú befur það mjög gott í dag og a ttir því að vera f góðu skapi. Ef þú ert í fríi þá getur þú hvilt þig og flatmagað i sólinni ef hún er fyrir hendi. Farðu í bíó í kvöld. '&lg) KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl Hafðn ekki ofurtrú á ákveðinni manneskju. Taktu sjálfstieðar ákvarðanir. Þú hefur alveg jafn mikið vit á hlutunum og hver annar. Vertu tilbúinn til að gagnrýna hlutina. UÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST Vertu einfi mikió einn og þú get- ur í dag. Þú ert ekki í sem bestu skapi og befur mikla þörf fyrir ad vera einn meó sjálfum þér. Láttu gylliboó annarra ekki beilla þig. MÆRIN fj 23. ÁGÚST-22. SEPT. I>ómgreind þín er ekki sem best í dag. Taktu því engar meiri- háttar ákverdanir nema ad rád- færa þig vió aóra. Ef fjölskyldan er meö eitthvert múóur þá láttu þaó sem vind um eyrun þjóta. VOGIN •JiSrá 23- SEPT.-22. OKT. Láttu nú veróa af því aó heim- sekja frenku þína sem þú hef- ur vanrekt lengi. Sannaóu til, heimsóknin mun veróa þér til ánegju og yndisauka. Láttu engan reita þig til reiói. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Taktu ákvöróun í mikilvegu máli í dag. Þú getur ekki látió hlutina reka á reióanum enda- lauNt. Talaóu vió fjölskylduna um þer ákvaróanir sem þú hef- tekió. Faróu í heimsókn í kvöld. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Ef þér tekst aó halda stillingu þinni í dag þá mun þér líóa ágetlega. Ef þaó tekst ekki þá er voóinn vís. Fólk metur þig meira en þú sjálfur gerir þér grein fyrir. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. I>ú munt hitU margt áhugavekj- andi fólk í dag. Ef til vill munt þú fá gott tilboð sem þú getur varla hafnað. Hugsaðu þig tvisv- ar um áður en þú tekur þessu tilboði. Hvíldu þig vel. VATNSBERINN 20. JAN.-18.FEB. ÞetU verður rólegur dagur. Þér mun ekki ganga vel að fá fólk til samsUrfs við þig. Það kemur þó ekki að sök í dag því þú getur í raun gert hlutina sjálfur. Vertu heima í kvöld. í FISKARNIR 19. FEB.—20. MARZ Varastu allar deílur í dag. Ef þú lendir í deilum þá er voóinn vís. Þú hlýtur aó geta haft hemil á þretugirni þinni. W hefur ekki alltaf rétt fyrir þér. Vertu sanngjarn. :::::::::::::::: 1 i i i i ::: ::::::: !nH:ÍHSS; DÝRAGLENS í)1985 Trlbun« Media Servicas. Ine. \\/*~ WUr. ::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::: TOMMI OG JENNI FERDINAND ■ i .— .... ■ . ,,, , ... ilii SMAFOLK I MAVE EXAMINIED MV LIFE, AND FOUNP IT TO BE WITMOUT FLAUJ.. TMEREFORE, l‘M 60IN6 TO MOLP A CEREMONV, ANP PRE5ENT MV5ELF WITM A MEPAL... Ég hefi kannað ævi mína og komizt að þeirri niðurstöðu, að hún er flekklaus ... I'ví ætla ég að efna til hátíða- halda og afhenda sjálfri mér heiðursmerki ... I WILL THEN 6IVE A VERY M0VIN6 ACCEPTANCE 5PEECM..AFTER TMAT, l'LL 6REET MY5ELF IN THE RECEIVIN6 LINE.. Ég mun flytja mjög hjart- næma þakkarræðu ... eftir það heilsa ég sjálfri mér úr móttökuröðinni ... LUHEN YOU RE PERFECT, VOU MAVE TO PO EVERYTHIN6 YOURSELF! Þegar maður er fullkominn, verður maður að gera allt sjálfur! Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Þekktur bandarískur fjár- málamaður, Jack Dreyfus að nafni, vann sex grönd í eftir- farandi spili, sjálfum sér til mikillar undrunar, og and- stæðingunum til ómældrar gremju: Norður ♦ KDG105 V 9842 ♦ K6 ♦ 76 Vestur Austur ♦ 83 ♦ 972 V 63 V KG105 ♦ 1098532 ♦ G4 ♦ ÁG3 ♦ D952 Suður ♦ Á64 VÁD7 ♦ ÁD7 ♦ K1084 Fyrir misskilning í sögnum varð Dreyfus sagnhafi í sex gröndum í suður. Sem ekki er beint gæfulegur samningur, því jafnvel þótt bæði hjarta- kóngur og laufás lægju rétt fyrir svíningu væru slagirnir ekki nema ellefu. Og ekki bæt- ir það möguleikana að vestur skuli eiga laufásinn. En Dreyfus var ekki á því að gefast upp og ákvað að spila upp á að austur ætti kónginn þriðja í hjarta og laufásinn. Þá væri möguleiki á að vinna spilið með því að stela fyrst slag á laufkóng og dúkka svo hjarta yfir til vestur. Það væri ekki víst að hann fyndi það að spila laufi til baka. Með þessa áætlun í kollinum drap Dreyfus fyrsta slaginn á tígulkóng og spilaði laufi á kónginn. Og fékk að eiga slag- inn, því vestur bjóst við að Dreyfus ætti hjónin í laufi og vildi ginna hann til að spila aftur laufi á drottninguna. Dreyfus fór næst inn á blindan á spaða og spilaði hjarta sem hann ætlaði að dúkka yfir til vesturs. Austur setti lítið, sjöan frá Dreyfusi og þristurinn frá vestri. Aust- ur taldi ástæðulaust að stinga upp hjartatíunni því hann átti ekki von á svo djúpri svíningu. En Dreyfus hafði fengið þá tvo slagi sem hann vantaði og siemman var í höfn. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlega mótinu í Reggi Emilia á Ítalíu um síðustu áramót kom þetta endatafl upp í skák stórmeistaranna Lajos Portisch, Ungverjalandi, og Bojan Kurajica, Júgóslavíu. 68. Rxe6! - Rxe6, 69. b6 - g4 (Eða 69. — Rc5, 70. e6 og ann- að frípeðið verður að drottn- ingu. 70. b7 — g3,71. b8-D — f4 og svartur gafst upp um leið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.